Vísir - 24.10.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 24.10.1921, Blaðsíða 3
®!s*» Gleratigassala ng«Iælniæ Lækjarg 6 & Opin kl. 6—8 á k’röldin. Hefnr affcnr fengið: ®njóbiptu glsraugu af ýmsum gerðum, glerin lituö effcir fyrireögn 8ir William Crookes og Dr. Hallauer. ISiljglermxsui af ýmsum gerðum. Almmn IssglersixsigiuL, öll með vönduðustu þýskum glerj- um, að undanskildum ódýrustu gleraugunum. • Heygrimur, Glerausrnahús og margt íleira. ITfcregar aliar fcegundir gleraugna. mönnum rúgmjöl fyrir 48 krónur Sunnuna. Verð Landsv.erslunar er 50 krónur . Skipafregnir. Gullfoss fór í gærmorgun. Metia! farþega voru: Thor Jensen, 'A. Funlc. Pétur Gunnarsson, Sig. Flygenring, Bjarni Matthíasson, ’Magnús Kristjánsson. Óskar Lár- usson og kona hans. Eyjólfur Kol- beins, Jón Þorleifsson, Eggert. V. ÉBríem. Martin Bartcls, Einar Þor- gilsson. frú Ásta Hermannsson, 'frú Margrét Grönvokl, frú Soffia Sigur'ósson. frú Asta Kronika, Haildór Alberts, ungfrúrnar Val- dís Böövarsd., Rigmor Hansen. ínga GuSmundsd.. G. Briem, Hilda iBjarnason. Elinborg Bjarnason. Goöafoss er kominn til Þórshafnar. L a g a r f o s s er á Siglufiröi á leið til útlanda. Eotnía fór frá Siglufiröi á íöstudaginn á leið til útlanda. í s 1 a n d fór frá Kaupmanna- 'höfn á laugardaginn. "Versl. Skógafoss var opnuð aftur á laugardaginn. 'Hefjr allar nauðsynjavörur ' sem áður. Gjöf til mannsins, sem tapaði sumar- kaupinu kr. io frá H. E. G. Ný skóverslun hefir verið opnuð í Veltusundi 3. Glímufél. Ármann. Flokkur Ármanns, sém iðkar gríska glímu, heldur fyrstu vetr- aræfingu sina þriðjudaginn 25. þ. m., á sama stað sem áður. Matmilstími. paS mátti teljast tii umbóta, þeg- ar sú breyting komst á, aS matmáls- tími yrSi ekki nema einu sinni á dag í algengum vinnuh'ma. í því er tímasparnaður, jafnt fyrir vinnu- kaupanda sem vinnuseljanda, bor- iS saman viS þaS, sem áSur var. Samt sem áSur tókst afleitlega til um þessa breytingu matmálstímans að því leyti, að aðalmáltíðin („mið- dagur“) skyldi lenda í miðjum vinnuh’manum. A þessu ætti að ráða bót hið fyrsta./ J?að er óeðlilegt og óholt að neyta „þungrar“ fæðu meðan á vinnu stendur. Matmálstími á daginn er að jafnaði mjög takmarkaður, sem kann að vera æskilegt til þess að hætta megi störfum sem fyrst að kveldinu. Að þessu leyti er og ó- hagstætt, að neyta aðalmáltíðarinn- ar þá, því að hennar ætti aS neyfca í góSu næSi, gefa sér nægan tíma til þess aS fyggja matinn vel og slá sér síðan til rólegheita um stund á eftir. . petta er útilokað með núverandi, heimskulegri venju. Hér við bætist að fólk er ákaflega ófrótt um kost og löst algengrar fæðu og kann ekki með mat að fara. Munu þær hús- mæður teljandi hér á landi, sem viti, hversu margar Iiitaeiningar meðalmaður þarf á dag, eða hvern- ig máltíðin verði saman sett til þess að framleiða þær. pví síður er að fólk viti, hversu fleiri hitaeingingar menn þarfnast við erfiða vinnu en létta, eða hvað ætlandi er kvenfólki og börnum. Helsta „stillifæri“ (re- gulator) er kaffi. Ef á