Vísir - 14.09.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 14.09.1921, Blaðsíða 2
dU*<& AMI MaTfflH Með e,s. Botníu fengam yið: Hershey’s átstikknlaði og cocoa Sveskjur Sago K&rtöflumjöl Kribtalsápu Biéfpoka Skógain Símskeyt frá fréttaritara Vísta, Khöfn 13. sept. Bayems-stjórnin öll segir af sér. Frá Berlín er símaiS, a‘S alt Bayerns-ráSuneyli'S hafi nú sagt af sér, 0(g er nú búist vi?S aö mis- klíðin milli Bayems og ríkis- stjórnarinnar i Berlirí falli niiSur um sinn. Verkföll í Frakklandi. Frá París er símaí, a'ð verka- menn hafi gert verkföll í mörgum bæjum úti um land á Frakklandi, sakir kaupiækkunar þeirrar, sem atvinnurekendur hafa ákveSið. Grikkir hörfa aftur úr Angora. „Times“ segir frá því, að Grikk- ir hafi mist 18 þús. manns í orust- unum við Tyrki um Angora, en Tyrkir ekki nema 12 þús., og hafi ber Grikkja því látið undan síga vestur á bóginn. Samsæri gegn bandamönnum í Konstantinopel. Erinfremur segir „Times“ frá því, að úppvíst hafi orðið um víð- tækt samsæri meðal Tyrkja í Kon- staiitinopel, í þeim tilgangi að fara að setuliði bandamanría þar í borg- írírii og strádrepa það. Uppreisain á Indlandi. Uppreisn sú á Indlandi, sem get- iS hefir verið um í skeytum undan- famar vikur, hófst um 20. ágúst á vesturströnd Suður-Indiands, í hér- aðinu Malabar. er lýtur stjóminni í Madras. Segir svo í stjórnarskeyt- ttm frá Indlandi, að vart hafi orðið víð mikinn uppreisnarhug í Mala- bar um mitt sumar og hafi hann farið vaxandi, þar til stjómin gaf ut skipun um að handsama foringja uppreisnarmanna. Voru þá sendir lögreglumenn og nokkrir hermenn til bæjarins Tirurangadi og komu þeir jþangað 20. ágúst, en degi síðar komu 3000 uppreisnarmenn í ná- jnunda við bæinn og fór flokkur her- raanna í móti þeim til þess að síökkva þeim á flótta. Tókst bar i l/B, */a og J/i dósam, hölam við fyrirliggjandi. Verðið að mtm Itegra en vecið hefnr. Jöli. Olafsson & Co. 9ímar: 584 ft. 884. Eeykjavík. Bimnoíni nJuw*lM. þegar bardagi og féllu nokkrir, en margir særðust, en um 20 uppreisn- armenn voru teknir til fanga. En meðan þessu fór fram, kom fjöldi uppreisnarmanna úr annari átt og réðust þeir á bæinn, ráku hermenn á flótta, sem þar höfðu orðið eftir, rændu hús, rifu upp jámbrautina og drápu nokkra menn. Síðan magn- aðist uppreisnin dag frá degi og þótti, í byrjun þessa mánaðar, orðin ískyggilegri en nokkur önnur upp- reisn þar eystra á síðari árum. Uppreisn þessi er kend við þjóð- flokk þann, sem Moplahar eða Mappilar heitir. peir eru taldir litlir skapstillingarmenn og einna skemst á veg komnir allra þjóðflokka í Indlandi. peir hafa verið mjög fús- ir til óeirða og gert Bretum marga skráveifu. peir eru Múhamedstrúar og hafa jafnan komið illu skapi við Hindúa í Malabar. — Sögu- sagnir segja, að Moplahar hafi tekið Múhamedstrú á níundu öld og hefir trúarofstæki verið höfuðein- kenni þeirra, síðan Evrópuþjóðir höfðu fyrst kynni af þeim. Portú- galsmenn áttu í höggi við þá á fimtándu öld, Frakkar á sautjándu öld, og loks fóm Hindúar her- ferð í móti þeim og leituðu höfð- ingjar Moplaha þá á náðir Eng- lendinga 1790 og varð það upphaf að fótfestu Breta í Indlandi. Nú eru Moplahar ekki fullur þriðjung- ur íbúanna í Malabar; hitt eru Hindúar. Englendingum hefir veitt erfiðlega a|ð stilla til friðar milli þessara þjóðflokka og . hvað eftir annað hafa Moplahar gert uppþot og gripið til vopna, og síðan 1851 hefir breskt setulið verið haft þar eystra til þess eins að hafa gætur á þeim. Árin 1.885, 1894 og 1896 urðu þar allmiklar skærur, en voru : bældar niður. Oftast hafa trúar- ■ bragðadeilur verið upphaf þessara óeirða., en að þessu sinni munu hinir æstari fylgismenn Gandhi’s, þjóð- emissinnans, hafa ýtt undir þá að hefjasl handa gegn Bretum. Uppreisnarsvæðið í Malabar er eitt hið fegursta og frjósamasta í öllu Indlandi, en samgöngutæki eru lítil og mjög erfitt að fara herskildi um landið vegna skóga og runna. Geta fyrirsátursmenn leynst þar, hvar sem vera skal. En Moplahar eru hinir hraustustu hermenn, vægð- arlausir og grimmir, gefa aldrei grið og beiðast þeirra ekki sjálfir. Setu-1 hð Breta. er fément og á i't aðstöðu að öðru leyti en því, að það hefir betri hergögn en uppreisnarmenn. Ekki verður þó annað séð af bresk- um