Vísir - 29.10.1921, Síða 3

Vísir - 29.10.1921, Síða 3
VlSlR Mjólk og köKur daglega frá kl. 8 á morgnaiina. SKJALDBÉEIÐ og best verkaða, en þó ócíýrasta, fæst í ;B Wmtmm Ókf-aeisr, G-rettisgötu 1, Simi 87 K. F. U. SunnudagftskólÍDn k*. 10. V.-H> kl. 2 a-r>. — 4 Almenn samkoma kl 8* i * 1/* A.l)ir velbomnir. vestlæg átt. Horfur: V estlæg og sufivestlæg átt. Útlán bóka úr bókasafni vélstjóratélagsins byrjar í dag (sjá augi.). fliiteleikar fyrir börn og æskulýð í Hjélp- ræðishernum á morgun kl, 5. Ný börn verða skrifuð inn í sunmidftgaskóiaEn, Munið efiir að blóðmeðalið Fersól er öllum ómissandi. pið, sem eruð föl og aumingja- Ieg, notið blóðmeðalið — Fersól. — íyrir templara heldur st. Mínerva annað kvöld kl. 8 í Good-Templ- arahúsinu. Til skemtunar verSur: SJÓNLEIKUR: UPP TIL SELJA. EINSÖNGUR. UPPLESTUR. ÁSgöngumiSar á 2 kr. seldir á morgun kl. 10—6 í Good-Templ- arahúsinu. ... „SANITAS“ sætsoflir eru gerðar úr berj- um og sylcri eins og b e s tu úllendar saftir. — Þær eru Ijúffengar, þykkar og lila vel. Sími 190. HáskólafræÖsla. Kl. 6/4— 7 í kvöld, Dr. Páll Jf. Ólason: ögmundur biskup Páls - son. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. ] i. síra Bjarni Jónsson (ferming) ; kl. 5. sífa Jóh Þorkélsson. \. fríkirkimmi hé.r kh -. sira Ólaf ur Ólafsson; kl. 5, síra Haraldur prófessor Níelsson. Verið í morgun. i liti í Rvík 2 st.. X'estmanuaeyi' um 3. Grindavik i, Stykkishólmi r, ísafirtsi 2. Akureyri r, Cirims- stöfiúm : 4, Raul'ai'liöfn r. Sey'öisfirbi i, llólum I Hornaf. 2. Þórshöín i Færevjuin 5 st. l„oft- vog lægst fyrir austan Færeyjar. stígandi eöa stööug. Hæg norö- Skipafregnir. E.s. ísland kemur til Vest- mannaeyja í dag og hingaö á morgun. Meó’al farþega eru danski sendiherrann og kaupm, Nie. Bjarnason og kona hans. E.s. Roma fer til Vestmanna- eyja í dag. E.s. Enigheden fér til Keflavík- itr i dag' og þaöan lil Vestfjarða. E.s. Bana fer.til útlanda í dag, hlaöin fiski. Sk. Elisabeth fer héöan i.dag. áleiðis lil Spánar, með fiskfarm — Skipi þessu ná'ði „Geir" á flot í sumar og hefir það síðan legið hér i aðgerS. Gengi erl. myntat’. Khöfn 29. okt. Storliögspund . . . kv. 20.65 Dollar — 5 27 100 mörk, þýsk . . — 3.10 100 mörk finsk . . — 8,50 100 kr. BíBRskar . . — 120.75 100 kr. norskftr . . — 70 00 100 frankar, franskir — 38.10 100 frapkar, belg. — 37,40 100 frankar, svissn, , — 97 25 100 llrnr, ftftl, , . , __ 20.90 100 pesetar, spánv. . — 70,00 100 gyllini, holl. . . — 179.50 í>ið, sem finuið til þreytu og máttleysis, notið blóðmeSalið — Feesói. — pið, sem fáið svima og yfirlið, notið blóðnie'ðalið — Fersól. — Pið, sem eruð lystarlítil, notið blóðineðalið -- Fersðl. — Pið, sem eruð taugaveikluð, notið blóðineðaliS — Fersöl. — Blóðnieðalið -- Fersól — fæst í Laugavegs-Apóteki og flestum öðrum apotekum hér á iandi. (Að eins FERSÓL egta). Oaniniannv. D> „Eg kom svo fljótt, sern eg fékk við komið, sagði Cartoner, og í sama vetfangi sló klukkan. Prinsessan brosti, þegar hún tók í hönd hon- um, en fann þá, að hún hafði ekki. ætlað að sýna á sér gleðibragð. Cartoner liafði sagt þetta alveg tilgerðarlaust og í lágum rómi. Henm fanst harin einkennilegur og leit á hann út undan sér. Hún roðnaði ofurlítið við, þegar hun gekk ab stolnum. Hann var miög alvarlegur og einlægur. „pað var vel gert,“ sagði hún á ensku; mátti ekki heyra erlendan hreim í rómnum, því að hún hafði notið tilsagnar enskrar kehslukonu frá barn- æsku. „Faðir minn mun skilja það svo, sem yður hafi verið ljúft að kcma, en séuð ekki að eins að aumkast yfir einmana útlending. Hann kemur að vörmu spori. ]7að var verið að kalla a hann rétt í þessu.