Vísir - 02.12.1921, Síða 2

Vísir - 02.12.1921, Síða 2
#*•*» Eíus og a5 undaníönxu köfum vi5 óáýrasta og besta umbúðapappírinn i rúllum og örkum, einnig smJörpappÍT Og papplr*poK.a. Mjólkurmáliö. Skuli Thbrarerisen haföi sótt um 20 kr. styrk á dag' til að flytja mjólk til bæjariris austan úr Öl- vesi, og kvaöst mundu selja pott- inn á 80 aura hingab. korninn Sanikv. till. mjólkurnefndar var neitaö um styrkinn metS því ari riú væti ekki irijólkurskortur í bæn- uhi. I Goodyear hifreiðadekk foöfam við íyrirliggjandi af þeasnm stœrðnm: 30 X 37, 31 X4 33 X 4 32 X -3L7, 34= X 47, 3S X S Aöftiamboö fyrir: The Soodyear Tire & Bobber Coapaoy. Akron, Ohio II. S. A. J o h, Olaísson & Oo. Simar 584 & 884. Símnefni „Juwel“ frá fréttaritara yieis. Khöfn i. des. Finnlendingar herða á hannlögunum. Símaö er frá Helsingfors, aö lögö hafi veriö fvrir þingiö tvö lagafrumvörp, sem iierði á bann- lögunum. Hlutabréf íslandsbanka. eru í dag skráö á 55 krónur hundr- aSi'ð. Skemtimót Worðurlandabúa. Félög NoiiSurlandabúa. 5 Kaup- mannahöfn, Svía, íslendinga, Fær- eyinga. Norðmanna, Finna og Ðansk-íslenska félagið héldu sam- eiginlega hátíö í gærkvöldi. Þar skemti Haraldur Sigurðsson, Aage Meyer-Benedictsen og ýmsir fleiri frá öllum löndum, sem þótt tóku í skemtunínni. Prá bæjarstjórnarfuodi í gær. Erfðafestulönd. Nokkrar umræður urðu út af til- boði Þórðar J. Thoroddsens um forkaupsrétt að „Hjallalandi“ í Kaplaskjóli, sem reyndist nú rúm- nm 2 dagsláttum stærra en skjöl voru fyrir að útmælt hcfði verið í byrjun. Jón Baldvinsson átalji það, ef ekkert væri gert til að bjarga eignarrétti bæjarins á lands- skíkum sem teknir væru í heim- ildarleysí fram yfir það scm út- mælt væri. Þetta kæmi fyrir hvað eftir annað, að bænum væri boðíð að kaupa land, sem hann aldrei hefði látið af hendi. Borgarstjóri kvað reynt hafa verið að ná rétti bæjarins í þessu e-fni, en reynst erfitt vegna skorts á sönnunargögnum, vegna hefðar sem komín væri á, eigendaskifta o. s. frv. Sig. Jónsson og Pétur Hálldórs- son bentu á, að ekki hefði áður íyrri verið skorið við nögl það land sem bærinn mældi út. Það hefði verið reynt að 'koma sem mestu út til þess að fá það ræktað. Málínu var frestað. Skólamálið. Mjög langar uniræður urðu um tillögu skólanefndar þess efnis, að Steingr. Arasyní kennara yrði fal- ið að hafa eftirlit með kenslunni í barnaskólanum og veita kenn- urum leiðbeiningu við kenslu- aðferðir. Skólanefnd hafði klofn- að á þessari tillögu. Form. Jón Þorláksson. var á mótí henni og kvabsl ekki mundu ávísa fé til greiðslu á kostnaði viö þetta nema með samþykki bæjarstjórriar. — Þorv. Þorvarðsson mælti með til- lögunni fyrir hönd meiri hluta skólanefndar. Kenslunni í skólan- um j^ætti vera mjög ábótavant. Nú stæði svo á. að á næsta ári ætti að veita kentiarastöðurnar við skól- ann eri skólanefnd ekki nægilega kuntiug kenslukröftunum til þess að hún gæti gert tillögur um hverjum skyldi skípað í stöðurnar. Þar eð ákveðin orð vantaði í þessu efni frá skólastjóra, vrði nefndin að ráða mann til þess að kynna sér kensluástandið. Gunnl. Claessen skólanefndann tók í sama streng og kvað