Vísir - 04.11.1921, Side 2
V iSiK
Með s.s. Hekla fáum við:
Brent kaffi
Mais heilan
Eldspýtur
Jólakerti
Vindla
Chocolade
U m búðapappír
Pappírspoka.
HeogmgaróliQ.
Hvað er uni það að'i'ásl. þó
að viðurkent sé opinberlega sér-
stakt gengi á islenskri krónu,
úr þvi að þetta sérstaka gengi
er á hana komið „bak við tjöld-
in“? — Svo spyrja margir. En
svarið liggur i augum uppi. Ef
sérstakt gengi ísl. kr. verður nú
opinberlega viðurkent, og það
t. d. ákveðið 80—90 au., þá má
telja það alveg vist, að mjög
bráðlega, og jafnvel þegar í stað,
verði gengi hennar „bak við
tjöldin“ enn lægra, segjum 00
70 au. Ef bankamir geta ekki,
eftir sem áður, fullnægt eftir-
spuminni eftir erlendum gjald-
eyri, þá hlýtur svo að fara. En
geti þeir fullnægt eftirspurninni,
þá geta þeir það lika án sérstaks
gengis.
þess misskilnings verður vart
hjá einstökum mönnum, að um
leið og gengi krónunnar sé op- !
inberlega viðurkenl, þá sé mark-
aður onpaður fyrir isl. kr„ sem
aidrei þrjóti. Menn geti þá scnt
isl. peningaseðla til útlanda, j
sem fullgilda borgun, kaupend- j
nr að þeim verði á „hverju '
strái“. En vitanlega mundi
gengið þá fara sílækkandi og
hver veit, hvað langt yrði þang-
að til enginn vildi kaupa seðl- ,
ana? Eftirspurnin eftir islensk-
um gjaldejTÍ getur ekki aukist
neitt við þetta. Ekkerl getur
aukið þá eftirspurn, svo nokk-
ur hjálp sé i nema aukinn úl-
flutningur, í hlutfalli við inn-
flutninginn, eða verðhækkun af-
tirðanna.
)?að var að eins lauslega
drepið á það, i greininni um
fjárkreppuna hér í blaðinu á
máþudaginn, að verðfall gjald-
eyrisins mundi einnig leiða af
sér verðfali afurðanna. Og þetta
er ef til vill það allra athuga-
verðasta i þessu máli. Reynsla
annara þjóða er seimsé sú, að
verð afurðanna hækkar livergi
nærri sem svarar verðfalli gjald-
eyrisins, þó að svo ætti það að
vcra. T. u. fá þýskir bændur nú
alt að því helmingi minna verð,
í erlendum gjaldeyri, fyrir land-
búnaðarafurðir, sem þeir selja
til útlanda, cn t. d. danskir
bændur. Hér voru á dögunum
seldar þýskar kartöflur fyrir 25
kr. tunnan, en verðið á dönsk-
um kartöflum mun vera um eða
yfir 40 kr. — Hér er þvi um
annað og miklu yfirgripsmeira
mál að ræoa, en að fella verð á
! íslenskum pappirspeningum —
„álslandsbanka-seðlum“, eins og
sumir segja með djúpri fyrir-
litningu! pað er i raun og
veru hvorki meira né minna um
að ræða, en að fella i verði alt
verðmæti í landinu og gera alla
landsmenn miklum mun fátæk-
ari en þeir eru.
Reynsla annara þjóða í þessu
efni, á að vera okkur til viðvör-
unar en ekki til eftirbrevtni. —
]?að er engiii hjálp i þvi, að fella
gjaldeyririnn í verði. pað a'tti
öllum að vera augljóst. „Sér-
stakl gengi“ á ísl. kr. táknar
nú ekkert annað en verðfall ísl.
kr., verðfall. sem enginn veit
íivar stöðvast. Rað er þvi sann-
kölluð hengingaról um háls
þjóðinni. Vegurinn út úr ó-
færunni er að hækka gengið en
ekki að lækka það.
Símskeytf
frá fréttaritara Vísis.
Khöfn 3. nnv.
Frávikning Karls keisara.
Frá París er símað, að sendi-
herraráðstefnan krefjist þoss,
að Ungverjar lýsi því yfir inn-
an n. k. mánudags, að Habs-
borgarættin sé rekin frá völd-
unv.
Frá Vín er símað, að unnið
sé af miklum ákafa að því. í
Ungverjalandi, að Horthy rik-
isstjóri verði tekinn fil konungs.
Frá Prag er simað, að stjórn
Ungver,jalands hafi lýst yfir því,
að liún muni verða við öllum
kröfum stórvældanpa.
