Vísir - 13.09.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 13.09.1921, Blaðsíða 3
y.vtiiM HRRFILDUR 1QHRHHE55EH (áður verslun Kristjáns Þorgrímssonar) Kirkjnstræti ÍO. Með e.s. Botníu hefi ég fengið nýjar vörur með nýju verði frá Anker Hjee’gjaard Á,s. Eru nú til: Ofnar, Eldavélar, í>vottapottar, Hreinsunarrammar, Gufurammar.Rör, Ristar,Hnng- ir (á eldavélar), Steinar, Eeir o. m. fleiraT"" Alt fyrsta ílokks vörur. HnRRLDUR dOHHHHeSSEN Sími 38. — Símneíni: Askevold. ©ygt>ihgaiiagið cr víðast hvar í 'Brasiliu liiiS sama: húsin einlvft. ■cn hér í iSomfim var giimmer víöa liaft i rúður i gluggum ]jví það .firísl í jöröu hér um Slóöir. I Araguary höfðunt við kevpt 'Okkur fe í nestið. gott enskt te á 14 kr. pundið. En hér í Bomíim fengum við okkur meira te, en það Tcostaði 32 kr. pundið og' var með öllu ódrekkandi/ -\11nars er lcaffi aðaklrykkur manna hér um slóöir, er haft sterkt með miklu sykri en svart, og er ágætis drykkur. Kaffi- kannan er alstaðar á íerðinni og á öllum timum dagsins. Jaínvel á síniástöðinni í Roncador. var okk- ur boðiö kafíi, meðan við vorum þar iniii a'ð seuda símskeyti. Þegar við fóruirí frá Roncador urðum við að segja skilið við mörg önnur þægindi sem við Norður- álfumenn erum vanir að telja ó- missandi. í þrjá mámrði sátun við aldfei brauð, smjör eða grænmeti. I-Irisgrjón og egg' var það eina, seni hægt var að fá i sveitunum. Að öðru leyti urðum við að lifa á niðursoðnum mátvælum,. sem við fluttum með okkur. M. EiliO islenskaa Jönað. Notið islenskar vörnr. Utsaían á Alafoss-dákmn í Kolosixadi, Gullfoss er væntanlegur hingað í fyrra- málið. E.s. Suðurland íer héðan i dag, áleiðis til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar. Alþýðubrauðgerðin hefir nú lækkaS brauSverS sitt um 5 aura á (hálfu) rúgbrauSi, franskbrauSi o g súr- og sigti- brauSi. — AlþýSublaðiS segir aS þetta stafi af nýrri verSlækkun á rúgmjöli og hveiti. Knattspyrnan. Yngri flokkar Vals og K. R. háðu rnjög skemtilegan kappleik á íþróttavellinum í gærkveldi. Var mjög líkt um þá, en þó virtist Val- ur öllu þróttmeiri til sóknar. Hinir urSu þó fyrri til a'S skora mark, en jafntefli varS aS lokum, i:r. Markvörður K. R. er ágætur, og gáfust honurn nokkur tækifæri til að sýna fimleik sinn. A hinn reyndi rninna. — Knattspvrnuvinir ættu ekki aS kveinka sér viS aS fara út á yöH. til að sjá kappleika þessa, ]><’> að kalt sé i veSri, ]>ví aS engn I finmmtstígvél kirla, kmnm 00 bima lýkomis í skóTerd. HvaiHlerpbræðra. STELLA 100 Hann horfði á þau á víxl. „Hvérnig datt yðu. ’Convwall í hug?“, spurði hann Jasper tortryggnis- lega. „Mér virðist sá staður mjög vel fallinn fyrir iþig- par er hlýtt og bjart, eins og þú hefir best ,af. Auk þess man eg eftir stað við ströndina; það er þorp, sem heitir Carlyon, sem stendur í skjóli wiS vík eina, einmilt hentugur staður fyrir okkuc. Hvernig líst þér á ]>að? Skoðum til. hvar er landa- iforéfið ?“ Hann náði í landabréf og breiddi það á borö- íð og kallaði á Slellu. „JParna er það,“ sagði hann, því næst hvíslaði hann að henni: „j?av er ljómandi falleg, afskekí smákirkja, Stella. ]?að væri gaman að gifta sig. þar.