skortir fulla j fæðu, er altaf gripið til kaffisins. ! pað þamba menn stöðugt, sýknt og ! heilagt, í hugsunarleysi og af fá- fræði, vitandi hvorki að það er með öllu næringarlaust né að þáð eyði- leggur tennur, maga og taugar, eða með öðrum orðum: stórspillir heils- unni. Mataræði 99% íslendinga er hér um bil þetta: Kaffi á morgnana, helst í rúmið. Miðdegismatur (sein- meltur) í miðjurn vinnutíma, með kaffi á eftir. Kaffi enn kl. 3—4, Kveldmatur kl. 7—8 og svo kaffi i að lokum, undir svefninn. í staðinn ætti að koma: Hafra- mjöísgrautur að morgni. Auðmeltur (,,léttur“) matur um hádegi, sem neyta má á vinnustaðnum. Síðdegis geta menn fengið sér að skaðlitlu, kaffi eða te, og að skaðlausu vatn lm og krnasottar úr ull ug bóuiull. Kvenbelti svörfc og mislit. Jés. Hanseis M.i Teygjubönd, margar teguudir. Hnappar og tölur margar teg Flauel Flauelsbönd Vasakhitar. JOHS. HANSENS ENKE. korið neftóbak ódýrt og óviöjafnanlegt aö gœð- um, fæst í versl, ;SKÓ6ÁF0SS Aðalsfcræíi 8. Sími 368. eða mjólk. Loks á að neyta aðal- máltíðarinnar (,,miðdags“) eftir vinnu, og sleppa öðrúm kveldmat. pó að sumum þyki það lýsa lítil- fjörlegum hugsunarhætti, að hafa ánægju af neytslu góðs matar, þá verður því þó ekki neitað, að svc eru menn af guði gerðir, enda er maturinn mannsins meginn, pað er því ekkert eðlilegra en valinn sé hentugur tími til aðalmáltíðarinnar. pað á ekki að rífa hana í sig eins og hundur og rjúka síðan til strít- vinnu. pað er hollast, best og skemti- legast að njóta hennar í næði að loknu erfiði dagsins. Hvert er álit lesenda ,,Vísis“ á þessu? J. K. <f5smmai*nir. 12 ævinni, — þá mundi æviferill þeirra verða allur annar en hann er.“ Cartoner hafði litið snögt við íionum, er hann mælti þetta, en sá ekki annað en glaðlegt, rólegt bros á andlitinu. Deulin átti vini meðal allra þjóða. Skipstjóri á stóru farþegaskipi þekkir ef til vill fleiri menn en fíestir aðrir, og í hvert skifti sem hatin leggur frá landi, verður hann að fullyrða við marga blá- ökur.nuga menn, að hann muni mætavel eftir þeim Deulin hafði á undanförnum fjörutíu árum kom- íisI: í kynni við óteljandi menn og mundi eftir svip ’þeirra eins og skipstjóri, sem verður að kannast viS þej, sem ferðast hafa með honum, án þess að muna nöfnin eða hafa fest sér svo í minni ein- íkenni þeirra, að hann geti þekt hvern einstakan m múgnum. En það er sorglegur sannleikur, að menn og konur líkjast átakanlega hvert öðru; and- litro ein eru mismunandi, því að guð hefir skapað jþau, en mennirnir hafa sjálfir mótað hugarfar sitt. Deulin hafði kynst fáum, sem ekki voru líkir öðram, og einn þeirra var Reginald Cartoner. Hann rakst á hann af hendingu í sendisveitar- stsirfi sínu, þegar hann hafði gegnt því um tuttugu ára skeið. „,Eg geng ævinlega yfir götuna," sagði hann, „þegar eg sé Cartoner hinu megin. Annars mundi bann ganga fram hjá.