Steingr. Arason vel kyntan kennara, sem hefði með opinberum styrk kynt sér kensluaðferðir erlendis. Meðal þeirra sem mæltu á móti till. var Jón Þorl. Kvað hann slíkt njósnarstarf mundu mælast illa fyrir 5 skólanum. Skólanefnd yrði að krefjast umsagnar skólastjóra í þessu máli ef hún vildi liafa hann áfram, og sömuleiðis prófdómenda skólans. Sig. Jónsson kennari var á sama máli. Sagði að skýrsla sú. er Steingrímur hefði verið með að semja í vor er leið um skólann, mundi gera honuni erfiða aðstöðu til eftirlits þár. Ekkert mundi þvt græðast ,á tillöguiri hans í þessu ntáli. Málið var rætt af kappi í fujla 4 klukkutíma og lauk því svo, að ofannefnd tiilaga skólanefndar var samþykt með '6 atkv. gegn 5. Skemtanaskatturinn. Nokkrar umræður urðu um skemtariaskattinn. Ólafur Friðriks- son hélt langa ræðu á móti hon- um, rakti sundur liði frumvarpsins og lýsti þvi að það hvíldi alt á röngum grundvelli. Siðsatnar skemtanir væru hollar og þarfar og því rangt að leggja á þær skatt Forseti, Jón Þorl.. tók í sarna streng og kvað ástæður hér aðrar en á þeim stöðum er menn hefðu sett slíkan skatt á. Meðal annars væri ekki ástæða til að tefja fyrir því, að Bióin gætu sett niður að- göngueyri. Bar fram rökstudda dagskrá þess efnis að í stað þess að samþykkja frumvarpið, þá hlut- aðist bæjarstjórnin til um það að sýningargjöld vrðu ákveðin sanngjarnlega. Pétur Halldórsson kvað nú þeg- ar vera skatt á ýmsum skemtun- um svo sem söngskemtunutn og væri ekki nema eðlilegt að leggja skatt á aðrar, svo að samræmi kæmist á. • Dagskrá Jóns Þorl. var feld, en frumvarpið með ýmsum breytin’g- tirn Samþykt með 9 atkv. gegn 4 „SANITAS“ ssstsaftir cra gevöar ár berj- um og sijkri eins og b es tu útlendar saftir. — Þær <rn Ijúffengar, þtjkkar og lita vel. gj; Sími 19». I. O. O. F. 1031228J4. ^ Veðrið í morgun. Hiti í Rvík 7 st.. \restmannaeyj- um 7, Grindayík 7, Stykkishólmi 5. ísafirði o, Akureyri i, Gríms- stöðunt 1. Raufarhöfn 1, Seyðis- firði 1, Hólum í Hornafirði 6, Þórshofn i Færeyjum 7, Jan Mayen '~t- 2 st. — Loftvog lægst fyrir suðvestan land, farin að falla á suðvesturlandi, stöðug annarsstað- ar. Suðaustlæg átt. Horfur: Sama vindstaða. ‘ I* Glaxó getar veradað beilsn barnsins yðar. Aílir sem reynt haía vita að blý'usfcu, aterkusfcu og failegustu fatasfnin fásfc i Álafoss-DtsölnoQi, Kolasundi. Fj^rmaöur óakar atfljlptf. 1 nBrsveitunmn, Býr á Uröargötu 16. ísfiskssala. Apríl hefir selt fyrir 853 ster- Iingspund, Maí fyrir 658 og Arí fyrir 636 sterlingspund. M.s. Svanur fer héðan á mánudaginn 5. þ, m. kl. 10 síðdegis til liafna á sunn- anverðum Breiðafirði. Dánarfregnir. 29. f. m. andaðist á franska spí- talanum Jón Björnsson, klæðskeri, efnilegur maður á besta aldri. í gærdag andaðist hér í bæntun- Gunnlaugur J. Guðmundsspn. Hverfisgötu 41, tæpra 79 ára gamall. Benedikt Á. Elfar heldur síðustu söngskemtun sína í Bárunni í kvöld. Börn! Munið eftir Ljósberanuni þegar þið komið úr skólanum. Tímarit Búnaðarfélagsins (4. hefti 35. árgangs), er vtý- komið iit. Fremst er skýrsla um Búnaðarþingið 1921. og búnaðar-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.