Vísir - 07.11.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 07.11.1921, Blaðsíða 4
v iai« Utboð á SOOQOO kr. lánl bæjarsjóðs Rvíkur með 6y2% vöxtam. Bæjai'stjórn Reykjavíkur hefir 10. í'. ni. samþylct að gefa út %rir hönd bæjarsjóðs, með tryggingu í tekjum og' eignum baejarins, skuldabréf fyrir alt að 500000 krónum og skal mota lánsféð til atvinnubóta (fiskreitagerðar) og til greiðlsu á Jwáðabirgðalánum bæjarsjóðs. Fyrir láninu verða gefin út skuldabréf að uppliæð 100, 500 og 1000 krónur, og árlega skal notarius publicus í september- uánuði draga út skuldabréf, er nemi mipst 25 þúsund krón- wm og skulu hin útdregnu bréf greiðast með fullu nafnverði 31. desember sama ár, í fyrsta sinn 1922. Skrá yfir útdregin kréf verður birt í Lögbirtingablaðinu. Vextir greiðast eftirá, 31. desember ár hvert, fyrir liðið ár, með tíy2% — sex og hálfum af hundraði — i fyrsta sinn 1922. Landsbanki íslands og Íslandsbanki taka við greiðslum upp á lánið gegn bráðabirgða-skírteinum, sem síðar verður skift fljegn skuldabréfum með tilheyrandi vaxtamiðum, og um leið *g greiðsla fer fram. verða borgaðir vextir af greiðslunni til 31. desember þ. á., hlutfallskga við 6%% p. a. Stjórnarráð íslands hefir með bréfi dags. 14. f. m. veitt sam- þykki sitt til að bæjarstjómin megi taka umrætt lán og' er admemiingi hér með boðin þátttaka i því. Borgarstjórinn i Reykjavík, 2. nóv. 1921. K. ZÍHSBE. Með skírskotun til framanritaðs lánútboðs tökum vér við yeiðslum upp í lánið til 1. desember þ, á. Reykjavík, 2. nóv, 1921. 1. Guðm. XjiA.’u.aiei.'vrea> .3.- ga-iwya quq, Lanásíns besra úrval af ’mn.l 4 «r<ri •» m kfynáir innrammaðar íijótt ojg- v@l. Hvergi eins ódýrt Léreft. Nýkomið mikiö at ódýrum léreftum einbr. og tvlbr. Fiður* helt Iéreft og Dúnlére't eérlega góðar tegundir. Selgi Jðnssos Laugaveg 11. Ymiskonar vör toknar til umboössöJu (Consignation). Tiiboð með tilgreindum vöru- tegundum leggistá afgr. Vísis fyrir þriðjudag merkt 66tí. Brnnatryggingar allskonarj Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líftryggingar: „Thule“. Hvergr ódýrari tryggingar i^é ■lyggilegri viðskifti. A, V. TULINIUS, Mus Eimslúpafélags Islands, (2. liæð). Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—6. S T Ú L K A óskar eítir atvmiiu i gijöu húsi liyort heldur vih lutsverk etia sauma. l leima kl. 5 -8 siiSd. Hóteí ísland. .Vlarta Jónsdótti'r. 3E3£ Xx j® 301. 