Vísir - 29.10.1921, Page 4
" VÍSIR ’
(Þaö er'bókasafn Vélstjóraskólans).
IJtlán bóka TerCnr framvegis á langardögum frá kl. B til 5
e. h.
Véletjórar! Styðjið safnið með því að gerast meðlimir þess
Sendið inntöknbeiðni til S, Finnbogasonar, Grettisgötu 2,
StjCÍ^IEiXlSLÍ
H. J. S. 0.
sendi ritstjóra Yísis „kvetiju. girðs
og sína“ í Alþbl. í fyrradag. og af
því aö hann er settur þar í önd-
vegiiS. má var’a minna vera, en að
tekiö sé undir við hann!
H. J-. S. (). er sagSur ..ekki eins
vitlaus og margir- halda“, en ef
því er ekki logi'S á hann, þá eru
honum aö minsta kosti mjög mis-
lagðar hendur. — í upphafi grein-
ar sinnar endurtekur hann |)á gull-
vregu setningu vtr fyrri skrifum
sinum. aÖ ritstjóri Yísis sé „rót
grónasti andstæöingur alþýöunnar
hér“. F.n honum lætur illa aö
..halda þræöitutm", þvi aö í niöur-
lagi greiitarinnar cr hann kontinn
;tö þeirri niöurstööu, aö þessi sami
ritstjóri Vísis sé alt af aö „sm't-
ast“, hafi alt af veriö aö snúast
sitt á hvaö, frá þvi haíin hafi
fyrst til hatts þekt, og mttni fram
vegis leika j)á list.. l’etta tvent:
aö vera „rótgróinn" og alt af aö
snúast, viröist ekki vel geta fariö
satnan!
Annars er margt vel sagt í greiii-
inni. T. d. jtaö, sent sagt ev um
„samband ríkisbankans rússneska
viö þetta mál“. Þaö er aö vísu ekki
\ el ljóst, hvaöa mál þaö ér, sem
átt er viö ; hvort þaö er atvinnu-
leysiö i Reykjavik eöa mannkostir
ritstjóra \ i.sis og afskifti lians af
opinberuni málum. En H. J. S. O.
segir. aö „samband ríkisbatjkans
rússneska viö þetta niál“ sé „s1úö-
ur“!
H. J. S. O. ætlaöi aö sanna, aö
ritstjóri Vísis væri „rótgrónasti
andstæöingur" alpýöunnar, og
geröi þaö meö því, aö tilfæra þatt
orö eftir honum, aö af atvinmi
leysi stafaöi kauplækkun. Sjálfur
haföi H. J. S. O. viöurkerit þetta
„alveg rétt' aÖ vera. F.n liann var
búinn aö gleyma því. Nú segir
hann, að Vísir hafi rangfært þessi
-orö sin; meining sín hafi verið.
„aö samkvæmt eðli kapitalisnrans
lækki kaupgjaldiö jafnhliöa al
vimntnni". — l'.n hvaö ber þá á
milli ? „Socialisminn" er ekki
„kominn hér á“ enn þá, og menn
verða að gera sér grein fyrir á-
standiriu eins. og það e r, en þaö
er svona, eins og Vísir hefir sagt.
og H. J. S. O. viöurkent „alveg
rétt' að vyra, kaupgjaldiö lækkar
vfirleitt, ef atvinna minkar. Vísir
hefir ekki á tiokkur hátt reynt aö
réttlæta þá k e n n i n g u, sent H
J. S, O. eignar ,.kapitalismamini“,
aö s v o e i g i ]) a ö a ö v e rt a,
hvernig sem ástatt er, að eins ef
atvinna veröttr niinni í einn tíma
en annan. Kn stafi atvinnuleysið
af því. aö hærri kaupkröfur séu
geröar en afvimutvegirnir jmla. og
vinnan sé Jiannig ekki jiess verö,
seni fyrir hana er kraíist, þá hlýt-
ur auövitaö kaupiö aö lrekka, og
á aö lækka „svo aö tekjur og gjöld
atvinnurekstursins standist á".
eins og H. J. S. O. tilfærir eftir
Vísi. rifiö úr samhengi aö vísu
Og þetta viröist H. J. S. O. raún-
ar lika vera ljóst, eöa líklega vakir
þaö fyrir honum, ])egar hann seg
ii', aö ekki þurfi kaupgjald viö
hafnarvitinu aö lækka, þó að tog-
araútgeröin heri sig ekki!
