Vísir - 12.11.1921, Síða 2

Vísir - 12.11.1921, Síða 2
7 T—r V ISIH )) Maimw Höfam fyrirliggiandl í Umbúðapappír i rúllum 20—40—87 cæ. do. - ðrkum 87X47. Pappírspoka ys-Vry2-l-iy2-2-8-4 kg. Cioset papptr. Segigarn. Stðdentaíélagið 50 ára. Minningarsamkoma í Iðnó 14 nóv. kl. 8. — Aðgöngumiðar fyr- ir stúdenta hjá Sigf. Eymundsson, Sfmskeyt: frá fréttaritara Vísis. Khöfn H. nóv. N óbelsverðlaunin. Simað er frá Stokkhóhni, að franska skáldið Anatole France hafi íengið hókmentaverSlaun Nóbels, og þýski prófessorinn Nernst í Berlín verðlaun fyrir efnafræöilegar rannsóknir fyrir árið 1920. Þjóðverjar greiða Norðmönnum skuldir. „Tidens' Tegn“ segir, ab ÞjóS- verjar hafi greitt Norömönnum 10 miljónir króna, sem voru eft- irstöðvar af hernaðarláni, er var upphaflega 76 miljónír króna. Þýskt guil gert upptækt. Símaö er írá Flensborg, aö landamæraveröirnír þýsku haíi í gær stöövaö nýja eimrei'ð, er var á leiö til Danmerkur, og gert upp- tækai- gullstengur. sem þar voru fólgnar. Voru þær hér um bil 25 9 miljón gullmarka virði og eign ein- Tivers auðnianns. sem ætla'ði að koma þeinr undan. Ókunnugt er enn um eigandann. frsku samningarnir og vopnahléð. SímaÖ er frá London, að svo hafi verið samið um, að sagt verði upp vopnahlénu milli fr- lands og Englands með hæfileg um fyrirvara, ef samningaumleit- unum verði slitið. óeirðir og verkföll í Frakklandi. Símað er frá Rouen, að blóðug- ar skærur hafi orðið milli þjóð- ernissinna, sem þar sátu á flokks- þingi, og annara borgarmanna. Hafa flokkar komnumista og jafnaðarmanna lýst yfir allsherj- arverkfalli til að mótmæla frekju þjóðernissinna. ÖIl vinna við. járnbrautir 0g sítna var lögð nið- ur á miönætti i nótt og blaðaút- gáfa er stöðvuð. Emkenoiieg írygging. í „Morgunblaðinu“ í gær, vai gerð grein fyrir því. hvernig ríkis- láninu (enska láninu) hafi verið eða verði, skift milli bankanna og ríkissjóðs. Má vafalaust skoða þá grcinargcrð sem „opinbera" lil- i ,ns> kynningu írá s.tjórninni. Én til- kynning þessi mun að ýmsu leyti hafa vakið undrun manna. Það er þó ekki Sjálf skifting lánsfjárins, sem Vísir gerir ráð fyr- ir, að almenningur furði sig svo mjög á. Hún er þánnig, að ríkis- sjóður á að fá I (4 miljón kr. af láninu, Latidsbankinn af þvi (tæpar 2 rnílj.) og íslandsbailki aí- ganginn (um 5J4 núlj.). og á það fé, sem íslandsbanki fær. að ganga upp í hlutabréfakaup ríkisins, ef úr þeim verður. Einkennilega er þáð nú að vísu til orða tekið, að segja að þessar 5—6 milj., sem íslandsb. á að fá af láninu, eigi að „ganga upp i" hlutabréfakaupin, eins og það sé svo sem sjálfsagt, að meira þurfi til að greiða andvirði hlutabréf- anna. Enn einkennilegar er þó til orða tekið um trygginguna fyrir 1 á n i n u, ef ckkert skyldi nú verða úr hlutakaupunum. „Skildaga.r um greiðslur allar verða hinir sömu og rikissjóður hefir undirgengist gagnvart hin- tim enska lánveitanda", segir í til- kynningunni. en „tryggingar verð- ur krafist eftir ákvæðum, sem síð- ar verða sett“! Það er nú raunar ekki að eins einkennilegt oriSala g, þetta, það er einkennileg t r y g g i n g, sem stjórnin hefir látið bankann setja fyrir láninu. —Hún er sem sé e n g i n í svipinn! Og ekkert skuldabréf hefir verið gefið út fyr- ir láninu heldur, en „bankamnn ber síðár að afhenda" það! Ef rétt er skýrt frá í „Morgun- blaðinu“, sem ekki þarf að efast um, þá er frdgangur stjórnarinnar á þessari miljónalánveitingu lík- lega algert einsdæmi í véröldinni, Og Vísir þorir að fullyrða það, að ekki einúm einasta þingmanni hafi komið ti) hugar, að þannig yrði frá gengið. Það má vitanlega segja sem svo, að hér sé að eins um „formsatriöi" aö ræða. Eu engin