blöðum, en þau séu vongóð um að uppreisnin verði bráðlega til lykta leidd. Verðlagið. Á sunnudaginn birtist merkileg grein í Morgunblaðinu um verð- lækkunina. Hún var skrifuð eins og ritstjórnargrein, — t. d. boðið rúm í blaðinu fyrir greinargerð bakara fyrir brauðverðinu — en þó undir- skrifuð af „borgara", og þannig orðuð, að ætla mátti að þar talaði sá, sem Valdið hefði. Lesandanum fanst hann nærri því eins og þreifa á því, að það væri stjórnarblaðið, sem hann væri að lesa, þegar hann kom að þeirri klausu, að ef enginn árangur yrði af þessari ádrepu, þá skyldi vikið aftur að málinu á ann- an háit. — Hins vegar virtist grein- arhöfundurinn hafa einhvem grun um það, að varlega yrði að tala um þetta mál, ef til vill vegna aðstöðu blaðsins. — J?að virðist ekki ólík- lega til getið, að grein þessi hafi verið „innblásin“ frá „hærri stöð- um“. En sé svo, þá má búast við því, að stjórnin geri bráðl. gangskör að því að „hotta" eitthvað á verð- lækkunina, að minsta kosti á brauði og mjólk og skóviðgerðum. Um þetta þrent er aðallega rætt í grein- inni. Ef til vill hefir Alþýðubrauð- gerðin líka einmitt þess vegna lækk- að brauðverð sitt nú. Víst er það, að nrinsta kosti, að engin veruleg verð- lækkun hefir orðið á brauðefni hér. síðan deilan stóð um brauðverðið. Verð á rúgmjöli er hér óbreytt, um 60 Icr. tunnan. pað hefir fallið erlendis, en um það verðfall var áður kunnugt. Var sagt frá því í sumar, að fest hefðu verið kaup á rúgmjöli í Danmörku fyrir hönd Landsverslunar fyrir 40 kr. Hveiti- verðið hefir verið lækkandi erlendis í alt sumar, þó að það hafi haldist óbreytt hér hjá Landsversluninni. En verðlækkun sú, sem hér er orðin á brauði, er ekki einu sinni samsvar- andi þeirri verðlækkun, sem þegar er orðin hér á brauðefni og kolum. Og kol ,fara enn lækkandi í verði — Brauðverðið má því enn lækka betur, ef duga skal, og er þess því að vænta, að sá, sem talaði í Mbl., láti aftur heyra til sín um þetta. Og það eru fleiri vörutegundir. er vert er að hafa eftirlit með verðlagi á. J?ess eru dæmi, að verðmunur á kartöflum hér í bænum hefir verið alt að 15 aurum á tvípimdi, eftir því hvar þær hafa verið keyptar. Líka eru ýmsar innh vörutegundir, aðrar en mjólk, sem oft og einatt hafa verið seldar of dýrt hér í bæn- um, og þó mætti hafa hemil á verð- lagi á. T. d. má nefna slátur í sláturtíðinni, og jafnvel kjötið, sem deilt hefir verið um á hverju hausti. Og ekki að glejona fiskínum. Vinsmyglun. Skýrsla barst stjórnarráöinu í gær frá bæjarfógetanum á Siglu- fíríSi um þýskt seglskip, sem kom- iö er til SiglufjarSar meS allmikiö áfengi innanborSs.Eftir skipsskjöl- unura er sldpiS á leið frá Hauga- sundi í Noregi til Gautaborgar, en átti a’S korna viS á SiglufirSi. Þar kvaSst skipstjóri hafa átt aS kaupa síld, en áfengiS, sem í skipinu væri, ætti aS fara til Gautaborgar. Ef til vill hefSi hann getaS „sloppiS" meS þessar skýringar, ef bann hefSi ekki veriS svo klaufskur í fyrstu, aS þverneita því, aS nokk- urt áfengi væri í skipinu. Þess varS sem sé fljótt vart, aS hann hafSi gefiö ranga skýrslu, og viS rann- sókn kom þaS fram, a‘S í skipiríu voru 30—40 smál. af ýmiskonar áfengi. Bæjarfógeti lagSi hald á áfengiS og lét flytja þaS í land, meS aSstoS skipsmanna af „Be- skytteren", sem liggur á SiglufirSi, og nú hefir hanri fengið sér til aSstoSar sjóliSsmenn af „Fylla“, af því aS vi'S öllu þykir mega húast af hálfu ÞjóSverjanna, sem sagt er aS séu vopnaSir. Tjarnarliólminn. Fyrir nokkrum árum voru menn að bera fram í blöðunum hinar og þessar tillögur um endurbætur á hólmanum í tjörninni, en ekki bar það nokkum árangur og altaf var hólminn óbreyttur, þangað til „hjálp kom úr annari átt,“ sem sé frá kri- unum. pegar þær tóku til sinna ráða og fóru að verpa í hólmanum, tók hann að því leyti miklum stakkaskift- um, að alt varð kafið í grasi, svo að yarla sér þar nú á stein, nema í újtöðrunurn. Hefir varpið aukist með ári hverju og mikil prýði verið að kríunumum varptímann .Jafnframt hafa aðrir fuglar hænst að tjöminni og hefir mátt sjá sauðgæfa villi-and- arunga þar á sveimi undanfama daga. Friðhelgi sú, sem fuglar njóta þar nú, er bæjarbúum til sóma og er það mikil bót til batnaðar frá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.