Vísir - 12.11.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 12.11.1921, Blaðsíða 3
VISSB J?eir sem óska að selja tómar steínolíutunnur undan olíu Landsverslunarinnai'. eru beðnir að gefa sig fram þegar í stað, LANDSVERSLUNIN. iístofustúlka getur fengið atvinnu þegar í stað PðBiðgalái. Kona sem rekur verslun, óskar eftir 3000 kr. láni gegn háum vöxtum 4—5 mánaða tíma. Tilboð merkt: „Peningalán“ leggist inn á afgreiöslu hlaðsins fyrir lok þessa mánaðar. Drengir óskast til að selja happdrætti fyr- ir Styrktarsjóð sjúklinga á Víf- ! ilsstööum. Komi á afgreiðslu Vís- is í kvöld, kl. 8—9. LANDSVERSLUNIN. Ktæðskeradeild förohússiBS er nú, sem fyr, birg af alskonar fataefnum. Verðið mikið lægrft en éður. Tildæmis má nefna: Blá Oheviotsföt (egta) frá kr. 2(000, til kr. 220.00 Vetrar- fraktar, frá kr, 185,00 kr. til 220 00. Ágætt cheviot t drengjaföt á br. 12 00 pr. meter. Kvendregtatau frá kr. 6.00 til kr. 14.00, og flt ann&ð þar eftir. Komið í tíma i Bjarnason, bæði lil heimilis á Káraslig 8. Síra Ölafur Ólafsson gaf þau saman. Leiðrétting. 1 fréttinni um hrauðverð bak- arame.i.starafélágsins ■ i bla'ðinu í gær. var ruglað saman verði á íranskbrauðum og súrbrauðum. Verð á franskbrauðtim er 70 og 35 aur.. en á súrbr. 50 og 25. Prófessor Haraldur Níelsson hafði ráðgert að prédika í frí- kirkjunni kl. ö á morgun, en verður að hætta við það, vegna lasleika. Stúdentafræðslan. Um listaverk Forn-Egifta talar Mattliias fornmenjavörður Þórb- arsón á morgun kl. 3 í Nýja Bió cg sýni.r skuggamyndir af hofum. pýramiduni og mannamyndum frá tímabili. sem liggur 3—5000 ár aítur i tímann. Þetta er mjög aðlaðandi efní fyrir fólkið. og má. búast viiS húsfylli. Húsið verður npiíað kl. 2j4. Frá Jan Mayen, ’ eyðiey norður af íslandi, birt- { i ast veðurskeyti í fyrsta sinni í ; dag. Norðmenn komu þar upp j loftskeytastöð í sumar. en önn- ur stöngin brotnaði í ofviðri og : hin skemdi.st. Var viðgerðinni nýlega Iokið. „Upp til selja“, ! norskur gamanleikur, verður ’ sýndur í Iðnaðarmannahúsinu | annað kvöld kl. 8V2 (sjá augl.). L öenjji e?I. ffljnter, Ehöfo 11. nóv. SfcKrftrjgtpiiRd . . , fer. 20 D®*far — 5 40 100 mór“, þýsk . . — 2 00 í UX) ,kr. ewnsknr , . — 123 75 100 kr. no'-wkar . — 78 50 sOO trankar, b ansttir — 39.15 100 franbar. be'g — 37/0 lUO Hránkar, . - 101 75 : 100 iirnr. íta! . — 22 0 |!ö p-wetsr, «p*nv. . — 75.80 10O hoU . . 187.1 0 Hak avéiav, böku orm, m rg- ar tegundir, pottar email. og óemail, katlar k .fökönnur, Gas- bakaraofna-,, oHuvéiar, primuear, spriltvélar o. m. fl. Jote, Imm Eiilo. J\. t vinn *ol get r -á fe gið v:ð sk.-if.st >f »törf um -itun tarsa'íir. sem 1 t getnr «ér til xa 1» mngatv< l 8íuú 70 . Ferðatðskar og kistnr mikið úrval. V örnlnisið. til sölu í V'öru litislmii Bey t s=M frá Siglufirði nýkomin. Seld í 80 stykkja kössum. Viðskiftafélagið. Sími 701 & 8or. Gamlir yjtar gerði; upp n ju. A'l bonar !óreftii-aum telpuk ólar oy k«p- i ur fæst snnniað á s* ma a'að. LHUgaveg 27, uppi Ti ■ kynning. Nýr ufú í eild- ng smásöla, miög ó týr á La igaveg 7o (báð- iuni t ífamrnarnir. 261 „petta er jafnvel verra en eg bjóst við,“ sagði ittngfrú Mangles og horfði á dyraverSi gistihússins, isem voru að glíma viS hinar stóru kistur ungírú Netty Cahere’s. „HvaS er verra, Jooly?“ „Pólland!“, svaraði ungfrú Mangles og rödd- in var full fyrirboSunar og þó staSfestleg, eins og Mn vildi segja, aS hún hefSi siSað verri lönd en Pólland um sína daga. / „Eg skal játa,“ svaraSi hr. Mangles hægt, „að sumt virSist hér nokkuð hægfara um þetta leyti sólarhringsins. pú þarfnast morgunverSar, Jooly.