Vísir - 28.10.1921, Page 4

Vísir - 28.10.1921, Page 4
yísiR f Benedikt Björnsson. Pæddur 16. mars 1917. — Dáinn 8. ágúsl 1921. Hinsía kveðja frá foreldrum hans og systkinum. Oss finst hér svo dapurt, því horfinn er hann, sem hjörtu’ okkar gladdi, á hverfulum árum, þá leiddum vi'ð bjarteygSa ljúflinginn }?ann, sem leið burtu frá oss á geislanna bárum. Og nú er hér þögult í raunanna rann, ]?ví rétt hefir sorgin oss bikar af tárum. pú, elskaði vinurinn, Ijúfur í !und, þinn leikur var stundum, að reisa og byggja, ]?ví oft sýnir bernskunnar blíðasta stund, að barnssálin skýr, þarf að rnörgu að hyggja Vor æska’ er sem leikur á gróinni grund, — en guð veit, hvar síðustu sporin manns liggja. Og alheill ])ú gekst út úr húsinu hér, J)á hlýtt var og bjart yfir fjöllum og legi, og viðir og blómjurtir vöggU'ðu sér í vindblænum hæga, á sólríkum degi. -— Hvern grunaði þá, að J?ar gengi að ]?ér hinn geigvæni dauði’, á þeim örstutta vegi. Úr ástinni og voninni bygð er sú brú, er bindur vort jarðlíf við fjarlæga heima; en, gegnum hvern neista af göfugri trú, vér guðs andann finnum að hjarta okkar streyma. í anda vér fáum að fylgja ]?ér nú á förinni, Iangt út í Alföðurs geima. — P. P. Dýrtíðio. TiLKYKNINÖ Samkvæmt verSlagsyfirl. ,.Hag- tiöinda", sem út komu í gær, hefir smásöluverS hér í bænum lækkað á siöasta ársfjóröungi (júlí-sept.) um io%, og er verölækkunin frá ]>ví í fyrrahaust, er dýrtíöin náöi hámarki sínu. oröin aö meöaltali 2C)°/p. VerÖlagstalan hefir lækkaö úr 46T niöur í 328. og er hún nú oröin lægri en haustiö 1918, í lok ófriöarins, en þá var hún 345. — Meöalveröhækkun, síöan i ófriöar- liyrjun. er nú 228%, eöa v a r ]>aö í byrjun októbermánaöar. en síÖan liafa nokkrar vörutegundir enn lækkaö í veröi, svo sem mjölvara. hrauö 0. f 1, lrlestar eöa allar vörutegíjndir, sem taldar eru í skýrslu ..Hagtíö- inda“, aörar en drykkjarvörurnar (kaffi o. s. frv.) hafa lækkaÖ í veröi á siöasta ársfjóröungi. — Mest er verðlækkunin á kolunum. sem sé 46% (síöan fyrst i júlí), þ. e. nál. helmings lækkun. Sykur hefir lækkaö um 20%, kjöt um 22. hrauö um 7 og kornvörur um 5% — Síöan i fyrrahaust hefir verö- lækkunin oröiö þessi: Brauö 15%, kornvörur 33%, kálmeti 17%. syk- ur 66%, kaffi, te 0. s. frv. t6%, feiti, mjólk. ostur og egg t8%, kjöt 13%, fiskur 38%, sódi, sápa 30%, steinolia og kol 59%'. Kensla í ensku og dönsku fvrir pilta og stúlkur. Kinnig' reikning undir Stýrimannaskóla. A. v. á. (89§ Börn og unglingar geta enn kom ist aö á skólanum á Óöinsgötu 5 Uppl. kl. 1—3 síöd. (919 Ungur maður, sém hefir góöa stööu, óskar aö fá, gegn tryggingu kr. xooo,oo lán í 6 mánuði, meö 10—15% voxtum. Tilboö auökent ,.1,000“ sendist afgr. Yísis fyrir t. nóv. (955 Fundist hafa 3 veski. undir blikkfötu, skamt frá íþróttavellin- um, peningalaus, meö skjölum. A v. á. (946 Silfurhnappar hafa tapast. A. v. a. (940 I "1 I TIHK& Stúlka óskast í vist. Uppl. T.ind- árgötu 5, niöri. (942 Föt eru þvegin, hreinsuö, stykkj- itö og pressuð á Veghúsastíg 3 "(880 Tek.aö mér að sauma karlmann og unglingaföt. Baldýring kend. og baldýraöir boröar og belti. - Goð munda Jónsdóttir, Vatnsstig tt. (956 IHigur og duglegur rnaöur, van- ur allri algengri vinnu, meöal ann ars aö aka bitreiö, heima og er lendis, óslcar eftir atvinnu, sem fyrst. A. v. á. (949 Dugleg og þrifin stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Tu'ndargötu 6 Munið að skó og gummíviðgerð- ir eru lang ódýrastar á skósmíða- vinViustofunni á Vesturgötu 20. ;—= A. Pálsson. (638 (uppi). (948 Húsnæði. t stórt herbergi, í miö- bænum. óskast til lcigu nú þegar. Uppl. í ABC. (928 •Stúlka getur fepgiö herhergi meö annari. Uppl. Bergstaöastræíi 40 uppi. (943 .