Vísir - 04.08.1921, Page 2
ViSISt
THgM X OlSeM
H&fnm fyrirliggjandi:
Hrisgrjén,
Mjílk - Libby’s,
Blsgsðda.
Höfnm íyrirliggjasdi:
Vélhrifu frá himi heimsfrægá íirma fMoliui
Plow Co. >loliu«), III., XJ. S. A,.
Jöh. Olaísson & Co.
Símskeyti
frá fréttaritara yísis.
Khöfn. 3 ágúst.
Caruso látinn.
Frá Xeapel er síma'ö, aö ítalski
•söngmaðurinn heimsfrægi, Caruso.
sé andaður. Banamein hans var
krabbamein í maganum og því
samfara lífhimnubólga.
Gengi erl. myntar.
Khöfn. 3 ágúst.
; Sterlingspuncl........ kr. 23.76
Dollar.................. — 6.47
100 mörk, þýsk .........— 8.10
100 kr. sænskar.........; — r33.75
100 kr. norskar ........— 83.10
100 frankar, franskir .. — 50.25
xoo frankar, svissn. ... 108.50
IOO lírur, ítai.........— 28.00
100 pesetar, spánv......— 84.25
too gvllini, holl.......— 201.75
(Frá Verslunarráöinu).
UTAN AF LANDI.
Sevöisfiröi í morgun.
Hér hefir A'eriö norðaustan stór-
rigning í 3 daga meö hvassviöri og
snjó niður í miöjar hlíöar.
í nótt strandaði skonnorta í
Borgarfiröi. Hafði hún komiö
"þangaö meö salt til „Sam. ísl.
verslana." Slapp hún með naum-
indum fyrir kletta og upp i sand
■svo aö menn björguöust allir.
SteinalÍDTerðið.
Þaö var vikiö að því i Vísi á
dögunum, aö sakir gjaldeyrisskorts
erlendis, vrðu ýmsar vörur landinu
dýrari en þyrfti aö vera,( og var
nefnd steinolía í þvi sambandn —
Þaö er alkunnugt, aö innflutning-
ur steinoliu hefir verið svo aö segja
algerlega í höndum Steinoliufé-
lagsins. nú um langa hríö. Hefir
mönnum jafnvel skilist. aö starf-.
senii félagsins væri á „hærri stöö-
um“ skoöuö sem eins konar hjálp-
arstarfsemi. þvi aö engin leið
tnundi aö afla landinu steinolíu. án
þess hjálpar, salcir gjaldeyris-
skortsins. Um liitt var minna hirt,
þó að varan yrði nokkuð dýr, feng-
in þannig til láns hjá félaginu;
jafnvel haft eftir einum helsta fjár-
málamanni landsins, aö þaö mætti
einu gilda, hvað steinolían kost-
aöi, aö eins að hún fengist!
Þaö má nú segja um þetta. aö
þaö kunni ekki „góöri lukku aö
stýra.“ Þó veröur Visir fyrir sitt
Íéyti aö játa þaö, aö hann haföi
ekki haldið, aö steinolíuveröiö væri
eins fjarri öllu viti og þaö er.
Einkanlega vegna þess, aö lands-
verslunin hefir iíka flutt inn stein-
oliu, og þó að verðiö væri að 'vísu
nokkru lægra hjá henni, þá mun-
aði það þó ekki eins miklu og bú-
ast hefði mátt við.
Vísir hefir nú aflaö sér uppiýs-
inga urn steinolíuverð i Ameríku,
fvrst um þær mundir sem „Lagar-
foss“ fór þaðan nxeð síðasta stein-
olíufarminn og aftur nú þessa
dagana. — Þegar „T.agaríoss" fór
frá Ameríku var verðið þar á höfn
um 8 dollara á fatinu, eða samlcv.
þáverandi dönsku gengi um 45 kr.
Flutningsgjald mun þá hafa verið
um 15 kr. Þaö verða samtals 60
kr„ en steinolían sem kom með
Lagarfossi mun hafa veriö seld
hér á kr. ix^.oof?). —.1. ágúst var
verðið í Ameríktt doll.: 6.75, eða
svo miklu lægra. að þrátt fvrir
hækkun gengisins. ætti verðið hér
að vera mjög svipaö eða um 45 kr.
auk flutningsgjalds. en jiaö hefir
líka lækkað.
TTér við bætist nú að vísu vá-
trygging og annar kostnaöur. en
hann er ekki meiri en svo. að ólík-
legt er. að hæfilegt verð á stein-
oliu í útsölu hér þyrfti aö vera
meira en 70—75 ki'- á tunnunni. En
steinolían hefir verið seld hér til
þessa á 110—115 kr. tunnan. Og
þessu veröi verða landsmenn að
sæta. salcir gjaldeyrisskortsins. og
geta menn af því séð, að það væri
fljótt aö borga sig fvrir landið. að
taka gjaldeyrislán. —- kliðað við
ársbirgðir af oliu vorður verðinun-
urinn á aðra miljón króna.