Niöurstaöan veröur jiví sú, 'aö
H. J. S. ( ). er Visi fullkomlega
sammála, og þvi homtm samsekur
tttn aljiýöufjundskapinn! — Hann
hefir seilst of langt til höggsins
Visir hefir ekkert sagt í þá átt,
aö samtök verkalýösins hér í hæn-
um miöuöu að jivt, aö gera at-
vinnuleysið sem mest og tilfinnan-
legast. Hitt sagöi hann, aö af-
s k i f t i H. J. S. O. og nánustu
félága hans al’ jjeim samtökum,
niundtt ntiöa að þessti. F.n hvort
þaö tekst, þaö cr anuaÖ mál. —
Yisi skilst nú. aö útgeröarmenn og
sjómenn greini ekki svo mjög á.
sem Aljjbl. lætur i veöri vaka, og
j)aö vildi óska. Vonandi er því. að
ekki þurfi aö grípa til þess snjall-
ræöis. sem blaðið gerir tillögu turt
i gær. aö setja vttgeröarfélögin á
háusinn, til jiess aö útgerðin geti
bdríö sig!
ICensla í ensku og dönsku fyrir
pilta og stúlkur. Einnig reikning
undir Stýrimannaskóla. A. v. á
(893
Börn og unglingar geta enn lcom
ist aö á skólanum á Óðinsgötu 5
Uppl. kl. 1—3 síöd. (919
Ensku og frönsku kennir ttndir-
ritaöur. Vesturgötu 22, uppi. Þor-
grímur Guömundsen. (843
T'.nn geta nokkrar stúlkur feng
ið tilsögn 1' flosi. baldýringtt.
knipli og allskonar útsauni. Ilólm
friöitr Kristjánsdóttir, Grundar-
stíg 5 uppi. (986
| TIMNi. |
Dttgleg og þrifiu stúlka óskast i vetrarvist. U])])l. á Eindargötu 6 (uppi). (948
Undirritaöur tekur aö sér a1ls- konar trésmíöi og aögeröir, fyrir mjög lága borgun. Helgi TTalldórs- son, Á’esturgötu '25 B. (954
Stúlka óskast i vist. ttnt tveggja mánaöa tíma. T’ppl. á Frammnes- veg 38. kl. 4—6. (953
Stúlka óskast mt þegar. Sérher- bergi. A. v. á. (972
Hreinsuö og oressuð föt, á Bald- ursgötu 1 ttppi. (24®
Stúlka óskast i vist til Hafnar- fjarönr. Uppk á Kárastig 1 1 ttppi. (97r
2 vanitr rnenn taka að sér aö grafa fyrir búsgrunmtm. Einnig aö leggja fiskreiti. - Alt ti])]) á akkorö. A.v.á. (970
Stúlka óskast til inniverka á góöu heimili i Vestmannaeyjurn. Uppl. á Spítalastig 8 uppi. (969
■Unglingsstúlka óskast í bæga vist strax. Ingólfsstræti 3. (968
Góð stúlka óslcast í gott hús Uppl. á Óöinsgötu 15 uppi. (967
Stúlka óskast hálfan eöa allan
daginn. Grettisgötu to. (984
f
TILSTNNINO
SkilaÖu strax rúmtéppinu og
yfirsænginni, sem jut tókst af
smtrunni á Grettisgötu t8, föstu-
dagskvöldiö 28;. ]). m. Annars
sendi eg lögregluna, því eg veií
liver þú ert. Þaö' sást til þin. (982
Ungur maður, sem íiefir góöu
stööu, óskar aö fá, gegn tryggingu
kr. 1000,00 lán i 6 mánuöi, með
10—15% vöxtum. Tilboö auökent
„tooo" sendist afgr, Vísis fyrir 7.