1 — 2 herbergi og eldhúa ósk- ast til leigu etrax. Upplýsingar í björgunarskipinu „Gleir“. O. .Tónasson. • ls^vii E.s. Gsðafass fer héðan miðvikudaginn 9. nóv. samkvsemt 3. ferö áætlunar kl. 3 slðdegis. innan 10 ára tekin til kenslu á Barónsstlg 30 (l. ibáð. r YIMIAí 1 2 velvanir vélamenn vilja taka afj sér hreinsun og aS sjá uni a‘ð- gerðir á bifvélum. Þeir. sem vilja sinna þessu, fái uppl. á afgr. Vísis. (T55 Stúlka óskast i vist. A. v. á. (108 Upphlutir og skyrtur saumaiS gegn mjög sanngjörnti verði, á Laúgaveg 43. etstu liætí. ( 183 Alls kouar fatasaumur ’og hal- dýr.ingar, er tekið á Þófsgötu 8 (182 I íugleg' og' þrifiu stúlka óskast A. v. á. (187 Saumaskapur. Saumatiir kvenna- og barnanærfatnaðir, drengjaföt og' spunniiS í lopa. Lau'gaveg.24B (útbyggingin). (180 Stúlka óskast i vetfarvist. Uþpl. Laugaveg 73 uppi. (175 Nýir rokkar, gert. viS gamla rokka og' aðra muni, renda og' ó- renda, á Nýlendugötu 1.3. (174 Þjónusta fæst á Rarónsstíg 33 (1. tbú'ð’), (179 fáPAB«FIMÐIft | 'Peningabudda tapaöist á laugar- daginn, frá Smjörhúsiiut .-10 facob sénsbttW. Skilist Vesturgötu T4 R. 1. »85 1 .ó<\ til léigú. A. v. a. C181 | iENSLA l’ek nokkfa némendur i ensku og dönsku. Þorbergttr Kja’rtans son, l'raiSarkotssundi 3 uppj. Heima kl. 4—6 og 7—8 síikl. C154 Börtt tekin til íestrarkenslu. Uppl, A’eslurgotu 14 B. ( t8f> 1 FÆÐl | Gott fæði fæst fyrir sanngjarnt verii á Tvlapparstig 6. Sími 238 í KAUPSKAPDM Olíuofnar eru nýkomnir í Verflt- un Hjálmars Þorsteinssonar. Veggfóður margar teg. meö heildsöluverðt Oscar Ciaosee, Mjéstræti 6. Fariö þangatí sem fjöldinn fer IvaupiS hin níösterku norsk-mEO,- efni okkar, úr íslenskri ull, i ká»- ur, yfirfrakka, ulstera, stormtrefí ur, drengjaföt og telpukjóla. Alfer velkoinnir. Hið tslenska nýlené® vörufélag, Klapparstíg 1. Sími 64^ (954 Nii er írost: en ykkur hiti!*r riö að lesa Aaflel*.. Svendborgarofn til sölu tyrir hálfviröi. A. v. á. >)39 Þvottabalar, þvottaskálar, blikk- fötur og þvottabretti, injög ódýrt. nýkomið í Verslun Hjálmars Þor steinssonar. 1'ilbóS óskast í 10 nétaslöngur. se.vtugar og möskvadjúpar, 20 þús. lóftatauma, 20 þuml. langa. rilboð óskast sent Vísi, merkt ,,Net“, fvr ir 10. þ. m. • Ú77 llúmstæði. skápur. borö, pottai balar o. fl. til söltt og sýnis í versk öl. Sveinssonar, Austurstræti 5. (192 Saumur, flestar stærðir, tnjög ó dýr, nýkominn í Verslun Hjálmars Þorsteinssonar. RorÖstofustólar. mcíS útskornu og rendu baki, óskast til kaup.s A. v. á. Cty? Sama sem nýr 200 litra olíubrúst' og olíuotn til sölu á Be rgstaöa ■ stræti 30 R. uppi. i 190 JHOWBWMIMIBWB HÚS SNJBÐI llerbergi til leigu. Uppl. á Lindárgötu 14. (('84 Karlmafiur getur fengib leigt herbergi meS öðrum. Uppl. Mið-. stræti 5 niðri. ([88 ■ ■ ■ - - - - - , , Ifinhleyp stúlka oskar eftir her- bergi melS aþgangi aH eldhúsi. A v. -'d. ( U.. ............ - .. ...... Kallýst stota, rne'iS húsgögnutu og sériimgatigi, til leigu mi þegar. (' 7S Upþl. á Vatns-stig 9. Reglusanmr piltur getur tengiö berliei'gi meö ötSrutu. Uppl. (jrett- isgötu 8 niöri. ( 171 » (lott herbergi ti! léigu fvrir-ein- Itleypa. I ppl. á T-augaveg 70. búi'i- inni. (upv PélagsprentsmiBjan |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.