“ „Ekki held eg morgunverSurinn flýti mikiS fyrir, Jósep," svaraSi ungfrú Mangles og Ieit ekki tii bróSur síns, heldur, á fyrirferðamikinn dyra- vörS, og gaf honum í skyn, með Ijúfmannlegri al- vöru, aS hann skyldi stranglega gæta stöðu sinnar. Ungfrú Netty tók viS smávægilegum farangri af frænku sinni, sem voru henni til óþæginda. Hún virtist ævinlega vita, hvaS hún ætti að gera eSa 1 segja á hverri stundu eða hvenær henni bæri að sýna viSeigandi þögn. Annað hvort varð þetta held- uir til að létta skapsmuni þessarar hefðarkonu, eða hitt, aS hún fann til þess, að hún hefði sannfært áheyrendur sína um, að hún gæti jafnvel skift orSum viS menn í fámenni eins og á VæSupalli. Og hún, sneri sér af bersýnilegu lítillæti aS hinum sagnfræga stiga, sem laugaður hafði veriS blóði Gyðinga og Pólverja. „Segið mér,“ sagði hr. Jósep P. Mangles viS þíóninn, í djúpum angurværSar rómi, sem fremur jók á óleikni hans í frönskunni, „hvaða tungumál taliS þér?“ „Rússnesku, frönsku, pólsku, þýsku, ensku —“ „pað er nóg í svip,“ sagSi Mangles á móður- máli sínu. „ViS skulum notast við enskuna. Eg heiti Mangles.“ DyravörSurinn hneigði sig dúpt, eins og hann ætti orðastaS við mann, sem hefði Iagt drög fyrir herbergi og sal á fyrsta lofti gistihússins, og hann benti hendinni í áttina til tveggja þjóna, sem stóðu við stigann. Ungfrú Cahere éín virtist stilt og róleg og snyrti- leg. Ef dæma hefði átt eftir hinum skæru augum hennar og fagrá yfirbragði,, hefði mátt ætla, að hún hefSi sofiS í þægilegu rúmi um nóttina. Var því líkast, sem þjónustustúlka hefSi greitt henni í góSu tómi. En það var kenning hennar, aS rétt- ast væri að vera ævinlega snyrtileg og hreinleg, hvar sem væri og hverjum sem mætti og þess má vel geta hér, að mörgum hefir gefist vel, til vegs og gengis, að fara að þeim óbrotnu ráðum. Hún gekk upp stigann á eftir þjóninum og skrjáfaði mjúklega í fötunum. ]?egar upp kom, lá við, aS hún hljóðaði upp yfir sig af undrun,- því að Paul De: lin kom álengdar í móti henni eftir breiðum göngunum; hann veifaSi svefnherbergis- lyklinum í hendinni og raulaSi fyrir mur.ni sér lag úr nýjum gamanleik. Virtist svo, sem hann væri hér heima hjá sér, ekki síSur en í París, London eSa New Ynrk. „Ó, madcmoiselle!", sagði hann og staSnæmdist frammi fyrir ungfrú Cahere með hattinn í hend- inni, „hvern skyldi hafa dreymt um slíka ánægju — hér á þessari stundu — í þessari dauflegu borg?“ „pér virtust sæmiiega kátir, — þér voruð aS syngja," svaraði ungfrú Cahere. „paS var sorgarlags-kom, mademoiselle, og eg var aS raula af leiðindum. pér hafið ef til viii heyrt það?“ „Nei, eg veit aldrei hvort menn syngja af leiS- indum eSa ekki. Eg veit að eins, hvenær eg hefi gaman af aS heyra sungið. Mig skortir þekking- una, eins og þér vitið,“ sagSi Netty hæversklega. „Æ!“, sagði Deulin og bandaSi hendinni, svo að auðskilið var, að honum fanst hún þarfnaðist hennar ekki. Og hann snerist á hæl til að heilsa. ungfrú Mangles og bróður hennar. Ungfrú Mangles tók honum kuldalega. Jafnvei hinir mestu kvenskörungar geta stundum fundið til þess, að þær séu ekki sem sjálegastar. Hún tók í hönd honum og hnegði sig í mittinu -— eins og á ræSupallí — og hélt áfram. „Halló,“ sagði Jósep Mangles. „Komnir hér á undan okkur? Mér datt í hug við mundum hittasí hér. Dapurlegt hér, ha?“ „pið eruð nýkomin, býst eg við?“, sagði Deu- lin. „Ó, fyrir alla muni hlæið þér ekki að okkur,“ sagSi ungfrú Netty. „pér sjáið það, vitanlega. ]?ér hljótið að sjá, að við erum nýkomin út úr svefn- vagni:“ „pér eruð ævinlega eins og nýkomnar af himn- um,“ svaraði Deulin og leit á ungfrú Cahere, sem hélt hendi um hárið. Hárið var fagurt og höndin grönn og fögur. En hún virtist ekki heyra, því að hún sneri sér snögglega undan og fór að ta!a við frænda sinn. Dculin gekk með þeim um göngin, sem voru löng, því að gistihúsið er mikiS stórhýsi. „Mér kom á óvart aS sjá ySur svona skyndi- | lega. eins cg þér getið nærri,“ sagði Netty c>g

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.