Vísir - 10.12.1921, Blaðsíða 1
U. &r.
LaugardsgÍDK 9. dessmber 1921.
287. tbl.
Nf^omiu skðiatBaðnr til 01® ThorsteiDsseD (Hjálpr æðishershj allaranDœ).
Vindlar og vmdlingar írá De Danske Cigar- og Tohaksfabriker, margar teg. í Hafnarbúðinni.
GáMLA BÍÓ
LeiiMstðlL
Sjónleikur í 5 þáttum, eftir
sorgarleiknum Tosca.
Útbúinn af Fritz Magnussen.
LeikinH af bestu leikurum
Dana.
©laf Föns, Cajus Bruun,
Ebba Thomsen, Rob.
Sch»idt, Philip Beck.
Hernaann Florentz.
B. S. f^.
A mo?gnn fara bifreiðar til Yifiisstaða kl.
IIV2 f. m- og 2V2 síðd. Frá Vifilsstöðum kl. lVa
og 4. Til Hafnarfjaröar frá kl. 10 f. h, til 10 V.
e. m. á bTerjnm klukkntíma.
Komið á aígr. og tryggið yður far.
Bifreiðastöð Rvíkur.
Auoturstræti 34.
Simar: ’TIO- »80 og 970.
Ný)a Bíó,
3. kafli. Feig'Öarskipið.
4. kafli. Eldklefinn.
Fylgist vel meö, því margt
skeöur í þessari mynd, sem
aldrei hefir sést hér áSur.
Verða sýndir í kvöld
kl. 8J4
í síöasta sinn.
I
Bamaskemtun
halda Gaðrún Indriðadóttir og Guðm. Thorsteinsson í Iðnö
laugardaginn 10. desember kl. 8 síðd.
SKEMTISKRÁ:
Guðrún Indriðadóttir segir barnasögur,
Guðm. Thorsteinsson segir æfintýri (með Jmyndum tog
teiknar hraðteikningu).
Brúðurnar; sýning í einum þætti: Guðrún Indriða-
dóttir og Guðm. Thorsteinsson. — Tage Möller aðstoðar.
Útsalan
heldur áfram enn í nokkra daga.
EGILL JACOBSEISi.
Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 2 í Iðnó. Barnasæti:
kr. 1,50; og fullorðinna: kr. 2,50.
Skemíunin verður endurtekin á sunnudaginn kl. 4. —
Aigöngumiðar seldir i Iðnó frá kl. 10—12 og frá kl. 1.
Kvoídskemtun og hluíavelfu
heMur 'PiorvaJdsensfélagið, sunnudaginn 11. þ. m. kl. 6 síðd.
Til skemtunar verður: ^
1. Frú Theodóra Thoroddsen: Upplestur, k.
■ 2. Fröken puríður Sigurðardóttir: Nýjar gamanvísur,
3. Herra Ágúst Pálsson: Harmoníkuspil.
4. Hlutavelta; verða þar marg'ir ágætir drætlir, svo sem:
Fwsseðill lil Hafnar,. svart silkisjal, sykurkassi, divanteppi,
mikið af kolum, o. m. fl.
Húsið opnað kl. 51/, síðdegis.
fundpuð króia gefnar daglega.
®r opnaður f Hafnarstrseti 20. Fyrir 1 kr. getur fólk hlotið 6 kr,
fyrir 2 kr. 10 br. og fyrir 5 kr 15—20 kr. i vörum eða pening-
um út í hönd. — 18 manns hafa á einum degi hlotið
hæðstu vinningana.
Konsert
Ágúst Pólsson spilar á Orkester Harmoniku, í Iðnó, sunnudaginn
II. desember ki. 8 V, siðd. Aðgöngwmiðar selðir í Iðnó sama dag.
rá kl. 12 */,.
Innilegt þakklæti færum við öllum þeim, er sýnðu
okkur samúð og hluttekningu við fráfall cg jaröarför föður
okkar. Fyrir eigin hönd og nánustu vina.
Sigurður og Guðm. Gunnlaugssynir.
Barnakensla.
Samkvæmt 45.—47. gr. heilbrigðissamþyktar fyrir Reykja-
vik, frá 30. janúar 1905, eru allir þeir, er á þessum vetri laka
eða ætla að taka til kenslu hér í bæmim 10 börn eða lleiri,
hér með ámintir um að senda undirrituðum formanni heil-
hrigðisnefndar fyrir 15. þ. m., skriflega tilkynningu um, hvar
þeir kenna eða ætla að kenna, enda fylgi læknisvottorð ujbs
lieilhrigði kennara.
Lögi-eglustjórinn i Reykjavik, 0. des. 1921.
Jób lemaBUSoi.