Vísir - 27.07.1921, Page 4

Vísir - 27.07.1921, Page 4
V i SIR Þeir kHupeudar Vítas, sem eru utanbæjar, og skulda fyrir blaðiÖ, en ■xðkja blöö sln á afgrei&sluna, eru vinsamlega beönir aö greiða skuidir sinar biö fyrsta. &fgreiðilíimaðnriDn. og ier Mótorbétur á morgun. Getur tekiö flutning é þifjur fyrir lftiö gjald. o Ejiimssen. Gullfoss kom til Vestmannaeyja i morg- un kl. 8; hafSi seinkaö talsvert vegna andvi'Sra. Ekki er búist viö aö hann komi hingaö fyrr en eftir niiðnætti i nótt. VeðriÖ í morgun. Hiti í Rvík 7 st., Vestmannaeyj- um' 6. Grindavík 6, Stykkishólmi 5, ísafirði 4, Akureyri 4, Gríms- stöSúm 1. Raufarhöfn 4, Seyöis- firði 6. Hólum í HomafirSi 9, Þórshofn, Færeyjum 9 st. — Loft- lOg lægst fyrir norðaustan Fær- «yjar, stööúg eða hægt stígandi. ííorðlæg átt. Horfur: Sama vind- staða. -----o----- GENGI ERL. MYNTAR. Khöfn 26. júlí. Sterlingspund..... kr. 23.60 Dollar........6.6r IOO mörk þýsk ........ 8.55 100 kr. sænskar.......— 134.00 lOO kr. nprskar — 85.00 IOO frankar franskir -—* 51.35 100 tralikar svissn. ... . 108.50 ioolírar, ítalskir.... ... 28.85 IOO pesetar spánv. .... — 84.25 100 gyllini holl......-— 206.25 ( Frá Verslunarráðinu). Toh var að þefm sárnaði. „Eitm úr stjórn Merífúrs" n'efna tveir menn sig, er rituðu svargrein við grein minni, er birtist í Morg- unblaðinu síðastl. föstudag. Hvers vegna settu þeir ekki „Tveir úr stjóm Merkúrs"? Skammast þeir sín - fyrir, að láta það vitnast, að þeir hafi verið tveir um að sjóða þessar línur sanian ? ' Greinin hefir yfirleitt mjög iitð mni að halda, annað en persónu- legar skammir, fúkyrði og upp- nefrii og þykir þáð jafaan*Util- maimleg bardagaaöferð. „Mérvitanlega hefiraldrei komið til neins ágreinings milli þéssara tveggja félaga." segir höf. Hvenær sagði eg. að nokkur á- greiningúr hafi orðið á roilli þess- ara félaga ? Eg Sagði. að f é 1 a g s menrt ,.V'. R.“ "vildu sem' roinst hafa.saman við Merkúr að sðslda, og sagði eg það af því, að meir.i hluti .félagsmaona, að minsta kosti starfandi félagsmanna. hafa verið í Merkúr, og man höf. sjálfsagt cftir því, hvernig á þvi stóð. að Bruuatryggingar allskonar Nordisk Brandforsikring og Baltica Liftryggingar: „ThnLe“í Hvargi ódyrari tryggingar né óbyggilegri viðskifti A. V. TULINIUS HÚS EIMSKIPAFÉL. ÍSLANDS (2ar h*ð) Tatsfnrí 254 Skrifstofutími kl. 10—6. Grrasbý-li. Maðar i góðri stöðu vitl kaupa graabýli viö Reykiavík. A. v. á. þeir (sem voru um 70 talsins) fóru þaðan. Eg. ætla ekki að fara að rekja þá sögu nú, þvi það yrði of langt mál. Svo eg snúi niér að 2. ágúst, þá hefði eg helst kosið, að Verslunar- mannafélag Reykjavíkur hefði annast allan undirbúning undir þennan dag, og boðað svo til skemtiferðar, er allir sem vildu, gætu féngið að taka þátt í. Mér finst t. d. mjög óviðeigandi, ef svo er, að að eins félagsmönnum úr þessum tveimur félögum verði gef - inn. kostur á að kornast ineð. T. d. eru alls ekki nærri allir verslunar- menn bæjarins í þessum félögum. tTr því thí þessí tvö félög fóru að sameinast þennan dag, því þá ekki að bjóða Kaupmannafélaginu þátttökö líká! Annað hvort er. að að eins citt félagið armist undirbún- inginn eða <>11. Og et; þetta ekki sömuleiðis frídagur kauptnanna ? ÖUum persónulegum sköimnum. íúkyrðum pg uppneftrutn vísa eg Ireitn tif föðúrhúsa,- því eg hefi á- kveðið að halda mér við tnáiefnið: Hvað Merkúr viðvikúr, þá gct eg-ckki anriað en hundsað slíkan félagsskap, og héfi e'nga löngun til að þeir 'lítí til htín „,sem lýsand’ stjitrnu." f-ins og hþfundarnir segja. B. A. , Aths.: Vísiv vil! ekki neita að birta þessar línur ltr. B. A., þó að t.il þessarar deiht hafi vérið stofn- 'að i öðru bláði, einmitt af hoiutm sjálfrilti,' og, að því er virðist, að tiatiðsyrijálansú: Að Balánrshagi verfia bér eftir fastar áætlunar- feröir á hverjum degi, f?