Vísir - 20.07.1921, Qupperneq 3
V í SIR
------- —
Símskeyti
frá fréttarítara Vísis.
Khöfn 19. júli.
H eimsbyltingin.
Símað er frá Riga, aíi lokiö sé
3ja alþjóöaþingi bolshvíkiriga í
Moskva. Sinovieff lét svo ummælt
í fundarlok, aö nú yrSu kommun-
istar aö láta af málskrafsundir-
róöri og taka til kröftugri ráöa, til
aö koma heimsbyltingunni í fram-
kvæmd.
Sænska þingið rofið.
Símaö er frá Stokkhólmi, aö
neðri deild sænska þingsins hafi
verið rofin og stofnaö vertSi til
kosninga i septembermánuöi.
írar og Bretar.
Símaö er frá London, aö de
Valera og Sir James Craig hafi
hvor um sig borið fram kröfur sín-
ar i írlandsmálum og leggur Lloyd
•Georgfe þær fyrir bresku stjórnina.
Grikkjum veitir betur.
Sima'ö er frá Aþenu, að Grikkir
■sæki nú sem óöast á Tyrki og veiti
þeim vel.
Frakkar senda lierlið til Efri-Slesíu
Parísarfregn segir, aö franskar
hersveitir hafi veriö sendar úr
Rínarlöndum austur til Efri-Slesiu.
Hverfisgötu 96. Hann hefir verið
lasburöa undanfarið, en hefir þó
enn ofan af fyrir sér og konu sinni,
sem nýlega er orðin áttræð. Lík-
legt er, að vinir hans minnist hans
eitthvað á morgun.
Trjáviðarfarm
fekk Nic. Bjarnason, kaupmað-
ur, í gær.
I
Þórólfur
kom frá Englandi í gær.
Gullfoss
fór frá Kaupmannahöfn, áleiðis
hirigað, í gærtnorgun.
Villemoes
kom til -Montreal í Canada 18.
þ. m.; fer þaðan að likindum í
dag.
Borg
fer um næstu helgi frá Leith,
beint hingað. *
Eggert Stefánsson
varð að aflýsa söngskemtun
sinni í gærkveldi sökum þess að
hann varð skyndilega lasinn á sið-
ustu stundu. Fólk var farið að
streyma niður í Bárubpð áður en
þetta fréttist, því að aðgöngumiö-
ar voru allir ttppseldir. Sem betur
fer er lasleikinn ekki alvarlegur
og mun söngskemtunin fara fram
á fimtudag kl. 9. Hr. N. Sögaard
aðstoðar i stað Páls ísólfssonar,
sem fór i ferðalag upp i Borgar-
fjörð í rnorgun.
Bæjarfréttir.
'4ttræður
’verður á niorgun Jón Björnsson,
Skuggamyndir
úr konungskomunni sýnir Ólaf-
ur Magnússon í Nýja, Bió í kvöld.
Þeir, setn séð hafa, láta mikið af
myndum þessum, t. d. myndinni af
sundreiðinni yfir Laxá o. fl. Óvíst
er, að þessar myndir verði sýndar
landle & Huíhberíson
Xj O JNT I> O 3NT. — DUMDE E,
Framleiða allar tegundir af rHessian“, ásamt öðrum „Jate-
vörmn". — Fyrsta flokks vöiur. — VerðiÖ afarlágt. — Fljót af-
greiöala. — Uaupmenu, kaupfélög og ótgerðar- -"•e
msnn : Sendiö fyrirspurnir yðar annaöhvort beint til o'annefnd*
firma, eða okkar, sem erum aðaiumboðsmenn þess fyr-
ir Island.
Bðlgi l&pf;ss!J & Co.
Gólf f iisar
eru v!6a hentugar, og þó
líklegast hrergi eins nauð-
synlegar, eins og fyrir fram-
an búða’bórðið i hvarri ný-
leaduvörubúð — Kaupmemi,
a'hugið þetta og biðjið um
tilboð okkar.
Á. Einarsson&Fank
byggingarvö ru versluu
Tdmplsnnd 3 Talsími 983.
Reykjavjk.
Odýrt
má það ná lrallast »8 ferð&st,
ef þér notið bifreiðina R. E 216.
Hrir.gið i síma 728 eða komið á
Langareg 22 A
Veggflisar hvítar
og Htskreyttar, seljast mest
0» eru beri;Br hjá
Á.EinarssoD&FQBk
nema í kvöld, því að Ólafur fer
með þær til útlarida á Es. Sirius.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 8 st., Vest-
mannaeyjum 9, Grindav. 9 (Stykk-
ishólmi engin skeyti), ísafirði 13,
Akureyri 11, Grímsstöðum 8, Rauf -
arhöfn 15, Hólum 10, Seyðisfirði
11, Þórshöfn í Færeyjum 10 st.
Loftvog lægst um Norðurland, far-
in að stiga á Vesturlandi. Suðvest -
læg átt. Horfur: Vestlæg og riorð -
vestlæg átt.
Til utanfararstyrks
frá N. N. 5 kr.
