Vísir - 28.10.1921, Síða 2

Vísir - 28.10.1921, Síða 2
VÍSIR ðftfam fyrirliggjandl: ElBBig igætt nltljöt tri fyrra íri. Norskn kosningarnar. Kosningarnar til Stórþingsins norska fóru fram 25. ]). m., og hafa úrslit þeirra veriS símuh hingah bæSi frá Bergen og Kaup- mannahöfn, og þer fregnunum ekki saman. Frá Bergen er símað, a5 Ttrslitin hati-oríih þannig: Hægrimenn Bændaflokkurinn .. . 18 Vinstrimenn ... 36 Kommvtnistar ...29 Jafnaöarménn .... 8 Róttæki alþýöufl. 2 Fyrir kosningarnar var flokka- skiftingin þannig: fíægriménn fog „frjálsjyndir vinstrimenn") 50. vinstrimenn 51. jafnatSarmenn iS utan þeirra flokka 7, I-’ingmönnum hef/r veriri fjölg aö um 24. I gamla þinginu voru þeir 126 en 150 átti aö kjósa, Alc! urstakmark kosningabærra manna haföi veriö fært niöur um 2 ár (úr 25 í 23) og' í staö þess aö allir þingmenn voru áötir kosnir í ein- menningskjörclæmum. var- nú sú breyting á oröin, aö hlutfallskosn- ingar voru lögléiddar og landinu skift í fá cn stór kjördsémi. — I’ogar þar viö bætist, aö tveir nýir, öflugir stjórnmálaflokkar tóku nú í fyrsta sinn þátt í kosn- ingum og kosiö var um annaö eiiis tilfinninga- og æsingamál eins og bannmáiiö, þá gat aúövitaö ekki hjá því fariö, aö töluveröar breyt- ingar yröu á flokkaskipuninni í þinginu. Og hljóta menn í raun og veru að undrast þaö mést', hvaö hreytingarnar uröu litlar. Hægrimennþafa i raun og vern staöiö i staö. 7 þingsætin, sem þeir Itafa hætt viö sig, er þeirra ske.rfur af þingmannafjölgunimíi — . Vinstrimenn (stjórnarflokkur inn) bafa heöiö tilfinnanlegan ó- sigur. tapaö 13 þingsætum. F.n þaö hefir fariö svo, eins 1 og væht 1 mátti. aÖ bæudaflokkurinn nýi, „Norsk Landmandsforlntnd“, hef-, ir einkuln clregiö frá þeim. Vunstri- rnenn áttu.einmitt aöalfylgi sitt meöal hænda. - J-afnaÖarmenn og Konmumistar hafa samtals náö 37 þingsætum t nýja þinginu. í gamla þinginu voru t8 jafuaöar- meim af gamla skólammi, en sam- kvæmt atkvæöamagni þeirra viö síöustu kosningar, heföu þeir átt aö vera helmingi fleiri. Þeir uröu nú ekki nema 8, en þaö stafar auö- vitaö af því, aö flokkurinn er nú klofinn, og hafa Kommunistarnir dregiö til sín meginþprra atkvæö- anna. í saniciningtt hafa jafnaöar menn og Kommunistar ttáö því at kvæÖamagni í þingimt, sent jafn- aöarniannaflokknunt í rattn og vertt bar i gamla þinginu, niiöaö viö kjósendafjölda, og hefir þeim ])ví ekki aukist fylgi í landintt. — „Róttæku alþýöttmennirnir“ vortt 3 i gamla þingiiiu. en 2 náött kosn- ittgtt afttir. Sá þriö.ji, Castberg, (yrrum ráöherra, hatrö sig e.klci fram. Af úrslitum kosninganna verö- ur lítiö ráöiö. Ætla mætlf aö hasgrimenn taki viö stjórninni aftur. af því aö þeir skipa stærsta þingflokkinn, en til þess þurfa þeir pó aö njóta stuönings Itænda- ílokksins. Þeir flokkar ertt