Vísir - 11.11.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 11.11.1921, Blaðsíða 2
tVjsiR Bandaríkjamenn eru hagsýnir, því verðar ekki neítað, enda atttn. þeir engöRgu Octagon þvottasápu Hið margeftirspurða hún sparar vinnu fé og tima. — Hafið þér eíni á að nota aðra sápu? _,5Záé gerduffc fyrirliggiandi í */2> TU °S 7e Ibs. dósum. SpánarsamningarniD. MorgunblaÖinu héfir undan- farna daga verið jafnvel venju fremur tíðrætt um bannið og Spánarsamningana. — pað er nærri því eins og það sé að befja einhvern lífróður gegn að- flutningsbanninu, og væri þvi ekki úr vegi, að fara að skygn- ast eftir því, hvar fiskur ligg- ur helst undir síeini hjá því. — Eru það Spánarsamningarn- ír, sem það ber mest fyrir forjósti, eða er það afnám að- flutningsbannsins ? Fyrir nokkrum dögum siðan foarst blöðunum tilkynning frá danska sendiherranum, þar sem m. a. var haft eftir danska folaðinu „Börsen“, „að gefnu til- efni“, að þó að ekki hefði enn tekist að fá Spánverja til að gera varanlegan verslunarsamn- ing við ísland, þá yrði ekki af jþví dregin nein ályklun um sundurþykkju milli Spánverja og íslcndinga. (Ovcrenskomstens midlertidige Karakter kan ikke paa nogen Maade sættes i For- bindelse med Uoverensstem- melser mellem Spanien og Is- land paa liandelspolitisk Om- raade). — Morgunblaðið, sem venjulega Ijær öllum tilkynn- ingum danska sendiherrans mjög fúslega rúm, breytir nú algerlega venju sinni og birtir þetta ekld. Að svo stöddu verður nú ekk- ert um það sagt, meö vissu, hvað í þessum ummælum kann að felast, eða hvert tilefnið hef- ír verið. Vísir hefir spurt stjóm- ina, livort henni sé nokkuð kunnugt, sem til skýringar gæti orðið á því, en svo er ekki. En það liggur í augum uppi, að til- efnislaust eru þessi ummæli eldd framkomin, og eru allar líkur til þess, að það sé einmitt spænska stjórnin sjálf, sem hafi óskað þesss, að bera á einhvcm hátt af sér, eða láta bera af sér, ámæli það, sem hún hefir hlotið af þessu máli víða um heim. — pað er kunnugt, að stjóm Frakka lýsti því heinlinis yfir opinberlega, að hún hefði ekki gert og mundi ekki gera j neinar tilraunir til að þröngva bannlöndunum til að breyta á- j fengislöggjöf sinni. Sú yfirlýs- ing var vitanlega gerð vegna j þess, að Frakkar fundu ofur vel, j hveraig á slikar tilraunir var j liíiö af umheiminum. pað hafa < af ðllu tagi, enskar, þýskar, ameriskar og sænskar. Mest og best úrval. — Lægsfc verð Versl. B. H. BJARNASON. . Nýjar birgðir með „Gnílfoss“. Spánverjar auðvitað líka fund- ið, og hvað er þá eðlilegra en að þeir faiá að dæmi Fraklca, eða líki eftir þeim, eins og þeir best geta, og segi eitthvað á þá leið, að það megi ómögulega mis- skilja það, þó að þeir hafi ekki enn gert bindandi verslunar- samning við ísland? — því að / hvað sem Mbl. nú um það seg- ir, og hvað margar íhaldsmanna málpípur, sem það vitnar í. þá er það nú svo, að sterk alda er risin í heiminum gegn tilraun- um vínlandanna til að þröngva bannlöndunum til að breyta löggjöf sinni. Að svo stöddu virðist því síð- ur en svo, að nokkur ástæða sé til þess að herða mjög róður- inn liér gegn aðflutningsbann- inu, Spánarsamninganna vegna. En það verður tæplega talin heiðarleg bardagaaðferð af hálfu andstæðinga bannsins, að nota Spánarsamningana sem hræðu að eins, og lialda því áfram jafn- vel þó að sterkar líkur séu komnar fram fyrir því, að þá sé eldci svo mjög að óttast. — Auk þess er málið þannig vax- ið, að engin líkincli eru til þess. að það komi að svo stöddu til kasta almennings, að greiða um það