Vísir - 31.10.1921, Blaðsíða 2
iV í SIR
Höfum fyrirliggjandl:
„OMA.u smjörlíki
Matarkex „Sriowflake" sœtt.
Matarkex „Cabin“ ósætt.
Baunir, heilar og klofnar.
Hrísgrjón,
Sagogrjón.
Kartöflumjöl,
Borðsalt.
Tomater, niðnrsoðnar.
Epli, þurkuð.
Dabpnppa, — firistalsápu.
GaddaTir
Fjárkreppan.
Fnrðulegt fyrirbrigði!
Innflutningurinn minkar; út-
flutningurinn vex; en fjár-
kreppan eykst og ]?aS
þrátt fyrir mil-
jónalániS!
)?aS bcr öllum saman um þa'ð,
að fjárkreppan sé sífelt aS
magnast hér á landi. pað er tal-
að um ný innflutningshöft eða
sérstakt „gengi“ á islenskri kr.,
séni ráð við þessu böli, úr því að
lántakan dugði ekki.— Eu væri
ekki réttara, að rannsaka á-
standið „niður i kjölinn“, áður
en nokkuð slíkl er gert?
Reynslan liefir sýnt, að inn-
fiutningshöft eru til einskis
gagns. pað er svo augljóst af
því, að eftir heils árs innflutn-
ingshöft á öllum vörum, kíppir
síórkostlega úr öllum innflutn-
ingi, þegar innflutningshöftun-
um er létt af. Jafnaugljósí
er það, að verðfal! ísl. krónu
getur á engan hátt orðið til að
bæta úr vandræðunum, heldur
þveröfugt, því að af því mundi
einnig Jeiða verðfall íslenskra
afurða erlendis, eri dýrtíðin
magnast í landinu. —- Af hverju
stafar verðfallið á þýskum vör-
um, eða að þýskar vörur eru
ódýrari en aðrar ? Vitanlega
ekki af neinu öðru en vei'ðfalli
þýska gjaldeyrisins. Eins myndu
íslensku afurðirnar falla í vei’ði
erlendis, ef íslenski gjaldeyrir-
irin félli i verði, verðmæti þeirra
í útlendum gjaldeyri verða
rninna og kaupþol tandsins
minlca að sama skapi.
)>að er þannig augljóst, að
bjargráðin, sem lalað er um,
mundu ve.rka þveröfugt við það, ;
scm til er ætlast, og verða að
eins til að svíkja sjálfa sig á, og
lefja fyrir því, að nauðsynlegar 1
í’áðstafanir verði gerðar. — En
Ixvað á þá að gera? Hvað er það, í
sem Iagfæringar þarf?
Fjárkreppan stafar af því, að
andvirði útfluttra afitrða hrekk-
ur ekki til greiðslu á andvirði
ixmfluttra vara, segja menn, Og
: það er auðvitað enginn vafi á
! því, að fjárkreppan er sprottin
| af þessu. En er óstandið svo
| enn?
pað eru engar skýrslur til um
verðmæti inn- og útfluttra vara
á þessu ái’i. En skýrsla eri til
um vörumagnið. Samkv. skýrslu
þeiiTÍ, sem hirtist í siðustu Hag-
tíðindum, um inn- og útflultar
tollvörur, lil og frá Reykjavík,
á fyrra helmingi þessa árs, hef-
ir innflutningurinn orðið nálega
þriðjungi minnj að vörumagni
en i fyri’á, par við bætist, að
verðið hefir vcrið töluvert lægi’a
og mun óhætt að áætla, að verð-
m;cti innfluttra vara á fyrra
helmingi þessa árs, hafi verið
helmingi minna en á sania tíma
í fyrra. — petta virðist nú vera
töluvert „í áttina“. En þar við
hætist, að útflutningurimi hcfii’
vaxið að miklum mun. Samkv.
söniu skýrsln Hagtíðinda nam
útflutningsgjald til ríkissjóðs (í
Reykjavik) 33115 kr. fyrslu 0
mámiði síðasta árs, en 18ö73,kr.
á sama líma í ár. Utflulningur-
inn hefir j>ví orðið nálega 50%
moiri á þessu límabiii. í ár en
í fyrra. Og hér við hætist, að
tekið hefir verið 5) milj. króna
gjaldeyrislán.
Hvað mikið þarf þá innflutn-
ingurinn að minka og úlflutn-
ingui'inn a'ð vaxa, lil þess a'ð
jöfnuður komist á? Hvað rnikið
Ixrestur á það, a'ð jöfnu'ður sé
nú korninn á, þannig, að útflutn-
iriguv og innfluiningur standist
á? Er jiessi jöfnuður í raun og
veru korninn á, cða þarf að taka
erm meira lán? pctta kann
að þykja lcállega spiirl, núna i
allri fjárkreppunni. En sann-
Ieikurinp er sá, að það er full
ástæfía til, að láta sér lil hugar
koma, að fjárkreppan, isem við
eigurn mi við að slriða, sé mcira
að kenna inistökum í stórn pen-
ingamálanna, en öðritm, óvið-
ráðanlegum orsökym.