“ „Hann var hugulsamur, að bjóða mér að koma,“ svaraSi Cartoner. Elann var svo einlægur í tali og framkomu, að Wanda átti ekki slíku að venjast. Hún hafði kynst fáum Englendingum og landar hennar flestir sömdu sig að siðum Frakka. Henni lék forvitm á aS vita, til hvers hann hefði komiS. Hún flýtti sér ekki nð hefja samræSur, og þó var þögnin ekki óþægileg. Hann var farinn að hærast í vöng- um. Hún sá það, þegar hann settist við glugg- ann. Hann var að líkindum tíu árum eldri en hún, og virtist veraldarvanur og margfróður. Hann hafði farið svo mjög einförum, að honum var ekki full-ljóst, hvoit það væri ómaksins vert að segja það, sem honurn flaug í hug, en slíkt er ekki vænlegt til borgaralegs frama. „Monsieur Deulin sat að kveldverði með okk- ur í gærkve!di,“ sagði prinsessan. „Hann talaði margt um yður.“ „Ó, Deulin er stjórnspekingur. Hann talar ofmargt." „Hann sakar yður um, að þér segið offátt.“ ,,j7ér sjáið, prinsessa, að ekki eru nema tvö ráð til I ?ess að láta eitthvað ósagt.“ „Og er það stjórnspeki ? “ spurði hún. „pað q- stjórnspeki.“ „|7á hugsa eg, að þið séuð báðir mestu snill- ingar,“ sagði hún hlæjandi og í sama bili var hurðinni lokið upp og faðr hennar kom inn. „Eg kem að eins til að spyrja yður spurningar um orð,“ sagði iirinsinn. „Hamingjan* góða! ; Undarlegt mál þessi enska ykkar! pað er maður niðri í viðskiftaerindum - og talar furðuleg- ustu ensku, sem ég hefi hcyrt. Nú, hvað merkir orðið „jettison“?“ Cartoner sagði honum franska orðið. „Ó! kallaði hann upp yfir sig og fórna'ði báð- um hcndum. „Auðvitað! Flón var eg að geta mér þess ekki til. Eg kern að vörmu spori. —- pér ætlið ao bíða, er ekki svo? Wanda er vís til að gefa yður té.“ ^ Og hann flýlti sér út úr herberginu og lét Car- loner brjóta heilann um. Iivað prinsinn varðaði um orðið „jettison (vörur, sem fleygt er fyrir borð), — hann, sem hafinn var hátt yfir verslun og við- skifti. I alið barst auðvitað aftur að Déulin. ' Fólki varð mjög tíðrætt um hann og hafði lengi orðið. Mátti segja, að tvær kynslóðir hefðu haft hann að umtalsefni, án þess að verða mikiu fióðari um hann. Ef hann hefði verið sagnahöfundur eða söng- maður, þá mundi honum hafa orðið vel til fjár. Hann hefði ekki þurft að hugsa fyrir auglýsing- um um sig, aðrir hefðu séð fyrir þeim. pað var eitthvaS dularfult í fari hans, sem öllum fanst stór- mikið til koma. „Mig langar til að þér segið mér alt, sem þév vitið um hann,“ sagði prinsessan hispurslaust. „Hann er eini maður, aldurhninginn, sem eg veit ti! að hafi ekki elst í anda. Og auðvlað furða eg mg á, hvernig því geti verið varið. Hann er einn þeina manna, sem trua ma til að gera, hvað serti vera

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.