-íerbergi. fæöi. þjónusta fvfir einn mann, fæst á Njálsgöfu 4 ('. (efstu hæð). ((139 Undirritaður tekur aö sér alls- konar trésmíöí og aögeröir, fyrir mjög lága borgun. I Telgi Ualldórs- son, A'esturgötu 25 P>. (934 Stulka óskast í vdst, um tveggja mánaöa tíma. Uppl. á Frammnes- veg 38. k1. 4—6., (953 Stúlka óskast í vist til Vest- mannaeyja. Uppl. Spítalastíg S, UPP’- (958 Á Laugaveg 43, (fyrstu hæö) fæst saumnöur kvenfatnaöur, bæöi á eldri og yngri; einnig fæst á- teiknaÖ á sama stað, eftir nýjustu tísku. (9og L E I e A Orgel óskast til leigu. Upph Nörinugötu 7, frá kl. 5—,8 stðd. (923 Wrslunarbúö óskast leigö. Til- böð leggist inn á afgr. Vísis, merk*. ..BiiÖ'*. fyrir t. n. m. (943 Armbandsúr silfur oggull. mjög fallegar fermingargjafir, til sölu meö afslætti hjá Jóni Hermanns- sýrii irrsmiö. (897 , Tómir kassar, ágætur eldiviöur til sölu i 1 löepfners-pakkhúsi. (931 Spil fáiti þér best í Bókaverslun Arsæls Árnasonar. (929 FfiÐl Fæöi fæst enn, fyrir nokkra menn, og herbergi. Njálsgötu 4B. _____________________________(887 Ágætt fæöi fæst á Skólavöröu- stíg 5 («ppi). Mjög ódýrt. (944 Nýleg körfuvagga óskast keypt. A. v. á. 694 T Fariö þangaö sem fjöldinn fer Kaupiö bin níðsterku norsk-unnu efni oklcar, iir íslenskri ull, í káp- ur, yfirfrakka, ulstera, stormtreyj ■ ur, drengjaföt og telpukjóla. Allir velkomnir. Hiö íslenska nýléndu- vörufélag, Klapparstíg 1. Sími 649 (93-1 Vönduð kven-vetrarkápa, ný- ■ keypt frá útlöndum, til sölu af sér- stökum ástæðum, meö tækifæris- veröi, í versl. ,,Alfa“, Laugaveg 5. (924 Aageia er allra skáldsagna sUemtilegust er allra bóka ódýrust. fæst lijá öllum bóksölura. Komið með glös og kaupið sauma- vélaolíu hjá Sigurþóri Jónssyni úr- smið. (775 Klukkur í brúðargjafir og úr í fermingagjafir, best hjá Jóni Her mannssyni, Hverfisgötu 32. (896 Stigin saumavél til sölu, meö tækifærisveröi, á Skólavöröustíg 5 uppi. (921 Nýr eikarbali og steikarapottur til sölu. A. v. á. (950 Stíikkabelti ur silfri (il sölu meö (ækifærisveröi. A. v. á. . (947 t---- ----------------------------- Verkstæöiö i Tjarnargötu 8 hef- ir til sölu snotur éins mahns rúm- stæöi, meö hreikkun, stóra hengi- lampa, skauta, yfirsæng o. fl. (937 —------------------------------ 2 rúmstæöi og barnasleöar með sætum til sölu. A. v. á. (953 Búasett er til sölu meö (ækifær- isveröi. A. v. á. (951 l'-gg. Smjör, Hangikjöt, Rikl- ingur og Haröfiskur i versl. Ólafs I ijartarsonar. Hverfisgötu 64. Síróp, SúkkulaÖi. Kulör og Sova nýkomiÖ í versl. (hlafs Hjartarson- ar, Hverfisgötu 64. (960 Húsgögn. Kommóöá, stofuborö, plydssóffi og stólar og rúmstæöi til sölu. Tækifærlsverö. A. v. á. (962 r™ v 1 :T—í—-■ ■'■'■ !■;——--—•— -1 Vatnssalerni „Tajo“ meö ,Orion‘ vatnskassa og ofn emaileraöur, frá Bornholms Maskinfabr. hvort- tveggja meÖ tillieyrandi rörum og sem nýlt, til sölu meö tækifærís- veröi. A. v. á. (961 Mjög ódýr peysufatakápa ti! sölu á 11 veríisgötu 53. uppi. (963 Til sölu: Ný ferðakista, búöar- kaffikvörn, búöarvigt. Uppl. í GrettisbúÖ. (908 Veggfóður margar teg. méö heildsöluveröi. Qictr Clansen, Mjéstræti fi. FélagsprentsmiBjan, •

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.