Er ekki fjárkreppan,.mi orðið,
mcst í hönkunum sjálfum, en
miklu minni utan þeirra?
Bankamir hal'a, með |?vi a'ð
selja erl. gjaldeyri miklu hærra
verði en þeir kaupn liann, kent
þeim, sem gjaldeyrisins afla, að
„vcrsla“ mc'ð hann sjálfir, utan
„ O c t a g o n “
þvottasápan
fæst í verslun
Gunnars Þ>órðarsonar,
Laugaveg 64. gimi 493.
Glaxó getar vemdað
heilsti barnsiDs yðar.
ixr
tunnur af g’ ðu norðlensku salt,
kjötí til sölu.
•aÍI rtötá I
Simi 701—801.
% ið bankana. peir liafa, með þvr
að neita um „yfirfæi'slur“, neytt
kaupmenn til þess að kaupa er-
lendan gjaldeyri af einstökuin
mönnum. Nú er svo komið, að
ómögulegt er a'ð fá erlendan
gjaldeyri i bönkunum, nema af
mjög skornúm skamti, en í al-
mæli er, að kaupmenn geti feng-
ið lrann, svo að segja eftir þörf-
um, hjá einstökum mönmun,
fyi’ir nokkuð hærra vei’ð <‘ii
banlcarnir setja á hann. Hér er
þvi slíkt ólag á gjaldeyrisversl-
uninni, að mjög ei’fitf er um það
a'ð segja, hve mikill gjaldeyris-
skorturinn kann að vera, og
þessu ólagi vevðxxr að kipjia í
lág hið bráðasta.
pað liggur i augum uppi, að
lil þess að ráða hót á þessu, er
engin hjálp í því, að fella ísl.
kr. i verði, eða að ákveða henni
sérstakt gengi. Sama ólagið lielsl
óbx-eytt áfram, me'ðan bankani-
ir gera venrlcgan inun á kaup-
ver'ði og söluvei'ði érlends gjald-
eyris, og meðan þeir geta ekki
annast utn allai’ greiðslur kaup-
sýslmnanna tii útlanda. .Tafnvel
þó að'nóg væri til al' erlendurú
gjaldeyx’i í landinu!
Bankarnir verða að „korna sér
þannig fvrir“, að þeir geti full-
nægt greiðsluþörfinni til út-
landa. Ef þeir gera ]?að ckki.
þá híjóta þeir sjálfir oð sökkva
dýpra og dýpra i fjárkreppu
og gjaldeyrisvandræði, því að
gjaldeyririnn hvei’fur þangað,
scm mesl er boðið fyrir Iiann.
Og fyx’sl og fremst verður að
rannsaka,' hvað líðnr hhxtfall-
inu milli útflutnings og inn-
flutnings. Ef jöfnuður er að
komast á þnr í milli, eins og af
skýrslum „Hagiiðinda“ virðist
mega ráða, þá ættu erfiðleik-
arnir ekki að vera óviðráðan-
legir.
ariöfluF.
Með e.s. ,Sirius1', sern vænt-
anlegur ev á morgun, (æ ég
ágsiar mrrskar kartöflur, er ég
sel mjög ódýrfc.
Tekið á móti pörvu um mi
þegar.
Moíten Ottesen.
Fuodur
í Kvenfólagi Frikirkjunnar á
morgun (þriðjudag) 1. nóv. hl.
B á Hótel líiland (gengið inn Irá
Vallarstræti).
Stiénin.
erisB.
Skiinaðar.: amkoma annað kveld
fel 8 fyrir Atijunkt og frú Har-
lyk, sem flyta til Akureyrar.
T
igirður iann
andatSist á heimili sínu, Pórsgötn
[3,- hé.r í bæ, 27. ],. m. aö kvölrli
eftir langvinn, óvenju rnikil og'
margháttirð veikindi. Hafði hann
legiö ýmist á spítala eöa heinra
nærfelt ár, oft afar þungt haldinn,
-— en naut hinnar bestu aöhlvnn-
ingar ástríkrar konu! barna og
tengdasonar, sern mr syrgja horf-
inn ástvin.
Þau hjón. Siguröur Hanhéssón
og Gu'ðrún Magnúsdóttir, ættuö úr
Árnessýslu. fluttu hingaö til bæj -
óirins frá Eyrárbakka fýrir all
niörgum árum. Stundaði Sigurð-
ur. hé'r afiallega sjómensku á botn-
vörþmigum. cn vann þess í milli
bvað sem fyrir kom. Hann var
dugnaðar og atorkuma'ður með af-
brigðum, og svo vel látinn, að öll-
um þótti vænt um hann, er við!
hann kyntust. Agætur eiginmaður
og faðir, sannur drengSkaparmaö -
ur og hinn tryggasti vinur vina
sinna.
Þau hjón eigmriSust fjögur mann
vænleg börn : þrjár dætur, mt upp
kohtnar. og einn son, 15 ára.
Minnitig þessa látna sæmdar-
manns varðveiti'st í hjörtum syrgj-
andi ástvina..- og hjá þeim mörgu,
scm nutu drenglundár hans og vin •
áttu á lifsldöinni, Á. J.