Vísir - 13.08.1921, Blaðsíða 4
VÍSIR
Salomons mnsterið.
Nú síöan aö Palestína komst und-
ir uinsjón Breta, heíir því veriö
hreyft af frimúrurum og öðrum, a'ö
þaS væri vel viö eigandi, aö endur-
reisa musteriS á því svæ'Si sem það
á'Sur stóS, í líkingu Salómons
musterisin forna, og sagt er aS mál
þetta liafi veriS lagt fyrir ýms fé*
lög í Lundúnum til athugunar og
framkvæmda, og gefa undirtekt-
irnar von um framkvæmd í þvi
máli.
En hætt er viS, aS fáir geri sér
nákvæma grein fyrir hve stórkost-
legt þetta fyrirtæki er. Salómons
musteriS var ein af þeim dásam-
legustu byggingum sem nokkurri
trú hafa veriS reistar og engin
bygging í liSinni tíö, né heldur í
nútiS, þolir samanburS viS þaS.
Lýsing af þeirri byggingu er
hvergi til, nema aS því leyti, sem
henni er lýst í ritningunni og öSr-
um helgum ritum.
Salómon lét byggja musteri sitt
á Mórea-hæSinni fyrir austan Jerú-
salem-borg, þar sem álitiS er aS
Abraham hafi teki'S son sinn ísak
til fórnar. Á dögum DavíSs kon*
ungs átti bóndi einn, sem Ornama
hét, þaS land, og er talað um að
þar liafi veriS gólf úr timbri til
þess a'S þreskja á korn, eins og
tíökaSist þá í Austurlöndum. Daví'S
konungur keypti landiS af Ornama
þessum. 1 ' ^
Á fjórSa ríkisári sínu byrjaSi
Sáíömon á musteris byggingunni
og voru þá liSin 592 ár frá burt-
för ísraelsmanna frá Egiftalandi,
en 3102 ár frá sköpuh heimsins,
samkvæmt tímatali ritningarinnar.
En á ellefta ríkisári Salómons var
musterisbyggingunni lokiS.
í annari Kronikubókinni lesum
vér um, að Salómon hafi haft 150-
000 manns í vinnu viS aS taka upp
grjót og flytja það á byggingar-
staSinn og eru sumir steinarnir,
sem fluttir hafa veriS, afar storir.
í norSurenda Jerúsalemsborgar
eins og hún er nú í dag, eru stein-
námur, sem kallaSar eru Salómons
námurnar, og er taliS víst, aS þa’ðan
hafi hann látiS taka hleðslustein*
*nn í musteríð,. og segja mælinga*
menn aS nægilegt grjót liafi verið
tekiS úr námum þessum sem eru
neðanjarSar, til að byggja borg
þrisvar áinnum stærri en Teiúsalem
er nu.
Ábyggilegustu upplýsingarnar
sem til'eru um þessi mál, benda til
að fleiri en þessir 150.000 menn
hafi unniS aö bygging' musterisins.
Biblían segir oss, að Salómon hafi
farið þess á leit við Híram frá
T.yros, vin fööur sins, aö lána sér
menn til aS fella viö á fjallinu Li-
banon. Því segir hann: „Sidoníu-
menn kunna betur aö fella tré en
menn vorir.“
Einnig sendi Híram marga æföa
verkamenn frá Föníku til áS vinna
viö musteriS og er eftirtektavert,
a'S sannanir hafa fundist fyrir
]>eirri frásögu ritningarinnar. Þá er
wienn. fyrir nokkrúm mármSuiai
Guöm. Asbiörnsson.
gaveg 1- Birni .
Landsi*s besta úrval af :r«*I^aaa«*J.±®1rcoaa.
Myndir innrammaðar fljótt *g vel, livergi eins ódýrt.
FyrlrllgsJandl —
Fiskibollur í Bouillon 1 kg og xjt. — Oxe-earbonade. —
Makrell- bordelaise — Makrell marineret. — Síld, reykt og óreykt
í olín og tomat. — Sardínur í o][u.
0. J. Havsteen. Heildverslun, Reykjavik.
Símar: — 268 — 684.
Flutningsbiíreið
til sölu. Uppl. i skrifstofu Rafmagnsveitunoar Lauf&sveg 16.
Hfis og byggiigirlélir
selur Jónas H. Jónsson, Bárunni (ótbyggingin). Simi 327.
Áhersla lögö á hagfeld viBskifti beggja aöilja.
Mikil verðlækkun.
