Vísir


Vísir - 29.10.1921, Qupperneq 2

Vísir - 29.10.1921, Qupperneq 2
VÍSIR n u Hölum fyrirliggjandl: nOMA“ smjörliki Matarkex „Snowflake" sætt Matarkex „Cabin" ósætt, Baunir, heilar og klofnar. Hiiegrjón. Sagogrjón. Kartðflumjö]. Borðsalt. Tomater, niðursoðnar. Epli, þurknð. Þakpappa. — Kristalsápu. — t* add uvír. Ferð til Danmerkiir og til baka fyrir 50 aura. Hlntavelta íþróttafélagsins' gefur mönnum kest á að eign- ast s t ó r f é fyrir 50 a u r a. K 0 1, O 1 í a, Rúm, Brússel-teppi, Ruggustólar og ýmsir munir, sem hver maður hefir þörf fyrir að eignast. — Þér dragið annaðhvort þari- legan lilut eða ekki neitt, og hver hlutur er meira virði en þér gefið fyrir hann. Á morgun fer hlutaveltan fram í Bárubúð og hefst kl. 6 síðd. Talandi tölur. \’ísir gerði á dögunum að um- talsefni nýju innflutningshöftin. sem sagt er, að stjórnin hafi á prjónunum. SíSan birtist í „Ilag- tíBindum" skýrsla hagstofunnar um „inn- og útfluttar tollvörur til og frá Reykjavík á 2.ýrsfjörSungi 1921“, og á sama tíma í fyrra. ti’ samanhuröar. Skýrslur þessar ættu . aö vera lærdómsríkar um árangur innflutningshaftanna, sem komiS var á í byrjun annars ársfjórSungs í fyrra, en aftur voru afnumin i hyrjtm annars ársfiórSungs þessa árs. — „HagtíSindi" segja : „Á flestum innflutningsvörum hefir innflutn- ingurinn til Reykjavíkur orSiS minni fyrri helming þessa árs. en á sama tima í fyrra, og á sumum vörum að allmiklum mun, svo seni á t ó b a k i, kornvörum og trjá- \ iS.“ Og tölurnar staSfcsta þessa umsögn nuSvítaS, éins og hér skal sýnt : Áf vínföngum, gosdr. o. fl. voru fluttir inn 76 þús. lítrar á 2. ársfj. 1921. en 79 þús. litrar á sama tíma í fyrra. Af tóbaksvörum voru fluttar inn 6 smál. í ár, en 25 smál. i fyrra. Af vörufollsvörum voru fluttar imi um 14 þús. smál i ár, en um 18 þús. i fyrra, af trjá- við 54341 ten.fet í ár,.en 213586 i fyrra. Af vefnaSarvöru. sem inn- flutningshöftunum er einkanlega ætlafi að hamla innflutning á. voru fluttar inn 203 smál. á þessu tírna- bili í fyrra, en ekki nema 94y< smál. í ár — innflutn'ingsháftalaust. — Ein vörutegund er það þó, sem innflutningur hefir verið stórum meiri af í ár en í fyrra. Það er s ú k k u 1 a d i. Af því voru flutt- ar inn 21 smál. i ár, en ckki nema 6 t fyrra. — En súkkulaði er ein- mitt eín af þeim vörutegundum. sem enn erti undir innflutnings- hafta-lógmálinu, svo að vaxandí innflutningur þess sannar auðvítað á engan hátt ágæti innflutnings- haftanna. — Kaffi- og sykur-innflutningur hefir aukist talsvert. en fjarri fer þó því, að það vegi nokkuð á móti þvt, sem innflutningur annara tpll- Öll biirn þurfa 10 jóik, Aðeius Gf 1 a x ó getur bætt úr mjólkursfeortinuœ. vara hef.ir minkað, seni sjá má aí því, að allar innflutningstolltekj- urnar nántu á 2. ársfjórðungi i fyrra 703,472 kr., en ekki nema 497,269 kr. á sama tíma í ár, og eftir því ætti allur innflutningur- inn að hafa orðið ttm 30% tninni- í ár en í fyrra..