Vísir - 04.10.1921, Síða 3

Vísir - 04.10.1921, Síða 3
vism Athngasemd. O—- Hr. ritstjóri! Má eg biðja yður að taka eftir- iarandi línur í blað yðar. í Vísi 1. okt. stendur þessi klausa í greininni „Landráðareyfarinn“: J(ón) D(úason) neitar því nú, að thann sé nokkuð riðinn við símskeyt- ið til L’Intransigent. pað getur vit- anlega satt verið, þó aS það þurfi dffcí að vera“ (auðkent af mér). — Áf ]?ví að J. D. er maður, sem eg <er vel kunnugur og met mikils, get «g ekki látið því ómótmælt, að slík móðgandi ummæli séu höfð um hann fjarverandi og verð eg að telja það ósamboðið heiðursmanni að gera siíkt. Reykjavík, 2. okt. 1921. Björrt O. Björnsson, cand. theol. Aths. Vísir vildi ekki synja þess- ^m heiðursmanni um rúm í blað- iinu fyrir þessa athugasemd, en það þó ekki skilja þannig, að ma blaðið þykist nokkuð hafa oftalað. Vísir verður líka að telja það hverj- nm heiðursmanni samboðið, að segja :meiningu sína hreinskilnislega, hver sem hún er. Og vitanlega getur þessi athugasemd hr. B. O. B. ekki breytt áliti Vísis á Jóni Dúasyni. Dánarjregn. Látin er hér í bænum síðastlið- inn sunnudag frú Málfríður Lúð- vígsson, ekkja Lárusar heitins Lúð- 'vígssonar. Fornleifafélagsfundur verður haldinn á laugardaginn, svo sem auglýst er hér í blaðinu; venjuleg aðalfundarstörf. Félags- mönnum hefir fjölgað talsvert síð- ustu árin. Nýir félagar geta gengið inn á fundinum. Árstillagið er að eins 3 kr. Til V estfjarSa fer e.s. Suðurland í kvöld og e.s. Colombia til ísafjarðar, en Svanur til Breiðafjarðar. KjötverS Sláturfélagsins mun ekki breyt- ast 10. þ. m. Er þess hér getið vegna þess, að heyrst hefir, að verðið mundi hækka frá þeim degi. Frú Annie Leifs stofnar til hljómleika í kvöld. — Menn eru beðnir að athuga skýr- ingar Jóns Leifs við hljómleikana, sem birtar eru á öðrum stað í blað- inu. Hásþólinn var settur í gær og flutti háskóla- rektor, Ólafur Lárusson, athyglis- verða ræðu. Sungin voru erindi úr háskólaljóðum porsteins Gíslasonar. 14 stúdentar innrituðust, 7 í lækna- deild, 4 í lagadeild. 2 í guðfi'æði- deild og 1 heimspekideild. Almennur stúdentarfundur verð- ur haldinn í háskólanum kl. 8 í kvöld um mötuneytið. Tilkynning. Fyrir hér um bil 22 árum fór maður að nafni Guðmundur Ólafs- son frá Eyrarbakka, ti! Ameríku Ef maður þessi skyldi eiga hér föð- ur, móður, systkini eða aðra ná- komna ættingja á lífi, eru þeir vin- samlegast beðnir að segja til sín sem allra fyrst hjá Sig. Sigurz & Co., Reykjavík. E.s. Svein Jarl, norskt gufuskip, fjórmastrað, kom hingað í gær frá Vesturheimi með allmiklar vöurbirgðar til heildversl- unar Garðars Gíslasonar. Utsaia á kvenfatnaði. ---—-- . — ■ —”, ; ■; ullj ímuu > íu VM ÍU9y Vöruraar saljast langt undir innkaupsveröi. Verslu Aagnstn Sveadsen. ölubúð til lei í háni mlnu Hafnarstræíi 20. ÓSKA EFTIR STÖÐU sem ráðskona eða til umsjónar í góðu húsi. Rigmor Hansen, Austurstræti 1. fæst í versluninni Vísir. Sölubúð. fí t > V , * „ Til leigu fæst nú þegar eða þá 1. nóvember, ágæt sölubúð, skrif- stofa og geymslupláss. Upplýsingar gefur ÁMUNDI ÁRNASON kaupmaður. Kensla í þýakn, ensku og áönsku farst hjé. H&Móri Jóitassyni Amtmannsstig 2 uppi. Sími 782, Helst he'ma 6—7. „LUHOEHHEir, er hiu besta og i ódýrasta, ( fæst að eins i verslunlnni „G O Ð A F OS S“ Laugaveg 5. Fæði. 4—& menn geta fengið fæði á Laugaveg 19 B (uppi). Rey5s.t síld Söltuö slld fæst í kössum og tunnum hjá V iðskiftaíélaginu Símar 701 & 801. LATÍNU, ÍSLENSKU og DÖNSKU kennir pORCR. KRISTJÁNSSON, Túngötu 2. STELLA U1 „Er hann lifandi?", spurði Leycester með ákefð. ,,Já, herra minn,“ svaraði einhver, ,,en það hafa áreiðanlega verið áflog og —“ „Berið hann inn í veitingahúsið,“ greip Leycest- er fram í og gekk á eftir til þess að sjá um, að honum væri hlýtt. pegar þeir komu þangað, hneig Leycester niður á bfekk fyrir utan dyrnar og byrgði andiitið í höndunum. Alt í einu fann hann að komið var við handlegg- inn á honum og er hann leit upp, sá hann rosk- inn mann standa fyrir framan sig; hann var sýni- lega læknir. „Fvrirgefið herra minn, þekkið þér þenna dreng?