Vísir - 11.08.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 11.08.1921, Blaðsíða 4
VISIK Es. Sterling. Bartför skipsins er írestaö til laugardags 13. kl. 8 siBdegis. lús til söiu í iafnarfifði á besta staS í bænum, meö égætri Ióö. — Stærð 10 X 14 élnir, portbygt, meö kvisti og kjallara, raflýst. — Verð 17,500 krónur. Semja ber við Asj. 6. StefáMsson Simi 42 i Bafuarfírði. His og byggioprlóðir eeiur Jónaa H. Jónsson, Bárunni (útbyggingin), Simi 827. Á.hersla lögð á hagfelá viðskifti beggja aðiija. Guðm. Asbiörnsson. LandsÍBB besta nrval af XT£lX^.l%l.AlÍtSltrUL39ClL. Myndir lnnrammaðar fljótt *g vel, hvergi elns ódýrt. Skemtisamkoma verður haláin á Hofabökkum á Kjalarnesi sunnudaginu 14. ágást. — Þar verður ti! skemtunar: íþróttir, ræðuhöld, dane og fleira — Veitingar vetða,' á staðnum. — Samkoman verðut sett meðræðukl. I1/,. — Fólk frá Reykjavík, verður flutt til og frá. — Farseðlar fást :?ey,.tir á Liudargötu 14 áaginn áður. — Fyrirliggjanai — Fiskibollur i Bouilíon 1 kg og l/%. — Oxe oarbonade. — Makrell- bordelaise — Mukrell mnrineret. — Síld, reykt og óreykt, i olíu og toanat. — Sardínur í obu. 0. J. Havsteen. Heildverslun, Reykjavik. Sim-jur: — S2Ö@ — 684 kom nú með Boiniu í versl. Hjálmars Þorsteinssonar. þessa margeftir, pu Bu ágœtu mjólk, hefi ég nú afttor fyrirliggjandi. — ZZa,li etós? ZllriliðsOn Siu.i VTS>. Brnnatryggingar allskonar Nordisk Brandforsikring og Baltica. Liftryggingar: „Thulc". Hvergi ódýrari tryggingar né ábyggilegri viðakifti. A. y. T.ULIKIUS HÚS EIMSKIPAFÉL. ÍSLANDS (2ur hæð). Talsími 254 Skrifstofutinii kl. 10—6. | TAPAÐ-FUNDIÐ f Manchettuhnappur (gyltur) hef- ir tapast. Skilist á afgr. Vísis gegn" fundarlaunum. (130 Festarlaust karlmannsúr tapao-- ist. — Skilist á Vesturgötu 10 uppi, gegn fundarlaunum. (132 Hylkisblýantur fundinn. Sá, er kynni aS eiga. vitji á lögreglu- skrifstofuna. (133 Hvítur, útprjónaöur yetlingur tapaöist á leiö frá Kvennaskólan- urn niður i íslandsbanka. Skilist x Ingólfsstræti 4. "* (134 Silfurnæla tapaðist. Skilist á af- greiöslu Vísis gegn fundarlaunum. (136 r ■ ■ ■■■-; •——*— — Tapast hefir silfurhólkur af gÖngustaf frá Tryggvagötu 13, aS Laugaveg 37. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (140 Karln>annshringur fundinn i jxvottalauguiium, Vitjist á Berg- staSastr. 64, (kjallarann). [155 Grár plydshattur tekinn i mis- gripum í Iðnó á jxidSjudagskvöld- iö. Skilist strax. Óöinsgötu 17 A uppi. . (156 Manchettuhnappur tapaöist í dag, óskast skilað gegn fundar- launrm í verslun Tómasar Jóns- sonar. (T57 ViSgerðir á úrum og klukkum. Áletraðir gull og silfurmunir. Vönd- uS vinna. Fljót afgreiðsla. D. Dan- íelsson, úrsmiður, Laugaveg 55. (15 Kaupamaöur og kaupakona ósk- ast strax upp í Borgarfjörð. Uppl. versl. Edinborg. (131 Kaupanxa'öur óskast á gott heim- ili í Rangárvallasýslu. Upplýsiug- ar á SkólavörSustíg 20, eftir kl. 6 í kvöld. 148 Saumastúlkur vautar mig strax Eöst vinna til jóla. GuSm. Siguröl- son, klætSskeri. (149 Kaupakona óskast á gott heinx- ili í Borgarfiröi. Uppl gefur Viggó Snorrason. Sitni 441. (T5° Félagsprentsmiöjan. Grammófónplötur til sölu mefl tækifærsiveröi á Lindargötu 36. uppi. . (144 Til solu: uý kápa, flauelskjóll, og stígvél, meö tækifærisveröi, á "Baldursgötu 10. (135 Konuugstjald, 6—8 ínanna, ósk - ast keypt. Viöskiftafélagi'ö. Símar 701 og 801. (13S- Bókaskápur og dökk karlmanns- föt, fást meö tækifæidsveröi á Skólavöröustig 25, mýðhæÖ. (139 Upphlutsknipplingar til sölu á Laugaveg 58 B. (143 Vei-slunin Þingholtsstræti 3, sel- ur: álnavörur, margskonar fatn- aði, frakka, kápur o. m. fl. Verö- ið hvergi lægra. Kristmjundur Snæ- bjömsson. (146- Breiðfirsk eyjataöa til sölu ó- dýrt. A. v. á. (151 500 kr. óskast lánaðar í 2 mán- ttöi, gegn góöri tryggingu, 50 kr. þóknun', Tilboð merkt „Lán/ send- ist afgr. Vísis sent fyrst. (152. íbúð eða 2 góö herbergý óskast. A. v. á. ' ('í 2—4 herbergi og eldhús vantar mig frá 1, okt. 11. k. Guöbjörn Guðmundsson, prentsm. ,,Acta“, sírni 948. (119 Maður vill innrétta íbúð í húsi gegn því, aö fá hana leigöa. A. v. á. (141 2—3 herbergi og eldhús vantar ntig frá 1. sept., eöa x. okt. — Fyrirframgreiðsla ef óskaö er, Björn Þorgrimsson, Lækjartorg 1. Sími 450. (142 Einhleypur maður getur fengiö leigt herbergi með öörum. Uppl. á Vitastíg 11. (T45* Einhleypur maöur óskar eftir herbergi hjá góöu ólki. Fæöi ósk- ast á sama stað. Pyrfrfranfgreiösla mánaöarlega. A. v. á. 153. Ágæt stofa í miðbænúm til leigu. Uppl. í sínta 463. (154, ’-j^SSStSBSíi LEIGÁ Hestur, til leigu í lengri og: sketnri ferðir. Uppl. Spítalastíg 2. (L37 I | TILKYKHIKÖ I dag opna eg undirritaður versi- un mína í Þingholtsstræti 3. Krist- mundttr Snæhjörnsson. (147

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.