Vísir - 27.07.1921, Side 2

Vísir - 27.07.1921, Side 2
VÍSIR YiHHM 8 OLSEW1 Hðfum fyrirliggjandi: Cðcsa Srystalsóáa Srystaliáps Síriiskeyti frá fréttaritara Vísia. Khöfn 26. júlí. Deilan um Efri-Slesíu. Frá París er símað, atS hæstará'ð bandamanna eigi að koma saman 4. ágúst, til þess, m. a., að ræöa um forlög Efri-Slesíu. Bretar leggja þaö til, aö þejrri deilu veröi ráðiö til lykta til bráöabirgða svo að ekki þurfi að senda meiri her þang- að. (Bretar hafa þannig ekki vilj- að styðja kröfu Frakka, um að leyfður yrð'i flutningur á frönskum hersveitum um Þýskaland til Efri- Slesíu). Uppreisnin í Marokkó. Frá Madrid er símað, að ástand- ið í Marokko fari versnandi, og kynflokkarnir virðist allir samtaka i uppreisninni. — Strangt eftirlit er haft með öllum fregnum þaðan að sunnan. ófriðurixm í Litlu-Asíu. Fregnum af viðureign Grikkja og Tyrkja ber illa saman. — Mið- her Grikkja virðist halda áfram sókn sinni austur á bóginn, sigri hrósandi, en hægri fylkingararmur hersins að láta siga undan Tyrkj- um norður á við. tekmn til starfa. Þúfurnar dauðadæmdar! —o---- Suður í Fossvogi var byrjað á nýstárlegu starfi síðdegis í gær, sem vel gæti orðið upþhaf mikilla umbóta í jarðrækt hér á landi, ef framhaldið tekst jafnvel eins og upphafið. Hinn nýi þúfnabani Bún- aðarfélagsins var reyndur þar syðra i fyrsta sinni í gær og mundi margur bóndinn hafa kosið sér að vera þar nærstaddur. Fáir vissu af því, að byrjað yrði svo skjóft á þessum vinnubrögð- um; hafði það ekki verið auglýst, bæði vegna þess, að ekki þótti íull- vist, að alt yrði til taks í gær og sumir efuðust um, að verkið gengi að óskum þegar í stað. Eg, sem þetta rita, var svo hepp- inn að mæta borgarstjóranum, þeg- ar hann var að leggja af stað suð- ur eftir, við þriðja mann í bifreiö, og bauð hann mér með sér. Þegar suður kom, var þúfna- baninn byrjaður að tæta sundur þúfurnar á hallalitlum bletti aust- ari við veginn í Fossvogi og sótt- ist verkið ágætlega. Eins og frá hefir verið skýrt : Vísi, er vél þessi áþekk mjög stórri bifreið og stýrt á sama hátt. Hreyf • ist hún fyrir 70 hestafla mótorvél. Iíún er á fjórum hjólum og eru afturhjólin mun stærri en hin fremri og meiri að þvermáli en bifreiðarhjól. Þegar vélin er að vinnu, eru afarbreiðir stálskermar lagðir umhverfis hjólin, svo að þau sleppi ekki i og geti farið, svo að segeja, vfir hvað sem fyrirer. Þessa skerma má taka af þegar vill oe; sýnist vélin þá ekki svipað þvi jafnferleg. Aftan í vélina er „tætarinn" festur. Það er sívalningur á tveim hjólum. með hnífum og skurðjárn- um. Má takmarka, hve djúpt hann ristir og ei-ris má, með einu hand- taki, lyfta honum svo upp, að hann nemi ekki við jörðu. Plægingarsvæðið, sem fyrr var nefnt, er meðallagi stórþýft, þurt en mosakent nokkuð og fremur mjúklent. Þúfnabaninn fór yfir það rykkjalaust og viðstöðulaust. eins og sléttlendi væri. Sumar þúf- umar þjöppuðust niður fyrir þung- anum, en yfir hinar stiklaði hann og hafði jafnan margar undir í einu, vegna breiddar hjólanna. En um tætarann er það að segja. að hanti „snerist eins og snæida", hjó og tætti jarðveginn í smátæth ur og þyrlaði strokunni aftur fyr ir sig i jafna dreif./En ti! að sjá var slóðin ekki svört eins og flag, heldur grænleit, því að grastæj urnar eru léttari en moldarsallinn og falla þess vegna seinna til jarð - ar og lenda á yfirboröinu. Jörð, sem svona er tætt, grær þess vegna fljótara upp en plægð jörð, því að við plæginguna lendir meira af Til hölritn viö fyrirliggj&adi: Pampur, Kerti, Höggvör, Sætaábreiður. 