Vísir - 09.08.1921, Side 2

Vísir - 09.08.1921, Side 2
ST1S i K Málaingapensla Bðfnui íyrirliggjandi: Cigarettar, Speciai Sneripe. höfum við fyrirliggjandi. Jöh. Oiaisson & Co. Símar: 584 & 884. Reykjavík. Slmnetpi „Juwel* Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Kaupmannahöfn 8. ágús. Alríkisstefnan breska. Frá London er símað, að alrík- ísráðstefnunni bresku sé nú loki'8 og hafi þar verið eindregrö sam- komulag um öll utanríkismái. Æðsta ráð bandamanna ■er kornið saman á fund í París. Gengi erl. myntar. Sterligspund ......... kr. 23.61 Dollar ..................— 6.50 roo ntörk, þýsk .........— 8.10 100 kr. sænskar........ — 134.85 ioo, kr. norskar.......— 83.50 100 írankar franskir .. — 51.00 100 frankar svissn.....— 109.25 100 lírur ítal...........— 28.35 100 pesetar spánv......— 84.25 100 gyllini lioll........— 201.00 (Frá Verslunarráðinu). Irlandsmálin. Smuts og De Valera. —x— Þó að Bretum hafi tekist að stjórna nýlendum sínúm vel og vit- mrlega, þá hafa þeir aldrei borið gæfu til að stjórna írlandi. Milli Breta og íra hefir lengi verið rót- gróinn fjandskapur, sem snerist í fullkomna uppreisn og borgara- styrjökl i írlandi snemma á fvrra ári. Var hún alt af áð ntagnast sið- astliðinn vetur og frani á sumar. Herlið stjórnarinnar var atikið öðru hverju og góðar vonir gefnar í breska þinginu viðf og við um „árangurinn'V en þær vonir brugð- ust herfilega og hvert grimdar- verkið rak annað: Rán, brennur, morð og manndráp af .beggja hálfu. Sinn-Feina og' hefrmanna stjórnarinnar. Úti ttm heirn mæltist þessi óstjórn illa fvrir, og márgir málsmetlndi menn á Englándi, einkúm úr flokki frjálslyndra og verkamanna, vildu láta leita um sættir, en aðrir eggjuðu stjórnina fastlega að bæla uppreisnina niður með öflugum hernaði. Sjálf stjórn- in virtist mjög á báðurn attúm um. hvað gera skyldi. Þó kont þar að lokttm, að hún fekk Sjúuts hershöfðingja til að fara til írlands og leita um sættir. Fór hann þangáð snemma í fyrra mánuði og hafði tál af foringjum flokkanna. Smtits þótti manna best fallinn til þessarar farar. ífann haföi fyrir 20 árum verið herforingi Búa og barðist eins og ljón gegn Bretum, en varð loks ao semja frið viö ]tá og er nú stjórn- arformaður í Suður-Afríku, sem kunnugt er, og hefir tekist að ná | fúllkomnu sjálfforræði ' handa | landi sinu, og var stáddur á al- ■ ríkisstefnu í London, er hann tókst á hendur að fara til írlands. Honum var hvervetna vel fagn- ; að í írlandi og fvfir lians fortöl- i ur voru bráðabirgðagrið sett milli i Sinn Feina og herlibs bresku i stjórnarinnar og gengu þatft gildi i xi. júlí á Itádegi. Borgir allar og | héruð vortt þá leyst ttndan herlög- í.um. hermenn hættu allri starfsemi, nokkrir stjórnmálamenn vorti leystir úr íarigelsi og tók allur landslýður þessum tíðíndum með hinum.mesta fögnuði oghátíðahöld og gleðihragur voru um land alt. Má heita, að grið þessi hafi verið vel haldin af beggja hálfu. Þesstt næst voru foringjar íra hoðaðir á fund Lloyd Georges í London. Var De Valera fvrir Sinn Feintim, en Sir James, Craig fvrir Ulstermönnum. í London var DeValera tekið með kostum og kvn j- tfm. er hann kom þangað. Höfðu landar hans komið þúsundum sam- an til Kuston-járnbrautarstöðvar- innar að fagna hontim, en auk ]tess fjöldi enskra o,g útlendra manna og var nafn hans þar á hvers manns vörum, rneðan hann stóð við í borginni. Þó aö margt og mikið hafi ver- ið rætt og ritað um De Valera, þá