Vísir - 12.08.1921, Síða 3
VXSIR
inu. Þessi frestur, sem a'ð mínum,
og fjölda annara manna dómi, inni-
felur í sér fleiri miljóna króna tap
fyrir þetta Iand, sé hann ekki upp-
hafinn nú þegar, vegna þess hve
óviss og stuttur hann er , og mun
,nú með nokkrum rökum bent á.
aö hér sé ekki farið með öfgar
einar, heldur það eitt, sem virðist
blasa beint fyrir augum manna,
sem af nokkurri alvöru hugsa um
þetta mikiívæga mál.
Er þá fyrst að benda á verð þaS,
er fiskur m^un hafa selst fyrir, ein-
mitt um þaS bil er Spánarsamning-
urinrt var að renna út, eSa sem sé
kringum 175—185 kr. fyrir stór-
fisk fyrsta flokks. VerSur ekki
annaS ályktaS, en a S þeir hinir
sömu menn, sem þá keyptu eSa
buðu í fiskinn, hafi reiknaS meS
hinum hæsta tolli, eSa sem sé 72
þesetum fyrir hver 100 kiló, því
vart verSur meS nokkurri sanngirni
álvktaS, aS þeir hinir sömu menn
hafi keypt fiskinn í eintómri
övissu. heldur þvert á mióti virSist
sú ályktun innibinda í sér miklu
meiri sanngirni, að þeir kaupend-
ur, er hér um ræSir, hafi liaft vissu
fyrir því, aS þeir gætu selt fisk
þann er keyptur var á ofangreint
verS, tií Spánar, nfeS þolanlegum
ábata. þrátt fyrir það þótt hæsti
tollur kæmist á.
VerS þaS, er aS framan uni get-
ur, T75—185 kr. pr. skippund. a'
fyrsta flokks fislci, var aS vísu
svo lágt. aS útgerðarmenn yfirleitt,
voru í engum vafa um, aS hér va1*
um stórfenglegt tap aS ræSa fyrir
sjávarútveginn, og því var þaS,
aS stofnaS var til fundarhalda í
stærstu fiskiplássum landsins. svo
sem Reykjavík, Vestmannaeyjum
og víSar og þar og þá samþvktar
fundarálvktanir um aS skora á rík-
isstjórnina aS leyfa innflutning
spánskra vína, svo aS landsmjenn
gætu orSiS hins lægsta tolls á
fiski, innfluttum til Spánar, aðnjót-
andi, eSa leitast viS aS fá svo lang-
an frest, a'ð næSi til næsta reglu-
legs þings, sennilega fram í febrú-
arlok 1922. Var ríkisstjórninni
réttilega bent á þaö, hver hætta
vofSi yfir sjáfarútvegi landsmanna,
ef hér yrði ekki skjót og greiS
úrlausn fengin. ÞaS mun hafa
vakaS fyrir útgerSarmönnum og
alrrienningi yfirleitt, aS fengist
greið úrlausn tollmálsins, annaS-
hvort meS löngum fresti eSa leyfi
til Spánar um aS flytja létt vín inn
í lándiS, mundi þaS verSa til þess,
aS menn þeir er kaupa upp fisk-
inn í stórum stíl, mundi geta boöiS
! að miklum) mun hærra verS fyrir
fiskinn, heldur en þaS verS, er
keypt var fyrir, einmitt urn, þaS
leyti, sem menn voru mest hrædd-
i irumjaS 72 peseta tollurinn mundi
í dynja 3*fir, enda er þaS engum efa
| annaðhvort af þeim tveim atrið-
um, serni bent er á hér aS framan,
| náS fram aS ganga. En hvaS skeS-
ur. Þann 21. júlí(?) kemur úr-
lausn málsins frá ríkisstjórninni,
og er á þá leiS, aS svo líti út, sem
! aS samkomulag náist urn þaS, aS
danskar og jslenskar afurSir njóti
lægsta tolls í t v 0 mánuði (til 20.
septemþer þ. á.) og haldist svo
uns annarhvor aSili segi upp því
samkomulagi. nfeS mári. fyrirvara.
Þannig er þá þessu stóralvörumáli
frá ríkisstjórnarinna hendi korniS
. þann 21. júlí þ. á. — og er þaS
mitt álit. aS ógiftusarrdegar hafi
i ekki getað tekist. — (Niðurl.).
Árni Sigfússon.
O dýrt
má það ná kallast sð ferðaat,
ef þér notið bifreiðina R. E. 216.
Hringið i sima 728 eða komið 6
Laugaveg 22 A.
Þnrk. U. ávextir
— Aprikosnr og
— Epii.
Verzlnn Helga Zoega.
Simi 239.
Stein-
olía.
Verzlnn Helga Zoega.
Sími 239.
Nyjar
Kartöflur
komnar aftnr i
Liverpool.
BLaiaá
Gróð saft á 3 kr. liter
Sími 105.
heilar og hálfar
Sagogrjðn
Hrisgrjin.
Verzlnn Helga Zoega.
Simi 239.
ultutau
margar tegundir
i
Verzlnn Helga Zoega.
Sími 239.
Isrteflnajði
Corn Fionr
nýkomið.
Verzlnn Helga Zoega.
Sími 239.
STELLA 'a
,,Hvers vegna fer þú svona undarlega að ráði
þínu, Frank?“ spurði hún.
