Vísir - 06.07.1921, Qupperneq 4
YtSIR
Opinbert uppboð verður haldið laugardaginn
9. júlí á Lækjartorgi, og þar seldir: 4—6 reið-
og vagnhestár.
Bæjarfógetinn í Rvík 7. júlí 1921
OiBir eg eláivéiar
88t!ð
íyrirliggjandi.
“þvottapott-
ar,
Steinar.
mk §p
M
Eldfærayerslnnin í Kirkjnstræti 10.
Sími 35.
I íjarveru mirmi
gegnir hr. læknir Guðmundur Thoroddsen, Skólavöröustíg 19, em-
bettis og læknisstörfum fyrir mig. Fátækrasjóðssjhklingum m!n-
um veitir hr. læknir Matthias Einarsson læknishjáíp.
Jéb Ej. Sigarðssoi.
ieFslun lugusiu ivendsen
ísaumsgarn, uilar, bómullar og silki. Allskonar isaums
: efnj. Ólýrt knýtt slifsiskögur í öllum litum. : :
Terslu Aiguta Sveidsei.
jf OMSKIPAfJét J
^ tStANDS
E.s. SUÐURLAND
fer héöan á morgun kl. 12 á hád.
til Vestmannaeyja og Horua-
fjaröar.
Télskipið Drífa fer frá Horna-
firöi áleiðis til Seyöisfjarðar strax
eftir komu Suöurlands til Homa-
fjaröar.
Tækiiærislanp.
Hús, sem er 12X9 ak ásamfc
geymslnhúsi 6X9 al. og góðri
ló8 er til sölu á góðum stað á
ísafirði.
Lágt verð og góðir borgunar-
skilmálar. Dpplýsingar gefur
Bannibal Sigurösson málari
Hverfisg. 76 B Evfk.
TAPAÐ-FDKDÍÐ
Biladekk tapaöist í fyrrakvöld
j eöa gærinorgun, í 1 nánd við
■ Reykjavík. Skilist gegn fvmdar-
laununi á Bifreiöaalgreiöslu Magn-
úsar .Skaftfjeld. Austurstræti 1,.
Tapast hefir úr Hraunsholts-
i mýri bleikúr foli, mark: sneitt aft-
i an vinstra. Hver sá, sem kynni aö
finná fola þennan, er vinsamlega
; beöinn að koma honum til Karls
Bjarnasonar. Slökkvistööinni. (72
Við síðustu komu e.s. „Sterling“
tapaöist sængurfatapoki, merktur
Arnfr. Stefánsdóttur. Skilist á
Yesturgötu 22. (108
Kven-úr fundiö á Iþróttavellin-
um siöastliöinn sun'nudag. Vitjist
á Lindargötú to A'. (14.8
Upphlutsbelti tapaöist frá Bók-
lilööustíg um Þmgholtsstræti suð-
ur aö Gróörarstöö. Skilist á afgr.
Vísis gegn fundarlaunum. (138
Tapast hefir skinnhanski, á leið-
inni frá verslun Lárusar G. Lúö-
vígssphar, niöur í verslun Harald-
ar Árnasonar. Skilist á afgr. Vísis.
(128
Veski tapaöist á Þing-völlum 28.
f. m. með nálega 100 krónum í.
Finnandi beðinn aö skila á afgr.
Vísis.
(151
Tapast hefir armband á laugar-
daginn var. Skilist gegn fundar-
launum á afgr. Vísis. (135
Kúpt viravirkisbrjóstnál úr silfrl
hefir tapast. A. v. á. (145
Lyklar hafa taþast. Skilist til
Árna Nikulássonar, rakara, Póst-
hússtræti 14. (134
f S K * á
Stúlka getur t'engið aS læra
matreiðslu. Á. v. á. (64
Kaup. iskast. Þarf að
kunna að si.v Gppl. Spítalastíg 7
niðri. (115
ViðgerSir á úrum og kiukkum.