formsatriði eru þýðingarlaus, þegar um slíkar lán- veitingar ér nð ræða, og skylt er. að ganga ætíð þannig írá slíkum samniugum, að öllu sé óhætt, sem lóliætt getur verið, hvernig sem fer. Þá má einnig gera ráð fvrir þvi, !að menn undrist það, hvc lengi 'hefir dregist, að ráðstafa ]iessu lánsfé. sem fengið var „til þess að greiða úr fjárkreppunni"’. Lánið var fengið í lok ágústmánaðav. en það viröist hafa verið látið liggja ónotað til ]ie,ssa. 1 umræddri „til- kynningu" er sagt, að stjórnin hafi, eftir að hafa leitað dlits stjórna beggja bankanna, á fundi 17. sept„ ákveðið að skifta lán- inu. eíns og áður var sagt. Stjórn- in virðist liafa „ákveöið“ þetta al vcg nýlega og skiftingin ekki að vera komin í framkvæmd enn ! Og „það fé, sem íslb. f æ r“ (á að fá), á að ganga ttpji í hlutabréfa- kaupin. — Það er ekki að furða. þó að ekki bafi énn greiðst mikið úr fjárkreppúnni, ef ekkert eða lítið hefir verið tekið fil lánsfjár- til þessa ! „SANÍTAS" sætsaftir eru gerð'ar úr berj- am og sgkri eins og bestu (itlendar saftir. — Þær eru Ijúffengar, þykkar og lita vel. Sími 190. flg Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. ri. síra Bjarni Jónsson (altarisganga); kl. 5, síra Jóhami Þorkelsson. 1 fríkirkjunni hér kl. 2. síra Ólafur Ólafsson. í Landakotskirkju: Hámes'sa kl. 9 árdegis og kl. 6 síðd. guðs- þiónusta með prédikuft Fyrirlestur unf kristniboð flytur Ólafía Jó- hannsdóttir í Hal'narfjarðarkirkju kl. 5 síðd. á morgun. Stúdentafélagið heklur hálfrar aldar afmæli sitt í Iðnó næstk. mánudag, sbr. augl. á öðrum stað í blaðinu. IJar verð- pr til skemtunar: ræðuhöld, söng- ur (nýr ílokkur stúdenta), sam- drykkja og dans o. fl. Kvæðí vcrður sungiö eftir Þorst. Gísla- og minníngarrit kémur út Látiö ekki börnin vera miólbnrlaas Gí-efiS þeim Glaxó. BifreiSaferðir á morgsn: son eftiv Indr. Einársson, með mörg- um myiidúfn. Benedikt Árnason Elfar syngur í Bárunni á morgun, kl. 9 síðdegis. ólafía Jóhannsdóttir flutti erindi 5 Bárusalnum í gærkveldi, fyrir fullu liflsi kvenna — karlmenn áttu ekki kost á aö vera þar. Erindið var ágætlega flutt og var vel tekið af áheyr- c-ndum, að sögn konu, sem var á fundinum. Háskólafræðsla. í kvökí kl. 6J4—7, Dr. Páll E. Ólason: Ögmundur biskup Páls- son. u. 11% og 2%. fil Iðfinrljirter á h?erjam klakkitima. frá biíreiðasföö St'lcd Etair?s.; (Hornið á Oatnarstræti og Yeitusundi, móri O Joim- «ot! & K'áJjsr). Fanfið íar i ima. Simar: 581 og 838. Sjötugsafmæli. Ekkjan Margrét S. Þorgríms- dóttir, Bræðraborgarsíig 37. i sjötugsafmæli á morguvt. Veðrið í morgun. í Rvík o st., Vestmannaeyjum 2, Stykkishólmi 2, Grindavík 2, ísafirði 2, Akureyrí o, Grímsstöð- um -4- 8, Raufarhöfn -- 4, Seyð- isfirði o, Hólurn í Hornafirði 1, Þórsh. i Færéyjum 5, Jan Mayea 1 st. Loftvog lægst fyrir norð- vestan land. stöðug. Hæg suðlæg átt. Ilorfur: Kyrt veður. E.s. Botnía mun haía verið ófarin úr Fær- eyjum í morgun. Alþýðubraúðgerðin hefir mi einnig lækkað brauð- verð sitt, og sett þáð lægra eot allir hinir. rúgbrauð, heil, á kr. 1.40 o. s. frv. Það munar meíra ttm vöruverðlækkunina nú, 'cn fyrri hluta ársins! Ný bób. „Æskudrauniar" heita smásög- ur eftir Sigurbjörn Sveinsson, sena ísafoldarprentsmíðja liefír geftii út. Höfundurinn er að góðu kmiti- ur, en bókarinnar verðtir nánar getið síðar. Rafmagnið. Vegna einhverra aðgerða verð- ur rafleiðslu bæjarins lokað * fyrramálið, kl. 4 til kl. 9 árd. Harmoniku-konsert Ágústs Pálssonar er í Nýja Bíó í kvöld kl. 8, — ekki annað kvöld. Hjúskapur. S.l. þriðjudagskvöld voru gef- in sainan í hjónaband Ilólmfríð- ur Benediktsdóttir og porgils

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.