Vísir - 09.12.1921, Side 3

Vísir - 09.12.1921, Side 3
NtfHRB' ieildsala-Imboðsveislui Fyrirliggjaudi: S ALERNAP APPÍR, RITVÉLAPAPPÍR. Samkepni ómöguleg. Sigfús Sfní 720. Blöndahl <L Co. LækfargStn 6]B fjölgaS i Danmörku um 3300 síð- ustu viku, og eru þar nú 67.283 menn atvinnulausir. Prófessor August Kragh, sem á'Sur hefir hlotið Nobels-verölaun fyrir vísindastarfsemi sína, hefir nú veriö geröur heiöursdoktor í Jögum viö Edinborgar-háskóla. 5 Skipafregnir. Gullfoss kom til Kaupmanna- liafnar í gærmorgun (7. des.). Fer þaöan aftur á sunnudag, 11. des. GoSafoss fór frá Leith 7. des. til Austur- og Noröurlands og Reykjavíkur. Villemoes kom til Sunderland á Englandi í gær. Sterling kom til Leith í gær. Borg er aö veröa feröbúin frá Austfjöröum. Kemur hingaö. „SANITAS“ sætsaftir eru gerdar úr berj- mn og sykri eins og b esta útlendar saftir. — Þær eru Ijúffengar, þgkkar og lita vel. Sími 190. Þróttur kemur út á morgun. Drengir, sem vilja selja hann, komi til af- greiöslumannsins kl. 2—3. Matgjafir í Barnaskólanum. Undanfarin ár liafa fátæk börn fengi'ö eina aukamáltíö í barna- skólanum, en nú veröur þeim framvegis veitt fullkomin máltíð um hádegisbilið. Vegna þessarar breytingar þarf fleira frammi- stööufólk en áöur, og er þaö vin- samleg bei'öni skólanefndar, aö konur eða stúlkur vildu gefa sig fram til að vinna kauplaust aö þessu verki, kl. n—1 á daginn. Ungfrú Helga Jónsdóttir, Hverf-, isgötu 44, veitir matreiðslunni for- stööu og þær, sem vildu hjálpa, eru beðnar að snúa sér til hennar eða einhvers skólanefndarmanns. — Þess skal getiö, aö undanfarin ár hafa sjálfboðakonur unnið að matreiðslunni kauplaust. Málaflutningsmannafélag Islands á 10 ára afmæli á sunnu- daginn og ætla félagar að minnast þess meö samsæti. Thorvaldsensfélagið heldur kvöldskemtun meö hluta- veltu á sunnudagskvöldið kl. 6, í Bárunni. I------------------------------------ stftkan ElrHngln nr, 14 heldur ÍYoldskemiun og hlutaYeltu I augardagskvöldið KI. 8 Hiðdegis «r húsið opnað Félagssystur beðnar að aðstoða við afgreiðslu munanna og meðlimir ámintir um að koma með drætti eða gera aðvart um þá fyrir kl. 2 á laugardaginn. Til skemtunar verður ýmislegt, þar á meðal s u n g n a r gamanvísur, h’Ijóðfærasiáttur o. fl. Brunabótatr yggingar , , . > á hásum (einuig hásum i smíöum) innauhissmuuum, verslunarvör- um og allskouar lausafé annast Sighvatur Bjarnasou, baukastjóri' Amtmannsst 2. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. VeðriS í morgun. Hiti í Reykjavík 2 st., Vest- mannaeyjum 5, Grindavik 3, Stykkishólmi 3, ísafiröi 2, Akur- eyri 3, Grímsstööum -4- 2, Raufar- höfn -f- 1, Seyðisfirði 2, Hólum í Hornafirði 3, Þórshöfn, Færeyj- um 7, Jan Mayen o st. Loftvog mjög lág fyrir suðvestan land, fall- andi, einkum á Suðvesturlandi. Suðaustlæg átt. Horfur: Hvöss suðlæg átt. Mjög óstöðugt veöur. Lagarfoss fer héðan til Vesturheims á sunnudagsmorgun kl. 10 áfdegis, Hafið þér lesið ,Jólagjöfina‘? Skallagrimur kom af veiðum í gærkveldi, með 180 tunnur lifrar. Hann hefir veitt í salt eins og öll botnvörpuskip hf. Kveldúlfs, og hafa þau öll afl- aö vel, að því er frést hefir. ísfiskssala. Þessi botnvörpungar hafa selt ísfisk sinn síðustu daga: Vínland á £ 749, Geir £ 786, Kári £ 900, Walpole £ 630, og Belgaum £ 1130. Frá Englandi kom Leifur heppni í gær, en Mai og Skúli fógeti í morgun. Þeir munu nú allir fara að veiða í salt, af þvi að ísfiskssalan hefir brugð- ist tilfinnanlega. Rammainir. 