Vísir - 04.01.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 04.01.1922, Blaðsíða 4
VlSlft Vegna Yörníalningar verÐar skiifatoía okkar lokað til 9 þ. m. 0. Friðgeírsson & Skúlason. vegna er kalki'S Ixtrið á í viðlög- nm i jaiðyrkjulöndunum. Hér á landi er lítil reynsla feng- in fyrir gagnsemi kalksins fyrir gróðurinn, ]>að hefir veriö horft svo mjög- í kostnaðarhliðina, því töluvert mikið þarf af kalki ef að gagni á að verða. Innanlands er ekki kalk að íá, nema þá skelja- sand. Hann er ágætur til að bæta með mýrarjarðveg, en flutnings- kostnáður mun gera notkunina víðast hvar óhæfilega kostnaðar- .saina. Þáð verðtir því að flytja inn kalk frá útlörtdum, má vera að það borgi sig, allra helst fyrir garð- ræktina. Til jarðræktar er ýmist notað brent kalk eða kolsúrt kalk, hið fyrrtalda er áhrifameira og þarf þvi minna af þvi. Það er rnjög misjafnt hve mikið ér notað af kalki, þetta frá 1200 t-il 4oœ kg. á hektara, en kalkið er sjaldan bor- fð á oftar en-á xo ára fresti á sama blettinum. Þó er talíð álitamál Wvort e.kki sé réttara að bera wiinna á í einu en gera það oftar. Me.st er borið á mýrajarðveg. Þurkmi og bylting jarðvegarins dregun úr kalkþörfinni. Helst er kalkið borið á að hatisí- inu; sé það gert að vqrinu verður það að gerast nokkru áður eti sáð er. I görðurn og akurlendi er það plægt og herfað sainan við mokl- ina. ))ó .skyldi. ekki plægja það djúpt. h gr;tslejidj er það borið á að haustiuu eða .suetniua vors. Gísli gerlafræðingm: Gttðnnmds- son hefir, ranrtsakáð jarðveg i 7 erfðaftístutandum. Bendir sú rann- sókn.í þá á(i. að.þörf sé.á kalki, þó er það ekki svo eindrégið að á- stæða sé t.il að hvetja. nrenn til mikilla kaikkattpa í vor, kostnaður yrði mikíll, eti árangttr ekki eíns viss. Eskitegast vaéri það að hver landeigaiidi gerði sem .fyrst til- raitnir tneð það sjálfur hveru á- raugur kalkið hefði, áður eu haun legði í mikil kalkkatip. á . ; ! ..-o— jarðiaektarfélagsstjórniu \ ill ber með snúa sér til félagsmanúa og lijóða þeint að gangast fyrir pönt- iiniun á t.illuinum áburði til ■ vors- ins. Þe.ir sem þessu vilja sinna geri s.vo véí að setida mér undirrituð- nm, formamii félagsins, pantanir sínar nú tmi nýárið, gef eg þá uiii leið fúslega nánari upplýsingar ef þess yrði óskað, .Búnaðarfélag tslands eða' Sam- vihnufélagiö ntun gaugast: fyrir ;i- búrðarkaupúm eiiendis og þangctð mtm Jarðráektarfél.stjórniu beina pöntunmn félagsmanná sinna, en jui verða jtær að koma í tíma, anu- ars verður ekki hæ.gt að taka þær ii! greina. Rvík 24. des. Uj2f. Einar Helgason. ffVEHS VEGNA ð &Ó MQta “VEGÆ“PLÖNTUFEITI Veom ms aöp&ö TctýrtJálnnL RíYNIDl & ö sbjörnsson. Laugaveg 1. Sími 5 5 5. Landsins besta úrval af RAMMALISTUM. Myndir innrammaÖar fljótt og' vel. Hvergi eins ódýrt. enskar úr ítö skum hampl, iya> 2, 2y2, 3, ByÖJ 4 og 5 lbs. bestar og ódýrastar bjá H1 Carl Hðeplur. Heilræði. 1. Það ber vott um inaguaðan sóðaskap og hiröuleysi, að hafa vaiihirtar tennur. Sjúkar og van hirtar tehnur er hin mesta óprýði og af þeim st.aíar mikil óhollusta. 