Vísir - 21.07.1921, Page 3
VÍSIR
K. ryddvörur
í versltm Bea S Þárarinssoaar eru þessar: Súkkat, Gerduít, eggja-
duft, Sitronolía, kardimommur malaðar og úeilar, allrahanda,
kanel malaður og heill, mðndlur sætar & beiakar, múskatblóm,
pipar hv. sv, engifer, negull, kúmen, o. fl
leildsala — I m b o ð sy e r s 1 n n
^1,srr‘la?,3Llss:^3aa.ia.caLl •
IMjö'lIttzrbK-á.saK* g*alv. 15 & 20 lítra (nýkomnir).
Aíuminium vöiur allsk. (ódýrastar á þessu laudi).
Vjatiasfötvir 23 — 30 — 82 cm.
£Imailoraðnr vðrur allsk. sérlega ódýrar.
Járnvörur, aðrar, i mikiu úrvali.
Siflíás
fml 720.
& Go.
Lækjargötn 6B
liöfn 4, Hóluni í Hornafirtii 12,
SeySisfirði 9. Þórshöfn í Færeyj-
ffln 9 st. — Loftvog lægst fyrir
atistan land, stígandi á norðaust-
uirlandi, tekin að falla á suðvestur-
landi. Norðlæg átt á Norðurlandi.
vestlæg suðvestan larids. Horfur:
Norðlæg átt fyrst uni sinn á Norð-
uviandi. Kyrt veður fyrst. síðan
suðlæg átt á Suðurlandi.
Skuggamyndir
af konungsförinni vorit sýndar í
Nýjá Bíó í gærkvöldi. Ölafur
Magnússon hafði tekið niyndirnar
<og voru þær flestar mjög fallegar.
Einna hrikalegust var ,,sundreiðin“
i Laxá, cn fegurstar voru mynd-
imar frá Gullfossi, Brúará, Sogs-
fossunum og sumar Þingvalla-
myndirnar, en mesta skemtun
virtust áhorfendur hafa af mynd
söngflokksins. sem skemti á Þing'-
völlum.
H.f. Kveldúlfur
ætlar að senda alla botnvörp-
• unga sina norður til síldveiða, í
næstu viku og er ráðgert, að þeir
verði að, eiris hálfan mánuð að
veiðuiii, en síðan hpfir félagið í-
byggju- að senda skipin vestur um
liaf 'til veiða við Nýfundnaland.
íþróttamót
verður haldið á sunnudaginri 24.
jiilí, viö Ijvítá í Borgarfirði, inn-
an Ferjukots. Gefst hér gott tæki-
færi til aö fara á mót þetta, því að
Suðurland fer héðan á laugardag
til Borgarness og bíður efra þar
til á mánudag.
Þaragróður.
Vélarbátur, sem bundinn hefir
verið við hafnargarðinn undanfar-
in tvö ár, hefir verið dreginn upp
að steinbrjrggju og stóð þar á
fjörunni í morgtin. Varð mönnum
starsýrit á þaragroðuririn, sem vax-
ið hefir á bátnum á þessum árum,
og orðinn er svo mikill, að hann
tekur frá vatnsborði niður undir
saxid, þegar báturinn steridur á
þurru.
Hjúskapur
Ungfrú Ingibjörg Eyjól fsdóttir,
Laugaveg 51 B. og Sigui-ður Jó-
hansson, kaupmaður, voru gefin
saraan í hjónaband 8. þ. m. Sira
Bjarni Jónsson gaf þau saman.
Til „utanfararstyrks“
hafa gefist: frá óxxefndum kr. 10,
frá ónefndum kr. 5.
T
Fyrir nokkru var vakið máls á
því í Vísi, að æskilegt væri, að
hafa Arnarhólstún að leikvelli
lianda börnúín, aö minsta kosti
jiangað til landið þarf á túninu að
f ús iil sölu,
Gott verö, og borgunarskilmálar
ágætir.
Uppi. gefur Sigurður Þor-
steinsson heima kl. 6—9 síðd
Baronsstig 10.
halda til einhvers, sem telja mætti
nauðsynlegra.
Óhætt er að íullyrða, að tiliaga
þessi hafi fengið góðan byr hér í
bænum, þó að þess hafi ekki enn
orðið opinberlega vart og málið
liggi svo að segja i þagnargildi. En
þess verður væntanlega ekki larigl
að bíða. að á það verði minst í
bæjarstjórn og veröur fróðlegt að
heyra, hverjar undirtektir það fær
jiar. Er sennilegt, að hæjarstjórn
geti komið málinu til framkvæmcH,
þó að hún sé ekki einráð um það,
þvi að túnið er eign ríkisins og
verður að fá leyfi stjórnarinnar til
jiess að nota jiaö til leikvállar. En
gariga má að því vísu, að engin
fyrirstaða verði af stjórnarírinar
hendi, meö þvi að túnið gefur
harla litlar tekjur af sér, eins og er.
Á hinri bóginn er ekki til jiess
ætlast, að hæjarsjóður verji nokkru
fé til umhóta á túninu. Það er góð-
ur leikvöllur, eins og jiað er. og
j)ar geta börnin hlaupið og velt sér/
að vild.
Að óreyndu munu allir bera gott
traust til hæjarstjórnr í þessu máli
og ætti hún að hraða því sem mest
má. Kostnaðurinn er sama sem
enginn, en hagurinn mikill í aðra
hönd, ef svo stór leikvöllur sem
Arnarhólstúnið fengist handahörn-
um bæjarins.
