Vísir - 03.10.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 03.10.1921, Blaðsíða 2
VÍSIB Hðfum fyrirliggjandl: „Suckaia" giddivír, Gaddivírskengi, Hrátjörn, Vélatvist. Besta haadsápa sem fáaaleg er fyrír uagbörn, og aðra sem hafa veikt höruud er CO L EO handsápan frá Colgate & Co,, New York. Jób. Ogm. Odðssoo Laugaveg 63. Sími 339. Símskeyti frí fréttaritum VMk Khöfn 1. okt^ Jarðarför próf. JJorvaldar Thoroddsens fer fram á miSvikudaginn. Samningar Breta og íra hefjast á ný. Frá London er símað, að de Val- era hafi fyrir hönd íra tekið boði Lloyd George um að senda fulltrúa á nýja samningaráðstefnu. Bresku blöðin eru fáorð um horfumar, en gera ráð fyrir því, að ráðstefnan verði löng. V erslunarsamningar Norðmanan og Rússa. Frá Kristjaníu er símað, að ^ Stórþingið hafi samþykt verslunar- samningana við Rússa með 69 at- kv. gegn 47. Guðbrandur Jónsson og iandráðaákærurnar. „Politiken" birtir í dag langa grein frá Guðbrandi Jónssyni til andmæla staðhæfingunum um ís- lenska skilnaðarbruggið og samn- inga við pjóðverja þar að lútandi. — „Eg veit hver er upphafsmaður símskeytisins, beint eða óbeint,“ segir G. J.; „þessi sænska árás er runnin undan rifjum tudda-mennis nokkurs, sem um eitt skeið var í minni þjónustu. Sá hinn sami kom því til leiðar með nafnlausum bréf- um. að Bretar létu handtaka mig árið 1916“ o. s. frv. „Spyrjið hvern íslending, sem kannast við nafn hans, allir munu lýsa honum á einn veg. Og eg brennimerki hann. Eg fletti opinberlega ofan af honum í Reykjavík í júlímánuði í sumar, og þetta er þá beinlínis hefnd af hans hálfu. — Eg hefi í dag í bréfi til tóíensku ríkisstjórnarinnar krafist þess, að opinber rannsókn verði haf- w í málinu.“ Khöfn 2. okt. Koeningarnar í Svíþjóð. iranting mun taka við. stjórnarformensku. Sámað er frá Stockhólmi, að úr- sákt kosninganna til neðri deildar Jfcagáns hafa orðið þessar: Social- íiandkrato hlutu 640000 atkvæði og 93 þingsœtí, íhaldsmenn 454000 atkv. og 62 þingsæti, frjálslyndi flokkurinn 332000 atkv. og 41 þingsæti, bændaflokkurinn 185000 atkv. og 21 þings., vinstri-jafnað- armenn og kommunistar fengu 127000 atkv. og 13 þings. *— Bú- ist er við, að Branting verði stjóm- arformaður og skipi ráðuneytið ein- göngu jafnaðarmönnum. Hálfi miljóaia. Einhver „X“; sem auðsjáanlega þykist töluvert fjölkunnandi um lán- töku stjórnarinnar í Englandi sér- staklega sem og ríkislántökur alment, var að reyna að bera í beetifláka fyrir stjórnina í Morgunbl. á laug- ardaginn, út af því, sem sagt var hér í blaðinu á dögunum, um 6% auka-afföllin af láninu og hálfu- miljónina, sem að óþörfu hefir ver- ið látin renna í vasa milliliðanna. „J7að sem hér hefír átt sér stað,“ segir hann, „er ekki annað en það, að sá partur affallanna, sem hefði farið til enska ríkissjóðsins, ef lán- ið hefði verið boðið út opinberlega, hefír farið til firmna þeirra, sem út- veguðu lánið.