Vísir - 07.09.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 07.09.1921, Blaðsíða 2
VR»*V HSfum fyrirliggjaadl: Dmbúðapappir í örkum 37 X 47 cm. Smjorpappfr, Tiilatpippir Hefi til söln nokkur stjkki af hinnm velþektn iýsku ilaes ppjónavélum stærstu tegund. Símskeyti frá fréttaritara Vísi*. Khöfn 6. sept. PjóSbandalagið. Frá Genf er símaS, aS Karinee- bek utanríkisráSh. Hollendinga hafi veriS kosinn forseti fulltrúaþings pjóðbandalagsins, sem nú er háS þar. pingið sitja fulltrúar 48 þjóða. Frá Berlín er símaS, aS pjóS- verjar vilji ekki ganga í pjóðbanda- lagiS fyrr en Efri-Slésíu-málinu sé ráSið til lykta. Grikk'tr í Angora. Frá Aþenu er símaS, að gríski herinn hafi nú tekið Angora, höf uðborg Kemalista í Litlu-Asíu, her- skildi á sunnudaginn var. . .. Baycrn og pýskaland. Frá Berlín er símaS, aS sam- komulagið milli íhaldsstjórnarinnar í Bayern og alríkisstjórnarinnar sé mjög aS spillast. Ulslerbúar vígbúast. Frá Belfast er símað, aS stjórn- arvöldin í, Ulsterhéruðuniyn írsku hafi tekiS 10 þús. manns í Ulster- herinn af því að búist sé við því, að borgarastyrjöldin hefjist bráðlega á ný. Gr 9 n g i eri. m’y n t a r. fíLúiín 6 sept. Sterliugspund . , kr. ý 1.55 Dellar . . ... - 5 82 100 mðrW, þýsk . . — H 40 100 kr. sænskfsr . . — 124.85 100 kr. jjorsk&r . - 75 75 100 írankar, fransRxr — 44- 35 100 fraakar, svissn. , — 99 25 100 brnr, ftal. . , — 26 25 100 pesetar, spinv. . — 75.60 100 gyllini, holi. . . — 184.00 (Frá Verslunarráðino). Sambamls’öífÍD og sildarútflntningsgjaldið. í skýrslu þeirri, sem sambands- nefndin, dansk-íslenska, hefir birt um störf sín, er þess getiS, aS nefndin hafi eitthvað rætt um' þaS, „hvort eitt einstakt ákvæði íslensku laganna (frá síðasta þingi) um útflutnings- gjald af síld, mundi vera í fullu samræmi við 6. gr. sambandslag- anna.“ — í skýrslunni eins orf hún er símuð hingað, er í þessu sam- bandi vitnað í 2. liS þessarar sam- bandslagagr. og stafar þaS auSvitað af missímun; sá liSur er um það, aS ríkisborgarar hvors landsins séu und- anþegnir herskyldu í hinu. pað er auðvitaS 3. liSurinn, sem átl er viS. Hann hljóðar svo: „Bæði danskir og íslenskir ríkis- borgarar hafa aS jöfnu, hvar sem þeir eru búsettir, frjálsa heimild til fiskiveiða innan landhelgi hvors ríkis.“ En hvaða ákvæSi útflutnings- gjaldslaganna ætti það að vera, sem ekki gæti samrýmst þessu? Lögin um útflutningsgjald af síld fjalla ekkert um fiskiveiðaréíitnn, hvorki innan landhelgi né utan. Eitt ákvæð: er í þeim lögum, sem að vísu gerir mun á því, hvort maður er búsettur hér á landi eða ekki. paS eru sem sé að eins „hér búsettir" ríkisborg- arar og aðrir hér búsettir menn, er sama rétt haja að lögum, sem eiga kröfu til þess að fá endurgreitt út- flutningsgjald af síld, ef síldin hef- ir „selst undir kostnaðarverði". En \ó að danskir ríkisborgarar, sem ekki eru hér búsettir, geti þannig ekki fengiS endurgreitt útflutnings- gjaldiS, þá er réttur þeirra til síld- veiði í landhelgi ti! jafns við hér bú- setta rílcisborgara, skv. 6. gr. 3. 1 sambandslaganna, á engan hátt skertur. En þessi tilvitnun í 3. lið grein- arinnar, vriSist alls ekki eiga hér við. pess eins virSist þurfa að gæta í þessu sambandi, hvort 1. lið grein- arinnar sé fullnægt, sem sé hvort „danskir ríkisborgarar njóta að öllu leyti sama réttar sem íslenskir ríkis- borgarar“ samkvæmt þessum lögum, hvort danskir ríkisborgarar eiga með sömu skilyrðum kost á endur- greiðslu útflutningsgjaldsins, eins og íslenskir ríkisborgarar. En um það verður alls ekki vilst. pað er ein- mitt skýrt tekiS fram, að útflutnings- gjaldiS megi endurgreiða ekki að eins „hér búsettum rík'isborgurum" heldur einnig „hér búsettum mönn- um, sem sama rétt hafa að lögum,“ og er það ákvæði sett einmitt vegna þess að danskir ríkisborgarar eiga að njóta ao öllu Ieyti sama réttar á lslandi sem ísl. ríkisborgarar og gagnkvæmt. En úr því að ísl. ríkis- borgarar geta því aS eins átt kröfu til endurgreiSsIu á útflutningsgjald- inu, aS þeir séu hér búsettir, þá kemur auðvitað ekki til mála, að danskir ríkisborgarar geti átt slíka kröfu án tillits til þess, hvar