þrátt fvrir afnám innflutniiígshaftanna. f’að ntá nú vitanlega halda því fram, aS lítils árangurs hafi verið að vænta af innflutningshóftimimi fyrsta ársfjórðunginn. sent þau voru revnd. I\n hver hafa áh'rif þeirra orðið á súkkulaði-innflutn- inginn á fimta ársfjórðungi ? Norsku kosDÍngaruar. ■-o—H Blehrs-ráðaneytið aetlar að þrátt fyrir kosninga-ósigurinn. —0— Santkvæmt símskeyti, sem norska aðalræðismanninum harst í gær. um úrslit norsku kosniug- anna. hafa úrslitin orðið þannig Hægrimenn 56, vinstrimenn 37. kommunistar 29, bændaflokks- menn (8, jafnaðarmenn 8 og rót tækir lýðveldissinnar 2. Hægri- menn einum færri og vinstrimcnn cinum fleiri, en taliö var :i skeyt- inu frá Bergen, sem Vísir birti í ■ gær. — Atkvæðamagn flokkanna hefir orðið sem hér segir: Hægri- rnenn hafa fengiö 296 þús. atkv.. kommmunistar 185 þús., vinstn- menn r75 þús.. bændaflokksmenn 117 þús.. jafnaðarmenn 84 þús. o»' róttækir lýðvaldssinnar 23 þús. Stjórnarblaðið „Dagb1adet“ seg- ir. að eftir þcssi úrslit kosning- anna, muni vinstrimanna-stjórnin búa öll mál undir þing, eins og ekkert liafi í skorist, og bíða á- tekta þangað til þing konii sam an, upp úr nýárinu. „Það kemur þá til kasta næsta þings, að taka ákvörðun nm stjórnarskiftin, ef einhver jnngflokkurinn skyldi vilja fá nýja stjórn,“ segir blaðið. frá fréttaritara Vísis. Khöfn 29. okt. Briand fær traustsyfirlýsingu. Sírnað er frá Paris, að full trúadeild franska þingsins hafi samþykt traustsyfirlýsingu til Briand-stjórnarinnar með 399 at- kvæðum gegn 178. Samningar Englendinga og Egifta Egiftaland fær sjálfstæði sitt. Stmað er frá I.ondon, að lokið sé samningum milli Breta og Kgifta. England afsalar sér vcrndarréttindum i Kgiftalandi. en í þess stað er ævarandi bandalag gert ! milli Egiftalands og K.ng- lands. Enskar hersve.it jr verða fyrst ttm sinti í Egiftalandi til þess að gæta hagsmuna breskra rnanna. Þjóðernissinnar hafa komið fram sínum vilja í þessum samningum og Kngland viðurkent sjálfstæöi landsins. „Litla bandalagið" sendir Ung- verjum úrslitakosti. SimaS er frá Berltn. aö „I.itla bandlagiS" hafi sent Ungverjum úrslitakosti og krefjist svars inn- an 78 klukkustunda. Kröfur banda- lagsins eru rnargar og harðar og miða að því að neyða Ungverja til a'S láta af öllum herbúnaði. Ef þeir verða ekki viö kröfum þessuni. ætlar. bandalagiö aö hefja hernað í móti þeim, og vigbýst það nú í ákafa. Þjóðverjar mótmæla skifting Efri-Slesíu. Erá Berlin er simað, aö þýska þingið hafi lýst sig fvlgjandi stefnu nýju stjórnarinnar og af stöðu í 'Kfri-Slesiu-málinu og hef- ir stjórnin riú scnt yf'irráði banda- IBifreiðaferðir á morgan: fii Tifiistifla M. 11 v* og 2%. Til isinaffprðar á hverjnm klnkkntíma. frá biireiðastöð (Hornið á Hafnarstræti og ▼eltwsuudi, mófci 0 John- son & Kaaber). Pantið far i tíma. Simar: 581 og 838. manna orðsendingu á þá' leið, aS með fvrirskipunúm • þeim, sem gefnar hafi verið í Genf, um fjár- hagsstjórn og skifting Efri-Slesíu. sé þýska þjó.ðin ranglæti beitt og brotnir á henni Versalafriðarsamn ingarnir. og mótmæli Þvskaland þeirn þvi eindregið, þó aS þeir. sjái sér ekki annað fært, en láta und- ait hótuuum bandamanna og skipa nefnd þá, til að semja.við Pó1- verja, sefn bandamenn krefjist. Fyrv. dómsmálaráðherra Þjóð- verja. Schiffer. er. skipaður full trúi Þjóðverja í fjárhagssamning- unum við Pólverja. Ungverjar vilja ekki framselja Karl keisara í hendur banda- manna. Frá Vín er simað, að ungverska stjórnin þykist á ehgan hátt geta sanirýmt það stjórnskipunarlögum ríkisins, að^framselja Karl keisara í hendur bandamanna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.