Vísir - 23.11.1921, Blaðsíða 3
tflst*
alíar jarSir og smita frá sér ef til
viií. Nei, þeir leyfa viSkománda
aiis ekkí a'ð stíga á land.
Og þannig á þa‘S a‘S vera.
Eg held að þetta atvik meS
drenginn sé ekki meS öllu ilt; þaö
áKtti a‘S geta vakið þá, sem eiga aS
yaka yfir heilbrigSismálum okkar,
Og því meiri von er um aS þaS
rerSi, úr því aS þeir hinir sömu
menn viSurkenna röggsemi Ame-
ríkumanna í þessúm tilfellum.
En í þetta sinn var enginn Ame-
xikubragur á röggseminni.
ÞaS er ekki nóg aS þykjast.
Þ.
Stndentaíræðslan.
Fyrirlestrar Stúdentafélagsins
éru nii byrjaSir aftur, og hófust
meS erindi Matth. ÞórSarsonar
, fornmenjavarSar, um listaverk
‘Forn-Egypta, sem haldiö var tvis-
yar. Voru áheyrendur tæp 300 í
áyrra skiftiö og rúm 300 hiS síS-
ara. ÞaS virSist hafa gefist vel, að
skifta um húsplássiS, fólkið metur
aS sjálfsögöu mikils aS vel fari
um sig á meSan á fyrirlestrunum
stendur. Þá er þaS og góS hug-
mynd, að hafa skuggamyndir til
skýringar viS og viS, þótt það
bafí auðvitaS aukinn kostnaS x för
'tneS sér.
KostnaSarhliS málsins verður
lýaö auSvítaö hér, eins og víSar,
sem setur þessum vinsælu fyrir-
lestrum skorSur. Húsið, sem nú
<tr notaS, er svo dýrt, aö fyrirlestr-
arnir bera sig ekki, nema áheyr-
endur séu talsvert á fjórSa hund-
raðiS. Hér í höfuðstaSnum ætti
sem sé ekki að þurfa að eyða af
styrknum, sem til fyrirlestranna er
veittur. Hann ætti helst aS vera
notaöur til fyrirlestrahalds utan
Reykjavikur.
Ýms ráð mætti sjálfsagt finna,
til þess aS draga úr kostnaSinum.
Gera má ráS fyrir, aS húsiS fáist
meS svo vægum kjörum, sem frek-
ast er unt, fremur en að leita verði
annars staSar. ViSvíkjandi borgun
fyrir sjálfa fyrirlestrana, þá mun
)því aS eins verSa unt aS minka
iiana, aS dýrtíS fari þverrandi, því
aS erfitt reynist aS fá góöa fyrir-
lestra fyrir þaö gjald, sem greitt
er. En annaS gæti komiö til mála,
®g þaS er, aS samkomulag næöist
•wið þá háskólakennara sem hvort
sem er, halda opinbera fyrirlestra,
að flytja nokkra þeirra, sem best
væru til þess falljpii-, ókeypis fyrir
StúdentafræSsluna á sunnudögum.
Þeir kvarta oft sjálfir undan því,
aS aSsóknin aS háskólafyrirlestr-
tnnum sé lítil, sem og eSlilegt cr,
þar eS fólk á erfitt meö að fara
frá verlcum sínum hversdagslega,
og er líklegt, aS þeir yrSu fúsir til
, aS vinna aS einhverjú leyti i sam-
ibandi viS StúdentafræSsluna, bæSi
henni og Iíáskólanum til gagns.
K. F. U. M.
Ftmdur í kvöld kl. 81/*. Árlð-
anái að allir naoölimir mæti
sem geta.
Utandeildarpiltar velkomnir.
Nýjar Tðrar
Eftt verð
t
1
Yöruhúsinu
200 kvennlstrar,
mjðg ödýrir,
nýkomnir í
VðrnhMð.
Fyrirliggjandi:
Exporthaiíi
(ágæt tegnnd) í kössum á 16 kg.
Ingimar Brpjólfsson,
Hafnarstræti 22. Slmi 175.
Ekkert er eins holt fyrir börn
ykkar eins og klæðast alíslensk-
um fatnaði. Peysur, band og
fataefni ávalt i
Alafoss-útsölmmi
Kolasundi.
Til Hafnarfjarðar fara
bifreiðar alla daga oft á
dag. Einnig til Vífilsstaða,
frá bifreiðastöð Steindórs
Einarssonar. Símar 581 og
838. pægilegar og vissar
ferðir.
Brnnatryggingar allskonart
iNordisk Brandforsikring
og Baltica.
liíftryggingar!
„Thule“.
Hvergi ódýrari tryggingar né
ábyggilegri viðskifti.
A. V. TULINIUS,
Hús Eimskipafélags íslands,
(2. hæð). Talsími 254.
Skrifstofutimi kl. 10—6.
E.s. Lagarfoss
txl KTew Yorks
Skipið fer héðan i byrjun desember beint til INFew
V'orli. Farþegar era beðnir að gefa sig fram sem fyrst.
S.f. iimskipafélag islands.
Nýkomnir Sr
•X3 þýskir stál- og jára- §
2 skautar s.
Ö
tf1^ allar stærðir.
Verðið lækkað. &
Jántvðrnileild
Jes Zimsen.
Þakján og slétt járn,
fengnm. við með „Borg“. Verðið er mun lægra en áðnr hefur.heyrat.
Eelgi Magnkssoi & Co.
Verslunin „Breiðablik1*
tekur hér eitir á móti
pöntnnum á kindakjöti og
sendir át um bæinn. Munið
að versla i Brciðablik.
Simi 178.
Pappirspokar alsk.
Umbúðapappír,
Ritfóng.
Kaupið þar sem ódýrast er.
Herlnf Clansen
Mjéstræti 6. Slmi 39.
Skantar nýkommr.
?ersltrn Hannðsar Jánssoiar,
. Laugaveg 28.
Fyrirliggjandi:
Hveiti, 3 teg.
Rúgmjöl „Havnemöllen“
Matbaunir, %
Hrísgrjón
Sagógrjón
Haframjöl
Kartöflumjöl
Rúgur
Hænsnabygg
Majsmjöl
Majs, % og kn.
Hafrar
Exportkaffi, L. D. og danskt
Kaffi, Rio
Cacao, holL, Te
Mjólk, COLUMBUS 16 oz.
Chocolade
Eldspýtur
Rúsínur
Sveskjur
Epli, þurk.
Ostar, 4 teg.
Smjörlíki, ,C. C/, ,Tigerc, ,OMA‘
Plöíltufeiti „Kokkepige“
Vindlar og vindlingar o. fl.
H.t. Carl HSepiner,
Símar: 21 & 821.
ILáúö ekki bðrnin vera ||
mjólkurlaus
CS-r fin þ im Gluxö. ra