Vísir - 20.07.1921, Page 2

Vísir - 20.07.1921, Page 2
I V í SIR Fengum með Botnía slðast: Höggrinn MeHs Steyttan do. Haframjöl Kartöfluœjöi Sagomjöl Kaffi óbrent do. brent Kryödvörur Rúsín’or 3ve8bjur Apricols — þurkaðar Epii do. Cocoa Sóda Kri9talsó,pu * Þabpappa. Dmbiðtpappir i rnUu 57-40-20 c». -------- - ðrkam 37 x 47. Pappírapoka allar stærðir. Danska krónan hefir hríö-falliö undanfarna daga. Síöasta hálfao mánnðmn hefir hún lækkaö í verði um rúml. io%. Dollarinn kostar nú um kr. 6.6o, en tæpar 6 kr. kostaði harin í mánaðarbyrjun. ÍDanmörku ríkir vandræða-ástand, litlu skárra en hér, iðnaðurinn á heljarþröminn; og fjöldi mantía atvinmllaus. —. Það árar því alt anriað cn vel til þess að fá lán i Danmörku. þó að stjórn vorri hafi ekki þótt það ber- andi við, aö leita fyrir sér anöars- staöar utn lántöku. Það er nú talið víst, að lánið fáist hjá dönskum bönkurn, og verði tekið þar. Hitt mun óvissara, hve mikið fæst eða með hverjum kjör- um. Fullyrt er þó, að lánið verði með því skilyrði veitt, að megniriu af jtví verði varið til greiðslu á verslunarskuldum landsins i Dan- mörku, og telja margir slíka kosti með öllu óaðgengilega. * t raun og veru þyrfti engan að furða á j>ví, þó að lán væri með öllti ófáanlegt í Danmörku, nema til þess að greiða danskar skuldir. — Auðvitað er það misskilningur, sem bólað hefir á jafnvel i blöðum hér, að þess sé krafist, að af láns- fénu verði borgaðar skuldir ein- stakra manna, sem vafasamt sé, að séu borgunarmerin fyrir skuldunt sínum, eða að lánsféð eigi „að lána Pétri og Páli“, eins og talað hefir verið um, jafnvel af ráðherrum á þingi. Þaö er auðvitað ekki tim að ræða greiðslu annara skulda en þeirra, sem skuldunautar sjálfir geta greitt hér með irinlendum gjaldeyri. Og jtað er í ratm og veru eðlilegt, að dönsku bankarnir krefj- ist þess, að allar slíkar skuldir verði greiddar af láninu. Og auð- vitað nær lántakan heldur ekki til- gangi sínum, ef hún gerir bönlcun- uni ekki kleift að Itorga allar slíkar skuldir, bæði til Danmerkur og annara landa, eða með öðrttm orð- ttm að „yfirfæra" fé til annara landa, eftir þörfum. Þvi að eins getur landið og landsmenn notið lánstrausts framvegis, að slíkar skuldir verði greiddar. -—- En það er ekki hálft gagn aö lántökunni. fyrir okkur, ef að eiris verðagreidd ar með því danskar skuldir. Flitt er ofttr auðskilið. að Danir kveinki sér við þvi. að lána okkur stórfé i er.lendu m gjaldeyri, til Jtess að greiða öðruni þjpðum, jtvi að þeir eru sjálfir ekki aflögtt fær ' ir. Slík lánveiting yrði til jtess aö auka skuldir þeirra við önnur lönd, og því, — ef hún nænti nokkru verulegu', — til jtess að draga úr lánstrausti þeirra erleridis og spilla gengi gjaldeyris þeirra, danskrar krónu. Við höfum ekkert að ásaka Dani um í jtesstt efni. En það erum við sjálfir, sem högum okkur eins og óvitar, fyrst og frenist í því, að leita fjárins einmitt jtar, sem fjár- skorturinti ér eng-u minni en hér, og i öðru lagi að taka lánið nteö slíkum kjörum. Það er alveg sérstakt atriði i þesstt máli, hvernig farið hefir verið að jtvi æð fá Dani til jtess að veita lánið. Sent sé að segja landið „til sveitar“ i Danitiörku, og það aö ölltt öðrtt óreyndtt. En fáist lánið. jtá er það öllunt vitan legt, að Jtað verður af Dönum skoðaö sem eitískært „gustuka- verk“ i okkar garð —.hins nýja fullvalda ríkis! Og hvernig ættu þeir aö geta litið öðravísi á jtaö? Allir vita, að Danir eiga nóg með sig. og það stendur óinótmælt af ísl. stjórninni, i dönskum blöðum, að við eigunt ekkert athvarf arin- arsstaðar. Þetta var sagt í dönsku blöðunum um það leyti sem for- sætisráðherrann var sjálfttr stadd- ur í Danmörku, og það þannig, aö vel niátti skilja J)áð svo, að Jiað værti orð forsætisráðherrans! Hann hefir mjög serinilega ein- mitt sagt Jtað sjálfur við dönsku fjármálamennina. - Og er það ekki von, að hpnutn finnist það ve! til fallið að „krossa“ sjálfan sig á eftir fyrir frammistöðtma! — Ef Til I01ÍTlT©l.