Vísir - 04.08.1921, Page 3
VÍSIR
„HESSIAJT:
Fiskpð&knnmtrigi 54“
Hisastrigi 72“
MiliLlar bir^öir ný3s.omnar
Xjæg:eta verö &,
Helgi Magnússon & Co.
um draumi, og blööin tala um, aS
.foreldrarnir þurfi afi hafa betri
gætur á börnum síiium, en svo líö -
ur þetta frá eins og liver önnur
sársaukakend, og margir gleyma
börn'unum, bæði þegar. til orða og
athafna kemur, í nærveru þeirra,
því barnshjartaS er næmt fyrir á-
hri'fum, hvort heldur eru góð eSa
slæm.
Ætlunin með þessum línum er
nú eiginlega sú, að láta foreldra
hér i bænutu, og i grendinni, vita
að það er von á litlu smáriti fyrir
börn núna um helgina næstu. í þvi
eiga að vera aðallega vel valdar
stuttar kristilegar smásögur. Ritið
verSur boðið til sölu i hverju húsi
og verður sennilega selt á 25 aura.
Hve oft það kemur út, fer eftir þvi,
hve vel því verður tekið. Þó það
t. d. kæmi um herja helgi, |tá eru
25 aurar á viku smá upphæð og
flestir verða víst aö játa, að slík
upphæð sé oft fljót að fara fyrir
líticS. En gætu þessar smásögur
haft góS áhrif á sálarlif barnanna,
og hjálpað til að beina jteim inn á
þann veg, sem veröur þeim far-
sældar- og auðnuvegur, bæði í
stundlegum og andlegum efnum,
þá mun öllum aðstándendum þeirra
þykja sem þeim aurttm væri vel
variö.
Þegar því þetta litla smárit ber
aö garði yðar, þá kaupiS fyrstu
örkina og sjáiS hvernig ySur fellur
það. Þeir sem aS þessu standa,
hrinda því, i framkvæmd af því a‘ð
þeir álíta a’Sal skilyrSiS fyrir því,
aS land og þjóS blómgist og far-
ssélist vel á komandi timum, sé
þaS, aS hin uppvaxandi' kynslóS
verSi trúuS, ráSvönd og hjarta-
hrein.
Miklu fé er hér daglega og viku-
lega variS til aS kaupa fyrir blöS
handa fullorSna fólkinu aS lesa.
Væri þá ósanngjarnt aS verja 25
aururn vikulega fyrir lesmál handa
börnum, auk þess sem er variS til
aS kaupa handa þeim mánaSar-
blöSin þeirra.
Sennilega verSur Smárit barn-
anna selt hér í bænum núna á
laugardaginn, og geta siSprúSir
drengir og stúlkur,'sem vilja selja
þaö, gefiö sig fram á afgreiðslu
HeimilisblaSsins í BergstaSastræti
. 27 á föstudag og laugardag.
! Bamavinur.
)
I Manntal
í Bandaríkjunum.
—o—
Nvlega hefir yeriS birt skýrsla
vfir allsherjarmanntal í Banda-
ríkjunum. sem tekiö var á þessu
ári. Allir ibúar landsins töldust þá
105 miljónir 710 þúsundir 6 hundr-
uS og tuttugu, en neSanskráS
skýrsla sýnir, hve margt er af
hverjum kynflokki, og til saman-
buröar er skýrsla um manntaliS
1910.
1921 1910
Hvítir........ 94822431 81731957
Svertingjar ... 10463015 9827763
Indíánar ........ 242959 265683
Japanar ......... 111025 72I57
Kínverjar .... 61686 7X53T
ASrar „mislit-
ar“ þjóSir ... 9506 3175
Fólksfjöldi hefir aukist sem hér
segir á þessum 10 árum:
Allur fólksfjöldi .... um 14,9 %
Hvitir.................. — 16,0 —
Svertingjar ............ — 6,5 —
Japanar ................ — 53.9 —
Indíánar (fælckaSj .. — 8,6 —
Kinverjar (fækkáS) . — I3>8 —
Fjölgun hvítra manna hefir orS-
ið mun minni en árin 1900—1910;
var þá 22,3%. Er þaS einkum því
aS kenna. aS stórum dró úr inn-
flutningum til landsins á styrjald-
arárunum. Svertingjar hafa fjölg-
aö meS minsta móti á þessu tíma-
bili og er sú orsök sögS til þess, aö
þeir hafi flutt sig búferlum úr
Bandaríkjunum til annara land?.
álfunnar, þessi síöustu 10 ár.
I
Bæjarfréttir.
Dánarfregnir.
Jón J. Dalbú trésmiöur er ný-
lega látinn á Öresundssjúkrahúsi í
Kaupmannahöfn.
31. f. m. andaöist i Stykkishólmi
frú GuSný Blöndal, ekkja Magnús-
ar sál. Blöndal umboösmanns..
BráSabirgða-loftskeytastöS
er opnuS í dag í Árnesi i Tré-
kyllisvík. Viöskifti viS Árnes geta
aö eins fariö fram meö skeytum og
er gjaldiS venjulegt símskeyta-
gjald innanlands.
„ Ví kingaskipið
sem hér var á tjörninni er nú
| komið austur á Þingvallavatn;
j hefir veriö tekiö þar á leigu til
• skemtiferSa.
