Vísir - 28.10.1921, Page 3

Vísir - 28.10.1921, Page 3
yisiR eildsala-SmboðsYsrslui? Áf sérstökum ástæðum pyrlrllggjandi: - Aluminiuœ vðnir, be&tar og ódýrastar { borginni. liatlax*, fleiri stærðir. I?ottar, ailsk, gerð, fl. stærðir, 5—6 stk, í settinu. Kastai'holur, allsk. gerðir, allar stærðir. Aluminium mál, gafflar, skeiðar, hnífar. Alumininm diskar, glös og ferðapelar. Ryergi betri né hagfeldari kaup. Sigfús Blöndah I & Co. S(ml 720. LaklarflöUSB. 1 ié' Iðfié lolað Irá @§ með ðeg- i iag. Frantz Hákansson. Cr i *k ppboo Isafir'öi i, Akureyri o, < .rímsstö'ö- um -f- 3, Raufarhöfn t, Seyöis- firöi 3, llólum í Hornaf. 3, Þórs- ‘ ,öfn í Færeyjum 7 st. Loftvog lægst fyrir vestan land, mjög ört fallandi á suövesturlandi; stööug enn á suöausturlandi. Snörp sirÖ- læg átt á suövesturlandi og aust- læg á Austurlandi. Horfur; Suö- vestlæg átt á Suöurlandi, suölæg á Austurlandi. Mjög óstööugt veöur, Landakotskirkja. Hámessa meö prédikun sunnud. kl. 9 árd. — F.ngin siödegisguös- þjónusta. Messað veröur í I fafnarfjaröarkirkju næstk. sunnudag kl. 1. (Altaris- ganga). Ólafía Jóhannsdóttir flytur erindi í Bárubúö kl. 8J4 í kvölrl. Erindiö heit.ir; Maöur og kona og veröur ávarp til karla og kvenna, scm öllum er gott aö heyra. Inngangur' kostar 50 aura, M.s. „Svala“ átti aö fara héöan lil Englands og Belgíu, méö fiskfarm, en ekki' til Spánar eins og sagt var i blaö- inu í gær. 3 Afsláttarhross, Ijállstaöiö, íjögra vetra. t il sölu. Uppl. Framnesveg 1. Sjötugsafmæli á í dag frú Anna Marie Jónsson, Klapparstíg 7. Símanúmer verslunar tngibjargar Johnson er 540; þaö baföi misprentast í augl, i Vísi á miövikudaginn. Matarstofa stúdenta (Mensa academica) veröur opn- uö i næstu viku. — Nokkrir kandi- datar ’eöa aörir stúdentar, geta fengiö keypt fæöi þar, ]>ótt eigi séu þeir viö báskólanám. Ættu þeiv aö snúa sér til skrifstofu.Stúdenta- ráösins í Háskólanum. sem veröur opin næstu daga kl. ó -7 síöd. Thora van Deken er svnd í síöasta sitm i kvöld í Nýja Bíó. Þaö er mál manna, aö sú mynd sé meö þeirn allra best leiknu myndum, sem Sviar bafa sent frá sér, og er þá mikiö sagt, þvi aö jafnaöi eru sænskar kvik myndir bestar. Nú er 'siöasta tæki- færi í kvöld til aö sjá ]>essa ágætn mynd. verðor haldið á timbri, við hós E Jacobsea, Hafa&rátrsetisiriegia, og hefít laugardagiun kl. 1 e, h, irkjuvarðarstaðan við Fríkirkjuna í Reykjavík er laus frá 1. n. m, Hr. Gannlaugur Óia’ason, Vatnsstíg 9 ge'ur allar upplýsirgar um starflð, og tekur við umsóknmn um það til kvölds 2. n, m. Reykjavík 28. okt, 1921. SafBaðarstjéma. Allir semrcyntliafa vita að hlýjttsfcu, aterkustu og falíegustu fatanfnin fáit i Álafoss-útsölunni Kolasnndi. Börn, 'muniö eftir ,aö koma og selja „J.jósbenmn" á morgun, ]>egar ]>iö eruö laus í skólanum. * óskilum h^á lög* IIÖ Ö i fl I reglimci: Rauður, mark stýft hægra, tvístýft aftan vinstra, Rauður, sýlt og bi'.i fr. hsegra, biti fr. vinstra. Grár, mark oýit hægra, sneitt aítan. vinstra. MAÐUR og KONA, erindi fyrir ungt fólk, flytur frk. ólafía Jóhannsdóttir, föstudag 28. þ. m., kl. 8t/2 í Báruhúslnu. — All- ir velkomnir. — Aðgangur 50 au ttaimnaniir. 