Vísir - 02.07.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 02.07.1921, Blaðsíða 4
VlSifi Þakpappinn f r á Vuloanlte Llwalted, Belfast, er alveg tvímælalaust basti þakpappina sem íl uttur er tii laíacisiKts. Fæst hjá unáirrituðum bæði í heild- sölu og smásölu. Sem dæmi þesa hve íijótt þessi vara hefur verið að vinna eér álit hér, má geta þess, að árið sem leið seidum við yfir 2000 rúllur af þessum pappa. Iríarxpmonjo. og Katapíélög: Sendið okkur fyrir- spurnir um verð, og við munum senda yður um hæl sýiaisliorii aí pappanum, ásamt, lægsta heildsöluvei’ði. Helgi Iggiássœ® & €@. landie I iuihbeFÍson LOKTDOasr. — X>XJ3STX>E3E. Framleiða allar teguadir af „Hessiaa41, ásamt öðrum „Jute- vörum". — Fyrsta flokks vörur. — Verðið afarlágt. — Fljót af- greiösla. — Kaupmenn, liö.tipfólöEr og útgerðar- menu : Sendið fyrirspurnir yðar annaðhvort beint til ofannefnds fiírna, eða okkar, sem ernm aðalumboðsmenn þess tyr- ir Islaud. iiifii ffla|iiisss & Co. opffiið versioD miM i áðalstræii 11. Aliskonar málningavörur fyrirliggjand bvo sem: BHhríta, Zinkhvíta, allir þurrir litir, Fernis, Þurkefni, Terpentina, AUskonar lökk, Penslar, sem ekki haía sé*t hér siðin íyrir sttiðið og alt, sem til málninga heyrír. — Verðið hvergi laegra. — Listasýningm opin dagleja kl. 10—7 í Bamaskólahúsinn. Kodak BF ms. Guðm. Asbiörnsson L.augaveg i. OlacoJ. Landsins besta úrval af . Myndir innraminaðar fljótt og vel, hvergi eins édýrt. A. V. TULINIUS Skóiastræti 4. — TaLsími 254. Bruna- og Líísvátryggmgax. Havariagent f yrir: Det kgl. oktr. Söassurancc Kompagni A/s., Fjérde Söforsikringsselskab, De private Assurandeurer, Theo Kocb & Co. í Kaupmannahöfn, Svenska LJoyd, Stockholm, Sjöassurandör- ernes Centralforening, Kristiania. — UmboSsmenn fyrir: Seedienst Syndikat A/G., Berlín. Skrifstofutúni kl. 10-11 og 12-5Y1 VIKHA Kaupakona óskast á gott heimili i Rangárvallasýslu. Uppl. Nýlendu- götu 21, eða í síma 917. (55 Vanur skósmiöur óskar eftir at- vinnu. A. v. á. (13 Kaupakona óskast austur í Ár nessýslu í surnar, Baldursgötu 27. (54 Stúlka getur fengið að læra matreiðslu. A. v. á. f64 Stúlka óskast um óákveðinn tíma. A. v. á. (60 Tvær kaupakonur óskast upp i Borgarfjörð. Uppl. í Sápubúðinni, Laugaveg 40, irá kl. 4—7. (47 Góö og vel mentuð stúlka ósk- ast á gott heimili nokkra tíma á dag. A. v. á. (37 i4:—16 ára telpa óskast (dvöl vi8 sumarbústað í 2 mán.). A. v. á. (6 Innistúlka óskast. A. v. á. (.5 2 stofur með sérinngangi til leigu strax. Uppl. á Hverfisgötu 90. (59 Geymslupláss í búsi Eimskipa- félagsins til leigu. Uppl. í síma 604. ' (43 Stór stofa meö sérinngangi til leign, fyrir einhleypa. Uppl. Óðins- B niðri. (17 2 herbergi fyrir einhleypa til leigu á Hverfisgötu 34. (12 k 1 L E IG A | Barnakerra óskast að láni mán- a'öartíma. A. v. á. (46 r KENSLA Undirrituð veitir ielpum tilsögn í allskonar handavinnu. Margrét K. Jónsdóttir, Hverfisg. 55. (62 KASPSKAP6B j - Blá dragt til sölu. Til sýnis mjlli kl. 7—8 e. m. A. v. á. (56 Nýr sumarkjóll til sölu meS tækifærisverði, Spítalastíg 8 upþi. (5/ Fyrir V2 pk. sígarettur á dag, get- ur unglingur keypt 6000—8000 kr. líftryggingu! (Andvaka). (468 Karlmannsstígvél nr. 41, og kvenstígvél nr. 38 (ný) til sölu, mjög ódýrt, hjá Einari ÞórSarsyni, Vitastíg 11 (kjallaranum). (53 • Dýrmætasta eignin er starfsþrek þitt og lífiS sjálft. Trygðu þaS. — (Andvaka). (470 Hygginn maSur tryggir líf sitt! Heimskur lætur þaS vera! (And- vaka). * (469 ——---------* Karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl Skólavörðustíg 17 B. (52 Líftrygging er fræSsluatriSi. en eklá hrossakaup- LeitaSu þér fræSslu. — (Andvaka). (473 Lítið hús til sölu með góðuai kjörum. A. v. á. , (51 Líftrygging er sparisjóSur! ea sparisjóSur er engin líftrygging!--- (Andvaka). (472 Ágætur söðull til sölu með tæki- færisverði, á Laugaveg 34. búð- inni. (49 GefSu barni þínu líftryggiugu. Ef til vill verður þaS einasti arfur- inn! (Andvaka). (471 Ný fjórhjóluð barnakerra tit sölu á SkólavörSustíg 17 A uppi. (4* Þeir, seni vilja selja notaðan fatnað'og ýmsa aðra notaða muni, af ýmsu tægi, ættu að koma því á einn stað. þar seni það vérður selt fyrir fólk. nióti mjög láguni ómakslaunum. Tali'S við Jón Magnússon. ASalstræti 8. (42 Tapast hefir veski me'S pening- um og nafnspjaldi. Skilist á Lauga- veg 84, gegn fundarlaunum. (58 Tapast hefir silfurblýantur á götum horgarinnar'. Skilist í Lækj- artorg 1, gegn fundarlaunum. (50- Peningar fundnir. Vitjist á Vest- urgötu 41. (45 Peningabudda meS peningum í, tapa'Sist síðastliSinn sunnudag. Finnandi vinsamlega be'Sinn a'S a'S skila henni i Vesturgötu 20 niSri. . (44 Agætur söðuli til sölu. A. v. á ; , ■ ~ _ ■_______________(61 Gullhringur hefir tapast 1. júlí. Finnandi skili honum gegn fúndar- launum á afgr. Vísis. (4i F élagsprentsmiSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.