atlcvæði, og gerist þess því í raun og veru ekki þörf, að ræða það í blöðunum, eins og kosoiiigar eða þjóðaratkvæði ætti að fara fram um það næstu daga. Morgunblaðinu ætti vitanlega að vera það frjálst, að berjast á móti aðflutningsbanninu! En þess verður að krefjast af þvi, að það geri það ekki undir röngu yfirskyni. Og það ætti sjálft að sjá, að það er alveg tilgangslaust eins og á síendur. Vitanlega hafa skrif þess um Spánarsamningana engin áhrif á úrslit þeirra, hver sem nið- urstaðan kann nú að verða, þvi að væntanlega verður það mál miklu betur upplýst og skýrt fyrir þinginu, þegar þar að Icemur, heldur en Morgunblaðið hefir tök á. t Börn! Munið eftir að koma og í selja Ljósberann á morgun þeg- : ar þið eruð búin í skólanum. — j Ljósberinn er blaðið ykkar. \ mmsmmBfBaaamBmssb „SANITAS“ j | sætsaftir eru geröar úr berf- É | um og sgkri eins og b estu I ; U útiendar saftir. *— Þœr eru f| ; || Ijúffengar, þgkkar og lila vcl É ; | ^ Sími 190. ^ I. O. O. F. 103111181/2. , Messað j verður í Hafnarfjarðarldrkju j á sunnudaginn kl. 1, síra Friðrik j Friðriksson. (Altarisganga), Sextugsafmæli. Ásvaldur Magnússon, Stýri- mannastíg 11, verður sextugur j á morgun. ! Ólafía Jóhannsdóttir .. j flytur erindi í Bárunní kl. 8% í kvöld. tpað er framhald af fyrirlestri hennar, Konur einar fá aðgang. Umdæmisstúkan heldur annan reglulegan fund sinn á þessu ári á sunnudaginn kemur. i Goodtemplaraliúsinu. Veðrið í morgun. Hiti í Rvík 1 st, Vestmanna- eyjum 2, Grindavík 3, Stykkis- hólmi 2, ísafirði 3, Akureyri 4, ! Grímsslöðum ~ 5, Raufarhöfn 2, Seyðisfirði 3, (engin skeyti úr Hornafirði), þórshöfn i Fær- eyjum 10 st. Loftvog lægst fyr- ir vestan land, nærri stöðug. Suðlæg átt. Horfur: Suðaustlæg átt. Es. Vesla kom í nótt frá Vesturheimi með steinolíufarm til H. í. S. Brauðverð hakarameistarafélagsins er nú þannig: Heil rúg- og normal- hrauð kr. 1,50, hálf 75 aura; franskhrauð 50 og 25; vínarbr. og bollur 14; snúðar 11. Var þetta lægsta brauöverð í bænum í gær. — í dag auglýsir Félags- selja ecgir ódýr&ra en Þárðn? S?eiassoa & Co. Hafnarstr. 16 Sím.: 701 og 801. j bakaríið á Vesturgötu 14 ver®- | lækkun hjá sér, 5 aurum undir \ hinum á heilhrauðunum! — Of ■ væntanlega lætur Alþýðubrauð- j gerðin ekki standa lengi é sér? j Ágúst Pálsson j frá Hermundarfelli í pistií- firði heldur Orkester-harmon- ; ilcu-konsert í Nýja Bió kl. 8 síSd. j á morgun. ' j Es. Blidensol ; kom í gær með 700 smálestiy ; af kolum. Eigendur farmsins eru þorsteinn Einarsson & Co. Farmurinn er að mestu leyti seldur fyrirfram; verðið nokkm lægra en kostur var á hér áður„ M.s. Svala kom hingað aftur í gær úif annari Vestmannaeyjaför sinnij varð að sniia aftur vegna of- viðris, en lagði af stað í þriðja' rinn í gærkveldi. Fólkið, sem vildit fá far með skipinu héðan, og kvartaði svo mjög, af þvi að það fjekk það eklci, má vist veí við una. Isfisksveiðarnar. Botnvörpungarnir eru hver af öðrum að búast á ísfiski, og ver-, ið að flytja ís í þá úr ishúsun- um daglega. Horfur eru sagð- ar góðar um fisksöluna i Eng- landi, því að Norðursjávarveið- ar eru nú að hætta. — Botn- vörpungurinn Belgaum er ný- farinn þaðan á leið hingað heim og seklist aflinn af honum S. 2304 sterlingspund og er þaS ágæt sala. Eitt af tvennu. Stjómin hefir látið gefa iit ís- lenskar póstkvittanabækur f Danmörku. — Ilvort stafar þetta af því, að íslenskar prent- smiðjur hafi gerst of frekar I kröfum sínum, eða er ofmikil vinna í landinu? ísl. borgari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.