Frá 12. þ, m. verða hurðir og gluggar og allir listar selt
mjög ódýrt í verksmiðjtrani á ódýrara. Fáið þar tilboð áöur eu Laufásveg 2, áreiðanlega hvergi þér festið kaup annarstaðar.
Hj ómestar ©g alt þeim tilheyrandi, ór og klnkkur óáýrast hjá Sigurþór Jónssyni, órsmið, Aðalstræti 9. Od^r t má það nó kallast sð ferðast, ef þér notið bifreiðina R. E. 216. Hringið i síma 728 eða komið á Laugaveg 22 A.
síðan, voru aö grafa í rustuni musterisiiis, fundu þeir undirstöðu- stein úr musterisveggnum, 80 fet í jöröu niður með skýi-u fanga- marki Fönikíumanna á. Fræöimenn telja líklegt að, aö rninsta kosti 183 þús. mamia liafi unnið aö bygg- ing Salómons musterisins. Þessi mannfjöldi vann stööugt í þrjú áf og cr auðsætt að kaup alls þessa Atvmna. Reglusamur ungur maður óskar eftir góöri atvinnu yfir lengri tíma. TilboÖ merkt: ,,Laghentur“ send- ist afgr. þessa blaös.
fólks, fæði og búsnæði, hefir hlot- ið aö koma upp á margar miljónir stei-lingspunda. Ef safna ætti slíku litSi samau nú í landinú helga og fæöa þaö og greiða þvx lcaup, þá mundi það kosta i það minsta 60 miljónir sterlingspunda eða 300 miljónir dollara. Sagnaritarinn Josephus, sem hef- ir ef tii vill idtað besta ljsxingu af musterinú, segir-að það hafi veriö mjög gullbúiÖ. Og auk þess hafi þar verið inunir úx- guili og aðrír verðmætir munir, svo að varla hefði verið tölu á komiö. Eftir að musteri Salómons hafði staðið i 410 ái-, eyðilagði Nebúkad- nezar það algerlega, 0g heíir stað- Ibtiö 4—6 herbergi óskast frá 1. okt. Fyrirfraœgreiðsla getur komið tll mála. Nánari upplýsingar gefur Jóh. Árm. Jónasson. Simi 939.
Mraið eltir regnkápu-ótsölunni í Thomsens- sundi.
urinn er það stóð á, síðan veriö notaður til bygginga ýmist af kristnum eða heiðntmi mönnum. (,,Lögberg“) i LEIGA
Nýir hjólhestar til leigu bjá Sigurþóri Jónssýni úrsiúiö, Aðal- stræti V), ' (168
Stofa óskast i. sept. GóS um-
gengni, vís borgun. Uppl. í síma
238. (183
Ung, mjög siSprúS hjón óska
eftir 1—2 herbei-gjum og eldhúsi
1. okt. Lysthafendur geri svo ve!
aS láta mig vita sem fyrst. A. v„
á. (177.
Hreinleg og lipur innistúlka get- •
ur fengi'S vist á góSu heimili frá
1. okt. A. v. á. - (172
3—4 herbergi meS eldhúsi ósk-
ast til leigu frá 1. okt. Tilboö send-
‘ ist til efnarannsóknarstofunnar.
(170
2 kaupamenn óskast austur 1
Tungur nú þegar. Uppl. gefur
Símon Jónsson Laugaveg 12 (181
Kvenmaöur, sem tekur aö sér
þvotta, óskar eftir litlu en góðu
herbergi í njiöbænum. Uppl. Fram-
nesveg 15. (180
Tau tekiö til þvotta. Á sama staö
teknir menn til þjónustu. A. v. á.
(176'
Mór til sölu. Sxní 622. (179
Kvendragt og vetrarkápa tii
sölu. Vestm-götu 20. ‘ (175
r................—..... ...... .
Nýlegt, vandaö steinhús til sölu
meö góöu verði. Eignaskifti geta
konfiö til gx-eina ef samiö er strax.
A. v. á. (l73
Lítiö notuö föt, verð 50 kr., og
bókaskápur er til sölu vegna btírt-
ferðar, m(eÖ tækifærisveröi. UppL
Skólavörðustíg 25, miðhæð, kt'. 7
til 8. (171
Ágætis veiöistöng, sama sem xiý,
til sölu; hjól og færi getur fvlgt'.
Tækifæi-isvérö, A. v. á. (169.'
Gúmmxhring-ur aí bamavagtú:
befir tapast. Skilíst í Túngötu 2.
|í82
Silfumæla tapaöist. SkiKst á
Frakkastíg 24 B. ^178
Bandhespur hafa fundist. Miö-
sti-æíi 5 uppi. ^*74
Féla gsprsets mið j a«.