,,Eg hefi hérna nokkuð meðferðis til þín. Stella,
svaraði hann. „Hvað viltu gefa mér fyrir það?
pað er mikilsvirði — ómetanlegt, en eg verð ánægð-
ur, ef þú kyssir mig fyrir það.“
,,pað er auðvitað ekkert,“ svaraði hún hlaej-
andi, en þegar hann dró bréfið upp úr vasa súh
um og hélt því upp, þá skifti hún litum og sagði:
„Hvað er þetla, Frank?“
Hann lét bréfið í lófa hennar, stóð á fætur
og gekk á brott, af nærgætni sinni. „Lestu það,
Steila, eg kem aftur að vörmu spori,“ sagði hann.
Stella tók við bréfinu og braut það upp. pegar
Frank kom aftur, sat hún með opið bréfið í kjölt-
unni, mjög föl yfirlitum, og augun óvenjulega
tindrandi.
,,Jæja,“ sagði hann.
,,Ó, Frank," hvíslaði hún. „Eg get ekki gert
það. Eg get ekki gert það!“
„Getur þú það ekki!“ sagði hann forviða. ,,pú
verSur að gera það! Heyrðu, Stella! Hvað ótt-
ast þú? Eg ætla að verða með þér.“
„Eg kvíði því ekki. Hugsar þú, að eg sé hrædd
-við — við Leycester?"
„Nei,“ svaraði hann, „öðru nær! Eg mundi
treysta honum, ef eg væri í þínum sporum, þó að
eg ætti að fara með honum á heimsenda. Eg veit,
hvers hann hefir beðið þig og þú verður — við
verðum að gera það! pú ætlar að fara, Stella,
— þú ætlar að gera eins og hann biður. Eg elska
]?ig, eúis og þú veist, en mér finst eg gæti hatað
þig, ef þú vildir ekki fara að óskum hans. Og
hvers vegna ættir þú svo sem að hyka við þetta?
petta er þér til hamingju — það er hamingja
okkar allra! Hugsaðu um það, að þú átt í vænd-
um að verða hertogafrú af Wyndward og hús-
móðir í höllinni. Pabbi minn verður glaður —
hann hlýtur að verða það, og svo verður þú ör-
ugg._“ —
„Örugg? Hvað áttu við?“ spurði Stella.
Hann hykaði við að svara. Síðan leit hann
framan í hana reiðulegur ásýndum og rjóður í and-
liti. „Eg var að hugsa um þenna Adelstone. Mér
og það því fremur, sem hann hefir lagt hug á að
eignast þig.“
„MeV þykir ekki vænt um hann,“ svaraði Stella,
„og eg er alveg „örugg", — eins og þú orðar það,
— án þess að giftast — án þess eg geri það, sem
þú og Leycester viljið að eg geri.“
„Eg veit ekki,“ sagði hann áhyggjufullur. —
„Hvað sem öðru líður, þá yrðir þú þá örugg, og
— og Stella, þú verður að fara. Gáðu að, Ley-
cester hefir trúað mér fýrir þér. pú ætlar að
fara. Hugsaðu þig um, Stella!“
„Já, eg ætla að gera það,“ svaraði hún.
„pú verður að hugsa þér, að Leycester sé að
þakka þér, Stella,“ hvíslaði Frank og kysti á hönd
í henni. „En nú er að hugsa fyrir undirbúningnum.
]?ú verður að búa þér út ofurlítinn böggul og eg
geri það líka, og svo fer eg með þá báða niður
með veginum í kvöld og fel þá þar. pað er ekki
; þorandi að ganga út úr húsinu með þá í fyrra-
málið, — frú Penfold mundi hlaupa til næstu
bæja og láta leita að okkur. Við verðum að ganga
út eins og við ætluðum ofan að á. En heyrðu!“
sagði hann, þegar hann varð þess var af svip
: Stellu, að henni var heídur að fallast hugur, __t
„láttu mig um þetta alt — eg skal annast það?
Leycester vissi, að hann mætti treysta mér.“
Stella sat þögul nokkrar mínútur og var að
hugsa um gamla manninn, fóstra sinn, sem tekið
hafði hana að sér vegalausa, elskað hana og um-
gengist eins og dóttur sína, — og nú var hún að
því komin, að draga hann á tálar.
„Eg verð nú að fara mn, Frank,“ sagði hún.
„Minstu ekki einu orði á þetta framar. Eg ætla
að fara, en eg get ekki talað um það.“
hfún gekk inn. pað var tekið að rökkva, og
gamli maðurinn stóð við málverk sitt og virti það
fyrir sér sorgbitinn.
„Hættu nú að vinna í kvöld. frændi,“ sagði
hún og dró hann frá málverkinu. „Komdu og.
setsu og horfðu á ána, eins og fyrsta kvöldið, sem
eg var hérna. Manstu eftir því?“:
„Já-já, góða mín, eg man eftir því,“ svaraði
hann og setttisl í stólinn og tók við pípunni, sem
hún hafði látið í handa honum. „Eg man eftir þeim
degi; það var mér hamingjudagur og það yrði
mor milcill áhyggjudagur.ef þúyfirgæfirmig,Stella!
Hvar er Frank?“ spurði hann dreymandi.
,,í garðinum. Á eg að kalla á hann? Hann er
góður drengur, frændi!"
„Já,“ svaraði hann hugsandi. „Já. Frank er
góður drengur. Hann hefir breytst mikið; eg má
líka þakka þér það, góða mín! Eg hefi gefið því
gaum. og orðið þess var. Enginn hefir annað eins
vald yfir honum. Já, hann er góður drengur núna,
og það er þér að þakka.“