2. Hreinsið því tentuir ykkar rækilega, að minsta kosti kvölds og morgna. með góðum tann- bursta. ,4 Þær stælasi við starfið. Beit- ið þeim því og reynið á þær hæfi- lega. Tyggið harðæti. 4. Ef þið verðið að nota meðul þá hreinsið munniim vel, eftir hverja inntöku (einkum „járn- tneðul“). 5. fjátið gera v.ið tennuvnar áð- ttr en sýkin er orðin of mögnuð. Bíðið ekki e.ftir tannpínunni, þvt að þá fer það oft orðið upt seinan. 6. í mörgmrt eyðileggjast tenn- urnat' kvalalítið, þar til ígerðir myndast í holdimt og kjálkutiunt óg leiðir ol’t af því lagnvarandi jtjánittgár og margvísleg óþæg- indi, 7. I .eitið því tatmlæknis vtð og víð rninsl tvisvar á ári -- ttg látið athuga ímmninn gaiímgtefi- lega. Með þvi mmrdu margir spat;a tima og peninga og komast hjá k völitm. ■S. Hafið sérstakar gætur :í tönnmn 1>arnanna. Þeir foretdrar, sein ekki gefa þessu atriði gatmt, vanrækja uppeklisskyldu sína. • (Ör útlendu heimilisriti). Hús í austurbæaam, tvilyft, tíl söln með sanngjörnu v»röi. — iBtœrð 14 X 16 álitir. Taliö við ÞOftSTEIN JÓNSSON akiifatofu ö. öklasonar. a]0akMHUI|| Iwdidt BruðfmikriiH og BsMm. Uíis7ggimgar.j > .Thoto'þ Hvergi ódýrari frygglBjpi ði ShyggUegri vitWdftf. A. V. TULIHIUS, iiás Emaiddpafél«®s islaaúkj (2. hasfS). Takbm 254. Sknfetofatfmi kL 10-«, m 1 Gelið börimm yöar ÖLAXO 1 sem gerir þau ánsegð og ■ hrauatieg. Kaupiö eiaa dós n í da«. | »FIKDHI | Gullúr merkt ,,L. Þ." hefir tap- ast. Skilist á Njálsgötu 50. (40 Karlmannsúr með gullfesti t.ap- aðist á gamlárskvöld, frá Laufás- vegi 15 að Baldursgötu 3. Skilist þangað gegn góðum fundarlaun- um. ' (.41 Peningar fundnir. A. y. á, .(32. Ljós danskjóll úr silki og regn- kápa til sölu. Tækifærisverð. Hverfisgötu 67. (37 I il sölu ttngur hant af góðu kyni. Upþl. Hverfisgötu 94 A. (29. Krisk orðabók (Standard), sem, uý, til söltt. 95 krónur. A. v, á. í27 Með sérstöku tækifærisverðí fæst lítil hálf húseign. sem er 2 herbergi og eldhús nieð öðrum. Láus nú þegár. Þórsgötu 26 A. í 42 Á Skólavörðustíg 29, efra hús- ið, er skótáti tekið til viðgerðar. Árni S. Bjarnason, skósraiður. Góð stúlka óskast 1 vist strax A. v. á. (3b: Dugleg stúlka óskast strax. A. v. á. (526 hlálslín þvegið''og strauað á IJrðarstíg 9. (35 Góð stúlka óskast: á l'ámeuf heimili. Uppi. Vesturgötu 24. (31 Stúlka óskast i’vist strax. Ingólfsstræti 3. (3 Sfúlka óskast suðttr i Garð : Uppl. Bergstaðastrætí 17. i'atí Góð stofa nteð forstofuinngtngi íil leigu fyrir reglusantan manit, a Lindargötu 34 (niðri); (3H Agætt forstofuherlærgi til teigu fyrir reglttsaman ntattn. Uppl. ;i Lindargötu 43 B (uppi). (39 Verkstæðispláss til teigu. Uppl. á Freyjugötu (34- Stofa og‘ fæði til leigit f-yrir 2 meuti. Laugaveg 24 B. -.(26 1 herbergi til leigtt. Fyrirspurn- ir leggisl á jvóst: merkt Pósthólf 5«ó. (35 Stofa með húsgögniun til leigu fyrir einhleypa, Yestra-Gíslhóiti viö Vesturgötu. (530 Til leigu óskast scm fyrst 2 lít il herbergi, éða t stórtj nveð.að- gangi að eldhúsi. Fyrirtráúi- greiðsla h óskað er, á teiguimi. A. v. á. (3°'’ Félagsprenksmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.