Vísir - 14.10.1921, Side 3
y !Sí H
f eiidsala»imboðsY8Fslui
3F*srrl^:iJL««.1«-:o.ciA ■
Leírvörur, Leir^kálaT, Lsirstampar gailaðir, ódýrir, Mjólkur-
köunur, 4 stærðir, Vatusglös, Eggjabikarar, Matarstell, Syk-
g urker & Rjómakönnur, Náttpottar, Ostakúpar, Kaffistell,
Smjördiskar. Gblv. vatnadötur 28 cm., 80 cm., 82 cm.
Sigfús Biöndahl L Co.
Sími 7 2 0. Læk]argötn6B.
G e n'g i erl. myntar.
Khðfu 13. okt.
Sterlingspund . . . kr. 20.30
2>®llar — 5 81
100 mörk, þýsk . . — 3.80
100 ks. 8ænskttr . . — 123.00
100 kr. norskar . . — 64 00
100 frankar, franskiri — 37.75
100 fraakar, sviasn, , — 97 60
100 lirur, ítal.. . . — 19.75
100 pasetar, spánv. . — 70.76
300 gyllini, holl. . . — 177.50
Frá Verslunarráðinu.
Dýrtíðin.
Lítil tök fara nú að verða til að ;
jlifa í þessum bæ, þar sem atvinnu- !
teysi sverfur að og talað er um kaup-
lækkun þar sem atvinna er, meðan .
matvasli þau hin helstu til heimilis- 1
|>arfa lækka sama sem ekkert, eða
stm sáralitlu nemur. J?ar sem börn
eru á heimilum hér, verður brauða-
reikningur örðugur liður og húsa-
ieigan ekki betri. Maður, sem t. d.
vinnur sér inn 3000 kr. á ári, og
Jaun margra verkamanna munu ná
]-ví, margra ekki, hefir brauðareikn-
sng yfir árið með 5 á heimili, er
nemur 700 kr. og húsaleigu 1200
kr., þá gera þessir tveir liðir 1900
kr., og eftii* verða 1100 kr. til alls
annars handa 5 manns. Hér er
ekkert farið frekt í sakirnar, en lengi
hefir verið rætt um hið háa brauð-
verð og til lítils gagns, og menn
ekki skilið, hvers vegna það hélst
nær óbreytt, þegar bæði kol og mjöl
lækkaði. Skiljanlegt er, að hinir
murgu útsölustaðir brauðgerðahús-
anna með sín 10%, hest, vagn og
ökumann, auk ýmiskonar skemda í
flutningum, m. fl., hækki brauðverð-
ið, auk reikningaskrifta, sem brauða-
viðskiftum fylgja; en hverju sern
hið háa brauðverð er að kenna,
]?á þolir almenningur ekki þetta
verð.
Nú hafa nokkrir menn komið sér
saman við Félagsbakaríið á Vest-
urgötu 14 um að lækka brauðverð-
ið og liafa haft fyrir augum örðug-
leika þá, sem menn eiga við áð
stríða í atvinnuleysinu. Verðlækk-
un á brauðum, sem hér um ræðir,
ættu sem flestir að nota, og styrkja
með viðskiftum þá fyrstu tilraun, sem
hér er gerð af fúsutn vilja eftir
nákvæman útreikning til þess að
létta þennan örðuga lið í húshaldi
bæjarmanna.
J7eir verða rnargir í vetur, sem
ekki geta keypt, hvorki slátur né
kjöt, og brauð er aðalfæða barna
hér og verður að mestu hinna eldri,
har sem kjötmeti er ekkert og físk-
ur rándýr, þegar hann fæst.
Bæjarmenn, styrkið tilraimina og
látið þá njóta viðskifta ykkar, sem
nú renna á vaðið.
Borgari í Reyl(javík-
Iflfliið:
Hitt og þetta.
Verslurtarjöfnu'ður Dana.