“ Hún hrökk við og lagði höndina á landabréfið. „Eg er einungis að hugsa um þig, elskan mín.“ sagði hann. „Eg segi fyrir rnig að eg vildi helst: gifta mig hérna —“. „Nei, 'ekki hérna,“ stamaði hún, þegar húh hugsaði til þess að standa fyrir altarinu í Wynd- ward- kirkjunni og horfa á hvítu veggina á höll- ínni um leið og hún ynni hjúskaparheitið. „Ekki hérna!“ „Eg skil það vel,“ hvíslaði hann. „En hví þá ekki þarna? Eg hýst við að frændi þinn gæti -skroppið þangað.“ Hún svaraði engu, en hann hraut saman landa- bréfið ánægjulega. „]?að er þá ákveðið,“ sagði hann. „Við föruni til Carlyon. Eg vona að þér skreppið til okkar. herra minn. Við þurfum á aðstoð yðar að halda.“ Garnli maðurinn strauk hvítt hárið frá enninu. „Ha! 1 il hvers?“, spurði hann. „ 1 il þéss að vera svaramaður Stellu,“ svarað: Jasper. „Hún hefir lofað að giftast mér þar.“ Gamli maðurinn horfði á hana. „Hvers vegna ekkr hérna?“, spurði hann, en Stella hristi höfuð- ið. „Jæja, jæja,“ samsinti hann. „]?að er skrítið, en ungar stúlkur eru nú dutlungasamar. Farið þið þá, en látið þið sem minst ganga á.“ pannig voru örlög Stellu ákveðin og nú hilti undir dimman óheilladaginn fvamundan. XXXIV. KAPÍTULI. Grayford lávarður hafði loks fengið samþykki Leycesters til að fara úr borginni eins fljótt og liann vildi. Leycester hafði að vanda verið að spila al|a nóttina, en þegar vinir hans voru á leiðinn heim til sín snemma um morguninn, játaði hann, að hann væri „dauðleiður á þessu öllu saman," eins og hann komst að orði. Charlie varð svo glað- ur við þetta. að hann hirti ekki um að spvrja. hvert viniu' hans vildi fara og til þess að koma 1 veg fyrir, að Leycester snenst hugur, fór þessi trúi og tryggi félagi hans beina leið heim með honum og talaði við Oliver. „Fara í burtu, herra minn!“ 'kallaði hinn tryggi og þolinmóði þjónn. „Eg er feginn! Lávarður- inn hefði átt að fara fyrir löngu. ]?að hefir gengið mikið á síðustu vikurnar. Eg man ekki til, að lá- varðurinn hafi skemt sér eins mikið nokkurn tíma fyrr. Hvert eigum við að fara, lávarður minn?‘f „]?ar er úr vöndu að ráða. Leycester lagði ]>ar ekkert orð í belg, nema hvað hann sagði, að hann vildi ekki fara þangað, sem margt væri um mann- inn." Hann hafði fleygt sér í hægindastól og starði nú þungbúinn niður fyrir sig. Grayford lávarður kveikti sér í pípu, meðan Oliver blandaði drykk handa honum og þeir töl- uðu um þetta í hálfum hljóðum. „Eg á húskofa í Doonedalnum í Devonshire, eins og þér vitið,“ sagði Chariie í trúnaði við Oliver. „]?að er mesta kvtra, mátulegt handa okkur, og að- húnaður ekki sem bestur. En þar er nóg að skjóta og veiða og margar mílur frá bygð.“ „Einmitt eins og lávarðinum fellur best,“ svar- aði Oliver. „Eg þekki hann vel, eins og yður ev kunnugt, lávarður minn, og það verð eg að segja, að það er alvöruefni, hvernig við höfum hagað okkur upp á síðkastið! Eg á ekki við fjarsóunina hún gerir ckkert til — og eg á ekki við svallið éin- göngu við höfum svallað áður, eins o® þ«r \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.