“ petta gerði hann í raun ög veru, daginn eftir komu Cartoners, þegar hann hafði komið frá Vest- urheimi. Deulin sá vin /sinn koma út úr klúbb í Pall Mall og ganga vestur á bóginn, eins og hann œtti þangað erindi. Deuiin fcunini best \rið sig undir beru lofti, eins og margir Frakkar. Og hann hafði mætur á strætunum eins og allir landar hans. Hann var að snúast í Pall Mall og forðast mann j og mann. pví að allir eigum við vini, sem okkur er kært að fari fram hjá hinumegin við strætið. Cartoner sá vin sinn nálgast, því að Deulin var svo heppinn eða óheppinn, að vera einkennilegur sýnum, hár og höfðinglegur, grannvaxinn, með snot-1 urt, hvítt efrivararskegg; hann var rólgeur í fram göngu og hafði á sér þann brag, sem gerir suma efnalausa menn líkasta auðugum landeignamönn- um. Hann tók þegjandi í hönd Cartoner, sneri við og gekk með honum. „Eg leyfi mér að spyrja,“ sagði hann, „hve nær komuð þér frá Kúbu?“ „Eg steig á land í Liverpool í gærkveldi.“ Cartoner snerist snögglega við félaga sínum og virti hann fyrir sér frá hvirfli til ilja. Ef til vill var hann einu sinni _ enn að furða sig á, hvað byggi bak við hlæjandi augu hans. „Eg er í London, eins og þér sjáið,“ sagði Deul- in, eins og hann væri að svara spurningu. „Eg er að bíða eftir fyrirskipunum. Eitthvað cr einhvers staðar í bruggi, mætti ætla. Koma yðar til London- ar virðist staðfestá þann grun. Við skulum vona, að við eigum eitthvert lítilsháttar .... erindi sam- an, — ha?“ Meðan Deulin var að segja þetta, hneigði hann sig fyrirmannlega, eins og honum var lagið, fyrir einhverjum gcmlum manni, sem gekk snúðugt fram hjá þeim á hermanna vísu, og leit hann við og horfði forvitnislega á þá félaga. „pér eruð í bestu fötum yðar,“ sagði Deulin eftir stutta þögn, „þér ætlið í heimsókn.“ „Eg ætla að fara að heilsa gömlum yfirmanni mínum.“ „pá ætla eg að biðja yður leyfis að mega fara með yður. Eg hefi líka nýjan hatt. Eg hefi ekkert að gera. Mig Iangar til að hafa eitthvað fyrir stafni. Mon Dieu! Eg hefði gaman að taia við góða, enska konu, rétt til tilbreytingar. Eg þekki alla yð- ar gömlu yfirmenn, vinur minn. Eg veit hvar þér hafið verið á hverju augnabliki, síðan þér fenguð orð á yður í þessu starfi. Menn gefa gaum að þeim, sem hægt fara.“ „Henni mun þykja vænt um að sjá yður,“ sagði Cartoner og brosti. „0, hún er æfinlega gestrisin, sú kona; því að mig grunav, hvert þér ætlið. Hún hefði getað orðið voldug kona .... ef hún hefði ekki orðiS hamingjusöm.“ „Eg heimsæki þau æfinlega, þegar eg kem til borgarinnar,“ sagði Cartonei'. Hann var oftast van- ur að tala að eins um daglega viðburði. „Og hann — hvernig líður honum?“ „Honum líður svo vel, sem við er að búast. Hann hefir unnið mikið og lengi víðsvegur um heim. Hún ct ævinlega kvíðin hans vegna.“ „pá raun verða margar konur að þo!a,“ sagði Deulin. „peirra ævi er að elska og brenna af angist, vinur minn. pó að undarlegt megi virðast. ætlaði eg þangað í kveld, þó að eg hefði ekki hitt yður. Mér er nauðsyn á hennar góðu hjálp — aftur.“ Og Frakkinn ypti öxlum og hló, eins og honum hefði skyndilega flogið í hug hræðileg yfirsjón frá fjTri árum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.