Vísir - 10.08.1921, Blaðsíða 2
VISIK
Málningapensía
Hofaui fyrirliggiaudi;
Matárkex sætt — Snowflake.
Do ósætt — Gabin.
Rúsínur
Apricots
Epii
þurkaðar
Do.
Magnús Þorsteinsson
verslunarniaður.
Haun er dáinn, á besta aklri,
þrjátíu og tveggja ára ganíaU
(fæddur 27. júní 1889J. Fór hé'San
til Noregs fyrir nokkrum missir-
urn og hafði þar atvinnu viö bóka-
verslun. í sujnar var hann sér' til
hressingar og heilsubótar upp í
sveit, en var nú horfinn tii Kristjan
íu aftur og dó þar 30. f. m. ,
Hann hafði áíiur veriö fulltrúi
í heildverslun Jónatans Þorsteins-
sonar hér í bænum. Þar á'ður rek-
iö verslun upp á eigin spýtur i
nokkur ár, en fengiö æfing í þvi
starfi hjá kaupm. Siggeir Torfa-
syni, þar sem hann var búöarmaö-
ur, eftir aö hann fluttist hingaö til
bæjarins, á fermingar aldri.
Viö störf þessi kom hann sév
ágætlega, og kunningja og vim
átti hann marga. Eg kyntist hon
um strax eftir komu »nína hingao
og höföum viö ætiö mikiö saman
aö sælda, jafnt í verslunarviðskift-
um sem öðru. Eg hefi sjaldan þekt
geöfeldarýmann en Aragnús. Altaf
var hann boöinn og búinn til þess
aö gera öðrutn greiöa. og þaö var
ætlö mesta ánægja að þvi. aö koma
heim til hans. eöa hitta hann ann
arsstaöar. Umræöuefni skorti
aldrei. Hann las sæg bóka. einkuní
fagurfræöilegs efnis. kunni ensku
vel og feröaöist erlendis. Var um
margt hægt af honum aö fræöast.
Hann þekti alla rithöfunda vorra
tima og var næsta bókfróður
maöur. Kom það honum aö góöu
liöi. þá er hann leitaöi sér atvinnu
í bókaverslnn í Noregi. enda
reyndist hantr starfinu vaxinn og
kunni vel viö sig i jieirri atvinnu-
grein. Mun ]>aö fátítt. aö útlend-
ingur geti tekist á hendur af-
greiöslu í stórri bókaverslun i fjar-
✓
lægu landi. eftir aö eins stutta dvöl
Magnús bar í mörgu af öörum.
prúðnienni og kurteis i framkomu,
alvörugefinn og duglegur, viö-
feldinn og góöur drengur.
Hann skifti sér ekki mikiö af
landsmáluml svo aö á bæri. En mjög
ákveönar skoöanir haföi haym á
þjóömálum og áhugasamur um
þau. A ar hann svo rótiækur í
fkoöunum sínum. aö þeir menn
voru ekki tnargir hérlendir, sem
hann treystist til aö fylgja aö mál-
um. Stöku sinnumj reit hann ’nafn-
lausar blaðagreinir, helst til þess
að taka máli þeirra, sem erfftt áttu
uppdráttar. Fríhyggjumaður var
hann í trúmálum og haföi skömm
á loddurum.
Það er mikið t<jótn, að mi'ssa
slikan mann á besta aldri, sem
Magnús var, og með honum eiga
vinir hans á bak aö sjá besta fé-
laga sinum.
Þ. S.
höfum við fyrirliggjacdi.
Jöh. Olaísson & Co.
Símar: 584 & 884. Reykjavík. Simnefní „Juwel“,
Faðir okkar Þorsteinn Þorsteinsson bóndi á Grnnd í Sv!na-
dal í Húnavatnsaýslu, andaðist að heimili slnu 6. ágúst.
Þetta tilkynnist vinum og ættingjum.
Oddný Þofsteinsdóttir. Jakobína Þorsteínadóttir.
KoIíd og brauðverðið.
Aiþýöubl. segir, aö „illviljaðar
dylgjur um Alþýöubrauögeröina“
séu í grein þeirri, sem birtist í Vísi
um bráuöverðið, á laugardaginn
var. Það hefði þá mátt ætla, að
blaöiö mundi gera einhverja til-
num til þess að hnekkja þessum
„illviljuöu dylgjum“. En það gerir
enga tilraun til þess. — Blaðið
kvartar að eins undan því, að Al-
þýöúbrauögerðinni sé gefin sök á
því. hvaö bátt brauðveröiö sé,
..þrátt fvrir það, þó að hún selji
brauövöru 6% lægra en önnur
brauðgeröarhús". En engin tilraun
er gerð til að réttlæta þaö, hve
bátt brauðverðið er nú í satnan-
buröi viö það veröfall, sem oröið
befir á öllum vörum til brauðgerð-
ar.
Skýrslan. sem blaðið birtir, um
..verölag á brauðvörum. sent sett
var af Alþýöubranöge/ðinni x6.
