Vísir - 07.07.1921, Blaðsíða 1

Vísir - 07.07.1921, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi: IAKOB MÖLLER SimJ 117, AfgreiíSsla I AÐ ALSTRÆTI 0B Sími 400, 11. ár. Fimtudagirm 7. júlí 1921, 169. tbl. 6ott vörngeymslnplágs til leign npplýsingar hjá Hraenbergsbræðrnm. _ GAMLá BlÓ Bnrtför H. H. Konnngsins og Drotningarínnar trá Kanpmannahöfn 17, júnf. Inðverska Skáldsega frá Iaálandi í 2 köfium, 8 þáttum. Sýnd öll í einu lagi. Aðalhlutverkið leikur: :ary ®iekford Indvereka stúlkan er bæði skemtileg mynd og falleg. Sýning lzl. ö, K. F. U. M. i Ixvölcl FJölmenniö! Tskíð eitirl Notuð reiðtygi verða seld næstu dega frá kl. 1—3 e. m. fyrir mjög légt verð. Söðlasmiðabúðm „Sleipiir" Klapparstig 6- NÝ[J A| ■ B1 0 l Karen Ingimarsdóttir Sjónleikur í 5 þáttum framhald af Jerúsalem (3 og 4 kafJi.) eftir §elmu Lagerlöf. Búið undir sýningu af Vllitor SJöström sem sjálfur leikur tðalhlutverkið ásamt Tora Teje o. fl. SýJoing bl. S1/* Góðnr reyktnr inx test í dag og á morgun 3.00 •*/, kg. Nic. Bjarnasoii. flinir þjððknnnn Horwitz og Knttentids vindlar margtr teg. i Hainarbtðimi. Guöm. Thorsteinsson Hérmeð tilkynnist að jarðarför okkar elskulega sonar og fóstursonar, Ólafs Thorlaclusar, sem andaðlst 27. f. m. er ákveðin 9. jáli nœstk. og hefst kl. 3 e. h. frá heimili hans Hverfisgötu 92. Sigrlður Sighvatsdóttir. Halldór Jónsson. B. S. A. mótorhjól Sem nýtt mótorhjól vil eg selja. Hjól- inu fylgir sæti fyrir 2, ásamt fótaþrep- um og heilmikið af rarahlutum. Loftur Guðmundsson, gSanitas". • Talsími 190: Sanitas. — Talslmi 806: Heima Miðstræti 4. Sild. Tilboð óskast í sildreiöina a! einum mótorkútter á Siglufirði i sumar. Sendist blaðinu auðkent „9ild 183“. Dugandi, ábyggilegur og vel mentaður verslunarmaður, getur fengið framtiðarstöðu við eina af elstu verslunum bæjarins, og von um að geta orðiðj/meðeigandi i yersluninni, ef maðnrínn reynist eftir óskum. Umsóknir með meðmælum fyrri húsbænda og nákvæmum npplýsingum um viðkomanda — starfsár, aldur, heilbrigði m. m. með tiltekinni launakröfu, auðk. „Framtiöarstarf11, sendist ritstjóra j,YísÍ8“ fyrir 20. þ. m. Umsffikjandi yrði að geta tekið viö starfa þessum 1. okt. næstk. syngur nýjar og gamlar visur í Bárunni íimtud. 7. júlí kl. 9 síðdegis. Tage Möller aöstoöar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun ísafoldar I dítg og við innganginn írá kl. 8. Bæls.ur til sölu. Þar á meöal Skírnir frá upphafi, Almanak Þjóðvinafélagsina alt, Ibsen, Björnson, Kielland, Lie, öunnar Heiberg, Jqhan Bojer, Knut Hamsum, o. fl/o. fl. Laugaveg 36, uppi. Viðtalstími 6—8 e. h. Danskt Portland cement nýkomið, fæst í dag og á morgun á Hafnarbakk- anum. IÞeir, sem pantað hafa cement gjöri svo vel að vitja þess sem fyrst. H.Benediktsson&Co. Hús og byggingarlóðir selur Jónas H. Jónsson, Bárunni (útbyggingin). Símá 327. Áhersla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.