Vísir - 26.08.1921, Blaðsíða 2
HSfam fyrirliggjandi:
Primusa — „Radius I”
0ngla ■ Mustads - 7 e, é,
Fiskbursta
Flatningshnífa
Hrjátjöru — Smurningsolíu.
Spánartollurinn.
Norsk blöð segja, að hái Spánar
tollurinn hafi engin áhrif á fisk-
verðið í Noregi.
í riorskum blöðum, frá því um
síðustu mánaðamót, aS minsta kosti
sumum þeirra, er lítið gert úr áhrif-
um 72 peseta fisktollsins spánska
á fisksölu Norðmanna. Álasunds-
blöðin segja t. d., að mikil eftir-
spurn sé eftir fiski frá Spáni, að
töluvert mikið af fiski hafi þegar
verið selt með skuldbindingu um
afhendingu síðar á sumrinu, og
verðið miðað við það, sem borgað
hafi verið fiskimönnunum. „Fisk-
salau gengur eins og vant er, og
það er augljóst, að Spánverjar geta
ekki án norska fisksins verið."
í umræðunum í Stórþinginu um
ríkisstyrkinn til fiskveiöanna,
skýrði Mowinkel ráðherra frá því,
að þá nýlega hefði lítill fiskfarmur
verið seldur til Spánar fyrir 208 kr.
skippundið i spænskri höfn, án til-
lits til tolls. Er það talið óvenju-
lega gott verð. í Noregi hefir fisk-
verðið líka farið hækkandi upp á
síðkastið, úr 15 kr. upp í 19 kr.
fyrir 20 kg. (,,vekt“), í smákaup-
um, og eru fiskimenn sagðir á-
nægðir með það, og hvergi hræddir
við Spánverjann. Eru þannig allar
horfur á því, að ekki ])urfi að grípá
til ríkissjóðsstyrksins.
Þegar saman er borið þetta
norska fiskverð og fiskverðið hér,
])á er |)ess að gæta, að norska krón-
an er tninna virði en sú danska.
í júlilok var gengi n. kr. um 85
miðað við danskar. Ef Norðmenn
fá 208 kr. fyrir Spánarfisk sinn. þá
svarar það til T77 kr. í dönskum
peningum. Þetta verð er borgað
fyrir fiskinn i spænskri höfri, og
dregst flutningsgjaldið þá frá. En
norskur fiskur er talinn lakari en
islenskur, og venjulegur verðmunur
mun nema eins miklu og flutnings-
gjaldiö eða meira, og er þá auðsætt,
að aukatollurinn spænski hefir lítil
eða jafnvel erigin áhrif á fiskverð-
ið norska. Og i norskum blöðum,
sem Visi hafa horist, er ])vi haldið
fram. að aukatollurinn muiíi ekki
1
vera innheimtur. innflytjendur
fisksins á Spárii muni alls ekki
véra látnir greiða hann. Hvernig
samningum þeirra við spænsku
stjórnina sé varið, viti menn ekki,
eri norsku seljendurna megi það
einu gilda, meðan þeir fái sæmi-
legt verð fyrir fisk sinn.
Það virðist þannig ekki vera eins
víst og haldið hefir verið fram hér,
að Norðmenn verði við kröfum
Spánverja um breytingar á aðflutn-
irigsbanninu. Og það þvi siður, sem
fiskútflutningur þeirra er tiltölu-
lega litill og heíir farið minkandi
síðustu árin, eins og sjá má af eftir-
farandi tölum, sem teknar eru úr
norsku blaði. Allur þorskafli Nor.ð-
manna árið 1916 var 38 milj. kr.
virði, 19x7 23% milj. og 1918 21 Yz
rnilj. kr. Sömu ár var síldaraflinri
aftur á móti: 134 milj. kr. virði
1916, 180 milj. kr. 1917 og' 99%
milj. 1918.
Tollurinn er afar illa þokkaður
á Spáni og hefir mætt mikilli mót-
spyrnu í þinginu. — Stjórnin ver
sig með því, að tollurinn eigi ekki
að vera svona hár til frambúðar,
heldur að eins meðan verið sé að
semja við bannlöndin!
í skýrslu frá norska sendiherr-
anum á Spáni, sem útdráttur er
birtur úr í norskum blöðum, er
grein gerð fyrir afstöðu Spánverja
til tollhækkunarinnar.
Spánverjar eru illa staddir yfir-
leitt, en vinframleiðeridur þó verst.
