Vísir - 03.08.1921, Page 2

Vísir - 03.08.1921, Page 2
VISIB Höfrua. ná meB e.s. „Gttllfoss1', fengið aftur á lager: Híbk ágæta „Qanchada"- Gaðáavir og Gaddsrfrskeugi. Símskeyti frá fréttaritara Vísie. Kliöfri i. ágúst. Bolshvíkingar uppgefnir? Sagt að Lenin ætli að leggja niður völdin. i''rá Pétursborg er símað til dauska blaðsins Politiken, að sá orðrómur sé koníinn þar upp, að ráöstjórn bolshvíkinga iiafí gefist uiip við að ráða bót á hungUrs- neyðinni í Rússlandi. en tjáö sig fúsa til að leggja niönr völclin og ■fá þau í hendur samsteypustjórn allra flokka. — Moskva-b.org er sögö í uppreisnarástandi og undir hervaldsstjórn sakir hungur-óeirða Álendingar mótmæla ákvörðun Þjóðbandalagsins. Landsþing Alendinga hefir sam- þykt mótmæli gegn úrskuröi Þjóð- bandalagsins um aö eyjarnar skuli iramvegis lúta stjórn Finna. íslendingur drepinn í Khöfn. íslenskur veitingaþjónn, I>orgeir Plalldórsson að nafni, lenti í fyrra- kvöld í ryskingum viö drukkinn hermann, vopnaðan, og lauk viður- eign þeirri svo, aö hermáðurinn lagöi Þorgeir í kviðinn meö byssu- sting sínum og varð ]>að honum aö bana í gærkveldi. Hermanninum var varpað í fangelsi. Svo er nánara frá þessu sagt í einkaskeyti, aö Þorgeir sál. hafi veriö á gangi, meö öörum íslend- ingi, er hermenn tveir hafi ráöist á þá með illindum. Baröi annar hermaöurinn fyrst félaga Þorgeirs. en er Þorgeir ætlaöi aö koma hon- um til hjálpar, bi'á hermaöurinn byssustingnum fyrir sig, og urðu endalokin þau sem áöur er sagt. Khöfn 2. ágúst. Rússar fá hjálp frá Bandaríkjunum Frá Washington er símað, aö II oover verslunarmálaráðherra hafi sent fulltrúa til Riga, til að sentja við rússnesku stjórnina um matvælasölu til Rússlands. Þegar að þeint samningmn loknum, verö- ur tekiö að skipa út matvælum úr foröabúrum Bandarikjamanna i Danzig., Khöfn 2. ágúst. Erlend mynt. Sterlingspund......... kr. 23.54 Dollar................ — 6.60V2 ioo mörk, þýsk . — 8.20 xoo kr. sænskar • — '34-75 100 kr. norskar . 84.00 100 frankar, franskir . 50.60 too frankar, svissn. .. . --- T08.60 tqo lírur. ítal . —- 28.25 100 pesetar, spánv. ... . - 84.50 too gyllini. höll . — 202.75 irá hiau heimslrægá íirma Moliae Plow Co. Moliae, 111, TJ. A. Joh. Olaísson & Cc k Sfmar: 684 & 884. Reykjavík. Simnefni „Juwel“. (Frá Verslunarráöinu). Að eins 3000 tunnur kornnar á land á Siglufirði. Frá Hjalteyri var Vísi símað í gær, aö ekki veröi taliöaögefiðhafi á sjó til síldveiða þar nvrðra nema einn dag enn þá, tig á Siglufiröi eru að eins ura 3000 tunnur af síld komnar á larid. • Mestur afli á eitt skip er um 700 tunnur, á Helgn magra. Norðanbelgingur og kuldi er þar nyröra á hverjum degi og snjóar i fjöll á nóttum. F.r ekki neinnar sildveiöar að vænta meöan svo viörar. Bilreiðastöðia í Læljirtorgi 2, fiast leigft frí 1. okt. n. k,, ef sarniö er ná þegar G EíriKas. konnugs og drotningar. Síðdegis á laugardag, 30. f. m, kom konungur og drotning til Norð- urtollbúðarinnar, og hafði mikið f jöl- menni komið þar saman til að fagna þeim. Meðal stórmennis þess, sem þar var saman komið, með ráS- herra ríkisiiís í broddi fylkingar, var sendiherra íslands, Sveinn Björns- son, konungsritari kammerjunker