Vísir - 17.10.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 17.10.1921, Blaðsíða 2
V ISl* llDMaTMH BSfOK fyrirliggj*«ál: Hrísgrjón Sagogrjón Kartöflumjöl Sveskjur Blegsöda Krystalsápu Cocoa The o. fl. Símskeyti IrS fréttnrftan Khöfn 15. okt Efri-Sléáu-skiftingin. Stjórnimar í París og London láta mótmæli pjóðverja gegn skift- ingunni á Efri-Slésíu sig engu skifta. Blöðin láta það nægja, að stað- hæfa, að slík mótmæli geti engin áhrif haft á ákvörðun pjóðbanda- lagsins. Parísar- og Berlínar-blöð eru sammála um það, að skipun sú, sem til mála hefir komið, hafi ekki við að styðjast neinar heim- ildir í friðarsamningunum. En í Frakklandi er pjóðbandalagið alt í einu orðið vinsælt mjög af þessu máli. Óeirðir í V'm. Frá Vín er símað, að afskap- legt uppþot hafi orðið þar í gær út af dýrtíðinni, og hafi lögreglan orðið að skerast í leikinn og beita vopnum gegn lýðnum. DmlLandsverslnnina birtist langur lofsöngur í Alþl. á föstudaginn, líkastur utan að lærðri þulu, sem ekkert er verið að hafa fyrir að kryfja til mergjar, en bara „skilað“, hugsúnarlaust, eins og sett var fyrir af kennaranum. — par er t. d. sagt, að heildsalar hafi líka flutt til landsins eitthvað af mat- vælum á stríðsárunum, en orðið að hafa verðið „líkt og Landsverslun- arverðið" og aldrei hafi heyrst, „að þeir væru fyrir neðan Landsversl- un með verð sitt.“ Alkunnugt er, að Landsverslun var fengin í hendur einkaréttur til innflutnings á korn- vörum síðari ófriðarárin, af þv’t að heildsalar voru altaf fyrir neðan hana með verð sitt, og þóttu þó græða óhæfilega mikið! — J?á er það í annan stað fullyrt í grein- inni, að kaupmenn hafí „ekki hing- að til og muni varla hér eftir eiga apptök að verðlækkun á nauðsynjum rnanna." Allir vita, að það voru kaupmenn, sem „riðu á vaðið“ með verðlækkun á kolum Hveiti höfðu heildsalar á boðstólum í alt sumar fyrir miklu lægra verð en Lands- verslun, en Landsverslun lækkaði ekki verðið fyr en í lok september- mánaðar, og ekki meira en svo, að enn er verð hennar töluvert hærra en kostur er á að fá annarsstaðar. pví til sönnunar má geta þess, að framkvæmdastjóri Alþýðubrauð- gerðarínnar hefír síðan verið að brjótast í að fá „yfirfært“ fé til hveitikaupa, af því að hveitið er „svo a. . . . dýrt hjá Landsverslun- innni,“ að hann sagði! Nýr fiskœarkaðnr segir Morgunblaðið, að varla muni fást í Suður-Ameríku fyrir íslenskan fisk, ef sá spænski skyldi lokast. pví til sönnunar birtir blaðið all- langa grein eftir norskan fiskkaup- mann í Rio de Janeiro, og hefír eftir honum, að hæsta verð, sem þar muni vera fáanlegt fyrir norskan físk, sé 120 aurar (danskir) fyrir tvípundið, en það eru 192 kr. fyrir skip.pd. Spánar-verð á norskum fiski var í sumar um 180 kr, og virðist þessi ameríski markaður því ekki vera svo afleitur fyrir Norð- menn. íslenskur fiskur er talinn tölu- vert betri en norskur, en ekkert verð- ur þó um það sagt, hvort verðmun- ur á íslenskum og norskum fiski yrði af þeirri ástæðu svipaður í Brasílíu eins og á Spáni. En þó að ekki þurfi nú að gera ráð fyrir því, að það væri „fyrir nökkru að gangast“, að hafa skifti á ameríska og spænska markaðin- um, þá virðist það hins vegar vel í lagt, að áætla helmings mun á heild- og smásöluverð á físki, eins og þessi norski heimildarmaður Mbl. gerir; hann virðist, af einhverjum ástæð- um, ekki vilja gera horfurnar neitt glæsilegri en þær eiu, og er það sist að lasta. Að öllu athuguðu, má þó gera ráð fyrir því, að fiskverðið í Brasílíu verði ekki lægra en á Spáni. En það skal fúslega játað, að með því væri ekki alt fengið. „Kálið er ekki sopið, þó að í aus- una sé komið.