réttur helmingur ]>ingsins. Fn jtaö' er mjög vafasanit. aö bændaflokk- urinn sé þannig skipaöur, aö bann Hðittm fyrirliggjaaði: Bifreiöadekk 815X120 do. 765X105 do. 765X105 — do. 30X31/* — Bífreiðaslöngur 30X3 — do. 30X31/, — do. 765X105 rerð kr. 160,00 - „ 125,00 — „ 105,00 100,00 13,C0 15,00 19,00 Jöh. ÓlÉm & Co. Beykjavik. Simar: 584 & 884. Símnefni: „Juwel“. Litið vera ekki börrán mjólknrlaua Gí-efið l>sim Gílaxó. selja ergir ódýrai a en Þórðar Svelnsson & Co. Hafnarstr. 16 Sími 701 og 801. vilji gera bandalag viö hægri- menn ; vitanlega er hann skipaöúr hæöi göniltini hægrimönnum og görnlum -vinstrimönnum og vafa- lau.st er hann ihaldssinnaöur mjög í heiltlj sitmi. - - Kn væntanlega veröur þaÖ aö þessti siimi bannmál- iö, sent úrslitum ræöur um ]iaö. hvor flokkttrinn,. vinstri cða hægri. veröuf látinu fara meö stjórnina. — - Hægrimenn ertt á- kveönir andhanningar. vinstri- menn höföu bannið á stefnuskrd sinni í kosningabaráttunni. Jafn- aöarmennirnir og „alþýöumenn- irnir“ ertt bannitut fylgjandi, en bændttrnir < skiftir. — Viröast þannig likttrnar fult svo miklar til þess, aö stjórnarskifti veröi engin fyrst ttrn sinn. 15 71 C1 k K*SS*uw* te!ur sa< nað, að steinolíURuðo.vólia sOX>'tÍIKSa.\JLSl“ er besta euðuvélin som hingað hofnr komið. „Opti 13300.!!©“ er steikasta yélin. „OptlmUB1' er s^arneytnaata' vélin. nOX>tl230LXlS“ er ódýrasta vélin AIU varahluti í þes-a vél liöfum við ávalt fyrirliggjandi. Optimus brenn&ra seljnm yið á kr. 3,60 pr. stk. Aðalumboð. menn á íslandi fyrir A B. „Optimus“ Stoekliolm, Heildwala! ISmá«al&! Khöfn 27. okt. Wirths-ráÖuneytið nýja. Símaö er frá Berltn. aö Wírths- ráöuneytiö nýja njóti aöallega stuönings miðflokksins. og jafnað- armanna. Wirth cr ríkiskanslari og ntanríkisráöherra. Batter innan- ríkisráöherra, Hertz fjármálaráö- herra. - Rosen, Rathenau og Schiffer hafa gengiö úr ráöuneyt- intt. FndnrreisnarráÖherra (i staö Rathenau’s) hefir ekki verið skip- aöttr enn. Skifting Efri-Slesíu. Frá Farís er símað, aö Pólverj- ar hafi o])inberlega gengiö aS skifting Kfri-Slesín og hafi til- n'efnt fulltrúa í landamerkjanefnd- ina. Útlegð Karls keisara. Simaö er frá Lonclon, að báncla- menn sétt aö þinga ttnt aö reka Karl fyrrum keisara Austurríkis og Ungverjalands í útlegð til Azoreyja. Norsktt kosningarnar. Frá Kristjaníu er símaö, aö úr- slit Stófþings-kosningánna, sem frani fórtt á mánudaginn, viröist muntt veröa þau, aö 59 hægrimcnn nái kosningu og 21 bændaflokks- menn og búis1 sé. viö.aö þessirtveir flokkar geri meÖ sér bandalag uni myndun nýrrar stjórnar, og veröi Halvorsen stjórnarformaöur. I 0. 0. F. 10310288t/2, I. Veðrið í morgun. Hiti í Rvík 4 st.. Vestmannaevj ■ um 5, Grindavík 8, Stykkishólnji 3, 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.