0011. Olafsson &. Co. grasrótinni uridir moldinni. Segja fróðir menn, að þetta ílag mundi , fijótt gróa upp, ef á það væri bor- j ið og þungur valtari dreginn yfir , það, jafnvel þó að engu væri í það sáð. * * * Þýskur maður stýrði vélinni og er því þaulvanur. Hefir hann, að sögn, kent Norðurlandabúum að fara með allar sams konar vélar, sem fluttar hafa verið til Norður- landa frá Þýskalandi. Vélin mun kosta um 60 þúsund- ir króna, en ekki verður að svo stöddu fullyrt, hve dýrt verður að vinna hverja dagsláttu, en hún mun geta farið yfir hér um bil 10 dagsláttur á dag, — herfað þær og plægt í senn. Vélin er nokkuð þurig í vöfum og örðugleikar verða víða á að koma henni sveit úr sveit eða bæja i miili. En hún virðist geta farið yfir hvaða þýfi sem er og getur þá jafnframt gert sléttan veg um það og greiðfæran handa hvaða vagni sem er, og ætti það víða að geta komið að góðu haldi , við vegagerðir í sveitum. Enginn vafi er á því, að í suirium • sveitum hér á iandi má vinna stór- j virki með þessari vél, þar sem I margar jarðir geta notað sér hana : í félagi. Og hversu sem fer um framkvæmdirnar, að þessu sinni, þá er hér fenginn sannnefndur þúfnabani, sem unnið getur það langþreyða stórvirki, að „kveða niður“ allar þúfur, sem verða á vegi hans! \ Btkstregn. Tímarit Þjóðrækisfélags ís- lendinga, II. ár. Winnipeg Manitoba. 1920. Svo sem kunnugt er, hafa ísiend- ingar í Vesturheimi stofnað félag með sér, tl þess að verfida þjóðerni sitt þar vestra, og eru í þvi flestir ef ekki allir, helstu atkvæðamenn þeirra. Félag þetto gefur út ofan nefnt tímarit, og er mjög vandað til útgáfu þess að öllu leyti, en vet'ðið svo lágt, — einar 6 krónur að heita má gjafverð, þegar miðað er við aðrar íslenskar bæk- ur. sem nú eru út gefnar. Þessi annar árgangur hefst á mjög ítarlegri grein um landa j fundi og sjóferðir í norðurhöfixm. eftir prófessor Halldór Hermanns son. bókavörð. Sami hðfundur rit- Þiispónu (Krydsfiaer), óáýrt byggicgarefoi, fyrirliggj- 8,Ddi hér & staðnum. Þórftur Sveinsson & Co. 16, H&fnaretræti. Austur að úarðsauka ytK. ámorgun og laugard. M. ,91/,. Tryggið yðnr far í fima Þingvaílatúrar Tíl Pingvcdla leigi ég mín- ar ágœlu fjögra, aex \og sjö-mannabifreiáar óáýrasi allra. Viðstada á ÞingvÖll- um aMan daginn, ókeypis. Komið á afgreiðsluna ogj semjið við mig. Blfreiðastðð Stésd (Hornið á Hafeaa,rstræti og Veltuvuadi, ötóti O. John- •ob & Ra&ber). FarmiBar seldir i afgr, Símari 581 og 838. ar um Vínlandsferðirnar í I. árg. þessa timarits og cr hinn mest, íróðleikur í báðum þessum rit- gerðum. Næst e.r ritgerð eftir sira Kjaruxn prófast Heigason, er heiliv Verð- hækkun. Síra Kjartan fór nm nær allar bygðir ískndinga veturinn 1919—20 og fltitti þar fyrirlestra um hin og þessi islensk efni. Grein þessi. sem einkum er stíluð til fs- ■lendmgB í - Vesturliein.ii, á þó; jafnt erindi til hvaða íslendings sem er. Sira Guðm. Amason ritar ttnt Eirík meistara Magnússou og fylg- ir grrininni mynd Eiriks.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.