“ Fjárbyssur og skot nýkomin. Jöh. Olafsson & Co. Odýrustu, bastu og hantugustu LesutoeKlilrnlr (aivanar fáit f HásgaguTersL AFSAH Ingólfsstræti nr. 6. Sími 919. Styðjíð mnlenðan iðnað, og verslið við knna áttnmenfi pað er hægra sagt en gert, að ryðja sér til rúms á nýjum mark- aði, þar sem nóg fiamboð er fyrir Og við „þurfum fyrst að læra það, hvernig fiskurinn á að vera, sá er þangað er sendur,“ eins og Mbl. segir. — En Mbl. hugsar ekki þessa hugsun sína til enda. Ef Spánar- markaðinum verður lokað fyrir Norðmönnum og íslendingum með tvöföldum tolli, þá verða líka ein- hverjir aðrir „fyrst að læra það,“ hvernig fiskur á að vera, sá er þangað er sendur. — En hverjar líkur eru þá til þess, að þeir fisk- framleiðendur, sem ekki hafa getað lært það á undanförnum áratugum, gætu nú alt í einu orðið fullnuma í því að verka Spánarfísk? Ætli það færi ekki svo, að Spánverjar yrðu að veija um það tvent, annaðhvort að afnema tollinn eða að venja sig á alt aðra og miklu lakari vöru, en þeir hafa átt að venjast, og borga hana þó vafalaust töluvert hærra verði! — En hvorn kostinn mundu þeir þá taka? Ný-ls.omiö a Sveskjur fré 1,60 pr. kg., ínur ág- 3,15 pr. kgM ÞturkftS Bpli 4,60 pr. kg. Saltpétur og Krydd af ðllmn teg. Versl, B. H. Bjarn&sun Ostar, afbragðs tegundir, mjög ódýrtr. Versl. B. H. Bjarnasðn, stðrtreyjar nýkomið i Vörulatisiö Dr. Helgi Péturss hefir nýlega gefíð pjóðmenja- safninu gullúr, sem Jón Eiríksson konferensráð átti fyrrum og seinna Helgi Thordersen biskup. — Sveinn Pálsson getur þess í æfísögu Jóns, að orð hafi leikið á, að vasaúr Jóns hafí legið eftir í vagninu’m. sem hann fór út úr rétt áður en hann druknaði við Löngubrú í Khöfn. Hið upprunalega gangverk hefir verið tekið úr þessu úri, og nýtt sett aft- ur með yngri gerð. Bolnvörpungurinn, sem Fálkinn tók við yeiðar á Bakkafirði eystra og ekki vildi með- ganga brot sitt, varð sannur að sök við vitnaleiðsluna og dæmdur í 18 \ þús. króna sekt. Skipstjóri sektina og lýsti því yfír, að baan ætlaði ekki að áfrýja. Londhelgisbrot enn. í nótt tók Islands Falk enska* botnvörpung, Normann, H 249, aí veiðum á Skjálfanda og fór me# hann til Akureyrar. Hafði bot*- vörpungur þessi verið þarna að veiS- um undanfarið og Fálkanum boí'iat kæia um það. Vélarbát vantcr úr Vestmannaeyjum. Hann fór þaðan á föstudagskvöld og ætiaAi beint hingað. J?ór hefir verið beðuv* að leita hans, en mun ekki fara fynr en á morgun. Tveir menn voru á bátnum. Heþla (áður Irma) heitir skip, sem Eimskipafétag Vesturlands hefir keypt. paS lagði af stað frá Kaupmannahöfn í fyrra- dag. Skipstjóri er Ámi Riis og mun hann hafa annast um kaup á skip- inu. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.