Vísir - 09.08.1921, Page 4
VISIE
Bæjarfréttir
afa.
““‘lí
ir. ;
Msk. Svala
er aS taka fiskfarm hjá hf.
Kveldúlfi og fer meö hann til
Spánar.
Styðjið iiileaáu
iðiið!
*
Verksra.
Villemoes
fer héSan í dag vestur og norS-
ur um land. Tekur hesta fyrir
noröan land og fer meS þá til
Skotlands.
Sk. Elisabeth,
skipiS, sem Geir náSi út af
söndunum austan viö KúSafljót, er
hlaöiö húsgögnum og trjáviSi. —
Veröur fariS aS skipa upp úr því
í dag. Skipiö er ólekt, en kjölur-
inn eitthvaS laskaöur.
Snjó hefix fest
á Esjunni í nótt, niSur fyrir
miöjar hliSar.
framleiðir ódýröstar og
bestar tegundir af eftir-
töidum vörum:
Bitntiftpn,
Stivgisftpa,
Hinðsápn,
Magnús Guðmundsson,
fjármálaráöherra, kom í gær frá
Borgarnesi, úr för sinni til Skaga-
fjaröar.
Msk. Haukur
kom frá Hafnarfiröi og Kefla-
vík í gærkveldi. Tók þar fisk til
útflutníngs, en fær hér fullfermi.
Mun íara i kvöld áleiöis til MiS-
jarSarhafs.
Msk. Nyköbing
kom frá Danmörku í gær, meö
1000 tunnur af steinolíu til H. í. S.
v
Botnia
• fór frá Þórshöfn i Færeyjum í
gær kl. 3. Mun koma hingaS síö-
degis á morgun.
Es. Enigheden
kom frá Viöey i gær; tekur hér
fiskfarm til. MiSjarSarhafslanda.
Þilskipin
hafa komiS inn undanfarna daga
og aflað vel. SigríSur veiddi 24
þúsund, Seagull 20, Keflavík 15.
Björgvin kom í morgun meö góöan
afla.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 6 st., Vest-
mannaeyjum 7, Grindavík og
Stykkishólmi 6, ísafiröi 5, Akur-
eyri 3, (engin skeyti frá Grims-.
stööum), Raufarhöfn 3, Seyöisfirö':
6, Hólum í Hornafiröi 8. Engin
skeyti frá Færeyjum. Loftvog há
yfir norövesturlandi og stígandi.
NorSlæg og norövestlæg átt. Horf-
ur: Svipaö veöur.
Sterlíng
fer héöan í strandferö 12. þ. m.,
austur um land.
Móti gjöfum
til barna i Austurriki taka: frú
HólmfríSur Þorláksdóttir, Berg-
staöastræti 3, og ungfrú Inga Tár-
usdóttir, Bröttugötu 6.
(Bonevoz),
Sftpnspæni,
Þvottslðt,
VignftbnrðL
Allar þessar vöruteg-
undir hafa fengið ein-
róma lof þeirra er not-
að hafa, fyrir að vera
þær bestu.
Fást í heilðsöln og smá-
söln hjá
Siprjóiii Pémrssyni
Hafnarstxæti 18.
M.k. Úífnr
fer til VestmRnnaeyja á fimtu-
dsginn, ef nægur flutuingur fæst
— Kernur við á Stokkseyri og
ef til viil Eyrarbakka. Flutning-
ur tilkynnist strax i síma 1003.
0, J. Hvanndal.
Húsgagnaversl.
iCri8tjá.JQS Siggeirss.
Sími 879 —■ Laugaveg 13.
Nýkomin barnaTÚmsuadurdregin,
Ödlýrt
m& þaö ná kallast nö ferða^t,
ef þér notið bifreiðina R. E. 216.
Hringið i sima 728 eða komið é
Langa^eg 22 A.
Brtmatryggmgar allskonar
Nordisk Brandforslkring
og Baltica.
Liftryggingar:
,,Thule“.
Hvergi ódýrari tryggiogar né
ábyggilegri viöskifti.
A. V. TULINIUS
HÚS EIMSKIPAFÉL. ÍSLAHDS
(2ur hæð) Talsimi 254.
Skrifstofutími kl. 10—6.