ágúst f. á.“ fer alveg ..fvrir ofan
garö og neðan“. Hún er sem sé
réttu ári á eftir tímanum. Það hefir
enginn sagt, að verölagiö, sem set.t
var tó. ágiíst í fvrra. hafi verið of
bátt þá. samanboriö viö þáverandi
verölag á körnvöru. Þaö er enginn
að tala um þaö! — Nú er verið
að ræöa unl brauðveröiö eins ogþað
er. samanboriö við núverandi verð-
lag á brauðefni og öörti þvt. setn
til brauögerðar jtarf. — Þaö sem
um þetta var sagt í Vísi á laugar
daginn, var bvqj á skvrslum Hag-
stofunnar. Samkvæmt þeim skýrsl-
um er verðhækkunin á brauöefni
frá nfriöarbyrjun ekki nema um
270%. en á brauði aö meöaltali um
300%! .Rúgmjöl og hveiti hefir
lækkað í verði um 20%, frá þvi
sem verðið varð hæst, en brauð-
varan að eins um 4°/c. —
í skýrslunni um verölag Alþýðu-
brauðgerðarinnar, sem Alþbl. flyt-
ur. er lítið gért úr því, hvaða áhrif
veðlækkun kolanna bafi á brauð-
verðið. Þar er sagt, að kolin séu
„um 3%, miöað við árssölu okk-
ar (þ. e. Alþýðubrauðgerðarinnar)
af brauðvöru, svo að þó við þvrft-
um engin kol að kaupa, myndi það
ekki nema meiru en svo sem 3 aur-
um á einu rúgbrauöi, og þó tæpl
það“. — Hér hlýtur nú að vera
átt við h á 1 f t brauð, þó að svona
sé tekið til orða. Heilt rúgbrauð
mun kosta 180 aura í Alþbng., og
3% af því eru nál. 5V2 eyrir. —
En við hvaða verð á kolum er
þetta svo miðað? Sennilega er það
ekki alveg sanþi, hvort kolin kosta
300 eða 120 kr. smálestin. Ef kolin
tneð núverandi kolaverði eru um
3% af árssölunni, — en kol hafa
fallið í verði, síðan í ágúst t fyrra
meira en þau kosta nú, — þá ligg-
ur í aug'um uppi, að verðfallið á
kolunum er ekki alveg þýðingar-
Iaust. Ivol hafa lækkað í verði um
180 kr„ og ef 120 lcr. verð svarar
til 3%, þá svarar 180 króna verö-
fallið til 4V2% af árssölu brauð-
gerðarinnar. En 4V2c/o af 1S0 eru
fullir 8, og ætti þá rúgbrauðsverð-
ið að geta lækkað un\ 8 aura fyrir
lækkunina á kolunum eina saman.
— En sé nú í skýrslunni miðað við
300 kr. verð á kolum, þá er verð-
lækkunin þó nál. 2% af árssölu
brauðgerðarinnar, og rúgbrauðs-
verðið ætti samkvæmt því að geta
lækkað um fulla 3 aura.
Það er auðvitað fullkominn mis-
skilningur, að í greininni á laugar-
daginn hafi sérstaklega verið beinsl
aö Alþýðubrauðg. og henni gefin
sök á því, að brauðverðið lækkaði
ekki. A því eiga auðvitað öll brauð-
gerðarhúsin jafna sök — ef um
sök er að ræða! E11 Alþýðubrauð-
gerðin ekki öðrum síður. Því hefir
verið haldið óspart á lofti, að Al-
])ýðubrg. líefði m'esta fratnleiðslu
og sölu allra brauðgerðarhúsa 'v
bænum, jafnvel alt að þvi til jafns
viö hin öll til samans. F.f svo er.
þá cr skiljanlegt, aö hún geti s'elt
! eitthvað ódýrara, ]jví aö auðvitað
verður reksturskostnaður hinna þá
tiltölulega meiri. En þó að hún af
þessum ástæðum geti selt ódýrara,
og selji jafnvel alt að 6% ódýrara
brauövörur en aörir, þá ber henni
ekki þess vegna síður skylda til
þess, að láta viðskiftavini sína
njóta fyllilega þeirrar verölækk-
unar, sem( orðið hefir á brauðefn-
inu.
©g' jafnvel ])ó aö svo væri, eins
og hálft um hálft er gefið t skyn
í „skýrslu" brauðgerðarinnar, að
hún hafi verið rekin með tapi ein
hvern lítinn tíma, þá ætti það tap
vissulega að vera unnið upp nú.
Og minna má Alþbl. á það, að
því finst ekki sérlega írlikið til um
það, þó að aðrir atvinnurekeudur
veröi fyrir einhverju tapi, en krefst
þess, aö þeir uppfylli skyldur sínar
viö „heill almennings". — Og- heill
almennings krefst þess vissulega,
aö b r a u ð séu ekki seld miklu
hærra verði en þörf er á.
»á> iía -ifc?
Bssjftrfréttiy,
Sorglegt slys.
í fyrradag varð drengur á fimta
ári undir tré, sem féll á hann, og
andaðist hann skömmu síðar. Hann
hét Benedikt og var sonur hjón-
anna Elínar Klemensdóttur og
Björns Bogasonar, bókbindara, á
Óðinsgötu 32. Drengurinn var
mesta efnis barn.
Mikil óþurkatíð
hefir verið vestan lands og norð-
an, síðan þurkarnir hófusl hér.—
Úr Bitru í Strandasýslu var stm-
að í morgun, að þar hefði ekkert
strá verið hirt enn.
Hljótnleikar.
Á föstudaginn efna þau hjónin
Dóra og Haraldur Sigurðsson til
hljómleika hér í bænum í síðasta
sinn á þessu sumri.
Veðrið í morgun.
T morgun var 6 stiga. hiti hér i
hænum (mestur hiti síðásta sólar-
y
1