Aletraðir gull og silfurmunir. Vönd-
u3 vinna. Fljót afgreiSsla. D. Dan-
íelsson, úrsmiSur, Laugaveg 55. (15
Dugleg kaupakona óskast á gott
hehnili. Veröur að vera vön hey-
vinnu. A. v. á. (86
Laghentur maöur óskar eftir ein-
hverri atvinnu. Tilboö auök. At-
vinna sendist afgr. þessa blaðs.
____________. (132
Sökum veikinda óskast dugleg
stúlká um tíma. Milþ' Sigurösson,
Súöurgötu 12. (97
Stúlka vön skrifstofustörfum
vill taka aö sér bókhald og alls-
konar skriftir, fvrír verslanir,
livort heldur heima eða hjá viö-
komandi verslun. Tilboö .sendist
afgreiöshmni merkt: ,,Skriftir“.
(125
2 kaupakonur óskast á gott heim-
ili í Borgarfiröi. Uppl. Laugaveg
33, í búöimii. (123
l elpa 14-16 ára óákast. Tveggja
mánaða dvöl i sumarbústaö. A. v.
á. (122
' ' :---------------------1------
fnnistúlka óskast strax. Hverf-
isgötu 14. ( T2I
f
TILEYNNIN6
F.g kenni byrjendum orgelspil.
Ennfremur gela börn og uiigling-
ar fengið lijá mér tilsögn i nokkr-
um almennum nárHsgreinuin, tram
lil septemberloka. l’.lías Bjarnasón,
Þórsgötu 10. Ueinia eftir kl. 7 sí'ð-
degis. (144
Bleikrauöur hestur. mark: fjöð-
ur fr. h. biti a. h., er í óskilum hjá
lögreglunni. (150
táOPSKAFBB
Orgel óskast til kaups. Uppl. á
Laugaveg 32 B. (116
Nýtt einsmannsrúm til sölu. A.
v. á, (90
Ný föt til sölu. Tækifærisverð.
Til sýnis á Vesturgotu 20. (147
—-..... ........ —______ ■ --V...
450—500 danskar krónur ósk-
ast keyptar, sem fyrst, Tilboð,
merkt: „Krónur“ sendist afgrv
Vísis. , (146
\gætt kvenreiðhjól til sölu mieð
tækifærisverði. Til sýnis Bröttu-
götu 3 B, kjallaranum. (143
Náttborö með marmaraplötu tii
sölu á Hverfisgötu 74. (T42
Hrííuhausar til sölu á NjálsgötU"
34- ■ . • ■ (
Ágælur barnavagn til sölu á;
Láugaveg 18 C. (140
Klæðispils og peysuefmi,
sama tegund, til sölu á Óðinsgötu
15. Tækifærisverð. (436-
Til sölu dragt. Verð 85 kr. Tií
sýnis Vesturgötu 20. (130
Ágæt, ný ljósmyndavél til sö’hí-
afar ódýrt. Kárastíg 5 uppi. (129
Til sölu : koffort, barnarúm og-
skrifborö á Njálsgötu 13 A. (127,
Kvenreiðdragt til sölu á Njáls-
götli 16. (126
Hænuegg ný til söki. A. v. á.
(125
5 kg. pressujárn, notað, óskast
keypt. A. v. á. (124
Kransar íást á Brekkustíg 3.
3 herbergi og eldhús óskast á
leigu framvegis. — Ábyggileg
greiðsla. Tilboð sendist Gunnari
Einarssyni, Smjörlíkisgerðinni.
ÉUÍ
Herbergi að stærð 4V2X7 er ti!
leigni nú þegar. Uppl. Grundarstig
8 uppi. (:93
Herbergi með aögangi að eid-
húsi til leigm á Laug-aveg 24 B. (137
Björt og rakalaus vinnustofa
óskast til teigu rni þegar. A. v. á. .
(133
2 herbergi og eldhós éskast tii
leig-u. A. v. á. (13Í1
Við Laugaveg’inn er góð stofa tii
leigu fyrir vegiusaman, einhleyp-
an mann. Uppk Bergstaöastræti
64. frá 7—8. (T49
Féla^opr entsH»S j a n.
1