Vísir - 19.12.1921, Side 2

Vísir - 19.12.1921, Side 2
yísiR p Lucana. Ný tóbaksverslun, Laugaveg 12. Ennþá lítiÖ eilt óselt af RÚSÍNUM SVESKJUM . J BENSDORPS CHOCOLADE HÖGGNUM MELIS ELDSPÝTUM SODA HVEITI, Einnig fyrirligg'jandi Libbys mjóllz. Atvinnuleysið i Reykjavik Hér í bænum rikir nú megn atvinnuskortur og útlit er fyrir að svo muni verða þennan vetiir allan, og hefir bæjarstjórninni þvi þótt rétt, að vara menn úr öðrum héruðum við, að flytja hingað til Reykjavíkur á þessum vetri, til að leita sér atvinnu, þar sem engin likindi eru til að vinna verði hér fáanleg. Um leið og þessi aðvörun er hér með birt öllum landsmönnum skal þess getið, að reynt verður að láta bæjarmenn njóta þeirrar litlu vinnu, sem hér kann að verða í vetur, og leyfi eg mér sam- kvæmt ályktun bæjarstjómarinnar, að skora á alla bæjarbúa, að sameinast uin þetta með þvi, að stuðla ekki að því, að aðkomu- menn setjist hér að í vetur til að leita sér atvinnu, og sérstaklega er þeirri áskorun alvarlega beint til allra þeirra manna í Reykja- vik, sem eitthvert verk láta vinna eða yfir vinnu eiga að sjá, að láta innanbæjarmenn sitja fyrir allri þeirri atvinnu, sem þeir þurfa að ráða fólk til i vetur. Borgarstjórinn í Reykjavík, 17. des. 1921. K. Zimsen. Símskeytf frá fréttaritara VÍ6is. Khöfn 17. des. frski sáttmálinn. Londonarfregn segir, aíS írsk- breski sáttmálinn hafi veriö sam- þyktur metS miklum meiri hluta í báöum málstofum breska þings- iás. Fjárhagur Þýskalands. Times er mjög á móti því, aö viöurkenna að Þýskaland sé hálf- gert gjaldþrota. Frakkar krefjast stööugt, aö Þjóöverjar greiöi þeim Frakklands geta því aö eins staö- ’ ist á, að Þjóðverjar standi viö öll \ sín loforö. Berlínarfregn segir, aö Þjóðverjar vænti þess fastlega, aö heilbrigð skynsemi Breta megi sín meira en krofur Frakka. Jólabragur er nú kominn á búðarglugga viö allar lielstu götur bæjarins. Hafa þeir aldrei áöur verið jafnbetur skreyttir eða lýstir, og kemur raf- magnið þar í góöar þarfir, Fjöldi fólks skemti sér viö aö skoöa í búðargluggana í gær. Voru þeir margir svo skrautlegir, aö sómt hefðu sér í hvaöa borg sem væri. í búðarglugga í Bankastræti voru ' sýndar skuggamyndir 1 gærkveldi ! af merkisstöðum á íslandi. Stáð- næmdist margt manna þar fyrir framan og drengir létu ánægju sína hástöfum í ljós viö hverja nýja mynd, svo að heyra mátti gleðiglauminn niður í miöbæ. Lagarfoss varð fyrir stórsjó aðfaranótt laugardags og laskaðist svo par fást allar CIGARETTU-, VINDLA- og TÓBAKSTEGUNMfc með lægsta verði. EPLI, APPELSÍNUR, SPIL, KERTI •. m. »„ Útsalan á Laugaveg2 Býður vörur með svo lágu verði, að slíkt hefir aldrei heyrðt ijr* til dæmis: FYRIR 25 AURA FÁIÐ J?ÉR: Vasahnífa, ágæta, Vasaspegla, margar teg., Brjóstnáiar, nuiiigM* teg., Hálsfestar, margar teg\, Peningahuddur, margar teg., Hðad- liringi, margar teg., hvíta Diska og Höfuðkamba úr horni. FYRIR 50 AURA FÁIÐ þÉR: „. tJrfestar margar teg. Cigarettuveski margai' teg. VasabsBkw margar teg. Brjóstnálar margar teg. Manchettuhnappar mairgar teg. Armbönd margar teg. Tannbursta, Peningabuddur margpu' teg. Hárgreiður, Öskubakka, Vasahnífa, Spegla, Smádiska myndum o. fl. ^ FYRIR 75 AIJRA FÁIÐ J7ÉR: Skeggbollapör, Sykurlcör, Silkitöskiu’, Myndaramma, KvenheMU Raksápu, Leðurbuddur og margt 11. FYRIR 1 KRÓNU FÁIÐ pÉR: Strátöskur, Kvenbelti, úr egta leðri, Hálsbindi, Tóbakspunga, Ar gúmmí og leðri, Póstkortaalhúm, Raksápu, í nikkelhylki, P«i- ingabuddur, úr leðri, Kventöskur og Myndaramma. Best með morgunkaffinu eru heitar KRUÐUR, aem fá»t nú og hér eftir frá kl. 8 á morgnana og allan daginn hjá THEODÓR MAGNÚSSYNL Frakkastíg 14. Sími 727. dyrabúnaöur á öðru farrými, aö farþegar voru fluttir á 1. farrými- í morgun var skipið 600 sjómílur undan landi. Veöur nokkuö hvast en stóö á eftir. Leið öllum vel. Gullfoss og Sterling fóru frá Orkneyjum á hádegi í gær. Skipin koma bæöi viö í Vest- mannaeyjum. Goðafoss mun vera á ísafiröi á leið hingaö Ný bók kemur á markaðinn í dag. Það eru nokkrir fyrirlestrar eftir fræði- manninn Þorvald Guðmundsson, sem lengi var bóksölumaður hjá Sigurði Kristjánssyni. Bogi Ólafs- son, adjunkt, hefir annast útgáf- una og skrifað formála. Vafalaust selst bókin vel, því að hún er fróð- leg og skemtileg og höfundurinn öllum að góðu kunnur. Fimm bæjarfulltrúar verða kosnir hér í næsta mánuði. Einhver viðbúnaður mun hafinn undir kosningar, en óvíst er með öllu, hve margir listar verða, en þessir fulltrúar ganga úr bæjar- stjórn: Ágúst Jósefsson, Inga L. Lárusdóttir, Jónína Jónatansdótt- ir, Jón Þorláksson og Guðmundur Ásbjörnsson. Kaupið aðöins þ&ð Kaapið góðar vönir meS góðn verSi. Versluoin Vaönes. Simi 22S. Hafið þér leeið „Jólagjöfina*?'. STört Kamgarnsíöt afkomin í Brauus Verslun Aðalstræti 9 Avextir. Epli. Appelsfnur. Vinber. Gitronur. Jón Hjartarson & Co. Siml 40. Hafaarstr 4

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.