Vísir - 21.07.1921, Side 2

Vísir - 21.07.1921, Side 2
VÍSIR V Höfani fyrirliggjandi: 2 Bnðarúðnr stærð 89‘“ • 199 - 152“' x 110 <u m Símskeyti frá fréttaritara VIsis. Khöín 20. júlí. i Samningar ÞjóÖverja og Bandaríkjanna. Frá Berlín er símaö, aö sendi- herra Baridaríkjanna og utanríkis- rá'öherrann þýski séu íarnir aö ræöa um iriðarsamninga milli Bandaríkjanna og Þýskalands. Þjóðverjar gera sér vonir um stuöning Bandaríkjanna í Eíri- Slesiu-málunum. Uppskeruhorfur í Þýskalandi. Frá Berlín er símað, að horfur séu á því, að hafra- og rúg-upp- skera í Þýskalandi verði betri i ár en nokkru sinni síðustu io árin. Þjóðverjar fá lán í Englandi. Sitnað er frá Berlín, aö „Korn- vöru-verslun Berlínar“ hafi fengið 3 rtíilj. stérlirigspiinda lán hjá breskttm bönkunt til kaupa ,i brauðkorni frá öðrum löridtun. Ennfremur ségír „Tageblatt", að likur séu til þess, að Þýskaland fái stórlán í Ameríku og Bretlandi á næstunni. Frakkar og Bretar. — Kapphlaup um vinfengi Bandaríkjamna. Frá Paris er símað, að ráðandi stjómmálamenn í Frakklandi séu nú mjög teknir að hallast að því, að leita heldur vinfengis Banda- ríkjanna en að hugsa til banda- lags við Breta framvegis. Spánarsamningarnir. Gömlu samningarnir framlengdr til 20. september, en uppsegjanleg- ir úr því, með mánaðar fyrirvarai Eftirfarandi tilkynning /barst Vísi frá stjórnarráðinu í morgun : ' Sendiherranri danski i Madrid tilkynnir símleiðis, að ekki sé enn formlega lokið Samningum um framlenging verslunarsamkomu- lags milli Danmerkur. íslands og Spánar þess sem rerinur út i dag. Það lítur ])ö vel út að næstu dag ana náist samkomulag um að danskar og íslenskar afurðir ^njóti lægsta tolls í tvo mánuði, til 20. september þetta ár og haldist svo I þar eftir uns anriarhvor aðilja seg- J ir upp samkomulaginu með mán- ' aðar fyrirvara. Þann tíma, sem | gera má ráð fyrir að taki að ljúka samningnum, verður hærri tollur ekki settur á danskar og íslenskar afurðir. Samhljóða tilkynning, á dönsku. hafði blaðinu borist nokkru áður, frá sendiherra Dana, og er hún <i þessa leið : Udenrigsministeriet nieddeler, at det fra Gesaridtskabet i Madrid har modtaget en telegrafisk Indberet- ning gaaende ud paa at Forhatid- lingerne om Forlængelse af den d, 20. Juli udlöbende Danske og Is- landske Handelsaftale med Spanien endnu ikke er formelt afsluttet. Der er imidlertid god Udsigt tiþ 4t det i de nærmeste Dage vil blive af- sluttet et Árrarigement, hvorved de Spanske Minimálsatser indrömmes Danske og Islandske Varer for et Tidsrum af to Maaneder, indtil 20. September d. A., efter hvilket Tids- punkt Aftalen vedbliver at gælde, indtil den med en Maaneds Varse), opsiges af en af Parterne. I det til Forhandlingernes Afslutning paa- regnede Tidsrum, vil Maximalsat- serne ikke blive bragt til Anven- delse paa Danske og Islandske Varer. ’Samkvæmt þessu hefir þá tekisc að fá spænsku stjórnina til nð framlengja gömlu samningana ttm b r j á mánuði, eða til 20. okt., með uppsagnarfrestinum. En ])á er óvíst hvað við tekur. Þó eru líkur taldar til þess, að það verði að sariming- tim, að við þetta verðl látið sitja. og gönriu samningunum ekki jagt upp. fyrr en þing er konrið saman í vetur á regítilegum tíina.'