! Enskt herskip
! kemur hingaS i dag um miödeg-
isbiliö og" veröur hér 8 daga. ÞaS
heitir Harebell og er á stærö viS
varöskipiö Fylla.
Skjöldur
fór aukaferS til Borgarness í
morgun.
STELLA . 76
á eftir. Grayford lávarður fleygði sér á legubekk
og horfði á þá með undrun og ánægju.
„Hvað gengur að þér, Ley?“ sagði hann, þegar i
þjónninn vék sér frá. „pú gerir strákskinnið galinn.“ j
. „Hann er hræðilega hægfara," sagði Leycester
og burstaði hárið, sem þjónninn hafði áður gengið
vandlega frá. .,Eg má ekki missa eina mínútu/
„Leyfist að spyrja. hvernig stendur á þessu ann-
ríki?“ spurði Grayford lávarður brosandi.
„Eg hefi mikla löngun til að segja þér það,
Charlie, en fæ mig ekki til þess. pað er best eg
þegi yfir því.“
,,Mér pykir vænt um það,“ svaraði Grayford
lávarður. „Eg er sannfærður um, að það er einhver
vitleysan, og ef þú segðir mér frá henni, yrði eg
að taka þátt í henni með þér.“
,,Já. einmitt,“ svaraði Leycester hlæjandi. „pú
átt kollgátuna. pú þarft að rétta mér hjálparhönd.
gamli vinur.“
..Datt mér í hug!“
Leycester kinkaði kolli, klappaði á öxl honunt
og hló glaðlega. pað er þinn besti kostur, Charlie,“
sagði hann, „að ævinlega er óhætt að treysta þér.“
„Hættu —gahættu, Ley!“ sagði Grayford lá-
v.arður biðjaifdi. „Eg kannast ofurvel við þessi orð,
þú varst vanur að komast svo að orði við mig fyrr
á árum, þegar þú bjóst yfir einhvcrjum illum ásetn-
jngi. Ef satt skal segja, þá hefi eg tekið sinnaskift-
tum og vil aldrei fra'mar styrkja þig né aðstoða til
inckkurra glapræða!"
,.pað er ekkert glapræði, það er skynsamlegasta
ráðstöfun, sem eg hefi nokkru sinni hugsað mér.
Eg ætla til Londonar og eg þarf að biðja þig að
reka ofurlítið trúnaðarerindi fyrir mig. Eg þarf að
biðja þig að koma til skila orðsendingu frá mér.“
„Nei, heyrðu! Væri ekki betur til fundið, að fá
einhvern þjóninn til þess? peir eru hér á hverju
strái,“ svaraði Grayford lávarður.
„Nei, þetta getur enginn gert, nema þú. Eg þarf
að koma þessari orðsendingu tafarlaust. Og eg vi!
ekki að aðrir viti um hana en við, tveir cinir. Eg
vil ekki láta einhvern og einhvern þjóninn bera hana
í vasanuní tímum saman.“
„En gáðu að, Ley, er þetta ekki óviðfeldið,“
svaraði Grayford lávarður og færðist heldur undan.
„Orðsendingin er vitanlega til einhverrar stúlku?“
„pér skjátlast,“ svaraðt Leycester, lauk upp l
hurðinm og kallaði til þjónsins: „Hvar er áætlun
járnbrautarlestanna, Oliver? Leggið þér frá yður j
ritföngin og segið þeim#ið haja léttivagninn til
taks. Eg þarf til járnbrrmtarstöðvarinnar.
„Viljið þér að eg komi ineð yður, lávarður?“
..Nei, eg fer einn. Flý'ið þér yður!“
Oliver lagði frá sér ritföngin og fór, en Ley-
cester settist og horfði í svip á pappírinn með skjald- |
armerkinu.
„A eg að fara?“ spurði Grayford lávarður í
gamni.
„Nei, eg vil ekki missa sjónar af þér. gamli vin-
ur,“ rvaraði Leycester. „Sittu þar sem þú ert kom-
• u
ínn.
„Get eg hjálpað þér? Eg er enginn klaufi að
semia ástabréf, síst fyrir aðra.“
„Ríddu rólegur.“
Avarp
lesið á gamalmennaskemtuninni 2. ágúst.
Lag: Nú blika við sólarlag sædjúpin köld.
Sé velkomnir allir, sem hittast nú hér
svo hljómar vort ávarp, því meiningin er,
að vekja þeim glaða og geðþekka stund,
sem gert hefir lífsþreyta hljóða í lund.
Ef æskan þarf hressing og örfun að fá
mun ellinni síður þar þörf vera á?
Nei. þeim sem á stirðán og styrkvana fót
vér stenft höfum einungis á þetta mót.
Og þar sem að örlögin rún hafa rist
með raunum á enni, þeim heilsum vér fyrst,
og huggarinn góði þá heilögu ment
oss hefir með lífsbreytni sinni hér kent.
Og meinlausa gleði hann meinaði síst,
því megum vér gleðjast og eigum það víst,
hann blessar oss sérhverja barnsgleði stund
og blessar oss þennan vorn vinhlýja fund.
Sú blessun svo fylgi oss hugglöðum heim,
og hverfi’ ei þó lokið sé fundinum þeim.
Ef ósk sú má rætast, sem öllum mun kær,
vort áform þá farsælum tilgangi nær.
Jón pórSarson.