Vísir - 27.12.1921, Side 3
▼ ISIR
ÍBildsala-SmboðsYBisiui
Fyfirliggjandi:
Njjar, íyrsta liokks, ödýrar Emaille vðrur
Sigfús Blöndahl & Co.
Slmi 72 0. Lækjargötu 6 B,
Ljösín voru mjög óstö'Sug og
sloknuöu alveg nokkrum sinnum.
Atf sögn stafaSi þetta af því, aö
jrafleiSluþræöirnir voru slakir og
slogust saman.
B®r»
geta fengi'S aö selja Jólablað
Ljósberans dagana milli jóla og
nýárs ef þau koma á afgreiðsluna.
Sbjaldbreiðingar og Díönufélagar
veitið athygli auglýsingu urn
jókskemtun Díönu í blaðinu í dag.
öengi erl. myntar.
Khðfn 24. des.
'Ster’ingspuíiíl . . . kr. Sí.0.87
Dotlar. ..... — 5 00
100 mnrk, þýsk . 4 — 2 75
100 kr. sfcmsfear . . — 124.20
100 fcr, norskar . . — 78 56
100 fraakar, franskir — 39 75
100 frankar, avíssn, . — 97 65
100 lirar, ital,... — 22 35
100 p«setar, spsBT. . — 74 PÓ
.100 gyilini, hoil, . . — 183.00
Frá VersluDarráðinu.
iísis kaffið
gerir alla glaða.
Moskva hafi snemma í þessum
mánuði látjð taka fastá allmarga
gagngerða kommunista sem hafi
gert samsæri móti henni. Á meðal
þeirra er teknir hafa v.erið, kvað
vera ýmsir mikils ráðandi menn,
sem þyki bolshvíkingastjórnin
vera farin að gerast svikul við
frumreglur kommunismans.
Of margir verkfræðingar.
Danir kvarta yfir þvi að það sé
of mikil framleiða á verkfræðing-
um. Á polytekniska skólanum í
Khöfn rituðu sig inn til prófs um
170 nemendur í þessum mánuði,
í og er það meira en nokkru sinni
i áður. Um 200 verkfræðingar eru
| sagðir atvinnulausir í Danmörku
! nú; er það að sumu leyti kent fjár-
hagsvandræðunum, en að miklu
leyti einnig þvi hvað margir hafa
lagt fyrir sig verkfræðinám fyrir-
farandi.
"VEGÆ”PLÖJVTUFEITt
MertrJÓ "EJd&bu&kam
lv'r^yf
Eafmagns-perur
Fewapess
- aöpað et»áfifaetðte
ea fipetoasfá Jbttt
fdýrtföJnní.
Reynið /
M og þetta.
1 Kommunistasamsæri.
Það er haft eftir rússneskum
blöðum að bolshvikingastjórnin í
Hjónaskilnaðir á Frakklandi.
Þrátt fyrir það þótt hjónaband-
ið samkvæmt kaþólskri trú sé
heilagt sakrament og óleysanlegt
— eða ef til vill einmitt vegna
þess að svona er — þá hafa hjóna-
KREUZLAMPINN er sá lampi, sem mest er notaður á J?ýska-
landi. Kom nú með „Gullfoss“, og er seldur á að eins kr. 2,00
pr. stk. allar stærðir.
Mag*iamss©2s. & €?©.
flammarnlr. 4ú
Wanda mun hafa rent grun í að hann ætlaSi yfir
landamærin til þess aS Icoma bréfi í póst.
„pér verSiS aS fara úr Varsjá," sagSi hún,
„þaS er ekki óhætt fyrir ySur aS vera hér. pér
hafiS af hendingu komist aS nokkru, sem veldur
því, aS þér ver3iS aS fara. Líf ySar er í hættu,
-eins og þér skilji3.“
Hún hafSi ekki augun af dyrunum meSan hún
íalaSi. FarmiSasafnarinn, sem gætti biSsalanna, var
langt frá dyrunum og hefSi ekki getaS heyrt, hvaS
hún sagSi, þó aS hann hefSi skiliS ensku, sem
ólíklegt vaf, — því aS hann þurfti fremur aS kunna
aðrar tungur á þessuin vegamótum austurs og vest-
urs. Salurinn var meS öllu auSur. par gat ekki
, himdur leynst, hvað þá annað. Ef þau Cartoner
og Wanda þurftu eitthwað að ræðast við, þá
■var hér vissulega hentugur staður og stund til þess.
