Vísir - 27.12.1921, Side 2
VÍSIR
*
reglustjóra í Berlin, sekan um
landráð og í 5 óra kastala-
fangelsi, fyrir þátttöku i Kapps-
uppreisninni. Mörg þýsk blöð
krefjast þess, að Ludendorff
verði dæmdu'r að minsta kosti
i sömu hegningu. — Dómurinn
og handtaka Jagows hafi vakið
mikið umtal og gremju mikla
meðal ihaldsmanna.
Rathenau,
f yrrum endurreisnarráðherra
pjóðverja, á bráðlega að taka
sæti í stjórninni aftur.
Beseler,
fyrrum . hershÖfðingi í þýska
hernum, er áinn.
. Iíliöfn 26. des.
Símað er frá Berlín, að þýska
stjórnin hafi ekki enn fengið
svar frá bandamönnum við
beiðni sinni urn skuldagreiðslu-
frest. Stjórnarblöðin vilja lielst
skýra það svo, sem þögn tákni
samþykki. Rathenau er kominn
heim og virðist treysta því, að
ný ákvörðun verði gerð um
skuldagreiðslur pýskalands. En
Briand hefir lýst yfir því, að
Frakkland vilji í engu slaka til.
Englendingar spara.
Londonarfregn segir, að fyrsta
nefndárálit „sparnaðarnefndar-
innar“ só út komið og leggi hún
til, að útgjöld til hers, flota,
flugs, Jcenslumála og heilbrigð-
ismála verði minkuð um 200
miljónir sterlingspunda.
Dregið úr kafbátaliernaði.
Símað er frá Washington, að
ráðstefnan hafi ákveðið, að
Bandaríkin og England hafi ekki
meiri kafbátaflota en 60 þús-
und smálestir, en kafbátafloti
Frakklands verði 42 þús. smá-
lestir, en Frakkland krefst 90
þúsund smálesta.
Spánarsamningarnir.
Talið er víst (i Danmörku),
að dansk-íslensku tollsamning-
arnir við Spán, sem spænska
stjórnin hefir sagt upp frá 19.
janúar, verði framlengdir ó-
brcyttir, uns endanlegar samn-
ingatilraunir geta tekist. Orsök
þessarar uppsagnar er talin sú,
að ný tolllög gangi i gildi á Spáni
um miðjan næsta mánuð, og
þess vegna hafi Spánverjar sagt
upp öllum bráðabirgðasamn-
ingum. « ,
KosD’Dgarnai’ í Canada.
—O--
Frjálslyndi flokkurinn sigrar.
Allsherjarkosningar fóru fram í
. Canada 6. þ. m., og Iauk þeim svo,
að frjálslyndi flokkurinn vann
mikinn sigur. Flokksforinginn,
Mackenzie King var endurkosinn
og 120 flokksmenn hans, en sam-
tals eru þingmenn Ottawa-þings-
ins 235. ForsætisráSherrann, Meig-
hen, ná'öi ekki kosningu og einir
50 flokksmanna hans voru kosnir.
Þriöji flokkurinn er bændaflokk-
urinn, og kom hann aö 62 þing-
mönnum.
Undanfarna áratugi hafa ekki
veriö nema tveir stjórnmálaflokk-
ar í Canada, Liberals (frjálslynd-
ir) og Conservatives (íhaldsmenn).
Hinir fyrrnefndu sátu aö völdum
undir stjórn Sir Wilfrids Laurier
1896—19U, en síðan hafa íhalds-
menn verið viö völd; fyrst var Sir
Robert Borden forsætisráöherra en
síðan Meighen sá, sem nú hefir
tapað. Mackenzie King varð íor-
ingi frjálslynda flokksins, þegar
Sir Wilfrid andaöist og er talið
víst, að hann taki nú við stjórnar-
formensku. Hann var áöur ráö-
herra í ráðuneyti Lauriers. 1 Que-
bec-fylki voru kosnir 65 frjáls-
lyndir þingmenn. íbúarnir eru
flestir franskir og fylgdu trúlega
landa sínum Laurier, og eru enn
tryggir stefnu hans. Máttu þeir vel
miklast af honum, því að hann var
allra manna snjallastur og glæsi-
legastur og bar höfuð og herðar
yfir alla stjórnmálamenn landsins
Bændáflokkurinn, sem nú er
annar öflugasti stjórnmálaflokkur
Canada, er fárra ára gamall. Fylgi
hans alt er í vesturfylkjunum,
Manitoba, Saskatchewan og Al-
berta.
