Vísir - 03.12.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 03.12.1921, Blaðsíða 2
 Eins og rS undanförnu höfum viS óáýrasta og besta umbúðapappírinn í rúllum og örkum, einnig smjörpappir 08» pappir»pols.a. t Hannes Hafstein, f. ráðherra, er sextugur á morg- un. frí Riií Dðririnsiítir kona Kristjáns Jónssonar, hæsta- réttardómstjóra, andaöist kl. 8 í gærkveldi, 69 ára gömul. Hún haföi veriö heiffeulítil undanfarna mánuöi. Frú Anna sáliiga var dótt- ir Þórarins prófasts Böövarsson- ar í Göröum og systir Jóns fræöslumálastjóra. Hún var orö- lögö ágætiskona. Mínerva í kvöld. Kaffi eftir fund. Benedikt Á. Elfar söng í gærkveldi í Bárubúö fyr- ir húsfylli. Eggert Guömundsson og Theódór Árnason aöstoöuöu Söngurinn tókst ágætlega og mörg lögin endurtekin. Páll Jónsson, trúboöi, talar viö bæjarbryggj- una kl. 2% á morgun. Rauöa akurliljan heitir saga, sem J, Ottesen hefir gefiö út, sérprentaða úr Morgun- blaöinu. Pappír og frágangur er góöur. Fæst hjá útgefanda á afgr. Morgunbl. — sjá augl. Skúli læknir Árnason í Skálholti hefir fengiö Iausn frá 7. janúar næstk. Reykhóla-Iæknishérað er auglýst til umsóknar. Frestur til 15. febrúar 1922. Skemtun og hlutavelta Prentarafélagsins veröur í Báru- húsinu kl. 6 annað kvöld. — Sjá augl. á öðrum stað hér 5 blaöinu. sjókrasjóð sinn ■Égil 4. i ais. II. S! I. í Bárubúð. Til skemtunar: Upplestur, Hljóðfærasveit: P. Bernburg. Nýjar gamanvísur, um síðustu viðburði i borginni. Marg^r ágætir munir, svo sem: 1 tonn kol, — Sykurkassi — Handtaska, 55 kr. virði •— Bif- reiðaferðir til Keflavíkur, Hafnarfjarðar og víð- ar. — Fjöldi muna 10—20 króna virði. Allir Reykvíkingar sækja skemtanir Prentarafé- lagsins. — J?ær eru taldar bestar, sem völ er á. Aðgöngumiðar seldir í Bárunni frá kl. 2 á morgun og kosta 1 krónu. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Jóh. Þorkelsson; kl. 5, síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni í Hafnarfiröi kl. 1, síra Ólafur Ólafsson; í frikirkj- unni hér kl. 2, prófessor Haraldur Nielsson; kl. 5 síra Ólafur Ólafs- son. ’ 5 f m 1 Landakotskirkju kl. 9 árd.' Hámessa; ld. 6 síðd. guðsþjón- usta með prédikun. StúdentafræÖslan. Formaður stúdentafræöslunefnd- arinnar, Bjarni Jónsson frá Vogi, heldur á morgun fyrirlestur um „mestu menningarþjóöina/' svo sem sjá má af auglýsingu hér í blaðinu. Skuggamyndir veröa notaðar til skýringar. Er nú langt síöan Bjarni hefir talaö fyrir stú- dentafræösluna og má búast viö góöri aösókn. Háskólafræðsla. kl. 6%—7 í kvöld: Dr. Páll Eggert Ólason: ögmundur biskup Pálsson. Gunnlaugur Claessen, læknir, er fertugur í dag. Frú GuSrún Jónsdóttir, Sæmúndarhíiö, er áttræð á morgún íþróttafélagar! Ganga á morgun kl. 10. Safnist hjá Mentaskólanum. TusgliðflýtÍP'ép. Stjörnufræðingar hafa veitt því eftirtekt, aö tungliö hefir litilshátt- ar breytt göngu sinni síöastliöin 30 ár, eöa „flýtt sér“, eins og sagt er um klukkur, sem ganga of hart. Kom þessi skekkja glögglega i ljós í haust, þegar tunglmyrkvinn varö í októbermánuöi. Þetta þyk- ir þeim mún merkilegra sem gangur annara himintungla er svo að segja hnifjafn ár eftir ár. Áriö 1894 var tungliö komiö 1,20 sel^úndu fram úr átælun, en síöan hefir Jjessi skekkja aukist og var rúmar .12 sekúndur í haust, en þaö samsvarar hér um bil þyí að þaö sé komið 12 cnskuni mílum Iengra á braut sinni en vera ætti aö réttu lagi. Stjörnufræöingar eru ekki á cinu máli um orsakir þessa fyrirbrigö- is og skulu hér tilfærð ummæli nokkurra þeirra. Dr. A. G. D. Crommelin, sem athugaöi tungliö vandlega úr stjÖrnuturninum í Greenwich, þeg- ar myrkvinn varð í haust, segir svo: „Einhver ókunn öíl orka á tungliö og vér getum ekki skýrt, hver þau öfl eru. Árum saman hef- ir verið leitaö að orsökunum og einhverntima ltunna þær að finn- ast. Vér gerum ráö fyrir. aö þyngdarlögmálið valdi eklci skekkjunni, en vera má aö eitt- hvert segulafl sé hér aö verki en aðra skýringu getum vér ekki lát- ið uppi.“ P. H. Hephurn, forseti br^ska stjörnufræöisfélagsins, gerði ekki mikiö úr þessu. Hann komst svo að orði: „Tunglið er altaf að færast úr staö. Engum hefir enn tekist að stjófá þaö niður! Að lolcum kemst þaö aftur á rétta braut. Breyting- in er ekki svo mikil, aö nokkur skipstióri þurfi að láta sig hana nokkru skifta. Sjóferða-almanak um árið 1923 hefir þegar verið prentaö, en töflurnar um gang himintungla áriö 1924 veröa end- urslcoöaðar áður en almanak þess árs veröur gefiö út. Eg get enga skýringu látið í té um orsakir þess aö tungliö flýtir sér.“ Prófessor Bickerton 5 London telur þetta merkilegt fyrirbrigöi og hefir gctið þess til, að loftsteinn ¥er»:aæ@ai. Engum ykkar mun blandaaS hngur um eö hlýjustu og hald- bestu verkmannaíötin verða úr Í8lensku dúkunum úr- Álafoss út ölunni, Kolasnndl. hafi rekist á tunglið. Himinhnettir hafa rekist á í nánd við jörðína. Fyrir nokkrum árum sá stjörnu- fræðingur nokkur t d. mjög bjcrtu ljósi bregöa fyrir x sólarátt, og hefir það líklega veriö af árekstrí tveggja himinbnatta. Og íyrir fám vikum sá annar stjörnufi’æð- ingur afarskært ljós í nánd viö sól aö sjá, sem líklega hefir stafað af árekstri. — Prófessor Bickerton sagöi, aö vel gæti verið, aö loft- steinn hefði hitt tunglið á svörtu hliðiija, án þess að þess yrði vart af jörðu. Hann sagði, að svo stór- ir loftsteinar hefðu rekist á jörð- ina, að þeir hefðu getað skekt of- urlitið göngu tunglsins. Ef nú slík- ur steinn rækist á tunglið, gætí hann ýtt því ofurlítið nær jörð- inni, svo aö sporbaugur þess mink- aöi, og þó aö hraöi þess yrði í raurr og veru hinn sami, þá yröi þa®

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.