veit allur íjöldi manna lítiö ura æfiatriði hans, ntbðal annars vegna þess, að skamt er síöan hann varð kunnur maður og oft hefir hann farið httldu höfði tímum saman. Hann er íæddur,í New York, en ekki i írlandi og var faðir ltans Spánverji, en móðir írsk.. Hann er hámpntaöur máður og hefir víða sturidað nám. Hann er hár vexti og grannur, ber það meö sér, að hann er lærdómsmaður, og ekki hraustlegur. Þó sópar mjög að honum í framgöngu og hann et snjall o’ræðumaður. fyndinn, sann- færandi og áhrifamikill. . Merkilegt er það, hve vel hon- um hefir tekist að ganga úr greip- ttnf lögreglunnar. í ,því efni á hann ef til vill engan sinn líkayBresku yfirvöldin hafa oftar en einu sinni lagt hann í járn,, en honum hefir iafnan tekist að sleppa úr varð- haldi. Enginn getur nieð -sanni sagt. hvernig hann komst tilBanda- ríkjanna*, er hann hafði sioppið úr fangelsi 1916 og fáir vita, hvernig hann komst síðast til írlands að vestan og var ]tó koma hans boð uð fyrirfram í blöðunumí. De Valéra varð fvrst kunnur i írsku ttppreisninni 1916, sent Sir Rogers Casement kom af , stað. Hann var þá tekinn til fanga, ákærður og dæmdur til dauða, en þeirri refsingu var síðar breytt i ævilangt fangelsi. Á þesstt ári var hann kosinn þingmaður bæði á suður og norður írlandi, og á þess vegna sæti í báötinl þingunum. Frá ]>vi hefir veriö skýrt í sím- skeytuin hingað, að Lloyd George hafi boðiö írum sjálfstjóvn með nýlendufyrirkomulagi. en slikt eru þó ekki nenta tilgátur. í nýjustu enskum blöðum er sagt, að til- boðin hafi ekki verið birt, en hins- vegar þvkir liklegt. að írland hafi verið boðin svipttð sjálfstjórn eins og Suður-Afrika hefir nú og ef svo er, þa.má heita, að írar fái aö veröa mjög einráðir um sinn hag. De Valera íór ánægbur frá London með samningatilboðin til írlands, og þegar þangað kom, lagði hann þau fyrir stjórn sína og innan skáms munu þau verða lögð fyrir írska suöur-þingið. Að því loknu mun De Valera fara öðru sinni til Londonar og hefj- "ast þá íullnaðarsamningar milli hans og stjórnarinnar. Og ef þá gengur saman, verðttr írumtvarp samið, eða sáttmáli, um samband landanna, og það lagt fyrir breska þingið. Þykir sennilegt að það werði í haust, ef alt gengur að óskum, og eru suit! ensk blöð þeg- ar farin að geta þess til, að Lloyd George muni nota þetta mál til að stofna til nýrra kosninga. Irlands hefir ekki verið getið t skeytum undanfarna daga, en sennilegt er, að bráðlega fréttist, hvernig frar taki þesstlm síðustu tilboðum Breta. Verðlækkunin. Eiuhvern tíma var því spáð, að vöruverð munai ekki lækka aftur, eftir ófriöinn mikla, meira en sem svaraði um helming af ])ví, sem það hækkaði á ófriðarártmum. Þvi fer nú fjarri, að enn sé hægt að full- yrða nokkuð unl þetta, en ekki virðist geta verið rnjög langt þang- að til, að þessu marki verði náð. Á mörgum vörutegundum er verð- lækkunin orðið meiri, og á strmum er verðið i framleiðslulönditnum jafnvel orðið lægra en þaö var fyrir ófriðinn. En verðlag alt er mjög á reiki, og ntismunandi gjaldeyrisgengi ræður ntiklu þar um) og gerir þab áð verkum, að verðlækkanirnnar á ýmsum vöru- tcgundum verður ntisjafnlega vart í ýmsum löndtml, og rnjög líklegt, að þegar gengiö jafnast, þá leiði aftur af ])vi verðhækkun á þeim J-J JP ^ O J Á /V7* *. Fiskpfikkiurstrigi ílAA ^ * • • Hásastrigi 72“ 54“ Ijœg:sta verö ét landinu, Helgi Msgnússon & Co. /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.