Vísir - 01.12.1921, Side 3

Vísir - 01.12.1921, Side 3
VfSIK leildsala-SmboðsYBFslua Fyrirliggjaadi: Salernapappir. Ritvélapappír. Samkepsi ðmipleg. Sigfús Biöndahl & Co. 9fttl 7 2 0. La&fargðtn 6B. Setjum svo a‘!S útlendingur sé :sKoSaSur á skipsfjöl á'Sur en hann fiigur á lancl og enginn sjúkdóm- nr finnist. Samt sem á'ður getur leynst i honum landplága. Er þá ekki altof mikil hætta á að sleppa manninum undan eftirlitif j)egar i stað? Eg tel alveg nauSsynlegt aö læknir hafi gát á heilbrigSisástandi mannsins þangað til treysta má. a'S 'hann hafi ekki gengiíS með hættu- legan sjúkdóm þegar hann kom á land. Hér á eg viö útlendinga, sem áetla sér aö setjast hér aÖ. Þetta mundi þykja umfangs- tnikiö og dyrt ef til yill. En sótt- varnir mega vera dýrar ef jiær borga sig ekki. þ. e. a. s. ef jjær eru viöhaföar meö alvörtt. Eg vona aö landkeknir athugi Jþetta. : r Að síðustu nokkttr orð um rúss- n.eska drenginn og ráðstöfun læknarma í því máli. -Þar var ekki um jtaö aö ræða aö sjúkdómurinn væri í undirbún- ingi. Ólærður maöur (í Iæknis- fræöi) tók eftir honum. Sjálfsagt mun mega telja þann sjúkdóm fíæmati eftir því sem fram hefir komið. Þó eru engin lög til, sem méjna honum landgöngu? —- Hver á sök á því? En má cg spyrja. Eru þá til lög sem heimila aö vísa trachomsjúk- ‘ýngum úr landi, eftír að jteir hafa dvaliö hér um óákveðinn tíma og '?{ til vill smitað frá sér? Varla t rúí eg. að sóttvarnarlög- tn séu svo fáránleg. En éf ekkerfc ■er um trachom í lögunum, við hvaða lög studdust læknar og landsstjórnin jtá. er drengnum var yísað úr landi? Nú. og hafi ekki jturft nein lög 'til að styðjast við þegar það var framkvæmt. j>á hefði Iaganna hel’dur ekki þurft með til að snúa honum við á skipsfjöl, eða með öðrum orðum setja hann í sóttkví, þangað til næsta ferð féll. Eg sé ekki að unt sé að mótmæla Jjví, að það hefði verið miklu betra, þó lándlækninum sýnist hið gagnstæða. Þ. A t h s. ,í lögum um eftirlit með útleiid- ingum, frá 18. maí 1920, er þannig mælt fvrir, að rétt sé að meína þeini mönnum útlendum að setjast hér að eða dveljast hér, sem ..haldnir eru næmum (j). e. smit- ándi) sjúkdómi, enda j)ótt eigi sé logskylt að beita sóttvörnum, ef landlæknir telur ástæðu til að meina manni landsvist þess vegna“ (2. gr.). Og samkvæmt lögutn Jtessunt er jafnheimilt að vísa út- lendingum. sem þannig er ástatt inn, úr landi, ]>ó að ]>eir séu sestir að hér og hafi dvalið hér úm lengri eða skemri tíma (5. gr.). R í t s t j. BajftrfYéttt*. ísfiskssala. Jón forseti seldi afla sinn i Eng- landi á þriðjudaginn fyrir 700 sterlingspund. Af veiðum komu Walpole og Austri i gær og fórit samdægurs áleiðis til Eng- lands. Höfðu aflað fremur vel. Innbrot hafa verið framin á þrem stöð- urn her í bæntim fyrir fátú nótt- um og unglingsmaður tekinn fast- ur, grunaður um þessa glæpi. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 6 st., Vest- mannaeyjum 7> Stykkishólmi 6, Grindavík 7, ísafirði 3, Akureyri o, Grimsstöðum 3, Raufarhöín 8, Seyðisfirði 5, Hólum í Hornafirð? 5, Þórshöfn í Færeyjum 8, Jan Mayen 2 st. — Loftvog lægst fyr- ir suðvestan land, stígandi. Suð- austlæg átt Horfur: Sama vind- staða. 'ýþt;) Stór útsala byrjar í dag í verslun Egils Ja- cobsen, uppi á lofti t hinu nýja húsi hans. Magnús Magnússon, múrari, á fimtugsafmæli í dag. Gjöf til fátæku lijónanna kr. 5 frá G, - Tékið verður enn á nióti gjöf- um á afgreiðsJu þessa blaðs. Kven ogfoarna- kápnr yerða seldar sérstak- lega ddýrt frá í dag tii jáia. Gtólf- og ullar- teppi fráffyrra seljast fyrir gjafvirði. Cteenslist eft- ir verði hjá okknr og at- hngið vöru- gæðin. Fiður allar teg. Lægst verö. Jío'íaídu . Nýjar vðrnr ffiýtt verð í Yöruhúsmu Nýkomnar miklar birg&ir af skófatnaði Kvenna, karla ©g barna, VðnduS vara. Lágfc ver& Þórður Pétursson & Co. Ólafur Friðriksson var látinn laus kl. 3 í gær. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn í kvöld á venju legum stað og tíma. E.s. fsland fer frá Kaupmannahöfn áleiðis hingað á laugardaginn. Kemur við í Leith og Færeyjum. — Áætlun er engin komin frá Sameinaða fé- lagintt fyrir næsta ár. Fyrsta ferö jtess á næsta ári mun veröa fsland er fer frá Khöfn 10. jan. Verkstjórafélag Rvíkur heldur fund í kvöld kl. 8)4 t Góodtemplarahúsinu uppi. Pappírspokar alsk. Umbúðapappír, Ritfóng. Kawpiö þar sem ódýrast er. Herlnf Clansen Mjóstræti 6. Sími 88. fisror, kautill ð| verall kaupir Heildvoraluu Garðars Crislaaonar. 7 Moderspröjten YULCAKG, l íjl Pris 10 og 12 Kr., med aila Ajs 3 Bör 14 og 16 kr. Udskyld- I \ ningspulver 2,50 kr. pr. séske w* pr. Étterk. eller Frím. ForL ill. Pri liate over alle Gummi- og Sanitetsvarer gratis. Firmaet „Samariten". Kðbenbavn K. Afd. 59. 200 kvenulstrar, miög ödýrír, nýkemnir i firatósið. M æ öurs Ekkert er eins bolt fyrír böc* ykkar eins og klæðast alislensk- um latna&i. Peysur, baud of f&taeíni ávalt i Álafoss-útsölnnni KoiaöundL i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.