Jón Sveinbjörnsson og franski sendi- rierrann, Vicomte de Fontenay. Laust fyrir klukkan 4 komu ætt- menn konungs og drotningar og voru í fararbroddi ríkisstjórinn Haraldur prins og Helene prinsessa. pegar hin háu loftskeytamöstur Valkyri- unnar sáust yfir Krónusundinu dundu við fa.llbyssukveðjur til kon- ungs, frá virkjunum og herskipum Dana, sem fyrir lágu, og frá frönsku léttiskipunúm Oise og L’ancre, sem franska stjórnin haíði sent þangað frá flotadeiid úr Eystrasalti, undir umsjá íoringja flotadeildarinnar, til þess ao taka þátt í fagnaðinum. Fögur og tignarleg leið Valkyrjan :nn á ytri höfnina og Heimdallur á eftir. Lá þar fyjrir fjöldi flagg- skreyttra skemtiskipa, en tvö flug- skip svifu yfir höfninni og tollbúð- inni. Konungur stóð á þilfari Val- kyrjunnar, í aðmíráls einkennisbún- ingi, en drotning var í ferðabúningi. Föruneyti þeirra stóð þar umhverfis. Meðal tignarmerkja á brjósti kon- j ungs og yfirfoiángjanna mátti sjá j hina hvítu íslensku fálkaorðu. Veður var hvasst, og veitti Val- ■ kyrjunni dálítið erfitt að leggjast að ; hafnarbakkanum, en þar var land- • göngustaðurinn, fagurlega skreyttur. pegar skipið var lagst að, gekk ætt- fólk konungs um borð, og urðu þar • hjartanlegir fagnaðarfundir. Úr ] mannfjöldanum var kallað hárri röddu: „Velkominn heim, Kristján konungur!“ og var tekið undir það með margföldum húrra-ópum. Loks gekk Neergaard forsætisráðherra út í skipið og undirritaði konungur þar opið bréf þess efnis, að hann tæki , aftur við ríkisstjórninni. Síðan kvaddi konungur og drotning yfirforingja Valkyrien með mikilli blíðu. Að gefnu merki var konungsfáninn dreg- inn niður, um leið og konungur ■gekk á land, cn de Joncquier- es yfirborgarstjóri árnaði kon- ungi og drotningu langra lífdaga, hárri röddu, og var undir það tekið með snjöllu, ní-fcldu húrra-ópi, í því er konungur og drotning gengu í>!and, ásamt föruneyþ. Dundu þá við fallbyssuskot öðru sinni frá virkj- um og herskipum. Hinni miklu norð- urför konungshjónanna var Iokið. Konungur og drotning heilsuðu blíð- lega ráðheiTum og öðru stórmenni; einkanlega mælti konungur alúðlega við sendiherra íslands. Konungshjónin óku því næst til Amalienborgar og var hvervetna fagnað af mannfjöldanum. Úti fyrir Amaliepborg safnaðist fiöldi fólk; cg endurtók þar hoUustu sína, og ; að Ic.kum var þjóðsöngurinn sung- inn. Eftir stutta viðdvöl héldn kon- ungshjónin til Sorgenfri (Frá sendiherra Dana). Iteindór W Tourtr) í*» I Austur að Garðsauka fer bifrcið kl. S,1/2 í fyrra- málið. Tryggið yður íar í tima Þingvallatúrar Til Þingvalla leigi ég mín• ar ágœtu fjögra, sex og sjö-niannabifreiðar ódýrast allra. Viðstaða á Þingvöll- um allan daginn, ókeypis. Komið á afgreiðsluna og semjið við niig. Biíreiðastöð (Hornið á Haínarstræti og Veltusnudi, móti 0. John- soq & Kaaber). Farmiðar seldir á aigr. Símar: 58! og 838. GHiuHhnenimKkeoitniíiiii. Þaö munu fá störf hér í l)æ á- næajulegri en störfin fyrir Saxn- verjann. Ánægjan ei- á báíiar hliíS- ai'. bæíú hjá þeim sem styöja og hinum er stuönings njóta. Kom ]);iö greinilega í ljós nú viö gamat- mennaskemtunina í gær. Veöriö

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.