STELLÁ 64
„Eg veit ekki — að eins af góðsemL"
„Ekki held eg það,“ sagði Frank og hristi höf-
trðið. „Eg vildi, — vildi óska að hann hefði ekki
gert það! ]>ú verður að fyrirgefa. Hefi eg móðg-
að þig?“, spurði hann iðrandi.
,,Nei,“ svarað Stella hlæjandi, „ekki minstu vit-
and, flónið mitt litla!“
„Mér þykir vænt um, að þér er ekki um hann,
því að eg vildi engan hata, sem þér þætti vænt
„]>á gœti eg líklega ekki betur gert, en láta
snér líka vel við herra Adelstone, því að eg ætla
að gera mitt til þess, að þú verðir góður drengur
og það er heimskulegt að hata nokkum mann.“
„Hamingjan foroi mér frá því,“ sagði hann svo
alvarlegur og ákafur, að Stellu brá við.
„Pú ert vondur dregur!“, sagði hún brosandi.
„Eg er það,“ svaraði hann alvarlega og varirnar
iitruðu. „En ef nokkuð gæti gert mig betri, þá væri
það návistin við þig. ]>ú reiðist því ekki?“
„Ekki minstu vitund,“ svaraði Stella hlæjandi,
„en eg kann að feiðast þér bráðum, svo að þér
•væri ráðlegast að fara og hátta. Svefnherbergið
þitt er tilbúið og þú ert þreyttur að sjá.“ Hún
rétti bonum höndina og sagði: „Góða nótt.“
„Góða nótt,“ sagði hann, þegar hann gekk út
•éi herberginu. „Bjóddu pabba góða nótt frá mér.“
XIX. KAPÍTULI.
Sögur eru sagðar af trygð hunda við eigendm
þeirra og ást hesta á húsbændum þeirra; slíka
trygð og ást sýndi Frank Stellu frænku sinni.
Hann var mjög einkennilegur drengur og ólíkur
öðrum unglingum; ekki leið á löngu áður en
áhyggjusvipnum létti af honum, og sorgarsvipurinn,
sem á honum var kvöldið sem hann kom, hvarf
fljótt og tók hann brátt gleði sína og varð jafn-
vel mjög kátur öðru hverju. En þó hafði hann
altaf taumhald á gleði sinni. Og Stella, — sem
ekkert vissi um falsaða víxilinn, — sagði, að hann
sökti sér niður í hugsanir sínar, þegar hún sá hann
sitja með höfuð í höndum sér og stara út í bláinn.
En þessir dutlungar duttu sjaldan í hann og
hann var oftast í góðu og barnslegu skapi, kátur
og skrafhreyfinn. Hann hafði ákafar mætur á
Stellu. ]7að var ekki bróðurást. ekki ást elskhug-
ans, það var tilbeiðsla. Stundum saman sat hann
hjá henni, hlustaði á söng hennar eða horfði á
það, sem hún var að vinna.
Aldrei var hann hamingjusamari en þegar hann
var hjá henni, og fúslega lagði hann frá sér dorgar-
stöng sína eða bók. ef hún bað hann að ganga
með sér um garðinn. Hann leit upp til hennar af
sams konar ást og aðdáun eins og trúrækinn maður
lítur til dýrlings síns. Aðdáun hans var svo aug-
ljós, að faðir hans hafði jafnvel orð á því.
„Frank eltir þig eins og hundur, Stella,“ sagði
hann þriðja kvöldið, sem drengurinn var hjá þeiin.
„Láttu hann ekki tefja þig; hann þarf að lesa
sitt af hverju og þess á milli getur hann skemt sér
við veiðar í ánni. Rektu hann til þess að sinna
sínu, ef hann er þér til leiðinda."
„Frank mér til leiðinda!“ sagði Stella glaðlega.
„Hann gæti aldrei orðið það. Aldrei hefir verið
betri eða nærgætnari drengur. Eg mundi sakna
hans ákaflega, ef eg ætti að sjá af honum, þó að
ekki væri nema nokkrar klukkustundii. Nei, hann
er mér ekki til minstu óþæginda, og hann trúði
mér fyrir því í gær, að honum þætti ekki svipað
því jafngaman að bókum eða veiðiskap eins og
að vera með mér.“
„]>að er undarlegt,“ sagði gamh maðurinn
andvarpandi. „pú virðist vera eina vera á jarð-
ríki. sem nokkur áhrif hefir haft á hann.“
„Eg mætti þá vera mjög hróðug af því —
og er það líka.“ svaraði Stella. „Enginn gæli
varist þess, að elska hann: hann er töfrandi skemti-
legur. Og auk þess er hann mjög snotur! En
reyndar er óviðkunnanlegt. að komast svo að orði
íum dreng, en það er þó sann-nefni.“
,,Já,“ sagði Etheredge þurlega. „pað er stúlku-
andlit á honum og hann er þreklaus eins og
stúlka.“
„pey!“ sagði Stella. „Hann er a^B koma. Jæja,
Frank," sagði hún, þegar hann kom inn í flónels-
‘fötum með veiðistöng í hendi, „hvað hefir þú ver-
ið að gera — varstu að veiða?“