Að Bilftturshagi
veröa hér eftir fastar áætlunai
ferðír á hverjum degi, frá Reykja-
vik ki. 9 e. m, og tii baka aft-
ur frá Baldurshaga kl. 12 e. m
Farið verður ítL horninu á Lauga-
veg og Klapparstíg.
Danistea
Píanó óskast til ieigu nú þegar.
Siguröur Þóröarson. Laugaveg 43,
sími 406. (63
Einhleyp stúlka óskar eftir 2
herbergjum og eldhúsi. Uppl. í
síma Ó2i. (107
Maður vill innrétta búö í húsi
gegn því, aö fá hana leigða. A, v.
á. (116
3—4 herbergi með eldhúsi ósk-
ast til leigu frá 1. okt. Tilboð send-
ist til Efnarannsóknarstofunnar,
sími 297. (115
2 sólríkar stofur meö sérinn
gangi til leigu fyrir einhleypá
menn. Greiðsla óskast að nokkru
leyti fyrirfram. Uppl. Freyjugötu
5a (ix3
2 -4 herbergi og eldhús vantar
mig frá t. okt. n. k. Guöbjörn
Guömundsson, prentsm. ,.Acta“,
sími 948. (119
fbúö eða 2 góö herbergi óskast.
A. v. á. (5
1—2 herbergi og eldhús, eöa lít-
ið hús, óskast 1. okt. Tilboð send-
ist afgreiðslunni merkt: 4 + 3 = 7
('64
Þráhyrna tapaöist 27. júlí á Sjáv-
arborgar-reitunum. Skilist Njáls-
götu 56. (Í14
Vasaúr fundiö, nál. Völundi. A.
v. á. (118
Tapast hefir blár ketlingur. Skil-
ist á Bræöraborgarstíg 23. (117
1 KiltriKiHI |
Reiðlijól, lítið notað, til sölu meö mjög lágu veröi. Uppl. í sima 948. U03
150 kg. aí góöum tvibökum til sölu nú þegar. A. v, á. (ioq
Gott hey til sölu. A. v. á. (105
Ljósmyndavél til söltf meö tæki - færisverði, hjá Þorl. Þorleifssyni, Pósthússtræti 14. (104.
Nýtt karlmannsreiðhjól til sölu nú þegar. Uppl. Laugaveg 51, kl. 6—7 síöd. (113
Tómar skósvertu-dósir (Shin- ola), kaupir skóyerslun Stefáns Gunnarssonar. (irt
Lítill ofn til sölu meö tækifæris- veröi. Verkfærahús ríkisins við Klapparstíg. (114
Um 100 kg. af málningu fæst fyrir hálfvirði (ýmsir litir) á Vest- urgötu 12. (120.
Flóra íslands, eftir Stefán Ste- fánsson óskast kevpt á afgreiðslu V-ísis (118
Stór spegill óskast til kaups »ú þegar. A. v. á, (116
4 vagnhestar óskast keyptir Uppl. Hverfísgötu 55. (iic
ViSgerðir á úrum og klukkum. Aletraðir gull og silfurmunir. Vönd- uð vinna. Fljót afgreiðsla. D. Dais- íelsson, úrsmiður, Laugaveg 55. (!5
i flMKá |
Kaupakona óskast aö Hækings- dal í Kjós. Uppl. í Barnaskóla- kjallaranum. (no
2 ársmenn óskast. Upph Hverf- isgötu 55 uppi. (109
Stúlka óskast^—4 vikur. lauga veg 46 uppi. (108
Karlmann og kvenmahn vantar í sveit, A. v. á. (roó
Undiritaöur tekur nú aftur að sér allskonar prjón. Litla-Melshús, Grímsstaöaholti, Sigríður Finn* bogadóttir. (113
Unglirigur, 14--16 ára, óskast á gott heimili, til aÖ gæta 2 ára barns. A. v. á. (12#
Llráust og ábyggileg ungliugs- stúlka óskast til bjálpar á fáinent heimili. Upþl. í síma. 636 frá 7— 19 e. m. - (iif \
Kaupakona óskast á gott hemi- ili i Borgarfirði. A. v. á. (117
I kjallaranum á Grundarstíg 8 er tekinn til sauma alls konar kve«- Qg barnafatnaður: einnig tekinn lopi til spúná, (.521
Félagsprentsmiöjaa.