“ Leycester kinkaoi kolli. „par sem svo er, hafið þér víst ekki á móti því, að segja vinum hans í húsinu þarna tíðindin." Um leið og læknirinn sagði þetta, bepti hann í áttina til hússins, sem málarinn og Stella bjuggu í. Leycester'stóð upp hálf dasaður og sagði lágt: „Eg skil. Eg skal gera það.“ ]?að var ekki langt til hússins, en áður en Ley- cesier kom ]?angað, sá hann granna og unglega stúlku koma eftir stígnum. pað var Stella. Hann nam staðar og var á báðum áttum, en þessa stund skeytti hún jafnvel ekki um hann Hiklaust kom liún til hans, föl og rétti fram hendurnar. „Leycester! hvar er hann?“ Hann ték utan um hana án þess að hugsa sig aim. „Stella, Stelia mín! Berðu þig vel!“ Hún rak upp hljóð og byrgði fyrir andlitið í svip, því næst rétti hún höfuðið upp og horfði á hann. „Farðu með mig til hans,“ stundi hún, „farðu með mig til hans. Ó, aumingja drengurinn minn, veslings drengurinn minn!“ Hann gekk hljóður með henni að veitingahús- inu og hún fór upp stigann. Sjómennirnir, sem stóðu við dyrnar, viku frá og litu undan með með- aumkun í svipnum. Nokkrar mínútur liðu; honum virtist það vera nokkur ár; því næst heyrði haniT rödd læknisins: „Viljið þér ekki koma upp, lávarð- ur?“ Leycester hrökk við og gekk hægt upp stigann. Veslings breyski drengurinn lá í mjóu rúmi, hvítur og fölur og var þegar í dauðanum. Stella lá á knjánum við hlið honum, hélt um hendur hans og hallaði höfðinu að kinninni á honum. Hann leit upp þegar Leycester kom inn og lyfti magurri og hvítri hendinni til þess að benda honum að koma nær. Leycester féll ósjálfrátt á kné við hlið hans. „pér viljið finna mig, Frank?“ Drengurinn opnaði augun og virtist- reyna mikið á sig. „Leycester." sagði hann. „Eg — eg hefi dálítið handa yður. pér — þér skiljið hvað það þýðir. pað voru töfrarnir, sem bundu hana við hann. Eg hefi slitið þá! Hún gerði það mín vegna Eg vissi það ekki fyr en í kvöld. Geymið þér það, Ley- cester.“ Hann dró falsaða skjalið hægt upp úr vasanUm. Leycester tók við því og hugði, að drengurinn tn'-'ð’ s óváði. En Frank viríist Ieca í hi,tra hans. „pér skiljið," stundi hann upp. „Eg — eg falsaði n « rp p i» S p g Coi rt- to rj Ö © s A rt~ trt- é i—1 W zL ax SíB ! ? ® B ^ p o S. § » 2 , i n- Af’sreiftsla Visis, Reykjavik Gerið svo vel að senda aaér eint. af sögunni nStella“ Nafn ............................i... Heimili ....................... það. Hann vissi það og ógnaði henni með því. pér björguðuð lífi mínu, Leycester; eg gef yður annað, sem er betra en lífið, Leycester. Eg gef yður — hana — Stellu! “ Varir hans titruðu og það virtist draga af hon- um, en hann safnaði síðustu kröftunum. „Eg — eg er að deyja, Leycester. Eg er feginn, mjög feginn. Mig langar ekki til að lifa. pað er betra að eg deyi!“ _„Frank!“ stundi Stella með grátstaf í röddinni. „Gráttu ekki, Stella. Meðan eg lifði, hefði hann haft tökin á þér. Nú dey eg —“ Rödd'hans brast og hann lokaði augunum, en þau sáu, að hann bærði varirnar og Stella grúfði sig yfir hann og heyrði hann segja: „Fyrirgefðu, fyrirgefðu mer! Stella rak upp óp og greip hann í faðm sér, en hann var liðinn og á sama vetfangi féll hún í

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.