á Reykja- vík kl. 9 e. m, og tii baka aft- ur frá Baldurshaga kl. 12 e. m. Farlö veröur frá horninuá Langa- veg og Klupp&rstíg. £>aHlstea Æftng eins og að undaaförna, mánudaga, noiðvikudöga, og löstu- daga ki. 81/* e- Áriöandi aö fjöimenna i kvöld frekar en undanfarin k*öid. tðtjórnin. Fyrirliggtarjdi: Suðnsúkkul&di 3 feg. Exportkaffi í ks. á 16 kg Halldór Eirítan Simi 175. Usg áönsk stúlka, sem kemur biugaö í ágúsrmánuði, óskar eftir herbergt hjá góðu fólki, f»ði og umönnun getur komið til greina. A v. é., i stórt herbergi og eldhús eða lítið herbergi óskast. A. v. á. (616 —-----------------\-------- Þeir, sem næsta vetur vilja leigja stúdentum herbergi, eru vinsam- lega beðnir að tiíkynna það á skrifstofu stúdentaráðsins í Há- skólanum. Opin virka daga kl. i— 2, eða á afgr. þessa blaðs. (636 tAnrsiAPSft Peyéufatakápa og peysuföt til sölu ntjög ódýrt á Vesturgötu 24, niðri. v (650 Reyktur lax, af bestu tegmtd, fæst af sérstökum ástæðum með niðursettu yerði næstu 2 daga t Njálsbúð. (644 Hálf húseigu, nálægt ntiðbænunt, til sölu nú þegar. íbúð laus 1. okt. Góðir borgunarskilmálar. \. v. á. " (643 Þur og ttýslegin taða ti! sölu : (642- Hús til sölit. I.ágt verð. Góðir borgttnarskilmálar. A. v. á. (641 Hani, imgur. áf ttölsku kvni. til sölu. A. v. á. (640 Ágætt reiðhjól ti! sölu tneð tæki- færisverði. LTppl. í sínta 1026. (603 Hengilatripi og borðlampi ti! sölu fyrir há'Jfvirði. A. v. á; - (638 Barnakerra til sölu á Fratrines - veg 9. (637 Ödýr sóffi til sölu á Skólavörðu- stíg 33. (627 Sportjakkar fást í versl. Valhöll, Hverfisgötu 35. (632 2 útidyrahurðir ti) sölu á Óðins- götuSB. (630 .—i.- tapaðist frá Geithálsi, upp að Koi- viðarhól. A. v. á. (610 Svört handtaska tneð vefnaðar- vörusýnishornum hefir verið tekirt í nrisgripum ttm borð í Lagarfossi. Skilist á afgr. Vísis. (635 Grár búi tapaðist á Þingvölluttt 24. þ. m. Skilist á Skólavörðustig- 33 g'egn fundarlauntint. (628 I TSi§t& | *— ■■■<■■ ■■■ <, ........— Stúlka óskast ti! léttra inni- verka, gott kaup í boði. Uppl. ú Skólavörðustíg 17 A niðri. ( 051 Kaupamaður óskast nú þegar. Uppl. í Ttmgu. Simi 679. it>4.« Kaupakona óskast. Uppl. á Bók- hlöðustíg 9. (648 Kaupakona óskast strax a gott ' heimili. ,UppL í versi. Björnst Jóns- sonar, Hverfisgötu 71. (007 Kaupakona óskast á gptt herin ili i Borgarfirði. Uppl. á Óðinsgötv 7B. (647 KaupaJcona óskast strax. Uppi Laugaveg 50 B, niðri, kl. 7-9. (623 Kaupakona óskast uþp i Borg- arfjörð. Uþpl. Rragagötu 32. (645 Kven- og karlmánnsföt eru saunt- uð Hverfisgötu 67 iiitbyggiiigtuj. Hvergi eins ódýrt. (639 Ðugleg og ábygg'ileg stúlka ósk ■ ast á gott heimili í • Thorshavn (Færeyjum). Þarf riieðal ánriars - að taka að séf að mjólka nolckrar kýr. Nánari uppl: hjá C. Zimsea - ; ’ (626 ■' 3 kauþakoriur óskast „vestur á Mýrar. A. v. á. (634, --------------------------- ~—~ 2 kaupákotnir <>skast. Uppl. á Vesturgötu 55. tlittisrkl. 6 -7 e. , m. ■ (>29 11 anhibal Sigttrðsson málart, Hverfisgötú 76 B, ntálar hús, tifati sem inriatt, bæði eftir ,. sátriningi (akkorð) og tíntakáúpi. C'tvegar ágæta danska ínálni.ngti. (633 Vanur’ sláttUTiiaður öskar eftii atvinnu, helst á góðtt svcitabeim- ili.'A. v. á (630- Félagsprentsmiðjan. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.