Einn íslendingur mun hafa ver-
ið i kjöri í þessum kosningum
vestra. Það er dr. Sig. Júl. Jóhann-
esson, en ekki hefir frést, hvort
hann hefir veriö kosinn. En ef
svo er, þá væri hann fyrsti Islend-
ingur, sem kosinn hefði veriö á
sambandsþingiö í Ottawa.
Kirjálar,
Nýlega kom skeyti urn þaö, að
uppreisnin i Karélen geisaði nú og
væri skæðari en nokkru sinni áður.
Kirjálaland (á finsku: Karjala, á
sænsku: Karélen), liggur á landa-
mærum Finnlands og Rússlands,
og er nokkur hluti þess partur af
finska ríkinu, en austurhlutinn
tels’t til Rússlands og nær austur
að Hvítahafi. Austur-Kyrjálar eru
einnig af finskum kynstóftíi, en
hafa verið alllengi undir sterkum
rússneskum áhrifum og voru sér
ekki meðvitandi þjóðernis síns,
þegar Finnar fengu sjálfstæði sitt
1918. Finnar gáfust því upp viö að
ná þeim inn fyrir ríkismörk síp i
þaö sinn. En í olctóber í haust
risu Austur-Kirjálar upp gegn
bolshvíkingaveldinu rússne^ka og
báru fýrir sig rán þess og grip-
deildir. Finnar látast ekki korna
nærri þessu, opinberlega, en
Rússastjórn hefir sent þeim ásök-
unarbréf fyrir undirróður og hótar
öllu illu, ef þetta hætti ekki.Hjálp-
arnefnd hefir samt veriö sett á
stofn » Flelsingfors, til þess aö
safna fé og útbúnaði handa Kir-
' jálum, og í Danmörku mun eitt-
hvað. líkt á seyöii Þangað kom
j sendimaöur frá Kirjálum 8. þ. m.,
sem hafði þaö erindi að leita
styrks. A janúarfundi þjóðabanda-
lagsins mun fulltrúi Finna bera
fram sjálfstæðisóskir þeirra. Hætt
er við að Kirjálum veröi þungur
róðurinn til sjálfstæðis, og Rússar
gefi þá ekki upp að raunalausu,
því að járnbrautin nýja, ftá Petro-
grad norður að íslausu höfninni
Alexandrovsk liggur um Austur-
Kirjálaland.
„SANITAS"
sætsaftir eru gerðar úr berj- j
um og sgkri eins og bestu
útlendar saftir. — Þær eru
Ijúffengar, þykkar og lita vcl.
Simi 190.
I. O. O. F. — H. 10312278. — O.
Prófessor Guöm, Magnússon
hefir fengið missirishvíld frá
kenslustörfum í liáskólanum,
vegna lasleika og þreytu. Guðm.
Thoroddsen gcgnir kenslustörf-
um hans á meðan.
E.s. Villemoes
kom hingað á jólanótt frá
Englandi. Hafði hrept ofviðri og
mist Iest af þilfari. Skipið var
hlaðið kolum.
Botnvör p ungarnir
munu flestir hafa legið inni
á höfnum hér og þar á Vest-
fjerðum um jólin. Gæftir hafa
verið mjög stopular, en afli
sæmilegur. ,
„ónærgætni".