42 þeirra var laus. Hann losaði hana betur með hand- fanginu á keyri sínu. SíSan leiddi hann hestinn nokkur skref og sá, aS hann stakk viS og virtist bonum líka þaS vel. Gekk hann svo áfram, teymdi bestinn á eftir sér og leit á klukkuna. Hann sá meS naumindum aS hún var nærri sex. pá var vinnu lokið í steypusmiðjunum. peim liafði verið lokað klukkan fimm. Úr fjarlaegS barst honum til eyrna hávaSinn af götuumferS borgar- rinar, lágur, óslitinn niður, eins og brim væri að gpiauða á malarkömbum í miklum fjarska. Cartoner leiddi hestinn aS háu hliði meS tveimur jámgrindum. Hann sneri hestinum viS, svo aS hann stóð fast við þá grindina, sem fyrr yrSi Iokið upp. SíSan tók hann í klukkustreng og hringdi. Klukkan tjall við inni í auSum verksmiðjugarðinum og eftir stutta stund heyrSist fótatak og ryðguðum lokum var gætilega sprett frá grindunum. í sama vetfangi HakaSi Gartoner við klámum, svo að hann gekk á grindina og ýtti henni upp, þó aS dyravörðurinn streittist í móti. Hann varð að láta undan og hrökl- .aðist inn í dimman garðinn. Cartonei- horfði gætilega kring um sig. Allstaðar var dimt, nema í einni dyragætt. paðan féll geisli út í garðinn og bar daufa birtu á trönur, vagna og járnhauga. Dyravörðurinn flýtti sér að skjóta lok- unni fyrir grihdurnar, en Cartoner teymdi hestinn áleiðis að opnu dyrunum, en áður en hann komst alla leið, hlupu nokkrir menn í móti honum og réð- ust á hann ,eins og hundar á óargadýr. Hann slepti hestinum, hörfaði undan og sló þann, sem fyrstur fór, fyrir brjóstið. Hann vatt sér að öðrum og sló hann til jarðar, en hörfaði undan þeim þriðja og skaut sér skyndilega undan til hliðar. „Bukaty!“, kallaði hann, „þekkið þér mig ekki?“ „pér, Cartoner!“, svaraði Martin. Hann bréiddi út faðminn og félagar hans rákust á handleggi hans. Hann sneri sér við og sagði eitthvað við þá á pólsku, sem Cartoner skildist ekki. „pér hér!“, sagði hann, og í röddinni var glaðlegur ómur, sem Eng- lendingurinn hafði heyrt í öðrum málrómi og vissi, hvað hann táknaði. „pað er ofmikil áhætta," sagði maður á pólsku rétt við eyrað á Martin, en Cartoner heyrði það. „Við verðum að drepa hann og losna við hann.“ J?að varð einkennileg þögn í svip og ekkert heyrð- ist, nema fótatakið í dyraverðinum, sem var nú kom- inn til hinna frá hliðinu. pá tók Cartoner til máls. gætilega og rólega. Hann var svo rólegur, að hann hafði gefið sér tóm til að athuga, hvaða tungumál hann ætti að tala. pau voru öll varhugaverð að einhverju leyti, en þögn táknaði bráðan bana. „Skeifan þarna á hægia framfætinum er nærri losnuð undan,“ sagði hann á frönsku og sneri sér að hestinum. „Hún hefirverið laus alla leið frá Wilanow. petta er smiðja, er ekki svo? pað hlýtur að vera hér til hamar og einhverir naglar.“ pungum steini var létt af Martin. Honum hafði í svip flogið í hug, að hér væri ekkert undanfæri. Cartoner leit til dyranna og birtan skein beint í augu honum. Hann var þolinmóður á svip og hugs- andi. Andlitin á þeim, sem stóðu í hálfhring frammt fyrir honum, voru öll hjúpuð skugga. „Gott! Hann er saklaus,” hvíslaði maðurinn ,sem talað hafði í eyra Martin. ]?að var Kosmaroff og hann hörfaði um skref aftur á bak. „Já,“ sagði Martin hvatlega, „þetta ei- smiðja Eg get útvegað yður hamar.“ Hann ýmist krepti eða rétti hnefann á haegrr hendi. Cartoner varð litið á það cg Martin bar höndina aftur fyrir bakið. Hann var enn höggdofa og óskaði þess í gremju sinni, að hann væri eins rólegur eins og Englendingurinn. „pér gætuð sagt þessum mönnum,“ sagði Ceu-- toner á frönsku, „frá óhappi mínu. Ef til vill getur einhver þeirra gert við þetta fyrir mig, svo að eg geti haldið af stað heim. Eg hefi verið %vo lengi á Ieiðinni, að eg er orðinn glorhungraður.“ Hann hafði þegar orðið þess var, að Kosmaroff skildi bæði ensku og frönsku og það var hann, sem Martin óttaðist. Hann talaði hægt, til þess að gefa Martin tóm til að átta sig. Kosmaroff gekk að hesíinum til að athuga skeif- una. Hún var nærri dottin undan. Martin sneri sér við og skýrði fyrir þeim á pólsku. að maðurinn hefði komið til þess áð fá hamar og einhverjar fjaðrir, — skeifan var nærri dottin undari einum fæti á hesti hans- Cartoner hafði hreint og beint neytt hann til bandalags við sig og hafði jafn- vel gefið honum í skyn, hvernig hann ætti að haga orðum. „Náið þið í hamar, — einhver ykkar,“ sagði Ko'iv.aroff um öxl, en Martin beit á vörina; hann

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.