— Attka- þipg verður ekki kvatt saman og bandamenn. —-o— Tyrkir og bandamcnn hafa sam- ið frið, en í raun og vertt að eins .,á pappírnum". Samkvæmt frtöar- samningunum í Versölum átti Tvrkjaveldi aö levsast upj) í mörg smáríki. eða i raun og veru að liöa undir lpk. Eri undir það vildu tyrknesku þjóðerriissinnarnir, ,,na- tionalistarnir" eða ,,Stór-Tyrkir“, með þá Entær pasha og Mustafa Kemal pasha i broddi fýlkingar, ekfci beygja sig. Af Enver jtasha hafa ekki farið miklar sögur síð- ustu mánuðina, en Kemat er aðal- leiðtogi Tyrkja. Harin hefir hafið endurreisnarbaráttu Tvrkja með því ntarkmiði, að sameina aftur hið foma Tvrkjaveldi. og hefir átt i höggi við hersveitir Breta i Litlu- Asíu, og einkum ])ó við Grikki, sem hófu herferð á móti honttm af miklum móð, eftir að Konstantín koriungur komst til valda í Grikk- laridi. í þeirri viðureign hefir ýms- um veitt betur, en hallað mjög á Grikki síðustu vikurnar, svo að búist var jafnvel við fullnaðar- ósigri Jjeirra ])á og þegar og talið að hersveitir Kemals ættu greiða götu til Konstantinópel. Bandamenn. eða Bretar og Frakkar, hafa staðið afskiftalitlir hjá þessari viðureign Grikkja og Tyrkja. Fullyrða má þó, að Bretar mundu vilja veita Grikkjum öfluga liðveislu, ef ekki væri Konstantín konungur við völdin í Grikklandi, — Alt öðru máli er að gegna um Frakka. Þeir virðast jafnvel <eins líklegfr til að veita Tyrkjum ! Bretar og Frakkar eru sem sé hvergi nærri á eitt sáttir um for- lög Tyrkjaveldis, eða skifting landa og skipun ríkja þar austur. Bretar halda fast við þá stefnu, sem þeir tóku upp með friðarsamn- ingurium. að liða Tyrkjaveldi í sundur í smáriki. Þeir vilja láta Araba, sem áður lutu Tyrkjunf, taka við allri stjórn í þeirra lönd- um og gera Feiscal emir að kon- utigi í Mesopotamiu og, Abdulla bróður hans í löndttnum „fyrir handan Jórdán.“ En það viíja Frakkar með engu móti. Telja þeir yfirráðum sínum á norðurströnd Afríku stafa hina mestu hættu af slíkuiri uppgangi Araba þar evstra. enda hafi þeir bræður, Abdulla og Feissal, sem Bretar vilja gera að konungum, reynst Frökkum mjög fjandsamlegir. — Þessa sundur- þykkju Rreta og Frakka nota Tyrkir sér auðvitað. ög hefir stjórnin í Angora gert út mann n fund frönsku sTjórnarinnar. ti) þess m. a. að fá bandamenn til aö kúga Grikki til friðar. En sam- tímis hafa Tyrkir gert „órjúfan- legt bandalag” við bolshvíkinga í Rússlandi og í sambandi við þá féngið Persiu til að segja upp öll- um samningum við Rreta og ganga i baridalag við sig. Franska stjórniu hefir beitt sér mjög fyrir ]>vi. að bandamenn ]ri*öngvuðu Grikkjum til að semja frið við Tvrki. Þvi hefir hún ekki fengið framgéngt. en Bretar létu ])ó til leiðast að skora á Grikki að kveðja heim her sirin úr Litlu- Asíu. En Grikkir neituðu. Má og vera, að þeir hafi vitáð, að sú neit- un mundi ekki verða tekin þeim íteindór Til ÆgUslða á morgnn kl. 91/« Tii Sarðsaula á Langardag og Mánnd. í Odýrar og þægilegar ferð< ir til Þingvalia dagleBa frá bifreiðastöð (Hornið á Hafnarstræti og Veltusundi, móti O. John- son & Kaaber). Farmlðar seldir á afgr. Simar: 581 ðg 8 3 8. mjög illa upp. að minsta kosti ekki af Bretum. Frakkar segja, að Bretar viti ekki hvað þeir vilji í þessu máli, og má vera að svo sé. Ekki verðut* því neitað. að þeir virðast vera nokkuð reikulir í ráði siriu. En þeir hafa nú i mörg hom að líta. — Frökkum og Bretum ber líka nú orðið svo margt á milli, og ekki er alveg ósennilegt, að Bretar þykist fyrst ])urfa að sjá, hvernig samn- ingar þeirra takast við Bandaríkin, áöur en þeir segja úrslitaorðið um helstu deiluefnin við Frakka. ítalir hafa yfirléltt stutt Frakka að málum í deilum við Breta, en fullyrt er, að stefna Giolitti-stjórn- arinnar í utanríkismálum hafi orð- ið henni að falli, og ])ó einkum fylgi hennar við Frakka í pólsku déilunni. —• ítalir óttast að sínu leyti uppgang Frakka, eins og Frakkar hafa beig af Breturn. Og er ekki auðið að vita, hvað ofan á verður að lokum. Bæjarfréttir. ! * b Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 9 st., Vest- mannaeyjum 10, Grindavík 10, Stykkishólmi 10, ísafiröi 7, Akur- eyri 7, Grimsstöðum 3, Raufar- 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.