15 V. KAFLI. Camlir kunningjar. Bukaty prins var aldraSur ma'Sur, viSfeldinn, hafSi mætur á góSum vínum og kunni vel aS meta gamansemi. Ef hann hefSi veriS Englendingur, mundi hann hafa veriS hei'ðvirSur héraSshöfSingi og íhaldssamur. En hann var Pólverji, og hatur þaS, sein hann hefSi boriS til frjálslynda flokks - ins, féli Rússum í skaut, en sú fyrirlitning, sem hann hefSi boriS fvrir andstæ'ðingum sínum í Eng- landi, kom niður á þýskum innflytjendum, sem ráku verslun og viðskifti í Póllandi. Prinsinn bar höfuðið liátt og hafði á sér fas þeirra manna, sem staðið hafa í stórræSum á æskuárum, en nú leit hann hátt úr hæð yfir mann- kynið, eins og yfir hávaxinn akur villihafra. Hann var í broddi iífsins laust fyrir 1860, þegar ö!l Norö- urálfan var í uppnámi og Póllaiid lá mitt í óvina- þrönginni eins og sjóðandi gígur í eldfjalli. Prinsinn hafSi nokkrum sinnum komið til Eng- lands. Hann átti vini í London. Meira að segja átti hann þá víða um heim, og, þó að undarlegt megi virðast, átti hann enga óvini. Má segja hon- utn það til iofs, að hann var ekki útlagi, en þeir, sem svo eru nefndir, eru venjulegast misyndismenn. pví að þeir, sem hvergi telja sér heimilisfang, telja sig oftast lausa undan öllum borgaralegum dygð- tun og skyldum. ,,J?eir búast ekki viS, að hugur fylgi máli hjá mér,“ sagði hann við trúnaðarvini sína, ,,þeir sýna mér ekk þann sóma, að telja mig til skaðræðis- manna. En við sjáum hvað setur.“ Og þess vegna var Bukaty prins leyft að fara hvert sem hann viidi, eða vera í Varsjá, ef hann kaus það heldur. Ef til vill átti hann þetta fá~ i tækt sinni að þakka, því að félausir menn eiga fáa áhangendur. Fyrrum, meðan forfeður hans voru auðugir, skorti ekki menn, sem fúsir kváðust til að fylgja þeim í opinn dauSann. ,,pú þarft ekki nema að benda,“ segir hinn ótrauði flokks- maður. En vitrir menn vita, að íoringinn þarf fé, ef fylgdin á að vera örugg. Prinsinn hafði verið ungur og tilfinninganæmur, þegar Póllandi var sundrað, þegar eitt hið voldugasta konungsríki var máð af landabré.fum Norðurálfunnar, eftir átta alda frægð, eins og þegar stafir eru máðir af spjaldi. Hann var ekki fantur, eins og Deulin hafði lýst honum, en hann hafði orðið fyrir ó- þyrmilegu hnjaski og bar þess menjar upp frá því. Hann var að eðlisfari ofopinskár til þess, að berjast vonlausri baráttu með balri, slægð og und- irferli, sem slíkur málstaður verður að neyta. Ef honurn geðjaðist einhver maður, þá sagði hann honum það, og eins var hann opinskár um hitt, eí honum gast ekki að einhverjum. Honum geðjaðisí Cartoner vel þegar í slað, og sagði honum það. „Fátítt er að hitta mann í London, sem kann j nokkurt tungumál, annað en ensku, eða vill tala um annað en ensk efni. )?ið eruð þröngsýnustu menn í heimi, — Londonar-búar, E11 þér «rwS I ekki Londonar-maðui';ý eg bið yður afsökunar. Jæja, þá! Komið þér til mín á morgun. Við bú- um í gistihúsi í Kensington, —- ætlið þér að koma? petta er himilisfang okkar.“ Og hann fékk honum nafnspjald sitt, með blik- andi, gyltri kórónu í einu horninu. Cartoner hugs- aði sig um litla stund og var honum slíkt ekki títt, því að oftast var hann alira manna skjótráð- astur. Honum var stirt um tungutak, en fljótur að hugsa. Eru fáir hæfileikar betri í viðskiftum við aðra menn. ,,Já,“ sagði hann að lokum, „það mun verða mér nrkikil ánægja." Prinsinn leit skrítilega lil hans undan loðnuin augabrúnunum. Hvers vegna þurfti svo mikillar umhugsunar um jafnlítið efni? „Klukkan fimm,“ sagði hann. ,,Við getum gef- ið yður hollu af þessu eilurtei, sem þið drekkio á Englandi." Og hann gekk hlæjandi frá honum, yfir þessari smávægilegu fyndni, Menn, sam hafa reynt fieira en glaðværð, geta oftast gert sér gaman að því, sem er smáskrítið. Klukkan var tæplega firnm, daginn eftir, þegar Cartoner kom í gistihúsið í Kensington og fylgdi drengur honum til herbergja Bukatys. Wanda prinsessa vfir þar alein. Hún var í sorgarklæðum. pað var siður sumra æífa í Varsjá, að kiæðast sogarbúningi, þangað til Pólland fengi frelsi sitt. Hún var grannleg en hraustleg, og virtist gædd þrautseigju, eíns og faðir hennar > og bróðir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.