þeir eru búsettir. paS væri ekki ja/n- rétti, Dönum til handa, heldur meira! Vatnsleysið. Frá fyrsta þessa mánaðar var hætt að loka fyrir vatnið á kvöldin og mun bæjarverkfræðingur hafa ætlað, að vatnsnotkun væri orðin svo lítil í bænum um þetta leyti, að sú ráðstöfun væri réttmæt. — En reynslan hefir sýnt, að vatnslaust hefir verið klukkuslundum saman víðsvegar um bæ á degi hverjum, stðan þessi breyting var gerð. Vitanlega ér æskilegt að ná til vatns á hvaða tírna sólarhrings sem er, en ekki er vatnið svo óhjákvæmi- legt um nætur, að það sé kaupandi langvinnu vatnsleysi að deginum. pess vegna verSur að skora á borg- arstjóra að hlutast til um, að lokað verði fyrir vatnið um nætur, fyrst um sinn. pað er ekki eingöngu skylt vegna einstakra manna, heldur fyrst og fremst vegna bæjarins í heild sinni og þeirrar hættu, sem vatns- leysi hefir í för með sér, ef eldur kviknaði í þeim hlutum bæjarins, sem vatnslausir eru mikinn hluta dags. Bókafregn. Sigurjón Jónsson: Fagri- hvammur. —— Skáldsaga. -— Reykjavík. Utg. porsteinn Gíslason. 1921. Aður hefir komið út eftir þennan höfund æfintýrasafn, er hann nefndi „Oræfagróður". Hvað sem höfund- urinn kann að hafa átt við með nafninu, er það víst, að þar voru engin öræfi hjartalagsins. Og sama má segja um þessa bók, sem nú er nýútkomin. Alstaðar skín í gegn einlægur vilji höf. á að bæta alt og fegra — gera lífið rijartara og tala máli ástúðar og sjálfsafneitunar. „Fagrihvammur" er eiginlega að eins að hálfu leyti saga. Að hálfu leyti er bókin fræðiritgerð í anda guðspekinnar, en þetta er hvort- tveggja svo saman ofið. að ekki verður að skaða, og maður les bók- ina með ánægju sem fallegt æfintýrí — eða skáldlega boðun mikilvægra sanninda, einkum ef lesandinn er guðspekingur. En það þarf satt að segja ekki til — boðskapur sjálfs- afneitunarinnnar er altaf í gildi fyr- ir alla. Bókin er lipurt rituð, og kennir margra gre.sa í atburðum og lýsing- um. par eru endurholdgunarminn- ingar frá fyrri jarðlífum og fram- tíðarlýsingar — eftir sjö aldir. Slík- ar lýsingar orka jafnan tvímælis, og þykir sumum, sem breytingar eigi að verða fullmiklar, en aðrir búast við miklu stórfeldari umskiftum. En hvað sem um það er — óneitanlega eru þessar lýsingar skemtilegar og vel til þess fallnar, að minna menn á, að heimurinn stendur ekki í stað o.g það nær engri átt, að siðir nú- tímans og fyrirkomulag haldist til eilífðar. Höf. þræðir ekki troðnar götur, heldur brýtur sér leið sjálfur; er það svo mikilla þakka vert, að ekki sæm- ir að kasta að honum steini fyrir það, þó að hann kunni að misstíga sig einhversstaðar. pað er altaf hægara fyrir þann, sem gengur á fjalargólfi venjunnar, en hinn, sem ryður leið á lítt förnum slóðum. Eg er þess fullviss, að mörgum muni þykja gaman að og ýmsir hafa gagn af að lesa þessa bók. Hún er einkennileg að mörgu leyti, falleg og eykur traust það, sem fyrri bók höf vakti — að hann eigi eftir að rita margar góðar bækur. Jakob Jóh. Smári. Frá undirlieimuQ). ..Síöari ár styrjaldarinnar, þegar sjálfstæöisgorgeirinn og ]>jóöernis- rembinginn laggj frá íslandi, um nálægar býgöir, ■ smituöust íbúar Færevja svo, að þeir liugöu aö feta í fótspor vor. og fara aö veröa sjálfstælS ])jóð.“ Þannig liyrjar grein i hlaðinu íslendingi, 39. tbl. ]). á. - - Rit- stjórinn niun ljafa veri'S fjarver- andi, er grein ]vessi birtist, en míllí— bilsritstjóranum hefir ekki verið svo mjög uni þaö hugaö, aö láta þlaöi'ð ekki „kafna undir nafni“f — T’aö er aö ööru levti um grein- ina að segja, aö hún er hin dubba- legasta árás' í garfi sjálfstæðis- manna i Færeyjum, s.krifuð í anda innlimunarmálgagnsins færeyska og bygð á ]>ess fullyr'ðingum. t grein um Eimskipafélag ís- lands, sem Uirtist í næsta blaSi, 40. tbl. ,.fs!etdings.‘, er þessi klaúsai „íslendingur .... vill eigi láta hjá líða, aö láta i ljósi undrun sína vfir því. að félagið skvldi, metS 1 tilliti til þess útlits sem mt er, sjá sér fært a'ö borga iQ°/o til hluthafa og halda áfram þeim fordæm- ingarverða óvaiia, að gefa. stórupphæðir til hinha og þessara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.