Vínframleiðsla Spánverja árið 1920 i
var talin 700 milj. peseta virði; af I
útflutningsvörum þeirra hefir að i
undanförnu vínið verið drýgst, og j
talið að það hafi verið fjórði hluti j
þeirra að verðriiæti. Sterkari Vínin >
hafa einkum flust til Norðurlanda i
og Ameríku: „léttu“ vínin til
Frakklands. En allir ])essir mark- .
aðir eru að ganga Spánverjum úr
greipum. Bannið í Bandarikjunum
og Noregi á sinn þátt í því, arikin
vinframleiðsla i Argentinu og
'Chile. eri tilfinnanlégast er ])ó það,
að eftirspurn Frakka, eftir léttu
vinunúm er svo að segja alveg úr
sögunni. Vinsala Frakka hefir auð-
vitað minkað lika. svo að fram-
leiðsla þeirra sjálfra nægir þeim.
— Eftir uppskeruna i fyrraháust
áttu Spánverjar 32 milj. hektolitra
af víni, en af því voru að eins 8—
to miljónir hl. seldir 8. júní s. 1..
og ]>á að cins 3—4 mánuðir eftir
Dekk
Slöngur
Jöh.
Bímar: 584 & 884.
vorö:
30 X 31/, Nonskid
766 X 105 Nonskid
765 X 106 öárótt
815 X 120 öárótfc
30 X 3 Banðar
30 X 31/, —
765 X 105 —
816 X 120 —
Olaísson
Beykjarik.
kr. 126,00
- 166,00
- 128,00
- 166,00
• 14,60
- 16.60
- 21,50
- 27,60
& Co.
Simnafni HJuwalM.
þangað til nýja uppskeran kæmi á
markaðinn. f haust er um tvent að
velja, fyrir viriyrkjumenn, að hclla
riiður garnla víninu eða láta þrúg-
urnar rotna niður á vínviðinum.
Það er þannig skiljanlegt, að vín-
yrkjumennirriir kvarti og krefjist
fulltingis þings og stjórnar. Af
þessu stafa tilraunir spænsku
stjórnarinnar til að þröngva bann-
löndunum til að leyfa innflutning
á spænskum vínum. Þess vegria er
Norðmönnum og íslendingum hót-
að hinum afar háa fisktolli.
Því er nú haldið fram, bæði hér
á landi og í Noregi, að þessi hái
fisktollur muni eingöngu lenda á
fiskframleiðslulöndunum. Á Spáni
virðast skoðanirnar um þetta að
mirista kosti skiftar. Tollhækkunin
hefir mætt megnri mótspyrmm í
spænska þinginu.
í skýrslu norska sendiherrans, er
útdráttur úr umræðum þingsins urn
tollhækkunina, og er þar haft eftir
fjármálaráðherranum, að háu toll-
arnir séu að eins bráðabirgða neyð-
arúrræði. — Um fisktollinn sagði
hann, að hárin væri ákveðinn með
það fyrir augurn að s e m j a um
hann. — Forsætisráðherrann end-
urtók það, en bætti þvi við, að best
væri að tala sem minst um það, til
þöss að spilla ekki fyrir samning
unum. Einn ráðherrann sagði, að
Spánverjar gætu sjálfir veitt fisk,
en því var svaraö, að Spánverjar
gætu ekki framleitt eins ódýran
saltfisk eins og Norðurlandabúar.
Af þessu er auðsætt, að Spán-
verjar gera einmitt ráð fyrir því,
að hái tollurinn hljóti að lerida á
þeim sjálfum að nxeira eða minna
leyti, þannig að fiskverðið hækki.
Enda liggur ])að í augum uppi, að
svo hlvti að fara.• Og þegar þess
er nú gætf. að það er vafalaust
bannið i Ameríku, sém Spánverj-
urn er mestur baginn að. ])á virðist
það hljóta að verða „vafasamur á-
vinningur“ fvrir ])á. að hefna sin
á Norðmönnum og íslendingum
með ])ví að leggja aukatoll á salt-
fisk þeirra og verða svo sjálfir að
borga hánn að meira eða minria
leyti!
Full ástæða virðjst minsta kosti
Kolaútvegun.
öet úfcvegað sálduö Northum-
berlaud gufuskipa- gas- og hús-
holdniugs kol, i heilum förmum
fyrir 70 sh. smilestin, cif Reykja*
rlk.
B. H. Bjarnasou.
Steindór
Actluarierðir
Á morgnn Iangardag
Til ÞiigulU
Olfuirbritr
eg Eyrarbskka
Á snnnnðag:
Til ÞligraUa
kl. 9% !. h.
Frá Þingvöllnm: kl. 6 og
kl. 10 siðð.
Til VMstxða
kl. 11 Vs 00 2% Þaðan
kl. 1 og 4 e. h.
Bifreiðastöð
Sfeiid. Eísísks.
(Hornið á Hafnarstræti og
Veltusundi, móti O. John-
son & Kaaber).
Farmiðar selðir á afgr.
Stmar:
581 og 838.
sér upplýsinga um allan hug Spán-
verja í þessu máli, áður en flanaö
verður að því að breyta bannlög-
urium og láta þannig kúgast af
þvingunarlilraunum aunarar ])jóð-
að vera ti! ]>ess, að stjórn vor afli
ar.