Vísir - 21.11.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 21.11.1921, Blaðsíða 2
Höfura fyrirliggjandí: Ef þið viljið fá vel þvegifln þvott, með litlu eríiði, þá notið OctSgOH ttaséipu. Fæst í ÍÆbfs taflll, fiwsr ðraii mjóli, Hrisgrjða. IN4 þola mörg börn mjólk- urskort af því að foreídr- arnir þekkja ekki GJ-1 a x ó Símskeyt! frá fréttaritara VMs. Khöín 20. nóv. Gjaldþol Þýskalands. Simaö er frá Berlín, aö fullyrt sé, aö viöreisnarnefnd bandamanna telji gjaldþol Þýskalands engan veginn þrotiiS og aö minsta kosti veröi ekki veittur gjaldfrestur á aíborgunum þeim, sem falla i gjalddaga í janúar og febrúar næstkomandi. Mun nefndin krefj- ast þess, áö bankar og iönstofnanir ábyrgist skuldagreiöslurnar. Bretar stöðva herskipasmíðar. Bandaríkin halda þeim áfram. Símaö er frá London, aö breska flotastjórnin hafi í svip látiö hætta yiö smíðar hinna stóru herskipa, sem Bretar hafa í smíðum, en her- skipagerð Bandaríkjanna veröur haldið áfram, þangaö til fulltrúai Washingtonráðstefnunnar hafa oröið á eitt sáttir um takmörkun herskipastólsins. England og Kína. Símað er frá Washington, að England sé reiðubúiö til þess aö afsala sér þeim réttindum, sem það hefir i Kína. Þýskaland og Washington- ráðstefnan. Búist er við, að Þýskalandi verði boðið að senda fulltrúa á Washing- ton-ráðstefnuna, til þess að gera þar grein fyrir herbúnaði sínum og fjárhag. ■ Utanföp Einars H. Kvaran. Hr, Einar H. Kvaran hefir tví- vegis iarið utan í sumar og haust i þágu bindindismálefna, og er ný- kominn heirn. Frá fyrri för hans var ítarlega. skýrt hér í blaðinu i sumai'. en um seinni förina er það að segja, að hún var íarin til Bret- lands, til fundar viö bindindisvini þar, til þess aö skýra þeim frá deilunni milli Spánar og íslands út af bannlögunum og jafnframt, til þess aö leita málstað vorum trausts og lialds. í London hitti hann Mr. Guy Hayler. forseta alheimsbandalags liannmanna, er tók lionum tveim höndum. Litlu síðar fór hann á fund þann, er hindindismenn héldu í Manchester í fyrra mánuði, og minst hefir verið á liér í blaðinu fyrir nokkru. Hélt hanu þar ræðu fyrir miklu fjölmenni og skýrði málstað íslendinga. Var þar sam]-> í einu hljóði áskorun til alþjóöa- bandalagsins, íslendingum í vil. Samskonar ályktun var samþ. á fjölmennum bindindismannafundi í Glasgow, en ekki var E. H. K, þar viðstaddur. En fund átti hann meö þeim mönnum úr breska parlamentinu, sem vinveittir voru bindindi. Var sá fundur haldinn 5 nefndarsal neðri málstofunnar. Urðu þar miklar umræður, og var mikill áhugi fyrir málinu. Þá var hann boðáður á fund hjá yfirráöi bindindisfélagsskapar þess. er breskar kirkjudeildir hafa með sér. Forseti yfirráðsins er erki- biskupinn í Kantaraborg. Vat máli E. H. K. vel tekið á þessum fundi og ætlaði yfirráðið að gangast fyr- ir áskorunum um málið til spönsku stjórnarinnar. Enn fleiri bindindis- / á> Versluöinnt „Vísir u Simi 6 5 5. félög hétu aðstoð sinni, og þótti sennilegt, að íram mundu koma um 40 áskoranir um þetta mál. Enn átti E. H.K. tal við marga mikils- metna bindindisfrömuði, sem ekki verða hér nafngreindir, og lætur hann að öllu levti hið besta yfir för sinni. Þegar hann var á förum, barst honum bréf það, sem hér fer á eftir, frá Mr. Hayler, og skýrir það vel þá athygli, sem málstað * íslands er veittur meðal bindinais- manna á Bretlandi. Bréfiö er á þessa leiö: Kæri herra Kvaran! Þegar ])ér nú hafið afráöið að fara heim til íslands, til þess að skýrá frá árangri