Cartoner hló ekki, er hún mintist á þá hættu,
sem yfir honum vofSi, og ypti ekki oxlum. Ef til
viö var hann slíku svo vanur, að hann gaf því ekki
svo mikinn gaum.
„Martin hefði gert yður viðvart,“ sagði hún,
„en hann þorði ekki að hætta á það. Auk þess
hugsaði hann aS þér munduð renna grun í þá
hættu, sem þér stofnuðuS yður í, óvitan<Ji.“
„Ekki óvitandi,“ sagSi Cartoner og Wanda
sneri sér viS til aS horfa á hann. Hann sagSi svo
fátt, aS nákvæmlega varð að athuga, hvað hon-
um byggi í brjósti.
„Eg get ekki sagt yður mikiS sagSi hún,
en hann greip fram í fyrir henni.
„Hættið!“, sagSi hann. „pér megiS ekkert
segja mér. paS var ekki óvitandi. Eg kom
hingað til þess. Eg er hér til þess að komast að
öllu — en ekki af yðar vörum.“
„Martin gaf það í skyn,“ sagði hún hægt, „en
eg trúði honum ekki.“
„paS er dagsatt, prinsessa, forlögin hafa gert
okkur að óvinum,“ sagði hann.
„pér sögSuð að sjálfur zarinn gæti það ekki.
Og hann er máttugri en forlögin — í Póllandi.
Auk þess
„Já;“
„pér, sem ævinlega segiS fátt, voruð svo ónær-
gætnir að trúa óvini yðar fyrir nokkru. pér sögðuð
mér, að þér hefðuS beiðst lausnar.“
Og nú hýrnaði yfir henni eins og hún vænti
svars, sem létti áhyggjum af henni.
„LausnarbeiSni minni var synjaS,“ sagði hann.
„En þér verðið aS fara, — þér verðið að fara!“,
flýtti hún sér að segja. Hún leit á stóri| klukkuna
á veggnum. Nú voru ekki nema tíu mínútur þang-
nð til lestin kæmi. Hún varð aS láta hann skilja
þetta.
„pér megið ekki hugsa, að viS miklum hætt-
urnaj fyrir okkur. Ef til er nokkur fjölskylda í
heiminum, sem kanr, að búa friðsamlega, ham-
ingjusamlega — meira að segja glaðlega" — hún
þagnaði og hló — „á eldgígs-barmi, — þá er
það Bukaty fjölskyldan. Við höfum öll alist upp
við það. Við Martin litum út úr svefnherbergis-
glugga okkar 8. apríl 1861 og sáum hvað gerðist
þann dag. FaSir minn var*úti á strætunum. Og
hann hefir aldrei síSan mátt um frjálsí höfuð
i strjúka.“
„Eg veit,“ sagði Cartoner, „hvaS þaS er aS
vera Bukaty.“ Og hann brosti hægt, þegar.húa
leit á hann glöðum og óttalausum augum. En þá
breyttist fas hennar leiftursnögt.
„pér ætlið þá aS fara,“ sagði hún í þýSum
bænarrómi. Og þegðar hann leit hægt undan, eins
og honum væri ekki um að horfast í augu viS
hana, þá leit hún snögt á klukkuna. HatriS fóstr-
ar kænsku, en til er önnur kænska, miklu djúp-
settari. „SegiS aS þér munuS fara!“
En hann hristi höfuSið, þögull og alvarlegur.
„Eg hugsa að þér skiljið mig ekki,“ sagði hún
og skifti enn um framgöngu og baráttulag. „YSur
skilst ekki, hve návist yðar hér er okkur hættuleg.
pað er þarflaust að segja yður, að alt þetta“ —-
hún benti á stcðina og alt umhverfis — „er ekki
nema yfirborðið. í Póllandi er ekki alt sem sýnist.
Og vitanlega erum viS samsek. ViS búum hvera
dag við ugg og ótta. Og faðir minn er orðinn svona
gamall, eins og þér vitið, og hefir barist vonlausri
baráttu alla ævi. pér þurfið ekki annað en horfa
framan í hann . . .
„Eg skil,“ sagði Cartoner.
„pað væri mjög þungbært, ef eitthvað ætti □ú
að henda hann, sem orðiS hefir aS reyna alt, sen*
hann hefir þurft aS bera um dágana. Og Martin.
svona ungur og kátur'og gálaus! Hann gæti auð-
veldlega orðiS fjandmönr.um sínum fórnarlamb.
pess vegna bið eg ySur aS*fara.“
„Já, eg veit það,“ svaraði Cartoner, sem var
mjög einfaldur maSur, eins og margir, sem hafa
á sér orð fyrir gáfur.