öCt höfutn við fyrirliggjandi: Kopp&feiti Gearfeiti Gylinderolíu Jöh, Olaísson & Co. krossana á að nota „sem ttppfyll- ing í eyður verðleikanna," jtá hefir vissulega aldrei nokkur maður verið stór-krossaður meira að vérð - ugleikum en fo*sætisráðherrann okkar. Um láritökuna er það annars að segja, sem oft hefir verið vikið að hér í blaðinu áður, að af fjárhags- ; legum ástæðum einunt, bar auð- j vitað að sjálfsögðu að reyna fvrsl til jnautar að fá lán í þeim löndutn, þar sem gjaldevrir er dýr- astur, áður en til slíks neyðarúr- , ræðis var gripið, að taka lán i Dan- ; mörku, jtví allar líkur ertt til þess j að viö verðurn að borga dönsku : krónuna aftur jafnvel alt að þvi : tvöföldu verði. Við hljótum að tapa stórfé i gengisntun á dönsku láni, í stað jtesá að við myndiun g r æ ð a stórfé á geng- ismun á t. d. amerísku láni. Utn ntöguleikana til j)ess að fá lán í Ameríku. er jtað að segja, að nokkrum sinnum hefir verið reynt ' að fá lán þar, og okkur hefir aldrei verið neitað. Það hefir að visu aldrei verið um stórlán að ræða, en j }>að er engiu sönnun jtess, að við j gætum ekki fengiö þar eins stórt lán eins og við þttrfum til }>ess að borga vershtnarskuldir landsins, i bæði i Danntörku og öðrutn lönd- j um. — Og ef J>að hefði tekist, ]>á$ hefði enginn jmrft að bera kinn- roða fyrir orð forsætisráðherrans ; i Danmörku. i Lxndtr erleedis. íslendingi sýndur verðskuldaður heiður. Joseplt 'J'. Thorson hefir verið útnefndur rektor við hinn nýstofn- aða lögfræðisskóla Manitobafylkis: Það er ekki sjaldgæft að íslensk- ir stúdentar liafi skarað fram úr öllum, sem nentendur á háskólum þessa lands og unnið hæstu verð laun, sem skólarnir hafa veitt, en hitt hefir því miður.sjaldnar kont ið fyrir, að ]>eim ltafi veitt verið æðstu embætti skólanna að verðug leikum, og er ]>að eðlilegt, J>ví að }>jóðflokkur vor er svo fámenriur í J>esstt landi. Samt hefir nokkrum, sem langt hafa skarað frant úr öðr- ttm, veist slikur heiður, og er Joseph T. Thorson einn af }>eim fáu. Josepli T. Thorsson er fæddttr i Winnipeg 15. mars 1889. Foreldr- ar ltans eru J>au Stefán Thorson (Þórðarson) lögregludómari að Gitnli, og kona hans Sigríður Þór- arinsdóttir Thorson. Þau hjónin komu frá Íslandi árið 1887 og sett- ust Vð í Winnipeg, og er Jöseph fæddur þar eins og áður greinir. Hann ólst upp i foreldrahúsum og kom J>að brátt i ljós, að hann var sérstaklega námfús og gáfaður eins og hann á kyn til að rekja. Hann gekk því skólaveginn og útskrif - aðist af Eáskóla Manitoba-fylkis árið 1910 tneð hæstu einkunn og varin þar með Rhodes verðlaunin. sem gáfu horium tækifæri til að ganga J>rjú ár á Oxford skólann í Englandi. Gegnutn háskólagöngu sína við Manitoba-háskólann vann hann á hverju ári hæstu verðlaun í ölhttn Jteint námsgreinum er lrann stundaði. Árið 1912 útskrifaðist harin tneð heiðri frá Oxford-skól- anum og var næsta ár veitt fulln- aðar lögntanns réttindi á Englandi og kosinn meðlimur í „Honorable Society of the Middle Temple." Eftir að hann kom heim aftur ti! Winnipeg, var horium veitt fvlkis- lögfræðisleyfi og var hann fvrst unt tíma á lögfræðisskrifstofu þeirra Rothwell, Johnson & Berg- tnann, síðan með Campbell, Pit- blado & Co. í marsmánuði iqt6 innritaðist hann í 223. herdeildina. skaridinavisku deildina. var gerö- ur að Leautenant 10 aprí! og að Captain 15. sept. sama ár. í mai 1917 fór hann með her- deild sína til Englands og fór svo strax í júlí s. á„ ásamt herdeildum Breta, á orustuvöllinn yfir til# Frakklarids. f aprí! 7919 voru for- eldrar hans og vinir svo heppnir að heimta hann heim aftur heilan og Italdittn eftir að hafa gefið foslttr- landinu þrjú af bestu æfiárutn sin- um, en þá var lika sigurinn feng- inn og hættan um garð gengin. 30. des. T916 kvæntist Toseph og gekk að eiga ungfrú Aileen Scarth, konu af kanadiskum ættum. Síðan Joseph kom til haka hefir hann verið.í félagi með lögfræð- ingitnutn Philips & Syartli og hefir hann náð stórri hylli setn lögfræð- ingltr og sést J>að best á því. að hann skuli hafa vérið kjörinu af allsherjar lögfræðirigafélagi Mani- toba til að gegna jafn vandasömu starfi. Vér vitum að vér allir fs- lendingar tnegurn vera stoltir af honum sem samlanda vorttni. („Heimskring1a“). * I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.