ferðarinnar, þá langar mig til að taka það fram, að eg lield að það sé rétt gert af yður. Hér er ekkert unt aö geya meira, nema þér eða einhver ann- ar maður sé skipaður af stjórninni til þess að tala í hennar nafni við valdhafana hér, og ef unt er, gera samninga um nýja markaði fyrir fiskinn. Þegar eg nú dirfist að skrifa yð- ur um það, hvers virði koma yðar hingað hefir verið, þá langar mig til að taka það fram. hve mikil gleði það hefir verið fyrir mig að bjóða ydSur velkominn til þessa lands,- og að mér hefir veist sú ánægja. að láta vður ná tah' af þirigmönnum vorurn, ameríska konsúlnum og fjölda vina vorra, j sem riðnir eru við helsta hindindis- félagsskap vorn. Eg er sannfærður um það, að ræðurnar, sem ])ér hafið haldiö, hafa komið þvi inn hjá öllum, að gera alt sem þeim er unt til þess að aðstoða þjóð yðar til að halda uppi bannlögunUm. Eg er sann- faérður um það. að þér hafið trygt yður siðferðilegt fylgi mjög mikils mánnfjölda með þjóð vorri. og sýnilegt merki ])ess er sá mikli fjöldi af ályktunum, sem nú et verið að senda þjóðabandalaginu og stjórn Spánar. Úrslitaatriðið er Pappírspokar alsk. Umbúðapappír, Ritföng. Kaupið þar sem ódýrast er. Heilnf Clansen Mjóstræti 6. Sími 39. það, að finna nýja markaði fyrir fiskinn, sem nú fer til Spáuar. ÖII- um þeim, sem við höfum komist x kynni við, ber saman um það, að sé ísland ráðið í því, að standa við löggjöf sina, þá muni allmargir staðir í Bandaríkjunum og á vest- urströnd Afríku opriast fyrir fisk- inn. Eg treysti því, að stjórn yðar og þeir menn, sem eiga stórmikið undir fiskframleiðslu íslands. muni aðhyllást þær bendingar, sem ameríski konsúllinn og ýmsir þing- menn vorir liafa komfð með. Eg treysti þvi. að þegar þér komið heim, muni yður takast að leggja máliö svo fram fyrir stjórn yðar og þjóð, að tafarlaust verði 'gerðar ráöstafanir til þess, að finna nýja markaði, og eg voná betri markaði en á Spáni. Verið þess fullvis, aö ef ísland stendur fast, þá muni allur hiun siðaðí heimur standa með íslandi. Engin þjóð, sem virðir sjálfa sig, getur látið aðra þjóð ógna sér með þeim liætti, sem Spánn er að reyna að kúga ísland til þess að gera sinn vilja. Aö endingu skal eg taka það fram, að alheimsbandalag bann- manna mun gera alt, sem í þess valdi stendur, til þess að aðstoða ykkur. ':,W Eg er þegar 5 beinu sambandi við alla embættismenn alheims- bandalagsins. og hvern einastá mann í stjórnarnefnd þess, og eg befi ritað nókkur bréf til hinnar amerísku greinar bandalagsins, til þess að brýna fyrir mönnum aS taka að sér málið af mikilli alvöru. Uppþotlð. 15 ARA REYNSLA Ekkert hefir gerst opinberlega »í uppþotsmálinu, síðan á föstu- daginn, en Ólafur Friðriksson hef- ir um sig vörð nætur og daga, og mun búast við annari heimsókn þá og þegar, Lögfræðingar þeir, sem Vísir hefir átt tal við, telja atferli þeirra Ólafs við lögregluna skýlaust brot á hegningarlögun- um, og víst mun enginn lita öðru- vísi á það mál, en stjórnin lætur ekkert uppi enn um, hvað hún ætli að gera. / hefur sannað, að steinoHusuðuvélia er besta suðuvélin sem hingað hefur komið. BOl>tlr8aL-o.®“ er sterkasta véiin. „OX>tlMOLO.S3“ er sparneytnasta vélin. „Oj>tlnCLX*.J3“ er ódýrasta vélin. Alla varablati i þessa vól hö’um við ávalt fyrirUg^j&udi. Optimus l»rcs£msa,ra seljum við á kr. 3,60 pr. stk. islgi Hagnúison & Ca. Aðalumboðsmenn á íslandi íyrir AB „Optímus“ Stoekholm, Haildsala! Smúsaia!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.