Súkkulaði (8 tegundir) selr
verslun Ben. S. Þór.,
hverrí annari betrl og ódýr-
ari.
Odýrt
má það nú kallast sð ferðast,
ef þér notið bifreiðina S. E. 216.
Hringiö i síma 728 eða komið á
Lauga^eg 22 A.
Geiatiue matarlim öviðjafnanlegt
er falt i Verslnn Ben. S. Þór,
2 skrifstofar í Eimskipafélags-
háíinm Gfást leigðar til 1 árs frá
l. ágúst. Nánari npplýsingar í
eima 680.
Hjúkrnnarfélagið Likn
þarf hjúkrtmarkonu ’l. okt. 1921.
Frú Bjarnhóðinsson, Laugaveg 11
gefur nauðsynlegar upplýsingar.
STELLA
65 j
„Nei,“ svaraSi hann og horfði framan í hana. 1
,,Eg ætlaði að fara til þess, en þú sagðist koma
að vörmu spcri, svo að eg beið. E.rtu ferðbúin?
E,kkert liggur á, — eg get beðið. J?ú raunt vera
bundin við bakstursstörf eða þarft að gefa kanarí-:
fuglinum. Eg vildi, ao engin þess háttar störf
væru til.“
„Skárri er það ferðahugurinn í þér, drengur," ;
-sagði hun hlæjandi. „Jæja, eg er nú ferðbúin.“ i
„Við skulum ganga ofan að á,“ ságði hann.
„par er einhver að veiða, eða það er svo að
•sjá, sem hann sé að því, en hanri mænir ákaft í
þeitsa átt, svo að eg geri e.kki ráð fyrir, að hanr.
hafi mikinn hug á veiðiskapnum."
„Hvernig er hann í ?jón að sjá?“ spurði Stella
„Æ, það er hár og ve! vaxinn maður í brún-
um fötum og hefir gult yrirskegg."
Steila roðnaðí og leit um öxl á frænda sinn.
„Við skulum fava,“ sagði hún. „Eg véit. hver það
er. ]?aS er I revorne lávarður.“
„Ekki Trevorne lávarSur,“ sagði Frank undr-
andi. „Getur þaS verið! Mér þætti gaman aS
sjá hann. pekkir þú hann, Ste!la?“
„Já — ofurlítiS,“ sagði Stella feimnislega.
.Ofurlítið."
„Eg hefi oft heyrt talað um Trevoren lávarð,"
sagði Frank ákafur, „það þekkja hann allir í
London. Hann er afskaplegur burgeis, er ekki
svc?“
„Eg hefi ekki heyrt það orð áðnr, Frank,“
sagði hún brosandi. „Er hann sá „burgeis" sém
þú segir?"
„Ó. afskaplegur. ]?að er ekkeit til, sem hann
veitir sér ekki. Hann ekur fereykisvagni og á tvo
bestu veðreiðahesta á Englandi og nú hefir hann
i eignast skemtiskip. Hann er einhver kunnasti mað -
j ur í London. Og svo er eitthvað enn, sem eg heyrði
i um hann. Já! pað er satí ! Hann er ao því kom-
inn að ganga í hjónaband “
„Er það víst?“ spurði Stella og brosti ofur-
lítið með sjálfri sér.
„Já, og hún er sami burgeir.inn eins óg hann
Hann ætlar að eiga lafði Lenore Beauminster."
Brcsið ‘ hvarf aí vcrum Stelíu og hún varð föl
í frarnan. petta var mishermi og hlægilegt, en
i orðiómunnn einn særði hana, ekki holundarsári,
| heldur eins og títuprjónsotunga.
„j?að er svo,“ <agði Stella; henpi sárnaði að
geta ekki sagt Frank. sannleikann: síðan gekk
hún’ þegjandi við hlið honum til árinnar, en Frank
þuldi alt, laust of fast, sem hann hafði heyrt um
Trevorne lávarð. Af sögúsögn Franks mátti skilja.
að I revorne lávarður væri í raun og veru mesti
burgeis, líkari konungssyni cn hversdagslegum
mönnum, og Stelia hlýddi hugfangin og þakklát
á frásagnir drengsins.
pau komu á árbakkann og þá lagði Trevome
lávarður frá sér véÍðistöngína. Hann hafði horft
á j.’au og kom riú ýfir um til þeirra og Stella rétli
lioriurii höndina.
„Kcmið þér sælar, Ste.ll - ungfwi Etheredge,"
i f-agði hann og tók innilega í iiönd henni; síðan
i icít hann á Frank.
j „petta er Frank, frændi minn,“ sagði Stella.
.Frank Etheredge."
Frank leit upp og fran. í hinn friða og „af-
! skaplega burgeis" öp; hnc.gdi sig kurteisléga. En
j Ltycester rétti hcnum höndina og broati \ið hon-
! ,um.
„Kornið þér sælir, herra Etheredge." sagði hana
; álýlega og drengurinn .varð himinlifandi við. kveðju-
I hans og roðnaði. „Mér þykir mjög vænt um
I r,ð kynnast yður,“ i-agði Leycester frjálsmannléga,
I eins og honurn .var lagið. ..pað gleður núg vissu-
lega mjög mikið, því að jeg var orðirin dauðleið-
ur á veiðunum. Eigum við að róa spottakorn ?
Búist þér við að geta fengið frænku yðar til að
koma með okkur?“