nóv. (q
Jarpttr hestur. ungur, meö bita
framan hægra, er i óskilum í Þver-
árkoti, Kjalarnesi. (96:
Sá sem kom i viög'erö hjá ntér
litlu boröi" t maí s.l., vitji ]>ess
strax. annars veröur þaÖ se.lt
SigurÖur Péturssoti. (985
wammmmsm
r™r
EiG A
( )rgel óskast til leigu. Fyrirfram
borgitn, ef óskaö er. Uppl. Cirettis-
götu 56. (964
FÆÐI
1
Agætt fæöi fæsl á Skólavöröu •
stíg 5 (ttppi). Mjög ódvrt. (944
Félagsprentsmiöjan.
Nýleg körfttvagga óskasfkéypt.
A. v. á. (94(
(ieföu bartii þimt liítryggmgu!
F.f til vill veröttr jiaö einasti arf-
urinn. (,.Andvaka“)s (977
Fariö þangaö sem fjöldinn fer.
Kaupiö hin níösterku norsk-unnu
efni okkar, úr ísíenskri ull, í káp-
ttr, yfirfrakka, ulstera, stormtreyj •
ur, drengjaföt og telpukjóla. Allir
velkomnir. Hiö íslenska nýlendu-
’vörttfélag, Klaþparstig 1. Sínii 649
(934
r.íftrvgging er sparisjóður! F’.n
sparisjóöivr er engin liítrvgging!
(„Andvaka"). (9 78
Spil fáiö þér best í Bókaverslun
Ársæls Árnasonar. (929
ÁDgela
er allra BkAldsasna skemtilegnat
cr allra tiöka ódýrust.
fœst lijA ölJum bðksölnm.
Tómir kassar, ágætur eldiviöur
til sölu í Höepfners-pakkhúsi. (931
Líftryggingarfél. „Andvaka“.
l'orstjóri íslandsdeildar. Helgi
Valtýsson, hittist næstu dagana á
Bergstaöastræti 27. kl. 2—4 síöd.
(980
Veggfóður
margar tog. með heildsöluverði.
Otcar CltBsei,
Mjóstræti fi.
Trygött líf jiitt i d a g! Á morg-
un er þaö of seint! (,,Andvaka“).
(.979
Ágætur Svendborgarofn til sölu
Verö 250, kr. Samskonar ofnar
seldir hér rnt fyrir (ioo krónur
Uppl. Grettisgötu 44 B. (981.
Dómásafniö vil eg fá kevpt.
helst innbttn'diö. Borgþór lósefs-
son. . (97S
Uygginn maöttr tryggir lif sitt!
Heintskttr maÖttr lætur þaö vera
(„AndvakaV).. (976
Til sölu: 1 borðvigt 15 kr„ 2
patent peningaskúffur og 1 báta-
mótor. 3(4 hestafla. sama setn nýr.
A. v. á. (973
i Þverárkoti á Kjalarnesi er
ungt afsláttarhross til sölu. (96Ö
r
HÚSNÆÐI
Húsnæöi. 1 stórt herbergi, í miö-
bænum, óskast til leigtt nú þegar.
Uppl. í ABC. (928
Reglttsannir maður getur ferigíö
lierbergi meö öörtim. Uppl. á
Njálsgötu 2t. (974
Til leigtt stofa og herbergi á
I.attgavegi 18 B. Hvorttveggja
meö sériringangi. - Vilhjálmttr
Briem. (983