í einhverju blaði var næturvörö-
urinn á bæjarsímanum talinn með-
al þeirra sem ónærgætni væri að
ónáða um nætur með því að
hringja • á stöðina. Þetta er mis-
skilningur. Það er engin samvisku-
sök að ónáða þennan vörð, senx
situr viö skiftiborðið hvort sem
er og þarf ekki nema eitt handtak
'til að gefa samband. Hann má
ekki sofa og verður vitanlega feg-
inn að fá ástæðu' til að grípa
hendi til annað veifið. Annað mál
er það, að rétt er að athuga hvort
sá sem rnenn ætla að t a 1 a v i ð
muni ekki vera í fasta svefni þeg-
ar hringt er upp um rniðja nótt.
um og júlaboðum ná út að þreit-
ánda eins og allir vita, og þess
vegna er það rétt, eins og sumir
gera, að bjóða „gleðileg jól“
þangað til farið er að þakka fyr-
ir gamla árið og bjóða gleðilegt
nýár.
Varðskipið Fylla.
Svo hafði verið til ætlast, að
Fylla yrði send hingað til strand-
gæslu í byrjun febrúar. Nú segja
dönsk blöð að hún muni ekki
koma fyr en í apríl.
Glímufél. Ármann
heldur skemtifuncl annað kvöld
kl. 8 á Hótel ísland (inngangur
frá Vallarstræti). Valdemar Svein-
björnsson leikfimiskennari flytur
erindi.
Alt áfengi,
sem var í þýska botnvörpuskip-
inu Wilhelm Reinold var flutt f
land á aðfangadag. Reyndist þaS
rúmlega einni smálest meira e»
vera átti. samkvæmt skipsskjölun-
um. Mest var það ómengaður
spíritus og eitthvað af koníaki. Á-
íengiö var í blikkdunkum, stórum
og smáum. — Skipstjórinn hefir
verið mjög þverúðarfullur fyrir
rétti, etí skipverjar haja ekki vilj-
að bera vitni i málinu, en frá
Canada er komið skeyti um þaí,
áð algert vínbann sé í St. John, bæ
þeim, Sem’vínið átti að fara til, aS
sögn skipstjóra.
Vegna snjóþynglsa
komst járnbrautarlestan ekki af
stað í morgun og stöðvaöist þess
vegna vinna í svip við nýju hafn-
aruppfyllinguna.
Veðurskeyti
hafa í dag ekki komið frá Vest*
mannaeyjum, Grindavík, Stykkis-
hólrni, Grímsstöðum og Hólum i
Hornafirði. Frost er um alt land,
í ‘Rvík 5 st., ísafirði 7, Akureyri
7, Raufarhöfn 7, Seyðisfirði 2,
^Þói'shöfn í Færeyjum o, Jan Mayetí
7 st. — Hæg suðlæg átt hér á landi
en norövestan hvassviðri með
snjóbyl í Færeyjum. — Loftvægis-
lægð yfir Norðurlandi, loftvog
íallandi á Austurlandi, stöðug á
Vesturlandi. — Horfur: Norðlæg
átt, óstöðugt veður.
Rosaveður
hefir verið um jólin. Áttin ýmist
suðvestlæg eða austlæg. Miklura
snjó hefir kyngt niður. í dag ec
veður ÖIlu stillilegra, en loftvog
stendur óvenjulega lágt.
Trúlofun
sina opinberuðu um jólin ung-
frú Sigurbjörg Sigurðardóttir frá
Víöivallageröi í Fljótsdal og Sig-
urður Jónsson frá Suðurkoti i
Grímsnesi.
Gleðilega „rest“
segja ReykvíkiiTgar þegar liöin
er aðal jólahelgin. Þetta er smekk-
laus ambaga sem er’ að ryðja sér
til rúms úti um landið og þarf að
útrýma. Jólin, með jólasamkom-
I'Týárssundið
fórst fyrir í fyrra eins og men»
muna. Var það að sögn fyrir þaS
að menn gáfu sig ekki fram tH
þátttöku . Nú hefir íþróttafélagiS
„Gáinn“ auglýst að það gangist
fyrir nýárssundi og að kept verði
úm 3 verðlaun og nýársbikar.
óregla
allmikil var á rafljósunum í ilf-
viörinu á Þorláksmessukvöld. —