í ágústmánuði voru vörur fluttar
inn til Danmerkur fyrir 159 milj.
kr„ en útfiutningur nam 154 milj,'1
(í ágúst í fyrra var innfl. 282 milj.
en útfl. 153 milj.). Af kolum voru
fluttar inn 322 þús. smál. í ágúst
en 184 þús. smál. í júlí s. 1.
A hjólhesti yfir Ermarsund.
Enskur maður, er Rigby heitir,
fór yfir Ermarsund á vatna-hjól-
hesti í fyrra mánuði. Hann hrepti
regn og talsverðan sjó, en komst
þó heilu og höldnu frá Englandi
til Frakklands, en var 11 klukku-
stundir á leiðinni. Ráðgert hafði
hann að fara „ti! sama lands“ á
hjólinu, en varð að fresta því vegna
óhagstæðs veðurs.
Fallnir og sœröir í heimsslyrjöldinni.
Samkvæmt síðustu skýrslum J7jóð-
verja mistu þeir í styrjöldinni miklu
1808546 menn, en 4247143 særð-
ust. Ur liði Breta (þar í taldar ný-
lendurnar) féllu 658704, 2032142
særðust, 359145 týndust eða voru
teknir til fanga. Af Frökkum voru
drepnir 1071300, til fapga vom
teknir 446300 en 314000 týndust.
Tala særðra manna hefir ekki verið
birt. Af ítölum féllu 465560, en
Að mtm ódýrara en áöur.
Netagarn 4—S þætt
Lóðarönglar*nr. 7—8—9
Lóðartaumar 18”—22”
Fiskilínur flestar stærðir
Lagerolfa
Cylinderolía
Bílaolia, prima teg.
Koppafeiti
Grænolía
Dynamoolía
Tvistur
Hampur
Bátasaumur
Saumur allsk. frá 1”_Q'
Fernisolía ljós og dðkk
Gólfiakk
Blýhvíta og Zinkhvfta
kem. hr.
Farfaduft af fí. iitum
Og margt margt fleira.
Komið ogsannfæristum
hið ódýra verð.
Verslun
ö
Hafneretræti 18.
959138 særðust. Af Bandarikja-
mönnum féllu 51036, 208223 sserð-
ust ,4544 voru teknir til fanga, e«
2293 týndust.
j>j$rjx.c»xiaLxim,ir margir teg. af skéfatnaði til Stefáaa fiDRuarssoaar.
fiiatumarnif. 5
En honum þótti vænl um, hvað húsið var ódýrt.
hvað gamla grasflötin var fagurgræn, hvað trén
votu há undir rauðum tígulsteinsveggnum.
Hann bjó þar í heilt sumar, en sementsrykið
settist í hálsinn á honum, þegar haustaði og hann
fékk andþrengsli, sjúkdóm, sem forsjónin hafði
íyiirsjáanlega búið honum, því að hálsinn var eng-
inn. Hann bjó þó öðru hverju í Stöðvarhúsinu um
'helgar. Loksins fór hann alfarinn úr því og reyndi
að selja það. pað stóð autt nokkur ár, en meðan
‘íærði hann út kvíarnar í bankastarfinu og bjó rík-
maiinlega á öðrum stað. Loks tók hann alt í
anu að vera þar sér til hressingar, kom þangað
með útlenda þjóna, útlenda vini og þeirra þjóna
og hjó þar um helgar.
Alt framferði þessara útlendinga var einkenni-
fegt, á vísu meginlandsbúa; þeir léku knattleik á
sunnudögum á flötinni bak við húsið. Nágrannarn-
>r heyrðu til þeirra, en sáu þá ekki, vegna háa
steíngarðsins og rykugra trjánna. En enginn gerði
scr sérlega títt um Stöðvarhúsið, því að þar bjuggu
starfsamir menn, alt umhverfis, sem þurftu að vinna
fyrir daglegu brauði og auk þess svala óslökkvandi,
þrálátum þorsta, sem var samfara sementsrykinu.