Washington-ráðstefnan
hefst þ. 12. þ. m. Frá London
er símað, að Líoyd George ætli
ckki að sitja hana.
Gjaldþrot J?ýskalands.
Times fullyrðir, að Frakkland
Golple’s „0CTAB0N“ jiTomsápai
sem allir ættu að nota sökum gæða og verðs.
Golgate’s
laiásápi
sem allir ættu að nota, af þvi, að hún er búin til úr
þeim efnum, sem eru holl fyrir hörundið, og er ódýr,
Verslnnin Breiðablik,
Lækj&rgötu 10 8.
S í m i 16 8.
ætli að krefjast þess, að pýska-
land verði lýst gjaldþrota, ef
það geti ekki greitt janúar-af-
borganirnar lil bandamanna á
gjalddaga, og að bandamenn
skipijsíðan skuldanefnd í Berlín
til að annast um að skuldbind-
ingum þjóðverja gagnvart þeim
verði fullnægt.
Hluíabréf íslandsbanka
voru í gær verðlögð í Kaupliöll
Kaupmannahafnar á 55 krómir
hundraðið.
Kröfnr Spánverja.
Hér er svo mikið rætt um
Spánartollinn og Spánar-samn-
ingana, cn eiginlega vaða menn
„i villu og svíma“ um það.
hverjar kröfur Spánverja eru.
það mál hefir aldrei verið upp-
lýsl fullkomlega hér, og ástæða
er til að ætla, að stjórninni
sjálfri sé það ekki fuIJkunnugt.
Ætla mætti, að það væri nokk-
urs verl, að vita með viss'u,
hverjar kröfumar eru, áður en
þær eru samþyktar. Svo virðist
þó. sem sumuni mönnum f'inn-
ist það ekki miklu skifta og i
raun og veru verði íslendingar
að ganga að ölln.
Til fróíSlciks skal hér skýrt
frá þvi, hvaða kosli Spánverj-
ar hf’fa sett Norðmönnum, og
eru þeir þannig:
1. Að Spánverjum sé leyft að
flytja li) Noregs 500 þús. litra
af sterkum vínum.
2. Ef rikiseinkasala á víni
verður lögleidd i Noregi (svo
sem nú er ákveðið), þá skulu
útsölustaðir hafðir sem víðast,
og treygging gefin fyrir því. að
salan verði áængan hátt heft.
3. Spánverjar krefjast þess,
að fá að blanda þau vín („létt
vín“) með spiritus, sem ekki ná
14% styrkleika. (Verða þá gæði
„léttu“ vínani’.a spönsku, sem
hér hafa verið rómuð svo mjög,
nokkuð vafasöm, ef úr þeim á
að gera sprittblöndu!).
4. Spánverjar krefjast mestu
tollhlunninda í Noregi fvrir
ailar sinar afurðir, sem til Nor-
egs verða í'luttar, eu af nor.sk-
um afurðum, sem til Spánar
kunna að verða fluttar, eigfi aS
eins nokkrar tegundir að njót*
mestu tollhlunninda.
það má nú gera ráð fyrir þvl,
að Spánverjar setji okkur eitt-
hvað svipaða kosti, eins og
Norðmönnum. pó hefir veriS
fullyrl, áð þeir krefjist þess, a2f
aðflutningsbannið á „léttum“ og
sterkum vínum (alt að 21%
styrklejka) verði algerlega ár
gildi felt hér á landi. En því til
viðbótar er sennilegt, að þeir
vilji einnig fá að blanda veikair
vínin, sem Iiingað flytjast meS
spiritus.
Bæjarláaið.
Athygli skai vakin á auglýs—
ingunni um útboðið á 500 þús.
króna bæjarláninu, sem birtistá
öðrum stað hér í blaðinu.
pað er óhætt að ráða mömt-
um, sem fé eiga á vöxtum, tll
þess að leggja það í þetta iáa.
Vaxtakjörin eru svo góð, að eug-
in von er til þess, að inenn gett
átt kost á að ávaxta fé sitl á’
annan svo arðberandi og um
leið full-tryggan hátt. pví ekki
þurfa menn að lita svo svörtum
augum á hag bæjarins, þótt illa
ári i svip. En ef illa fer fyrir
bænum, þá fer fleira illa, og fé
maima varla óhættara anuars—
staðar.
!
„SANITAS“
tætsaftir eru gerffar úr berj-
um og sykri eins og b es tu
útleiidar saftir. — Pær eru
Ijúffengar, þykkar og lita vel,
Sími 190.
msam
Veðrið í morgun.
Hiti í Rvík 3 st. (engin skeyli
úr Vestm.eyjum), Grindavík 2,