Þvi má bæta hér við, að lands-
stjórninni mun vera fullkunnugt
um jiað. hvert lag hefir verið á
steinoliuversluninni. enda er það
I skylda hennar að afla sér vitneskju
, um slikt. En sú vitneskja virðist
ekki hafa orðið til ])ess að flýta
mikið fvrir aðgerðúm af hennar
Símar: 584 & 884. Reykjavík. Simnefni HJuwel“.
Rúsínur ágætar teg. á aðeins
kr. B,10 pr. kg.
Versl B H. Bjarnason.
hálfu. Landsverslunin er meira aö
segja látin selja olíu svipuöu verði,
og verið hefir hjá Steinolíufélag-
inu.
Enn má geta þess í þessu sam-
bandi, aö k o 1 eru nú boðin fram
hér á höfn fyrir 62þf. shilling stná-
lestin, en kolaverðið er þó 00—20
kr. hér í bænum.
v. Japw.,
Þegar Kapp stofnaöi til upp-
rcisnar i Þýskalandi í marsmán-
ttöi í fyrra, og braust þar til valda
stutta stund, varð von Jagow inn-
anrikisráöherra í ráöúneyti hans,
cn hafði fvrir styrjöldina veriö yf-
irmaöu lögregluliösins í Berlin, og
varö alræntdur i því start'í veg'na
fjandskapar jjess. sem hann sýndi
jafnaöarmönnum.
Þegar Kapp-st jórninn i var steypt
'af stóli, átti aö taka alla ráöherr-
ana til fanga og ákæra þá um land-
ráð, eu jteir komust allir ttndan !
svip. Siöar vortt þeir þó handsam-
aöir, nema Kapp, sem strauk i fliig-
vél til Svíþjóöar og von Jagow,
sem enn er í Berlin og gengttr jiar
urn sem ósekttr væri. Hann hefir
sést þar á almanna færi hvað eftir>
annað, vikttm saman. og hafa blöð
jafnaðarmanna öðru hverju gert
miklar árásir á hann og krafist
jiess, að hann yrði þegar tekinn
fastur og stefnt fyrir lög og dóm.
Vegrta þessara árása Ivsfi dóms-
málaráðherra Þjóðverja opinher-
lega yfir jivi. a'ð von Jagow væri
hættulega sjúkur og því hefði verið
fréstað..- gegn 300.000 marka veði
- að lmeppa háhn í fangelsi.
F.n von Jagow svaraði þessari
vfirlýsingu næsta dag 5 hituryrtri
grein, sem birtist í blöðuni íhalds-
manna. Sagði hann jtar meðal ann
ars: „Eg hefi ekki verið sjúktir
einn einasta dag siðatt í marsmán-
uði 1920.“
Þessi fifldirfska varð til þess. að
snemma í fyrra mánuði var spurst
fyrir um það í þýska þinginu, hvaö
satt væri í þessu máli, og tóku
allir flokkar Jiátt í umræðum,’ nema
íhaldsmenn. Dómsmálaráðherrann
svaraði fyrirspurnunum á þá leiö,
að von Jagovv hefði einhverntíma
sagt ósatt í þessu máli, því aö bæöi
hann og verjandi hans heföu lagt
íram læknisvottorö, er hann var
ákæröur urn landráö, og þar væri
vottað, að von Jagow væri sro
sjúkur, aö hann þyldi hvorki að
sitja í fangelsi né svara til saka.
Þess vegna hefði fangelsttn hans
veriö frestað, en ef hann væri nú
heill heilsu, þá væri hann að smána
réttvísina og fótumtroða lög lands-
Iris.
Flann sagöi ennfremur, aö öllumi
kommunistum heföi verið refsaö aö
lögum, en fvlgifiskar Kapps heföu
allir sloppiö við refsingu. Hanri’
sagöi, að blöð íhaldsmanna hefðu
hlakkað yfir ]jví, hversu réttvísin
hefði veriö fótum troöin í málum
Jjeirra, og Jtati geröu alt sitt til
þess aö halda hlífiskildi fyrir von
jagow.
Aö loktttri varð hann að játa, a'ð
enn heföi verið frestað að taka von
Tagow fastan. og viö jiaö sát-, er-
síöast fréttist!
Smárit buaaiu.
Mörgum hér i bæ er það mifeiö
ðhyggjuefni hve börriitn dragast
fljótt út í soll'inn, sem samfara er
fjölmenninu og götuíífinu. Og þaö
er nú heldttr engin furða, jtéttt fólk
hugsi um þetta. Því þaö er fátt
sorglegra, en aö heyra t. d. 5—6
ára gömul börn tvinna samati
hlólsyröt. eöa sjá 7-—14 ára gamla
drengi ganga meö vindlinga í
ntunninum.
Þó mörg' heimili geri alt sem i
jteirra valdi stenditr til þess, aö
halda h'örnunum frá sþillingunni,
j;á er ofj eins og götuglaumurinn
og gjálífiö veröi öllu yfirsterkara.
Og þegar börnin hafa vaniö sig d
tóhaksreykingar og ljótan munn-
söfnuö jtá leitar margt 1 jott í kjöl-
far þessara lasta.
Þegar eitthvaö stórkostlegt
kemst upp af þeirri spillingu, sem
hörn og itnglirigar hér leiðast út i,
j>á er eins og allir vakni af vond-