Finn eða tveir viðvaningar úr nágrenninu li'fðu
sannfærst um, að ekkert væri í húsinu, setn borgað
gæti fyrirhöfn innbrotsþiófa, þó að þeir vildu litast
þar um einhverja nóttina, og af því að lögreglu-
stöðin var örskamt þaðan, varð þetta hvorttveggja
til þess að bæla niður alla forvitni manna um auð
legð húsráðandans.
Hvert sinn sem hann kom, ók hann þangað í
Ickuðum vagni frá járnbrautarstöðinni í Gravesend ;
og venjulega sagði hann ökumanninum, hvenær
hann þyrfti næst á hjálp hans að halda. Fyrir
nokkrum árum kom hann sumardag einn, síðdegis,
með þrem vinum sínum og höfðu þeir engan far-
angur. pjónarnir, sem komu í öðrum vagni, báru
nokkra böggla, sem einhver hressing mun hafa
verið í. Var svo að sjá, sem þessir alvarlegu fyrir-
menn ætluðu að skemta sér eitthvað í garðinum
hjá Stöðvarhúsinu og, að líkindum, setjast að te-
drykkju að rússneskum sið.
Veður var fagurt og mennirnir reikuðu um garð-
inn að húsabaki. pá kom annar vagn að iokuðu
hliðinu við hliðarstíginn og flýtti bankamaðurinn
sér alt hvað af tók að ljúka upp og hlevpa inn
farmanni, sem virtist þekkja hann.
„Jæja, herra,“ sagði aðkomumaður, „hafið þér
annað smáræði á prjónunum?“
peir tókust í hendur og bankamaðurinn greiddi
ökumanni. pegar vagninn var farinn, snerist hann
að komumanni og svaraði spurningu hans.
„Já, vinur minn,“ sagði hann, „eg hefi annað
smáræði á prjónunum. Líður yður ekki vel, Cable
skipstjóri?“
En Cable skipstióri var ekki vanur að eyða orð-
um að kurteisishjali. En honum leið sýnilega vel
eins og þeim, sem eru í harðræðum og sjóferð-
um. Hann var lágur vexti, rauður í andliti, vd
þveginn, vel rakaður, nema lítill toppur var undir
h°kunni. Augun voru blá og skær. Vel má vera
að hann hafi verið mildur í hjarta, en ekki mátb
það á honum sjá. Hann var í þykkri, blárri sjó-
mannstreyju, ekki fyrir því, að kalt væri um há-
sumarið, heldir af því, að }?etta var besta flíkin
hans. Hattur hans var vel burstaður, harður og
svartur. Hann hafði, ef til vildi, venð nýmóðins
einhversstaðar fyrir fimm árum. Cable hafði enga
hanska, — var ekki vanur því. En að öðru leyti
var hann í „land-skrúðanum“, sem hann sv«
kallaði.
„En yður?“, sagði hann ósjálfrátt.
„Mér líður ágætlega, þakka yður fyrir,“ svar-
aði hinn kurteisi bankamaður, sem Cable vissi ekb’
nafn á, fremur en lesarinn. Nafn hans var, satt
að segja, svo afskaplega, ferlega rússneskt, að
enskum tungum var ofvaxið að bera fram þá sam-
hljóðendarunu. „pað er atvinna, eins og vant er.
Vinir mínir eru hér til þess að hitta yður, en eg
býst ekki við þeir tali ensku, nema starfsbróðir
yðar, hinn skipstjórinn, sem talar lítið — mjög
lítið.“
V
Meöan hann var að tala, gekk hann á undan
út i garðinn, þar sem hinir þrír biðu þeirra.
„petta er Cahle skipstjóri,“ sagði hann, og þeir
sem fyrir voru, tóku allir ofan hattana, skipstjór-
anum til mikillar gremju. Honum var ekki um er-
á