“ „pví að ef lán er boðið út opinberlega, fara 5—6% í stimpilgjöld og aðra skatta til enska ríkisins og kostnað." Samkvæmt þessu ætti þá lán að vera ófáanlegt í Englandi með minni afföllum en 6%, ef það er boðið út opinberlega! — Hvaðan hefír hr. „X“ þetta? Vísir skal játa, að hann er „fákunnandi í þessum efn- um“, og honum er ókunnugt um það, hvaða skatta til enska ríkis- ins, aðra en stimpilgjaldið eitt, hér getur verið um að ræða. Stimpil- gjaldið er 1 %, og verða þá 5 eftir í þessa „aðra skatta“. — pað ern þó varla þinglesiursgjöld, jafnvel þó að um veðsetningu væri að ræða, því að væntanlega ætti þinglestur- inn ekki að fara fram í Englandi! En setjum nú svo, að svona mik- ill kostnaður legðist á, ef lánið væri boðið út opinberlega, og að þann kostnað mætti spara með því að fara hálft um hálft í kringum lögin og bjóða lánið ekki út opinberlega, heldur í „pukri“. Hvers vegna eiga þá endilega milligöngumenntrnir að stinga því sem sparast við það, í sinn vasa? — Vísir fær ekki betur séð en að þóknunin fyrir milligöng- una ætti að vera alveg sú sama, hvort sem opinbert útboð væi'i við- Kax-lmannssligvél Boxcalf, randsauniuð, mjög vönduð, á kr. 29. Kvenskó sérstaklega smekklegar gerðir með lægsta verði. Komið og skoðið! Þðrður Péturssou & Co. Bankastræti 7. haft eða ekki. — pað er óhrakið og raunar játað af hr. „X“, að ensku milliliðimir hafi fengið að minsta kosti 6% í ómakslaun fyrir lánsútvegunina. Hvemig það er fengið, má í raun og vem einu gilda. En þó að hr. „X“ og stjóm- inni finnist það ekki nema hæfileg þóknun, þá verður væntanlega að láta aðra sjálfráða um það, þó að þeim blöskri! J Bwjnupfrétti’r. Sþipafregnir. Lagarfoss kemur til Vestmanna- eyja í kvöld. Stansar þar nær sól- arhring. Hann er hlaðinn olíu, kol- um og rúgmjöli. Cullfoss kom til Leith í gær. GoSafoss kom til Danzig í dag. Sterling er á Blönduósi í dag. Borg er á Spáni að ferma salt Hauþur kom hingað frá ísafirði í gær. Columbia, norskt gufuskip, kom hingað í gær með 3500 tunnur af steinolíu frá Danmörku. Síríus fór héðan áleiðis til útlanda á laugardaginn. Meðal farþega vom Magnús Ríkarðsson, símamaður, til ísafjarðar, Pétur Thoroddsden læknir, og kona hans, til Norðfjarð- ar, og Halldór Sigurbjamarson, Gíslasonar, frá Ási, til náms í Noregi. r E.s. ísland kom í gærmorgun, með mörg hundruð farþega. par á meðal voru: Frk. Guðlaug Arason, H. S. Han- son og kona hans, Garðar Gísla- son, Geir H. Zoega, frúmar Stef- anía Amórsdóttir og Kristín Jóns- dóttir, S. Goos, Friðþjófur Thor- steinsson, Karl Jakobsson, Jón Guð- mundsson frá Gufudal, stúdentarn- ir Theodór Líndal, Jón Steingríms- son, Ari Jónsson, Skúli V. Guð- jónsson og porsteinn Jóhannesson, Ingimundur Sveinsson. Haustfagnað heldur St. Vei'ðandi nr. 9, ana- að kvöld kl. 8. Fjölbreytt skemtua. Gjöf til heimilis Jóns sál. Magnússonar kr. 5 frá Helga Ófeigs. Botnvörpunguritm íslendmgtir hefír verið seldur fyrir 40 þús. kr., að sögn. Kaupandi er Ólaíur skipstjóri pórðarson. Skipið liggur nú við Hauksbryggju til viðgerðar. V atnslaust var víðsvegar í bænum í morgiw. Sú saga hefír gengið um bæinn undan far- ið, að Jakob Möller væri að sdja Vísi. Kaupandinn hefír þó iR? verið nafngreindur, enda óþarft, þvS að enginn fótur er fyrir þessu. Fulltrúaþosnmg í VerslunarráStnu fór fram á laugardaginn og vom kosnir kaupmennimir: Jón Biyaj- ólfsson. J. L. Jensen-Bjerg, Je* Zimsen (allir endurkosnir) og Jów Bjömsson. Félag tsl. botnvörpusþipaeigendm. Framhaldsfundur í Nýja Bí® dag kl. 4. ’| G ullbrúðþaupsdag eiga í dag merkishjónin GtfV- mundur Eggertsson og Eiinborg Jónsdóttir í Haukadal vestra. Bórn þeirra eru þessi: Frú porbjörg koM Kristjáns Ásgeirssonar versluuar- stjóra á Flateyn, frú Sigríður kona

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.